Ísafold - 03.09.1904, Page 4

Ísafold - 03.09.1904, Page 4
232 jdT* ALFA LAYAL er langbezta og algengasta skilvinda í heimi. kjósenda eða vínsölubann, er á undan sé gengið. 2/9 1904. Þ. J. Th. Titlatogs-eftirgjaldið. Mörgum mnn forvitni á að vita eitthvað um það, nú er hin nýja, frægilega stjórn vor er tekin til að gæða landinu á dönsk- um titlatogs-molum. Öll -r á ð (á dönsku -r o ð, ritað -raad) verða að greiða ákveðið árgjald eftir þann titil. Þess vegna er ekki hægt að gera neinn að -ráði að honum fornspurðum. Hann verður að segja til fyrir fram, hvort hann vill vinna það til eða ekki, að greiða slikt árgjald. Það er auðvitað æfilangt. K á ð i n, sem hér voru á gangi fyrrnm og nú á að fara að vekja upp aftur, eru: kammerráð, kanseliráð, jústizráð, etazréð og konferenzráð. Konsistorialráði mun og nafa brugðið fyrir hér einu sinni eða svo. Eftir lægstu -ráðin, kammerráð, er eltir- gjaldið óO kr. á ári. Kanselíráðsnafnbót kostar og jafnmikið, þótt 1 stigi sé ofar, en i sama flokki. Gjaldið er þó ofurlitið lægra, eða að eins 24 kr., ef kammerráðið eða kanseliráðið er óvirkilegt, sem kallað er; óekta kalla sumir þess kyns -ráð, en það mun vera rniður rétt þýðing eða ná- kvæm, sem sé á danska orðinu v i r k e- 1 i g. Eðlismunur er þó enginn talinn á virkilegum -ráðum og óvirkilegum. Það er komið undir veitingarskjalinu. Standi þar að maðurinn skuli nefnast virkilegt kamm- erráð, eða kanseliráð, eða jústizráð o. s. frv.. þá e r hann virkilegt, ekta kammer- ráð eða kanselíráð eða jústizráð. En ella ekki. Þá er það orðað svo, að sá skuli telj- ast með »öðrum kammerráðum« m. m. Það er sjálfsagt gert til þess, að þurfa ekki að vera að segja þ a r óvirkilegt (óekta) jústizráð, m. m. Næsta -ráðið fyrir ofan kanselíráð er jústizráð, þ. e. óvirkilegt jústizráð, eða með öðrum orðum lægri jústizráðasortin, með 36 kr. ársleigu. — Hið nýdahbaða jnstizráð hér og eina innlenda -ráðið að svo komnu er i þeim flokki. Þar næst koma virkileg jústizráð. Þau gjalda 48 kr. á ári. Þá eru etazráð einum flokki ofar, bæði virkileg og óvirkileg, með «0 kr. eftir- gjaldi. Að eins nokkur stig þar i milli (IIí 8 og Iil 9), en gjaldmunur enginn. Loks eru konferenzráðin; þau eru dýrst metin, 140 kr. um árið. Ekki er til nema ein sort af þeim, og sjálfsagt háekta. Það er i almæli, að etazráðsnafnbótin handa »móðurhróðurnum« mum' vera vænt- anieg með fyrstu ferð sunnan yfir pollinn, ef til vill núna rétt eftir helgina, með nafnanum, Tryggva kongi. Lengur þykir ekki gustuk að láta fyrir- rennarann (fórnarlambið) standa einan uppi. Nógu harðhnjaski er hann húinn að verða fyrir þessar fáu vikur, og það óvirkilegur þó, en rétt eftir kvæðinu, að hinn verði háekta og virkilegur. Óekta vara naum- ast hoðleg einum »móðurhróður« og 10 ára bankastjóra, þótt fullgóð þætti vandalaus- nm, og það eftir færri v i k n a hanRa- stjóraemhættisþjónustu en á r a hjá hinum. Fjármark Skúla Thoroddsen