Ísafold - 07.09.1904, Page 1

Ísafold - 07.09.1904, Page 1
'Kenrar út ýmist eiira sinni eða tvisv. i vikn. Yerð árg. (80 ark. jninn8t) 4 kr., erlendis 5 kr. eða 17, doll.; borgist fyrir miðjan ’óli (erlendis fyrir fram). ISAFOLD. Upp8Ögn (skrifleg) bnndin viB áramót, ðgild nema komin sé tii átgefanda fyrir 1. október. Afgreiðslnstofa blaðsins er Austurstrœti 8. Reykjavik miövikudaginn 7. september 1904 XXXI. árg. j/íuáúufó Jtta/upi'U/ib i. 0. 0. F. 86929 Augnlœkning ókeypis 1. og 3. þrd. á hverjnm mán. kl. 11—1 i spltalanum. Forngrij/asafn opið mánud., mvd. og *4d ! 1 —12. Hlutabanlcinn opinn kl. 10—3 og K. F. U. M. Lestrar- og skrifstofa op- án á nverjnm degi kl. 8 árd. til kl. lOsiðd. Almennir fundir á hverju föstudags- og «unnudag8kveldi kl. 87s siðd. Landalíotskirkja. Guðsþjénusta kl. 9 .sg kl. ti á hverjum helgum degi. Landakotsspítali opinn fyrir sjúkravitj- .endur kl. 107,—12 og 4—6. Landsbankinn opinn hvern virkan dag íkl 11—2. Bankastjórn við kl. 12—1. Bankastjóri við kl. 11—2. Landsbókasafit opið hvern virkan dag »kf. 12-3 og kl. 6-8. Landsslcjalasafnið opið á þrd., fimtud. »og ld. kl 12—1. Náttúrugripasafn, i Yesturgötu 10, opið í sd. kl. 2-3. Tannlœkning ókeypisiPósthússtræti 14b 1. og 3. mánud. bvers mán. kl. 11—1. Frjálsar kosningar. Kosningarbarúttan í höfuðstaðnum æ 11 i að geta farið friðsamlega fram Fþetta sinn að því leyti til, sem öll- um hlutvöndum kjósendum ber sam- an um, að þingmannsefnin bæði séu mjög heiðvirðir og nýtir menn. Og annað hitt, að það æ 11 i að vera alveg til ónýtis gert, að reyna að hafa önn- ur áhrif á kjósendur en áhrif sann- færingaraflsins. Bn staðgóðrar og heilsusamlegrar sannfæringar er hæg- ast að afla sér í friði og rósemi. Kosningarnar eru nú al- f r j á 1 s a r . Hver kjósandi á að geta sagt við alla áleitna atkvæðasmala: þig varðar ekkert um, hvernig eg kýs; þú fær a 1 d r e i að vita það, hvernig sem þú lætur. Erþaðnúekkieftirtektavert, aðþað er að eiu8 Framsóknarflokkurinn og hans bandamenn, sem berjast fyrir því, að ekki sé beitt nema heiðvirðum ráðum við þessar kosningar? Af hverju getur það verið öðru en þvf, að þeir hafa það traust á sínum málstað, að ekki þurfi annað en aðskýra hann rétt og samvizkusamlega fyrir kjósendum, þá muni þeir fylkja sér undir það merkið viðstöðulaust og án allra veiðibrellna? Og geta ráðin, sem hinir beita, lát- lausar blekkingar, rógur og ósannindi, — geta þau stafað af öðru en því, að þeir viti sig hafa svo viðsjálan málstað, að enginn muni honum vilja fylgja öðru vísi en blindaður eða dáleiddur með áminstum veiðibrellum? ísafold vítti barðlega síðast rógburð nokkurn, er kvittur hafði heyrst um að einhverir mótstöðumenn héraðs- læknis Guðm. Björnssonar beittu gegn honum (í vatusveitumálinu); og v a r þó og e r enn óvíst, að sagan um þann róg sé annað en tilbúningur, á- burður frá fylgismönnum hans á and- stæðinga sína, væntanlega kjósendur Jóns Jenssonar. Ætti nú ekki þetta að verða til þe88, að stjórnarliðar hlífðust heldur við að beita rógi gegn þingmannsefni andstæðinga sinna eða öðrum misind- isráðum, er þeir hyggja horfa sér til sigurs? En það er öðru nær en að svo sé. Aldrei hefir óskammfeilnin komist hjá þeim á hærra stig í þeirri grein. Lyginni um matvörutollinn, er Jón Jensson vilji leggja á bæinn og landið, — henni beita þeir látlaust. Og þá ekki 8Íður þeim áburði, að hann eigi ekkert erindi á þing nema að ala þar á illindum, reyna að bola ráðgjafann frá