Ísafold - 17.09.1904, Side 3

Ísafold - 17.09.1904, Side 3
243 Yms tíðindi erlend. Bretar komust alla leið til hinuar helgu borgar Lhassa, höíuðstaðarins í Tibet, Bnemma í f. mán., með allmikla sveit manna, er fyrir ræður Young- husband hersir og verið hefir fult ár í þeim leiðacgri eða kringum það, unn- ið margar minni háttar orustur af landsbúum og stökt þeim undan sér. Bíkishöfðiuginn, Dalai Lama, var flú- inn þaðan áður. Hann er og æð3ti prestur landsbúa, helgur maður og goðum líkur í þeirra augum. f>ar hafa Bretar skákað á Bússa og hag- nýtt sér kröggur þeirra. Bússar voru komnir áður í eitthvert makk við Dalai Lama og stjórn hans. Aldrei hefir útlendur hcr komið til Lhassa fyr en þetta, nema ef það eru Kín- verjar einhvern tíma í fyrndinni. þeir kallast vera Iýðskyldir Kínverjakeis- ara, Tibetsbúar, en ríkið sjálfu sér ráð^ndi að öðru leyti. Líf hefir legið við hverjum útlending, er dirfðist að stíga fæti í hina helgu borg. Hún stendur svo hátt, í Asíu miðri, að nema mundi 2 Oræfajöklum. Bretar vilja eiga sér erindreka í Lhassa eftir- leiðis og hafa einhverja hönd í bagga um etjórn þar. Um það er nú þing- að þar í Lhassa. Bússar kunna þessu öllu illa, en fá ekki að gert. Keisaraefni þjóðverja, Friðrik Vil- hjálmur (Vilhjálmsson keisara II.), hefir fastnað sér systur hertogans í Meckl- enburg-Schwerin og Alexandrínu drotn- ingarefnis í Danmörku, konu Kristjáns prinz Friðrik8sonár. Hún heitir Sess elja, mær 18 vetra. Hertoginn, bróð- ir hennar, á eina dótturdóttur Krist- jáns konungs níunda, dóttur þyri og hertogans af Cumberland. Keisara- efnið er 22 ára. það hafði reynst missögn, að bana- maður Plehve ráðgjafa í Pétursborg hefði látist af meiðslum. Hann heitir Sasonoff og var hafður í dýflissu í Pét- ursborg. f>ar komu nýlega 2 menn í einkennisbúningi lögregluhermanna, með skjöl og skilríki fyrir því til fangavarðar, að þeir ættu að vitja morðingjans til yfirheyrslu. f>eir fóru með hann, en hafa ekki sést síðan né morðinginn. |>að bar til í Khöfn fyrra sunnu- dag, 4. þ. m., að leikritahöfundunnn Gustav Esmann fanst myrtur heima hjá sér, skotinn í hnakkann, og í næsta herbergi ung stúlka skotin til ólífís, og lá marghleypa hjá henni. Haldið er, að hún hafi banað Esmann fyrst og skotið sjálfa sig síðan. Talað var, að Bússakeisari hefði heitið á þegna sína, að veita þeim stjórnarbót, ef honum fæddist sonur. En ekki heyrist neitt um það nefnt síðan. En bannað hefir hann hýðing ar á hermönnum og bændum, gefið fátækum mönnum upp ógoldnar skuldir til almenningsþarfa og minni háttar yfirsjónir saklitlum mönnum m. m. Sveinninn nýfæddi var skírður 25. í. mán. (Alexis). f>au voru guðfeðgin að honum, Kristján Danakonungur langafi hans, Dagmar keisaraekkja amma haDS, Játvarður konungur ömmubróðir hans, Vilhjálmur þýzka- landskeisari og margt stórmenni fleira. Víkingaskip afarfornt og mikið hefir fundist í sumar í gömlum haug skarat frá Túnsbergi í Norvegi. f>að er meira en 10 faðma langt og 3^/g fðm. á breidd. Mjög er skipíð sjálft fúið, en farviðir ófúnir að mestu, bæði árar og stýri. Höfðafjöl með listaskurði og borðstokkar. Alþingiskosning á Isafiröi. þar varð síra Sigurður Stef- á n 8 s o n hlutskarpari. Haun fekk 77 atkv. En keppinautur hans, síra þorvaldur prófastur Jónsson, 73. Tuttugu kjörseðlar höfðu orðið. ó- gildir. f>ar af átti síra Sigurður 12, og hinn 6, en á 2 var merkt við þá báða eða hvorugan. Síra Sigurður