á Bessastöðum er: stýft hsegra sýlhamrað vinstra. er i verzlun P. J. Thorsteinsson & Co í Hafnaríirði mjög mikið úrval af ILMV0TJNUM oí? HANDSaPUM geta menn fengið hjá undirskrifuðum sem eru afar-hentugir í fiskibáta, með óvanalegu lágu verði, og vil eg sérst.ak- lega benda mönnum á mótora með 4 hesta afli, sern að eins vega með öllu tilheyrandi 750 pd. og kosta um 1150 kr. auk flutningsgjalds frá Kanpmannahöfn upp til Islands. Mótorar þessir taka mjög litið rúm af bátnum; og vil eg benda mönnum sérstaklega á, að sú teg- und mótora er hentug þar sem oft verður að setja báta uppálaud. Jafnframtlæt eg þess getið, að hjá mér geta menn fengið vandaða báta sem hæfilegir eru fyrir hverja tegund mótora. Reykjavík, 1. september 1904 Sjómannaskólastíg nr. 1 cTíjarni Þorfialsson, skipasmidur. Með því að hinar miklu birgðir, er fluttar voru til Islands fyrir tollhækk- unina af mínum hvaivetna eftirspurða og góðfræga Elixír, eru nú þrotnar, hefir verið búinn til nýr forði, en verð á honum er, stafandi af nefndri toll- hækkun, 2 kr. flaskan. En elixírinn er nú sterkari en áður, meira í hon- um af læknandi jurtaseyði, og verð- ur því verðbækkunin fyrir neytendur hans sama sem engin. Neytendurnir áminnast rækilega um, að gefa því gætur sjálfs sfn vegna, að þeir fái hinn ekta Kína-lífs-elixír með merkjunum á miðanum, Kínverja með glas í hendi og firmanafninu Walde mar Petersén, Erederikshavn og í grænu lakki ofan á stútnum. Fáist elixírinn ekki hjá þeim kaupmanni, sem þér verzlið við, eða verði krafist hærra verðs fyrir hann en 2 kr. fyrir flöskuna, eruð þér beðnir að skrifa tr.vír um það á skrifstofu mína á Nyvei 16, Köbenhavn. Waldemar Petersen, Frederikshavn. Hér með auglýsist, að ef lufi höfðað 4 mál fyrir gestarétti Reykjavíkur gegn Birni Jónssyni ritstjóra, öll út af meiðyrð- um i blaði hans ísafold, eitt út af grein kallaðri: »Önnur valdsmannsfyrirmynd«, er birtist 11. júni þ. á., annað út af grein með sama nafni, er birtist 2. júli, þriðja út af grein kallaðri: »Lárus skiftir búi«, er birtist 24. þ. m. og fjórða út af grein, tallaðri: »Mundi þess vera mörg dæmi«, er hirtist 27. þ. m. . Þessa auglýsingu krefst eg að nefndur ritstjóri ísafoldar taki, að viðlögðum hegningar- og þvingunarsektum eftirll.gr. i tilsk. um prentfrelsi frá 9. maí 1855. upp i fyrsta eða annað númer af nefndu blaði, sem út kemur eftir að eg i dag hefi látið stefnuvottana hir*a honum kröfu þessa. P. t. Reykjavík 29. ágúst. 1904. LárusII. Bjarnason. Óskilatrippi seld í Gnúpverjabreppi 30. f. m. hrúnskjóttur foli, tvævetUr eða þre- vetur marklaus, og hryssa móalótt tævetur, mark: blaðstýft fr. vinstra. Eigendur þeirra geta fengið þau útleyst á meðan útlausn- artíminn stendur yfir, með því að borga allan áfallinn kostnað. Hlíð 2. ágúst 1904. 