völdum, en láta sér liggja í léttu rúmi viðrétting atvinnuvega vorra og önnur framfaramál. Hitt vita þó allir, að sjaldnast bera aðrir almenn framfaramál landsins meira fyrir brjósti en þeir, sem láta Bér annast um landsréttindin, frumvísi og undirstöðu allra framfara. Eða mundi ekki dæmi Jóns Sigurðs- sonar sýna það glögglega? Og þó var honum brugðið um þetta sama í siuni tíð af minni hlutanum, sem þá var á þingi og ekkert vann sjálfur að fram- faramálum landsins, — brugðið um, að alt lenti fyrir honum f tómu stjórn- bótarþrefi. Nefna má í þessu sambandi hina látlausu viðleitni stjórnarliðsforsprakk- anna, að telja almenningi trú um þá hauga-vitleysu, að kosningar-launung- unni sé ekki treystandi; þein hafi e i n h v e r ráð til að kornast fyrir, hvernig sá og sá kjósandi greiði at- kvæði. Jpeir reyna að koma að þrælsóttau- um enn. Ottalaust treysta þeir e k k i að kosið verði þeim í vil. Er nú hægt að bera sjálfum sér greinilegri og um leið ófegri vitnis- burð ? Af frjálsum vilja gera þeir það ekki, hugsa þeir. J>að verður að reyna að kúga þá, hræða þá eða villa. Við þá, sem þeir búast ekki við að muni fást til að kjósa eins og þeim kem- ur bezt, stjórnarliðshöfðingjunum, hafa þeir enn meðal annars það lag, að telja þeim trú um, að svo mikill vandi sé að kjósa eftir hinni nýju aðferð, með kjörseðlum í stað munnlegrar atkvæða- greiðslu, að bezt sé að leiða siun hest þar frá og halda sig heima. |>eirgeti annars orðið sér til minkunar frammi fyrir kjörstjórninni og öðrum. Alt er á sömu bókina lært. Alt af gert ráð fyrir af því liði, að kjósendur séu hvorttveggja í senn, heimskir og ístöðulausir. |>ví er rækilega lýst hér á öðrum stað í blaðinu, hve ofureinfalt viðvik kosningin er og hve auðgert er að fá hvers konar leiðbeining til að gera það rétt, ef einhver kjósandi er í einhverri óvissu þar að lútandi. Ganga má að því vísu, að minst sé enn fullsmíðað af rógi þeim og blekking- um, er beita skal gegn kosningu Jóns Jenssonar, og að þar verði sem í öðru mest kapp á lagt síðustu dagana, helzt svo seint, að ekki sé tími til að fletta ofan af því. Við öllu slíku þarf að gjalda góðan varhuga og vera árvakur á varðbergi gegn þeim ósóma. Enda ætti nú kjósendum höfuðstað- arins að vera vorkunnarlaust, að var- ast a 1 þ e k t a hlaupasveina stjórnar- liðs-I e y n i-félagsins hér 1 bænum og láta ekki ginnast af lygum þeim, er þeir beita, — hafa beitt og munu beita alt til kjördags. |>eir ættu að finna til þess, hver ó- virðing, hver smán þeim er gerð með því að reyna að fá þá til að sitja heima, hvort heldur er fyrir borgun, atvinnu eða atvinnuloforð eða atvinnu- missishótanir eða á annan hátt. Slíkt er og glæpur, sem hver heiðvirður maður á að telja sér skylt að ljósta upp hlífðarlaust, hver sem í hlut á. J>að er svívirðileg tilraun til að skerða eitt hið mikilsverðasta frelsi, sem þjóð- in hefir og hún á heimting á að njóta f fullum friði. Ráðstöfun á störfum landfógetaembættisins. f>að stendur í lögunum um skipun hinnar æðstu umboðslegu stjórnar í landinu (3. okt. 1903), a ð landfógeta- embættið skuli leggja niður, þegar það losnar, a ð verja megi til að gegna störfum þess embættis alt að 2500 kr., og a ð ákveða skuli með konunglegri tilskipun, hvernig þeim verði gegnt. Embættið losnar í haust. Maður sá, er því hefir gegnt meira en 40 ár með mestu sæmd og snild, hefir sagt því af sér. Ráðgert var á alþingi, þó að ekki standi það í lögunum, að Landsbank- inn