Ísafold - 07.09.1904, Blaðsíða 3

Ísafold - 07.09.1904, Blaðsíða 3
235 þeir hafa blekt, reiðast þeim, sem von von er, og snúast í móti þeim gallharðir. En þeir treysta því sums kostar, að sumir kjósendur veröi eigi vísir hins sanna fyr en um seinan, e f t i r aS þeir eru búhir aS kjósa, svona blektir. Eða þá að þeir reyna að suúa blaSinu við, og segja, að þetta sama þingniannsefni hafi sagt þetta ekki á fundinum, held- ur við annað tækifæri — ljúga því vís- vitandi, tilnefna jafnvel vitni að, ljúg- vitni. Það mátti altónd við því búast, að ó- skammfeilni í lygum og blekkingtim kæmist á enn hærra stig nú en áður, vegna þess, að nú er svo ilt að koma við h i n u m ráðunum, sem þá voru notuð : atvinnukúgun, peningavaldskúg- un m. m. En ekki e r eða æ 11 i að vera sigur- vænlegt að berjast með þann Þór í stafni. Talar við kongimi einslega. Ein akáldsagan stjórnarliðsforsprakk- anna er sú, að nýi ráðgjafinn íslenzki, Hannes Hafstein, sé svo mikill snill ingur, að hann fái jafnau konginn á sína skoðun áður en íslenzk mál eru borin upp í ríkisráðinu. Hann tali við konginn einslega áður heima hjá honum, óg þá þýði alls ekki neitt, hvað sagt er í ríkisráðinu. Kongur kinkar bara kolli framan í Hannes, þegar að því og því íslenzku máli kemur, og Hannes brosir í móti allra- þegnsamlegast. þá vita hinir ráðgjaf- arnir, hvað klukkan er slegin, og halda sér alveg sarhan, þó að þeir hefðu haft það til annars, að fara að blaðra eitthvað fram í. það er si svona að eiga snilling fyrir ráðgjafa, segja smalarnir, og æti- ast til að kjósendur Iáti sér finnast til um það. Af óíriðinum. Engin ný tíðindi með Tryggva kongi; og nú ensk blöð til 30. f. mán. þar segir svo, að byrjuð muni vera höfuðorusta sú, er lengi hefir við bú ist í námunda við Liaó-Yang, milli þeirra Kuropatkins og Kuroki. Gert ráð fyrir, að hún mundi standa nokkra daga, með því að herirnir hvorutveggju eru dreifðir um mikið víðlendi. Flestir spá auðvitað Japönum sigri af þeim fundi, með því að þeir hafa alls engan ósigur beðið enn á landi fyrir Rússum, smáan né stóran, og að þá hafi Kuropatkin orðið að hröklast með sitt lið norður í Mukden, ef ekki Iengra. þakka fyrir, hafi Japanar eigi umkringt hann og hremt hann og hans menn flesta eins og otur i gildru. Port Arthur enn óunnin. Japanar kannast sjálfir við, að þeir hafi mist 15,000 manna í umsátinni. Svo fór um skip þau úr flota Rússa, er Japanar höfðu elt inn á höfn í Shanghai, Askold o. fl., að Rússar þorðu ekki annað en leggja niður víg- búnað allan og þiggja grið. Japönum tókst fynr skemstu að gökkva fyrir Rússum einum bryndreka, þeirra, Novik í Kóreusundi. Lengi hefir staðið til, að Rússar seudu austur Eystrasaltsflota sinn svo nefndan nú í þessum mánuði. En nú segja jafnvel bandamenn þeirra, Frakk- ar, að hann muni vera allur 1 óstandi. Ófriður á þiugi. Mikið skrafa andstæðingar Jóns Jens- sonar, kosningasmalar stjórnarliðsins, um ófrið þann, er stafa mnni af honum á þingi. Það á líklega að vera annaðhvort af því, að hann verði þar með gallharðar landvarnarkennitigar, eða þá að hann vill láta ráðgjafann sæta ámælum fyrir frammistöðu hans í undirskriftarmálinu. En nauniast getur einn landvarnar- talsmaður miklu áorkað til ófriðar móti 39 þingmönuum öðrum. Hann getur í hæsta lagi haldið svo sem 2—3 ræður um það. Og unt hitt málið er þaðað segja, að þar verður