2 Herbergl með eldhúsi eru til leigu 1. október á Bræðraborrgarstig nr. ób. Semja má við Hróbjart Pétursson skósmið. Otto Monsteds danska snijörlíki er b e zt. Hengi Borð N ý k o m í ð t i 1 &uém. (Bíson Aðalstræti 6: £ a m Eldhúss P a Nátt er seljast mjög ódýrt. líinnig LAMPAGLÖS og LAMPABRENNARARNIR ágætu. Fiskiskipstjóraskólinn í Friðrikshðfn býr nemeudur undir hið lögboðna fiski- skipstjórapróf. Nýr námskafli hefst í lok ágústmán. og í öndverðum desem- bermánuði (prófin í nóvember og marz). — Frekari upplýsingar lætur forstöðu- maður skólans, Mygind, í tó; sömu- leiðis formaður nefndarinnar, koneúll Christian Cloos. HStee 0=3 PO SfJeRNf * ★ oo. STJERNc 5TIERN I J^argarine B sr aítið den Seóste. Bezt kaup Skófatnaði í Aðalstræti 10. Hús til sölu í miðjum bænum. Húaið nr. 6 í Lækjargötu með tilheyrandi lóð og úti- húsum er til sölu. Menn snúi sér til Guðm. Sveinbjörnsson cand. juris. Rullupylsur úr lambakjöti kaupa bræðurnir Levy, Kaup- mannahöfn, í október, nóvember og desembermánuði fyrir 33 a. pundið gegn peningum. Hús er til sölu við miðjan Laugaveginn að norðanverðu (framhlið móti sól), einkarhentug fyrir at- vinnui/ekendur, húsið má lengja um nær helnring og stór lóð fylgir. Upplýsingar gefnar á Laugaveg 49. Steiiiotíiimaskíiiurnar þrikveikjuðu, eftirspurðu og ödýru og M a r i n e - g1a s í þær eru nú komnar aftur til Guðm. Olsen. oir sem sfiulóa fyrir orgelspil í dómkirkjunni samkv. reikningi 28. des. f. á. eru hér með vinsamlegast beðnir að borga. Kristján Þorgrímsson. í |>ingholtsstræti nr. 14 verða við opinbert uppboð þriðjudaginn hinn 6. þ. m. seldir ýmislegir búshlutir til- heyrandi ekkjufrú C. Jónaasen, og aDn- að fleira. Uppboðið byrjar kl. 11 f. hádegi. Franz Siemsen. Barnaguðsþjónustur byrja aftur í Melsteðshúsi sunnudaginn 4. september kl. 93/4 árdegis og verða framvegis hvern sunnudag á sama stað og stundu. 011 b ö r n eldri en 8 ára eru vel- komin. K. Zimsen. iSufuSáfur úr eik, alveg nýr, með ágætri vél, fer um 5 mílur og hleður alt að 30 tonn- um, er til sölu fyrir lítið verð. Lyst- hafendur snúi sér til Jóns Jónssonar (frá Múla) á Seyðisfirði eða Jóns Laxdal verzluDarstjóri á Isafirði. Yfirsængurflður, sérlega gott, fæst í verzluninni Goúthaab. Atvinna. Reglusamur og áreiðanlegur, alvan- ur verzlunarmaður, sem er fær um að taka við deildarforstöðu, getur fengið atvinnu 1. desember næstkom. Laun eftir samkomulagi og hæfi- leikum. UmsókDÍr, og meðmæli, ef sækjandi er eigi alþektur, ber að senda á skrif- stofu ísafoldar í lokuðD umslagi með áskrift: Deildarstjóri. Gullkapsel með tveimur karlmanns- myndum í týndist á götum bæjarins í gær. Fundarlaun. Reykjavik 3. sept. 1904. Björn Þórðarson kaupmaður. HÚKÍð nr. 1 B við Lindargötu er til söln nú þegar, og laust til íhúðar að nokkru leyti, ef um kaupin er samið fyrir 1. októ- ber næstkomandi. Nákvæmari upplýsingar í afgreiðslu Isafoldar. 2 góð herhergi og eldhós óskast til leigu sem fyrst. Ritstj. vísar 4. Ritstjóri Björn Jónsson. Isafoldarprentsmiðja

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.