tæki að sér þessi störf, og skyldi hann fá fyrir það þessar 2500 kr. þóknun. þetta var eðlilegt, með því að hór var þá enginn banki annar. Nú er að komast í hámæli hér í bænum, að Hlutabankinn hafi boðist til að taka að sér umrædd féhirðisstörf landsins fyrir ekki neitt, og boð- íst þar að auki til að greiða töluverða vexti af þeim peningaforða landssjóðs f vörzlum bankans, er færi fram úr tiltekinni eyðslufjárhæð,—hærri vexti en Landsbankinn. En það fylgir sögunni, að því boði hafi verið hafnað hvorutveggja. f>ar með er á glæ kastað úr lands- sjóði 2500 kr. um árið, auk svo og svo mikils vaxtafjár. f>ar kemur þá fram, ef þetta er Batt, sama umhyggjan fyrir honum, lands- sjóði, eins og fyrri daginn hjá hinni nýju stjórn vorri, þegar skipaður var hinn hærra launaði gæzlustjóri við Hlutabankann, í sumri embættaskip- un annari, o. fl. Og sama óhlutdrægnin i garð Hluta- bankans eins og þegar verið var að banna honum að veita fasteignarveðs- lán eða taka við fé með sparisjóðs- kjörum hér í Reykjavík. 59. blað. f>ví enginn mun treysta sér til að fullyrða, að fé landssjóðs sé lakara trygt hjá Hlutabankanum en Lands- bankanum. Hvernig gengur? Hvernig gengur? var hann spurður fyrir fám dögum á förnum vegi, einn höðuðgarpurinn í smalahóp stjórnar- liðsins, náungi, sem er á sífeldum erli frá morgni til kvelds að veiða og veiða, — veiða veikar sálir, með hin- um og þessum sjónhverfingum, ósann- indum og blekkingum. f>að var félagi hans gamall, sem spurði. — f>ungt undir fæti, svarar hinn, þyngra en áður nokkurn tíma. — Hvernig fer maður að til að hafa það? spyr kunningi hans aftur. — Alt er komið undir því, að vinna vel síðustu dagana tvo, svarar smal- inn. — f>að er vant að vera svo. Og svo peningar síðustu nóttina og sjálfan kjördaginn. f>að h e f i r vel gefist við þá ómerkilegustu. — Jú, en nú er þ a ð ekki hægt, vegna þessara fj........... nýju laga, sem gera alt leynilegt, anzar smal- inn. — Já, en alo af má reyna á að fá þá til að sitja heima, sem grunur er á að ætli sér að kjósa Jón Jensson, svona þá ómerkilegri, þá sem stendur svona hér um bil á sama, hvor kos- inn er. Kaupa þá til að vera heima, eða að fara eitthvað fyrir sig, eða að gera eitthvað, sem þeir mega ekki tefja sig neitt frá. Bjóða þeim vel hátt kaup þann daginn. f>að þarf ekki að hafa neina votta að því. Eða eitt: gefa þeim far með Reykjavíkinni upp í Borgarnes, að skemta sér. Hún fer daginn fyrir kjörfund og kemur ekki aftur fyr en kjörfundardaginn að kveldi. — f>etta er ráðið, segir smali. fað er eina hjálpræðisvonin. Kenna þeim svo það svar, að þeir hafi ekki sótt kjörfund vegna þess, að þeim hafi hvorugt þingmannsefnið líkað. Við það skildu þeir, og fór smali leiðar sinnar, hnarreistari miklu en áður. En hinn leit brosandi á eftir honum. Fór síðan og sagði sínum kunningja einum af samtalinu, og sá aftur sínum. En þjóð veit, ef þrír vita. Strandb. Hólar lagði á stað héðan aftur austur um land. sunnudagsmorgun 4. þ. m. og allmargt farþega, þar á meðal héraðsl. Ólafur Thorlacius og Jón próf. Jónsson i Stafafelli, er var í tölu farþega hingað með sama skipi um daginn. Enn- fremur fóru þeir með skipinutil Austfjarða Magnús Einarsson dýral. og Guðjón Guð- mundsson búfræðiskand. Tryggvi kongur (E. Nielsen) kom sama morgun frá útlöndum. Farþegar frá Khöfn Oddur Gíslason yfirréttarmálafærslu- maður og hans frú, kapt. Strand (norskur),

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.