Ísafold - 27.08.1904, Síða 2

Ísafold - 27.08.1904, Síða 2
‘222 Embættaveitingar nýju stjórnarinnar. Enn éru blaða-vinnumenn stjórnar- innar að halda því fram, mót betri vitund, að hún hafi í embsettaveiting- um sínum ekki eínungia sýnt full- komna óhlutdrægni, heldur jafnvel reynst þar hlyntari andstæðingum sínum en sínum flokksmönnum. Af 9—10 embættum og sýslunum í *stjórnarráðinu« svo nefndu er upp- haflega alls eitt skipað Framsóknar- flokksmanni, og mjög vafasamt, hvort það hefði verið gert, ef ekki hefði staðið svo á, að sá átti 2 mjög mik- ilsmegandi bræður í stjórnarflokknum, sem gera þurfti til hæfis. Síðan er búið til nýtt undirtylluem. bætti þar handa manni úr Framsókn- arflokknum, sem hafði verið gengið fram hjá við skipun skrifstofustjóra- embjettanna svo ástæðulaust, að það vakti alment hneyksli. f>etta er nú ósmá demba í einu lagi. Kunnugra er því næst en frá þurfi að segja, hvernig farið var að bola Pál Briem frá bankastjóraembættinu, þessu betur launaða (4000 kr.), og koma þar að stjórnarflokksmanni, þ ó a ð það tilvik kostaði 3—4000 kr. biðlaun úr landssjóði til handa P. Br., er hefðu annars sparast. |?á er þe8su næst bókaraembættið við Landsbankann, þar sem brotin eru lög til þess að koma að öruggum fylgi- fisk stjórnarinnar. Líkur keimur mun vera að fiski- matsmanns-skipuninni á Isafirði og póstafgreiðslumanns á Seyðisfirði. |>etta er nú fullur hálfur tugur em- bætta og sýslana, á fáum mánuðum. J>ar í móti koma 2 sýslumannsem- bætti, sem stjórnarblöðin eru alt af að tjalda með að veitt hafi verið Fram sóknarflokksmönnum. Já, viti menn! Um annað sóttu að eins 2 menn og hvorugur stjórnarliði. Annarhvor þeirra h 1 a u t að fá embættið. J>að var engin leið að því að stinga því að stjórnarflokksmanni. |>að var veitt þeim, sem eldri var í embætti, og er þar að auki návenzlaður ráðgjafans hægri hönd, landritaranum. Af 4 umsækjendum um hitt em- bættið var einn stjórnarflokksmaður. En hann er helmingi yngri í embætti en sá, sem veitinguna hlaut, er auk þess hafði beztu meðmæli nánustu yfirboðara sinna og hafði þjónað 13— 14 ár hinni örðugustu og þar með einna tekjurýrustu sýslu landsins. |>að hefði vissulega þurft býsna-mikla bí- ræfni til að ganga fram hjá honum. Hann er þar að auki þingmaður. En það gerir engin stjórn, og sízt þessi, að koma sér illa við mikils háttar þingmenn alveg að þarflausu. Sumir kunna að vilja telja það vott um óhlutdrægni, er stjórnin lætur einn mjög ákafan fylgifisk sinn, rektor hins lærða skóla, fara frá embætti. En heldur dregur það úr dýrðinni þeirri, er á það er litið, sem á eftir fer: að maðurinn, sem látinn er koma í skarð hins fráfarandi rektors og settur í annað æðsta embættið við skólann, er ákafur stjórnarfylgifiskur eða var við síðustu kosningar að miusta kosti, en virðist ekki vera stöðunni betur vax- inn en það, að enn hefir enginn upp- götvað nokkra þá námsgrein við skól- ann, þrátt fyrir mikla leit, er hann sé því vaxinn að kenna; en ekki borið við að reyna að nota neinn þeirra 3—4 utanskólamanna, er um rektors- embættið sóttu og hefðu verið lík- lega vel fáanlegir í yfirkennaraembætt- ið, ef því hefðí verið að skifta, sumir að minsta kosti. En stjórnarliðar.eru þeir vitaskuld engir. |>etta alt mun styrkja margan f þeirri trú, að stjórninni hafi gengið það helzt til, er hún lét rektor sleppa embætti, að gera honum sjálfum vel til hæfis, láta hann eiga góða daga við há eftirlaun og hafa hans enn meiri not eftir en áður til stuðnings sér í valda- sessinum. Málaferlavindur. Lárus hinu snæfelski hefir narrað prentsvertu-skósvein sinn hér til að hlaupa á stað með þá skröksögu í gær út í almenning, að hann, téður húsbóndi hans, só búinn að höfða mál gegn rit- stjóra ísafoldar, jafnvel fleira en eitt, eða hver veit hvað mörg, fyrir þetta, sem ísafold hefir þurft undanfarið að að minnast á