hefir því fengið 89 atkvæði alls og hinn 79, að meðtöld- um ógildu seðlunum. Eiutómir mótstöðumenn síra Sigurð- ar höfðu verið kjörnir bæði í undirkjör- stjorn og yfirkjörstjórn, þar á meðal síra þorvaldur próf. sjálfur í undir- kjörstjórn og meðmælendur hans, eða annar þeirra að minsta kosti. Auðvit- að hefir það alls engin áhrif haft á kosninguna, enda hafði síra Sigurður ekkert haft við það að athuga. Prýðilega var kjörfundur sóttur, 170 af 206 alls á kjörskrá. Af þessum 36, sem ekki greiddu atkvæði, voru 30 fjarverandi, á þilskipum o. s. frv. Hafa þá að eins 6 setið heima. En af þeim höfðu 3 verið farlama. Hægð er þar mikil á að sækja kjörfund, bygðin öll á lítilli eyri. En vel er þetta gert þó, og fyrirmynd öðrum kjördæmum. -----1 > Þýzkur íiáttúrufraeðingur, sunnan frá Vín, dr. Victor Pietsch- mann, hefir verið hér á ferð í sum- ar. Hann kom hingað undir land fyrir fám vikum á þýzku fiskigufu- skipi, þar sem hann hafði með hönd- um rannsókn á sjávardýrum, gerður út af stjórninni í Vín, nýorðinn dr. f náttúrufræði, lítið yfir tvítugt. Hann fýsti svo mjög að kynnast landinu, er hann sá það af skipsfjöl, að hann lét skjóta sér á land á Skeiðarársandi, skamt frá Ingólfshöfða; tókst það ekki fyr en við aðra tilraun, vegna brims. Hann kunni ekkert f dönsku, og ís- lenzku því síður,en ferðamenn hitti hann brátt á sandinum, og komst með þeim til bæja. Málleysinu komst hann fram úr með bendiogaleik, þar til er hann komst að Hörgsdal til Bjarna læknis Jenssonar; hann gat talað við hann þýzku. Svo komBt hann suður hingað klaklaust, skrapp til f>ing- valla og þá vestur á Dýrafjörð með Tryggva konungi um daginn að skoða loftstein geysistóran, er hann frétti til þar ueðan við Glámu. f>að lánaðist vel. Hann segir steininn vera um 6000 pd. Hann tók með sér stykki úr honum til rannsóknar. Hann fer heimleiðis á morgun með Tryggva kongi. Prestvígðir voru af hiskupi landsins sunnudag 11. þ. m. prestaskólakandídat- arnir Böðvar Eyólfs.son aðstoðarprestur að Árnesi og Jón Brandsson sóknarprest- ur að Felli í Strandasýslu. Með Tryggva kongi (Em. Nielsen), gufuskipi Thorefélags, komu i gærmorgun af Vestfjörðum umlOO farþega, mest kaupafólk, en auk þess frá ísafirði sýslumannsfrú Ca- milla Torfason, prófastsfrú Þórdís Jensdótt- ir, R. Braun kaupm. (Rvík), og Kr. H. Jónsson prentari; frá Önundarfirði Kristján Torfason verzlunarstjóri; frá Bíldudal Gunn- ar Egilsson verzlm; frá Patreksfirði Sig- urður lækni Magnússon og hans fru, Björn Olsen kaupmaður, Jón M. Snæhjörnsson verzlunarstjóri o. fl. Skipafregn. Hér kom t>. þ. m. segl- skip Kvik (51, Gundersen) með timhurfarm frá Mandal til Bj. Guðmundssonar. Ennfremur 8. þ. m. seglskip Union (127, Mortensen) fra Dysart með kolafarm til Thomsens magazins. Sörnul. s. d. gufuskip Stabil (;;2ö, P. Lindtner) frá Glasgow með kolafarm til Thomsens magazins. Ennfremur s. d. seglskip Mysterious (67, J. G. Eriksen) frá Mandal með timbur- farm til lausasölu. Loks 13. þ. m. gufuskip Saga (260, G. Aamundsen) frá Leith með ýmsar vörur til Asgeirs Sigurðssonar. Lárus sýslumaður Bjarnason vill láta Isatold birta geysilangt skjal eftir sig, er hann kallar leiðrétting við greinina: Önn- ur valdsmannsfyrirmynd, 11. júní þ. á. En það er mim.t af henni leiðrétting, heldur ýmsar þarflausar upprifjanir og málaleng- ingar, með margs konar góðgæti. Leið- réttingaratriðin eru: að sýslunefndin, en hann ekki (L. B.) hafi