Framsóknarflokkurinn óefað allur á einu tnáli. Og kallist það ófrið- ur, að halda uppi svari þingsins frá í fyrra sregn ráðgjafanum fyrir heitrof hans, þa verður þeim ófriði engan veg- inn afstýrt með því, að bægja Jóni Jenssytti frá kosningu. Það sannast, að þar láta margir hinir þingmannanna engu mittna til sín heyra í garð ráð- gjafans. Þeir eiga þar beiut s í n s rétt- ar að reka frá því á þingi í fyrra. Það a Jón Jensson ekki. Kvædalestur og söng eiga Reykvíkingar kost á að heyra næsta sunnudagskveld, vafalaust beztu skemtun. það er fagurfræðingurinn norski, O P. Monrad prestur, sem ætlar að hafa yfir fyrir almenningi nokkur skáldmæli eftir höfuðsnilling- ana miklu, Björnstjerne Björnson og Henrik Ihsen, svo sem Terje Viken eftir H. Ibsen, er síra Mattías hefir íslenzkað (þorgeir í Vík), leikritið De Nygifte eftir B. B. og úrval úr ljóð- mælum hans. þeir sem hlýddu á hina ágætu fyrirlestra O. P. Monrads preets um Björnstjerne Björnsson, munu ekki sitja sig úr færi að hlusta á hann aftur, og bætast þar við vænt- anlega margir, ef afspurn hafa haft af þeim. þar að auki syngur Söngfélag stú- denta hér um leið ýms kvæði eftir Björnstjerne Björnsson o. fl., en Sig fús Einarsson syngur solo. Mannalát. Austur í Lóni, i þórisdal, lézt í sum- ar (í júnímán.) Sveinn bóndi Bjarnason prests Sveinssonar, bróðir síra Jóns Bjarnasonar í Winni- peg, eínn hinn mesti merkisbóndi þar um sveitir og sæmdarmaður í hvívetna, nær sextugur að aldri. þá druknaði 24. f. mán. í Horn- arfjarðarfljóti þ o r 1 e i f u r bóndi P á 1 s 8 o n í Holti á Mýrum, vel metinn atorkumaður, bæðisýslunefnd- armaður og hreppsnefndaroddviti. Hinn 11. þ. m. andaðist að heimili sínu í Hafnarfirði eftir langa og stranga banalegu húsfreyjan Ragnheiður þórarinsdóttir, kona góðkunns og merks borgara s. st. Filippusar Filippussonar. Hún var góð kona og hreinhjörtuð, og sæmdarkvendi í hví- vetna. Daniel heit. Thorlacius og þau hjón (sbr. síðasta bl.) eignuðust 8 börn alls, og eru 6 þeirra á lífi. Með Ceres fóru um daginn til Danmerkur ennfr. frú C. Jónassen amtmannsekkja alfarin og systur hennar tvær heim til sin aftur, þær er hér hafa dvalist i sumar, þær frú Luise Pesche og frk. Rosa Siemsen, svo og systurdóttir þeirra. Enn fremur frk. Guð- munda Nielssen frá Eyrarhakka. V edurathugranir i Reykjavík, eftir Sigriði BjörnsdóUur. 1904 ágúst — sept. Loftvog millim. Hiti (C.) >- Cf er* < CD cr. -s zr ?D C* yl 7T 3 crc Urkoma millim. Ld 27.81759,8 9,0 NE 1 9 > 2 760,8 12,5 S8E 1 9 9 759,9 10,8 8E 1 10 •8.1 26.8 758,6 1,7 NE 1 2 0.9 2:756,1 12,9 NE 1 9 9 754,0 lU | 0 10 Md29.8:753,8 11,2 NE 1 10 1,4 2 753,0 11.6 0 10 9 752,9 11,7 0 10 Þd 30.8 753,3 12,4 E 1 8 13,6 2 754,0 13,6 8E 1 9 9 752,6 11,6| SE 1 10 Md31.8 750,7 8,71 0 8 2,1 2 748,5 9,5 NW 1 10 9 744,5| 8,7 0 10 Kd 1.8:741,4 7,9! 0 10 4,0 2 743,0 12,1 S 1 9 9 744,8 9,7 8E 1 9 Fd 2.8 750,6 6,5 8W 1 10 2 752,7 10,4 8W 1 8 91752,7 8,8 0 5 Skilvinduverksmiðja Burmeister & Wains hefir nýlega hlotið fyrsta fiokks verðlaun þau r hér segir: I PONOSWESH (Rússland) stóra silfur- medaliu fyrir »Perfect« borð til að hnoða smjör. I WJASMA (Rússland) stóra silfur- medalíu fyrir át öld til smjörgerðar (Per- fect skilvinduna, »Perfect strokkinno. s. f.) 1 BERHN (undir vernd keisarainnunnar á Þýzkalandi) fekk >PerfeCt«-skilvindan og »Perfect«-strokkurinn: heiðursmerki (Æres- diplom), heiðurskross og gullmedaiiu. I WISBY (Gautlandi) stóra silfurmedaliu fyrir »Perfect«-strokkinn. I Danmörku ryður hin nýja »Perfect« skilvinda sér til rúms, og mjólkurbú, sem fá sér nýjar skilvindur, taka »Perfect«,en siður eldri skilvindur. I Svíariki er nú »Perfect« skilvindan seld svo þúsundum skiftir. og er þar þó ekki hörguli á sænsk- um skilvindutn. Áuk þess selst »Perfect« svo þúsundum skiftir til Englands, Frakk- lanþs og Rússlauds og yfir höfuð um alla Norðurálfu. »Perfect« selst eins fyrir það, þótt keppinautar geri sitt til að spilla fyr- ir lienni, þvi þessi skilvinda mælir sjálf með sér og þeir sem þekkja »Perfect« nota ekki aðrar skilvindur. —————— Hér með tjái eg mitt innilegasta þakk- læti öllum þeim, er á ýmsan hátt veittu mér hjálp og aðstoð i hinni löngu leg mins elskulega eiginmanns Bene- dikts sál. Pálssonar prentara og sýndu mér hluttekning í minni miklu sorg við fráfall hans og heiðruðu jarðarför hans með návist sinni. Reykjavík, 31 ágúst 1904. Sigriður Pálsdóttir. ■UHU Öllum þeim sem i banalegu og við útför minnar elskuðu konu sýndu mér kærleikshluttekning, votta ég innilega þökk. Hafnarfirði 20. ágúst 1904 Filippus Filippusson. Hlutatélagið „Völundur“ heldur fund næstk. sunnudag kl. lo f. h. í Báruhúsinu uppi á lofti. — Aríðandi að hluthafar mæti. Rvík 6. sept. 1904. Stjórnin. Til sölu með góðu verði ný kommóða og Singers saumavél stigin. Ritstj visar á seljanda. Blómkál og fleira grænmeti selur Ástríður Petersen Bóklilöðustíg 8. SKANDINAVISK Exportkaffi-Surrogat Kjebenhavn. — F- Hjorth & Co- Gnfuskipafél. „Thore“. „Tryggve“ kouungur fer héðan beina leið til Kaup- mannahafnar 18. sept. Ferð- in stendur yfir 5—6 daga. Skip- ið getur tekið vörur til flutnings bæði til Leith og Kaupmannahafnar, og verður Leith-vörunum skilað í baka- leiðinni c. 3.-6. okt. Tryggvi konungur fer til vesturlandsins aðfara- nótt fimintudafís kl. 2 Forte-pianu er til sölu með góðum borgunarkjörum. Ágætt hljóðfæri. Ritstj. visar á Til ieigix 1 herbergi fyrir eini 1. með aðgangi að forstofu í búsi Steingr. Guð- mundssonar snikkara Bergstaðastr. 9. 'X'ii sölii nýtt og vandað ibúðarhús í Hafnarfirði 10XU að stærð, portbygt með 3 herbergjum uiðri, auk eldhÚBS og búrs og 4 herbergjum uppi. Húsinu fylgir stór lóð, með erfðafestu. Semja má við lir. kaupm. Ágúst Flygen- ring í Hafnarfirði. 2 loftherbergi með ofnnm, eldavélum og geymslu eru til leigu fyrir einhleypa frá 1. okt. í Ingólfsstræti ö. Rófur og kartöílur fást á Rauðará. Stórflsk, smáfisk og ýsu í spanskri og ítalskri aðgreiningu kaupir Th. Thorsteinsson. Góðar danskar cJSartöJlur eru seldar í verzlun P. J. Thorsteinsson & Co. í Hafnarfirði einnig LíUlkur Dömur og herrarí Galocher er bezt að kaupa hjá B. H. Bjaruason. Utan- og imianhúspappi, Klisturspappír og Veggjapappír er áreiðanlega beztur og langódýrastur í verzlun undirriíaðs — skoðið papp- ann og spyrjið um verðið, áður en þér kaupið hann hjá öðrum. B. H. Bjarnason. Kenuarastarf við barnaskóla Bessastaðahrepps næsta vetur er laust. Starfstimi 6 mánuðir; kaup 300 kr. Umsóknir séu fyrir 25. þ. m. komnar til prófasts síra Jens Pálssonar i Görðurn. Mjólknrskiivindan — FENIX, — bezta skilvinda sem nú er til, fæst í öllum verzlunum J. P. T. Brydes og hjá hr. konsúl J. V. Havsteen á Oddeyri.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.