ymsa framkomu þess merkisyfirvalds, og er þá þar á meðal sjálfsagt lýsingin á henni í síðasta blaði, þessi sem landsyfirréttur hefir staðfest með dómi. Því vitanlega er það saknæmt í hans augum, þessa þjóðkunna mikilmennis, að birta um hann dóm, og það frá æðsta dómstólnum í landinu, ef sá dómur er honum til ó- frægðar heldur en hitt. Og má eftir því sjálfur landsyfirrétturinn búast við málsókn á sínum tíma, þegar hann birt- ir dóm þennan í Dótnasafninu. Það mun satt vera, að maðurinn (Lárus) hefir gengið þessa daga bólginn og þrútinn hór um götur með ráðagerð- ir og hótanir um margfalda lögsókn á hendur ritstj. ísaf. En það er ekki sama sem framkvæmd lögsókn. Það er ekki annað en alkunuir og alvanalegir mikil- mensku-tilburðir hans, sem er ætlast til, að íbúar höfuðstaðarins láti sór finnast mikið um. Hitt er svo ætlað almenn- ingi út um land, þetta sem sett er á prent. Sami belgingurinn hvorttveggja. Laun helmslns, o. s. frv. Laun beimsins eru vanþakklæti. þ>að mun mörgum verða að orði, er les eftirfarandi klausu úr varnarskjali LáruBar valdsinanns fyrir yfirrétti í málinu gegn Einari ritstjóra Hjörleifs- syni, framlögðu þar 7. marz þ. á. Hún á vid bréfið frá Jul. amtmanni Havsteen til Sig. prófasts Gunnars- sonar, dags. 6. okt. 1896. Klausac er svo látandi: Bréfið er ekkert annað en ómerkilegt, illa skrifað prívatbréf óvarkárs bréfritara. — Julius amtmaður befir ekki að eins reynt að gera yfirbót fyrir þetta »versta verk« með bréfi, sem prentað er i 39. töln- bl. 53. árg Þjóðólfs, réttarskjali nr. 4, heldur hefir hann og reynt að jafna það á annan hátt við tefnda. Alkunnugt er, hversu amtmaður hefir lagt sig fram um að halda í hönd með þessum undirmanni sfnum á all- ar lundir. Og þessar eru þá þakkirnar. Fróðlegt væri og að vita, hvernig þetta háyfirvald befir farið >að jafna við« undirmann sinn það sem hann segir satt og rétt og samkvæmt em- bættisskyldu sinni um vítavert hátt- erni hans, og segist löngu síðar geta staðið við í alla staði, sbr. síðustu ísafold. Kosuinga-launuugin. Afarilla kunna þeir því, stjórnarliðs- höfðingjarnir sumir, sem vonlegt er, að þeim er nú varnað þess gersam- lega með nýju kosningalögunum, að hafa áhrif á það með atvinnukúgunar- ráðum eða peningum, hverju þing- mannsefni lítilsigldir eða miður vand- aðir kjósendur greiða atkvæði. Nú fer ekki einungis atkvæða- greiðslan leynilega fram, í stað þess að hún gerðist áður í heyranda hljóði, heldur er svo um búið með lögunum, að engin leið er að því að koma henni upp, hverra ráða sem í er leitað. J>e88 vegna er alveg gagnslaust að láta kjósendur lofa atkvæði sínu með þeim eða þeim manni. Enginn getur litið eftir eða komist fyrir, hvort það loforð er efnt eða ekki. Fæstir lofa því neinu um það, og þeir, sem það gera, með illu eða góðu, leika sér að því að svíkja það loforð, ef þeir eru svo gerðir. þeir geta það alveg að ósekju. f>að er meira að segja, að meðmæl- endur þingmannsefnis geta greitt and- stæðing þess atkvæði, ef þeim sýnist svo. f>að verður ekkert á því haft, enda kemst aldrei upp. f>að gerir auðvitað enginn drengskaparmaður, nema honum súist nugur, sem vel getur að borið af góðum og gildum á- stæðum; en þá tekur hann auðvitað aftur meðmæli sín. Til munu og vera dæmi þess, að kjósendur kaupi á sig frið undan taumlausri áleitni atkvæða- smala með því að ljá nafn sitt á með- mælandaskrá, en ætla sér aldrei að standa við það með atkvæði sínu og gera það ekki. f>ar sem það við gekst áður en leynilegar kosningar voru lögleiddar, að kjósendum var mútað, beinlínis eða óbeinlínis, svo sem með atvinnulof- orðum, með tvöföldu kaupi kjördaginn o. s. frv., og þeir hinir sömu kjósendur vildu ógjarnan verða af slíkum hlunn- indum, hefir þeim verið kent það heilræði, að taka mútur af báðum flokkum eða öllum, þeim er um þing- mensku keptust. f>eim var það óhætt þess