Ísafold - 10.09.1904, Blaðsíða 4

Ísafold - 10.09.1904, Blaðsíða 4
240 m ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heimi. Barnaskólinn. |>eir, sem ætla sér að láta börn sín ganga í barnaskóla Reykjavíkur næsta vetur og greiða fyrir þau fult skóla- gjald, eru beðnir að gefa sigsem fyrst fram við skólastjórann. |>eir, sem ætla sér að beiðast eftirgjafar á kenslu- eyri, verða að hafa sótt um hana til bæjarstjórnarinnar fyrir 15. þ. m. þurfamannabörn fá kauplausa kenslu, en þeir, sem að þeim standa, verða að gefa sig fram við bæjarfógetann innan nefnds dags. Framhaldsbekkur, með íslenzku, dönsku og ensku, reikningi og teikn- un sem aðalnámsgreinum, verður að sjálfsögðu stofnaður, ef nógu margir sækja um hann. Reykjavík 1. sept. 1904. Skólanefndin. Nýtt! Nú geta menn fengið ganilar og slitnar regnhlifar, klæddar að nýju með vönduðu efni. Það kostar 3—6 kr. eftir gæðum og stærð. Sömul. eru hvítir og mislitir og þvottaskinnshanzkar hreinsaðir. Menn snúi sér til Louise Zimsen. Nýtt rengi og kjöt skorið af smá-hvölum síðastl. viku er til sölu í dag og næstu daga á fisk- verkunarlóð Jóns kaupm. f>úrðarsonar. Verð: undanflátta 3—4 aur. pd., sporð- ur 5—6 aur. og rengi 7 —8 aur. pd. B LOMSTUR til sölu: Kala, Rós og Pela- gonfur. Ritstj. vfsar á. Herbergi til l«igu við Hverfisgötu, siimuleiðis verkstæðispláss, hesthús og hey- hús, hjá Hjörleifi Þórðarsyni. Stál-járnkarla og olíubrúsa selur Þorsteinn Tómasson járnsmiður, Lækjargötu 10, fyrir mjög lágt verð. Mikið úrval af ýmsum nauðsynjavörum hefi eg, svo sem: Hálsklútum, 3 ® Axlaböndum. ^ Milliskyrtum. ^ ^ Nærskyrtum. ? JJ Brjósthlífum. Slifsum. Q5 sr P * Kvenbrjóstum. Höfuðsjölum. Millipylsum. Prjón. klukkum og bolum. Skírnarkjólum. Blúndum og leggingum. JSouísq Sjimscn. SufuBatur úr eik, alveg nýr, með ágætri vél, fer um 5 mílur og hleður alt að 30 tonn- um, er til sölu fyrir lítið verð. Lyst- hafendur snúi sér til Jóns Jónssonar (frá Múla) á Seyðisfirði eða Jóns Laxdal verzluDarstjóri á ísafirði. NÝ VERZLUN Laugaveg 24. Vestur-dyrnar. Heiðruðum almenningi tilkynnist, að eg hefi opnað nýja verzlun á Laugav. 24 og sel þar flestallar mmm nauðsynjavörur. mb Einnig kaupi eg allar ísl. afurðir mót peningum og vörum. Vörurnar eru aliar vandaðar og verðið lágt eftir gæðum. Vona eg, að gamlir og góðir kunningjar nær og fjær veiti mér þá ánægju, að líta inn til mín áður en þeir festa kaup annarsstaðar. Virðingarf. Sisli Jónsson (frá Eyrarbakka). H. P. Duus, Reykjavík. Nýkomnar vörur: Ljómandi fallegir og ódýrir Ballance-lampari Vegglampar, Náttlampar o. s. frv. Ennfremur Lampabrennarar — Lampakúplar — Lampaglös — Kveikir og önnur lampaáhöld. Stumpasirs og margt fleira í vefnaðarvörubúðinni. Kolakörfur — Ullakambar góðir, Brauðhnífar, Steinolíumaskínur, bæði 3 kveikj. og 2 kveikj. Mikið af ýmiskonar Leirvöru t. d. Leirkrukkur af ýmsum stærðum hent- ugar undir smjör, slátur o. s. frv. Allskonar Nýlenduvörur og Krydd- vörur, Viktoriu-baunir o. m. fl. Búðin er undir aðgerð sem stendur og er á meðan gengið