ákveðið réttarrann- sókn gegn síra Helga Árnasyni, að hann hafi ekki gert það I hefndarskyni, og að sira H. Á. hafi ekki einu sinni, heldur 5 sinnum »þverskaltast við að hlýða skipun atntmanns um það, hvertjig hann setti að bera fram málaleitanir sínar«. En unt það hefir síra H. Á. birt greinilega skýrslu i Isafold 31. f. m., sem lesa þarf því í sam- bandi við þessa leiðrétting. Þilskipaeigendur eru aðvaraðir um það, að á höfninni í Hafnarfirði er ekki pláss fyrir fleiri skip í vetrarlegu en Hafnarfjarðarskip- in. Sýslumaðurinn í Gullbr. og Kjósarsýslu 16/9 1904. Páll Einarsson. Notið tækifærið. Samkvæmt leyfi hr. bankastjóra Tr. Gunnarssonar verður fataeflli frá klæðaverksmiðjunni í Silkeborg seld gegn vinnulaunum og öðrum kostnaði. Laugaveg 24. Gísli Jónsson. Þeir, sem þurfa að fá sér föt fyrir haustið og veturinn ættu að athuga fataefnin hjá undirrituðum, sömuleiðis Iláisl íu og fleira þar að lútandi. cJC. cJlnÓQrsen & Sön. Verzlunarmaður Lipur maður, duglegur og áreiðan- legur, sem vanist hefir verzlunarstörf- um um lengri tíma, getur fengið at- vinnu viðverzlun Th. Thorsteins- sons hér í bænum frá næstkomandi nýári, eða jafnvel fyr. Menn gefi sig fram sem fyrst. Bezt kaup Skófatnaði í Aðalstræti 10. Syltetau, Crem-sjókolade, er ódýrast í verzlun Gísla Jónssonar Lagaveg 24. Tombóla. Að fengnu leyfi stjórnarráðsins hefir Hið ísl. prentarafélag ákveðið að halda tombólu í næstkomandi októbermánuði til ágóða fyrir sjúkrasjóð sinn. f>eir sem vilja etyðja þetta fyrir- tæki með gjöfum, eru vinsamloga beðn- ir að afhenda þær einhverjum af und- irrituðum. Reykjavík 17. sept. 1904. Aðalbjörn Stefdnsson, Agúst Sigurðs- son, E. W. Sandholt, Einar Her- mannsson, Einar Kr. Auðunsson, Einar Sigurðsson, Friðf. Guðjónsson, Guðjón Einarsson, Guðm. Gunn- laugsson, Guðm. Magnússon, Guðm. Þorsteinsson, Gunnl. O. Bjarnason, Hallgr. Benediktsson, Jón Arnason, Jón Helgason, Jón E. Jónsson, Magn- ús Magnvsson, Sigurður Grimsson, Vilhj'ílmur Sveinsson, Þórður Sigurðs- son, Þorv. Þorvarðsson. Skrúfboltar, rær, og slúttskífur, alt mjög ódýrt í verzlun G. Finnssonar. Agætt lamba- og dilka-kjöt úr HvítársíSu og Borgarfirði fæst í alt haust í kjötverzl- un kaupmanns Benedikts Stefánssonar Laugaveg nr. 27, og verður það selt með því lægsta verði, sem gerist hér í Reyk j avík arbæ. £nginn selur Karbólineum jafn- ódýrt og verzlun Gísla Finnssonar. Teikniskóli. Þeir sern hugsa sór að ganga á teikni- skóla minn í vetur, eru vinsamlega þeðnir að koma til mín í Grjótagötu nr. 4 og innskrifa sig mánudag og þriðjudag þ. 19. og 20. þ. mán., frá 6 —8 e. m. báða dagana. Inntökugjald, fyrir allan veturinn 8 kr., borgast við áskrift. Grjótagötu nr. 4. Stefán Eiriksson. BÚNAÐARFÉLAGISLANDS. 1 geymsluskála Gróðrarstöðvarinnar eru ýms landbúnaðaráhöld til sýnis hvern virkan dag, nú fyrst um sinn, frá kl} 9—11 f. h. Agætt Benzin afar-ódýrt fæst Í verzlun G. Finnssonar. Kensla. Undirrituð kennir ungum stúlkum næsta vetur ymsar hannyrðir, svo sem kunstbroderi, hedebosyning, rósabanda- saum og alls konar hvítan saum; enn fremur dönsku. Kensla er einnig veitb á sunnudögum. Laugaveg nr. 2. Kristín Jónsdóttir. dyrirlestur um draum Nebukadnesar konungs heldur D. Östlund i Bárufólags* h ú s i n u á sunnudaginn, kl. 8 síðd. Allir velkomnir! Steinolíumotor-cylinderolía, vélaolía og cylinderolía fæst i verzlun G. Flnnssonar.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.