vegna, að ekki var hætt við að upp kæmist nokkurn tíma, hvern þeir hefði svikið, en mútuveitendum hæfi- leg hefnd, að vera sviknir bótalaust. Hér hefir nú brytt á þeirri tilraun við undirbúning kosninga í þessum fáu kjördæmum, er kjósa núna 10. sept., að telja hinum fáfróðustu og lítilsigld- U8tu kjÓ8endum trú um, að einhver ráð muni þeir hafa, stjórnarliðshöfð- ingjarnir sumir, sem í hjörstjórn sitja t. d., að komast fyrir, hvernig sá og sá kjósi, þótt leynt eigi að fara, og því sé hollara, að gera þeim til geðs og greiða atkvæði eins og þeim er þóknanlegt. f>eir s e g j a ekki neitt, en draga augað í pung og brosa í- bygnir, þegar tilrætt er um, að loku sé skotið fyrir alla vitneskju um at- kvæðagreiðslu nokkurs kjósanda. f>eim er nóg sem skilur, hugsa hinir, og all- ur er varinn góður. f>etta dugar auðvitað við þá eina, sem hafa annaðhvort enga hugmynd eða hana mjög óljósa um það, sem stendur f kosningalögunum, eða fást fyrir einfeldni sakir til að trúa þvf, að fara megi í kringum fyrirmæli þeirra um atkvæðagreiðslu-Iaunungina. Fyrir því er líklegast ekki full van- þörf á, að lýsa í fán; orðum þeim at- riðum í kosningarathöfninni, er að á- minstri launung hita. Hver kjósandi um sig greiðir at- kvæði sitt í einhýsi, lokuðum klefa, með þeirn hætti, að hann dregur með blýant kross í digran hring áprentuð- um seðli með nöfnum þingmannaefna þeirra, sem eru í kjöri, — í hringinn við nafn þess þingmanns, er hann vilt kosið hafa. Enginn sér til hans með- an hann er að því, með því að enginn getur verið inni staddur í klefanum nema hann, og sé gluggi á honum, er vandlega byrgt fyrir hann með tjaldi, er nær svo langt út fyrir gluggann, að eigi sé auðið að stinga kjörseðli út að glugganum, svo að hann sjáist að utan, og er á hæfilega mörgum stöðum Í98t niður á jöðrum með inn- sigli kjörstjórnar. Enginn þekkir hönd manns á krossinum einum (X), og ekkert má á seðilinn rita annað, smátt eða stórt, strik eða rispu; þá er hann ógildur. Ekki sér prent eða skrift. gegnum seðilinn, þegar letrið snýr niður. f>egar kjósandi hefir gert kross- inn, brýtur hann seðilinn saman einu sinni, svo að letrið snúi inn, gengur að kjörborðinu og stingur sjálfur seðl- inum samanbrotnum í atkvæðakass- ann, sem þar stendur, gegnum rifu á lokinu, og gætir þess, að enginn sjái, hvað á honum er. Kassinn er með loki á hjörum og góðri læsingu fyrir„ «f>egar atkvæðagreiðslu er lokið, skal oddviti kjörstjórnarinnar þegar taka atkvæðakassann, án þess að opna hann, og að meðkjörstjórum, þing- mannaefnum og umboðsmönnum þeirra ásjáandi vefja lérefti eða öðru hald- góðu efni vandlega utan um hann á alla vegu og binda utan um; Iáta síð- an kassaDn þannig útbúinn ofan í léreftspoka þann, er honum fylgir, binda vandlega fyrir með snæri eða sterku seglgarni, sem ekki er hnýtt saman, og setja innsigli kjörstjórnar- innar á fyrirbandið og pokann, sem næst hnútnum; sömuleiðis eiga þing- mannaefni og umboðsmenn, sem við- staddir eru, að setja innsigli sín á enda fyrirbandsins*. Með þessum umbúnaði er atkvæða- kassinn sendur formanni yfirkjörstjórn- ar og viðurkenning tekin fyrir. Yfirkjörstjórn opnar atkvæðakass- ana á fyrirfram auglýstum stað og stundu fyrir opnum dyrum og telur atkvæðin, hvorttveggja í viðurvist þingmannaefna eða umboðsmanna þeirra, eða þá að kjörstjórn kveður til valinkunna menn að vera við í þeirra stað, ef þeir eru fjarverandi.. f>eir aðgæta, að innsigli öll séu ósködd- uð, áður en kassarnir eru opnaðir. »Jafnótt og hver atkvæðakassi er opn- aður, skal seðlum þeim, sem í honum eru, óskoðuðum helt í hæfilegt tómt ílát með loki yfir, og þannig haldið áfram, unz atkvæðakassarnir eru allir tæmdir. Eu við og við skal loka ílát- inu og hrista það, svo að seðlamir blandist vel saman«. •pví næst opnar oddviti ilútið, tek-

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.