Ísafold - 07.09.1904, Blaðsíða 4

Ísafold - 07.09.1904, Blaðsíða 4
236 ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heimi. n Hafnflrðingar og nærsveitamenn ættu jafnan að spyrja um verð á nauðsynjavörum aínum í verzlun Stór útsala P. J. Thorstcinsson & Co. í Hafnarfiði. áður en þeir kaupa annarsstaðar. J>að mun Óefað borga SÍg. Orgel Harmonium smíðuð í verksmiðju vorri — verðlaunapeningur úr silfri í Málm- ey 1896, Stokkholmi 1897 og París 1900 — frá 108 kr. með 1 rödd og frá 198 kr. með 2 röddum (122 tónum). Amerísk Harmonium frá Estey, Mason & Hamlin, Packard, Carpenter, Vocalio, Need ham, Chicago Cottage Organ Co. O. fi. með lægata verði og af beztu gerð. Einkum mælum vér með Chicago Harmoniúm »Style 1« með standhillu (Opsats), 2 röddum, 7 tónkerfum á 244 kr. með umbúðum. þetta harmonium er óviðjafnanlegt að hljómfegurð og vönduðum frágangi. þessir hafa meðal annara fengið það hjá oss: Prestaskolinn í Reykjavík, Holdsveikra- spítalinn, alþm- Björn Kristjánsson, organleikari Brynj. f>or- láksson Rvík, síra Bjarni f>orsteinsson Sigluf-, og Kj. f>orkels- SOn, Búðum- Hann skrifar oss m. a.: »Eg keypti fyrir 4 árum Chicago Cottage Harmonium hjá Petersen & Steenstrnp og hefir ekkert orðið að þvi á þessu tímabili. Margir hafa dást að, hversu fagra og góða rödd það hefði. Eg hefi leikið á Harmonium í 15 ár, og hlýt að játa, að eg hefi ekki séð hetra orgel með þessu verði. Búðum 19 fehr. 1904. Kjartan Þorkelsson. Jónas sál. Helgason organiati komat svo að orði um Harmonium nr. 5 frá verksmiðju vorri (verð 125 kr.). Þessi litln harmonium eru einkar-haganleg fyrir oss Islendinga; þau ern mátuleg til æfinga, tiltölnlega ódýr og lélt í vöfum. Allir sem nokkuð eru kunnugir Harmonium, vita að yðar Harmoninm eru góð og varanleg. Jónas Helgason. Vér veitum skriflega 5 ára áhyrgð á öllum vornm Harmoninm. Verðlistar með myndum og skýringum sendast ókeypis þeim er þess óska. Petersen & Steenstrup, Kanpmannahöfn. ♦ Hin viðurkenda ♦ Royal Daylight steinolía Til þeirra sem neyta hins ekta KídíUxiis. Með því að hinar gömlu birgðir eru löngu uppseldar, hafa nú verið fluttar til landsius nýjar birgðir. Vegna hinnar miklu tollhækkunar hefi eg neyðst til að hækka verðið upp í 2 kr. flaskan. Elixírinn er samt ekki dýrari þeim er hans neyta en verið hefir, með því að meir hefir tekist með nýjum vélum að ná miklu sterkara seyði úr jurtunum, og er nú hver flaska hér um bil tvígild við það sem áður var; það mun hver sanna, sem reynir. Elixírinn fæst í Reykjavík hjá H- Th. A. Thomsen, J. P. T.Bryde, Jes Zimsen, Jóni f>órðarsyni, Benedikt Stefánssyni og Guðm. Olsen- Kobenhavn V. í ágústm. 1904. Valdemar Petersen, Nyvei 16. Vín og vindlar bezt Og ódýrust í Thomsens magasíni. Otto Monsteds danska smjörlíki er bezt. Hús til sölu Rullupylsur úr lambakjöti verða keyptar hæsta verði gegn peningnm við Brydes-verzlun Taublámi — Ofnsverta — Skósverta — Sódi — Stanga- sápa — Grænsápa —Fægipúlv- er-Vaselín og ágætur stígvélaqjmrður fæst 1 verzlun P. J. Thorsteinsson & Co. í Hafnarfirði. Klœðaverksmiðjan Álafoss tekur að sér að kemba ull spinua og tvinna; að búa til sterk fataefni úr ull; að þæfa, lita, lóskera og pre3sa heimaofin vaðmál. Verksmiðjan tekur alls ekki tuskur til vinnu. Utanáskrift: Klæðaveksmiðjan Álafoss pr. Reykjavk. BEZTU KOLIH í bærium eru nú viðurkend að vera í Brydes-verzlun, Rv; þau fást einnig i sömu verzi. í Hafnarflrði og eru seld mjög ódýrt, ef keypt eru 10 skpd. í einu. í öndverðum næsta mánuði verða nokkrar tunnur af nýju og góðu sauðakjöti seldar 1 á g u v e r ð i í Brydes-verzlun sé pantað fyrir lok þ. m. Atvinna. Reglusamur og áreiðanlegur, alvan- ur verzlunarmaður, sem er fær um að taka við deildarforstöðu, getur feDgið atvinnu 1. desember næstkom. Laun eftir samkomulagi og hæfi- leikum. UmsókDÍr, og meðmæli, ef sækjandi er eigi alþektur, ber að senda á skrif- stofu ísafoldar í lokuðn umslagi með áskrift: Deildarstjóri. Pakkalitirnir frá Buch’s litarverksmiðju, sem eru alþektir fyrir gæði, eru seldir í verzlun P. J. Thorsteinsson & Co. í Hafnarfirði. í miðjum bænum. Húsið nr. 6 í Lækjargötu með tilheyrandi lóð Og úti- húsum er til sölu. Menn snúi sér til Guðm. Sveinbjörnsson cand. juris, aaupa bræðurnir Levy, Kaup- mannahöfn, í október, nóvember og desembermánuði fyrir 33 a. pundið gegn peuingum. Ritstjóri B.jörn Jónsson. Isafold arprentsmiÖja á alls konar vörum með 20—50% afslætti, verður haldin frá 8. til 17. þ. m. í v e r z 1 u n J. P. T. Brydes í Reykjavík (^Cppi á lofíinu 1 Búéinni). H'Steensei? I Margarine B er aítið óen 6eóste. ætti fólk að skoða vetrargardínur, gólf- ábreiður og möbelbetrœk í <Bryóos~varzlun. Bezt kaup Skófatnaði í Aðalstræti 10. 1 þessum mánuði er von á skipi til Brydes-verzlunar með steinolíu (Royal Daylight og Standard White), sem seld verður -----m>jögr ódýrt ..- sé hún keypt strax eða pöntuð fyrir fram sem fyrst. SufuBáíur úr eik, alveg nýr, með ágætri vél, fer um 5 mílur og hleður alt að 30 tonn- um, er til sölu fyrir lítið verð. Lyst- hafendur snúi sér til Jóns Jónssonar (frá Múla) á Seyðisfirði eða Jóns Laxdal verzluDarstjóri á ÍBafirði.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.