fram með norðurgafli hússins og inn um portið. — KONUNGL. HIRÐ-VERKSMIt)JA. mæla með sínum viðurkendu Sjókólaðe-tegundum sem eingöngu eru búiiar til úr Jinasta cJíafiaó, Syfiri og ^Jjanilh. Ennfremur Kakaópúiver af beztu tegund. Agætir vitnis- burðir frá efnafræðisrannsóknarstofum. Otto Monsteds (lanska snijörlíki er bezt. Nú fer að líða að vetrinum, og þurfa þá margir að fá sér efni í fÖt, eða tilbúin föt er hafi þá kosti til að bera, að þau séu hlý, falleg, sterk, en þó ódýr. Meö slíknm kostum, fást tilbúnir fatnaðir, og einnig saum- aðir eftir máli í klæðskerabúðinni Liverpool. Hús er til sölu við miðjan Laugaveginn að norðanverðu (framhlið móti sól), einkarhentug fyrir at- vinnurekendur, húsið má lengja um nær helming og stór lóð fylgir. Upplýsingar gefnar á Laugaveg 49. Tu sölu nýtt og vandað ibúðarhús í Hafnarfirði 10XH að stærð, portbygt með 3 herbergjum niðri, auk eldhúss og húrs og 4 herbergjum uppi. Húsinu fylgir stór lóð, með erfðafestu. Semja má við hr. kaupm. Ágúst Flygen- ring í Hafnarfirði. Hús til sölu í miðjum bænum. Húsið nr. 6 í Lækjargötu með tilheyrandi lóð og úti- húsum er til sölu. Menn snúi sér til Guðm, Sveinbjörnsson cand. juris. Kostaboð! Frá því i dag til mánaðamóta verður stórt úrval af alls konar Sjölum, störum og smáum, selt með óheyrðum afslætoi t. d. stórsjöl er áður kostuðu 9—24 kr., eru nú seld á 6 15 kr. Herðasjöl, höfuðsjöl og mislitar svuntur, m. m., alt selt með störkostlegum afslætti i vefnaðarvörubúð cTfi. cTfiorsfeinsson. Ingólfshvoli. fást beztÍP í verzlun Cinars cJlrnasonar. rmaöuf Lipur maður, duglegur og áreiðan- legur, sem vanist hefir verzlunarstörf- um um lengri tíma, getur fengið at- vinnu við verzlun Th. Thorsteins- sons hér í bænum frá næstkomandi nýári, eða jafnvel fyr. Menn gefi sig fram sem fyrst. Takið eftir! Hjá undirrituðum fæst alls konar uýr skófatnaður tekinn eftir máli; mjög vel vandaður og ódýr. Sömu- leiðis viðgerðir á slitnum skófatnaði. Alt áreiðanlega fljótt Og vel af- greitt. Þorst. Hafliðason skósmiður. Smiðjustíg 4. Uppboðsauglýsing- Þriðjudaginn 13. þ. m. kl. 11 f. hád. verður opinbert uppboð haldið í Zimsens porti og þar selt stórskipa- akkeri ásamt hérumbil 20 álna langri keðju, o. fl. Bæjarfógetinn i Rvik 9. sept. 1904. Halldór Daníelsson. VOTTORÐ. Eg undirritaður, sem í mörg ár hefi þjáðst mjög af s j ó s ó' 11 og árangurs- laust leitað ýmsra lækna, get vottað það, að eg hefl reynt K í n a-1 í f 8-e I- i x í r sem ágætt meðal við sjósótt. Tungu í Fljótshlíð Guðjón Jónsson. Til þe8s að vera viss um að fá hinn ekta Kína-lífs-elrxír, eru kaupendur V. P. beðnir að líta vel eftir því, að ypy- standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi og firmanafnið Waldemar Peter- sen, Frederikshavn, Danmark. CRAWFORDS ljúffenga BISCUITS (smákökur) tilbúið af CRAWFORDS £ Son Edinborg og London Stofnað 1813. Einkasali fyrir ísland os Færeyjar F. Hjorth & Co. Kjöbenhavn. Ritstjóri Björn Jónsson. IsafoldarprentsmiÖi&

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.