Ísafold - 08.10.1904, Síða 3

Ísafold - 08.10.1904, Síða 3
263 Botnviirpungar, sem umkringja oss öll- um megin, eru búnir að gera út af við sumarafla voru, sem áður befir oft margan drjúgt dregið, t. d. skútuafíi á lúðir, en ná eru þeir búnir að sópa henni allri upp í vörpur sinar. Hvalur var róinn hingað á land 17. á- gúst; bann var svo úldinn og skemdur, að minna en ekkert happ var að þeim feng. Þjóðliátíð var hér haldin i3. ágúst i bliðskaparveðri i Herjólfsdal. E’óru þar fram hinar venjulegu skemtanir og ræðu- höld; má sérstaklega geta þess, að mag. Guðm. Finnbogason mælti þar með mikilli mælsku og andagift fyrir minni æskulýðs- ins. Hann og Einar Helgason garðyrkju- maður voru hér kærkomnir gestir; héldu þeir fyrirlestra og fundi með eyjabúum hvor um sitt áhugamál, og fengu báðir maklegt lof Heilbrigði hefir verið góð síðasta árs- Ijórðung, 2 veikst af lungnabólgu, og eigi allfáir af niðurgangi og blöðkreppusótt fremur vægri. Undirskrifaður hefir mörg hús til sölu á fleiri stöðuin í bænum, suin með stórri lóð, túni og görð- um. Reykjnvfk 23. pept. 1904. Bjarni Jónsson snikkari, Vegamóturn. SiðdeKÍSfruðsþjómista á morgun kl. 5 (Síra Jón Helgason). Otto Monsteds * Alþýðufræðsla Studentafélagsins. Fyrirlestur á morguti í Bárunni kl. 5 e. h. Guðm. Magnússon: Ferðaminningar I. Eftir 13. fflih geta ment) fettgið tilsögn hjá mér í þyzku og dönsku og reikn- i n g i, k e n s 1 u u n d i r s k ó 1 a o. fl. Bjarni Jönsson (frá Vogi). Leikfélag Rvikur. Þriðjud. 11. okt. verða leiknir í Iðnað- armannahúsinu: i danska smjörlíki e r b e zt. Vín og vindlar bezt og ódýrust í Thomsens magasíni. Verzlunin í Aöalstræti Nr. 10 hefir nú meiri og fjölbreyttari birgðir af alls konar skófatnaði en nokkru ainni fyrr. Ætíð bezt kaupá skóMnaði i Aðalstræti Nr. 10. Veðurathuganir í Reykjavík, eftir Sigríði Björnsdóttur. 1904 w e* <3 CD CX ff w W p g cj “ ?r s okt. P I OQ ’p cr i cx °s 3 3 P ’-t Ld 1.8 744,0 0,7 NW 1 4 4,7 2 746,5 3,7 0 9 9 743,8 3,1 S 1 10 Sd 2.8 740,9 -o,i sw 3 10 0,2 2 742,3 2,8 w 2 9 9 752,2 8 1 9 Md 3.8 754,6 -1,3 NE 1 10 1,3 2 746,4 2,7 NE 2 10 9 739,5 1,7 NE 1 10 Þd 4.8 741,1 4,7 0 10 1,3 2 746,5 N 1 6 9 750,7 3,9 0 4 Md 5.8 750,6 3,5 NW 1 3 2 751,1 2,6 N 1 2 9 752,9 1,7 0 2 Fd 6.8 752,1 0,7 E 1 8 2 748,5 -1,6 0 10 9 750,0 2,8 NW 1 9 Kd 7.8 751,1 3,7 NW 1 8 1,8 2 757,1 3,1 N 1 2 9 759,8 0,8 0 8 Helmspekfwt'yrirlestrar þeir, sem áður hefir verið getið i blaðinu, byrja þriðjudaginn 11. þ. m.; kl. 8‘/a siðdegis, i Báruhúsinu. Fyrsti fyrirlesturinn er he!g- aður minntng Hannesar Arnasonar. Allir velkomnir. Agúst Bjarnason. Rauður hestur með lítilli stjörnu í enni og hvítum bletti upp frá vinstri nös, vakurog styggnr, týndist frá Skildinganesi fyrir nokkru. Finnandi er vinsaml. beðin að koma hestinum eða orðsending til Björns Ólafssonar lælinis i Reykjavík. Svuntiief'ni og ymsu fleira dóti hefir einhver gleymt í at'gr. Isafoldar. Við Bræðraborgarstíg fœst keyptur bær með stórri vel ræktaðir lóð. Ef hærinn er keyptur nú þegar, fæst hann með góðu verði og borgunarskilmál- um. Semja má um kaupin i Thomsens Magasíni. pgf* Kaupendur ISAFOLDAR hér í bænum, sem skifta um heimili, eru vinBamlega beðnir að láta þess getið eem fyrst í afgreiðslu blaðsins. Kitsons-ljósið er beimsins bezta og ódýrasta ljós, og er einkar-henougt þar sem menn vilja fá mikla birtu fyrir lítið verð. Kitsonsljósfærin eru af margvíslegri gerð, alt eftir því til hvers þau eru ætluð og hvort þau eiga að vera til utan eða innanhúss- notkunar. Kitsons-ljósið er hvítt og einkar skært, en þó svo rajúkt, að menn geta vel horft í ljós ið án þess að saka. Samkvæmt tilraunum, sem gerðar hafa verið með Kitsons-ljósið á Statspröveanstalten í Khöfn er ljós- ið svo ódýrt: að lampi, sem gefur 1000 kertaljósabirtu (eða hálfu meira en lampinn við kirkjuna og í búðinni nr. 7 í Aðalstræti) eyðir að eins fyr- ir 3s/6 eyris steinolíu ura kl.tímann, sé olían reiknuð á 16 aur. potturinn. tiötuluktir með stólpum, af sömu gerð og með sama ljósmagni (500 kerta lampi), sem sá er stendur hjá dómkirkjunni, kostar 275 kr. Lampi af sömu gerð, sem sá í búð minni kostar 150 kr. hvorutveggja að við- bættum umbúnaði og flutningsgjaldi. Undirritaður sem er einka-umboðs- maður hér á landi fyrir The Kitson Light Foreign Supply Co. í London veitir öllum pöntunum viðtöku og læt- ur í té allar nauðsynlegar upplýsing- ar hér að lútandi, og ókeypis tilsögn við notkun ljósfæranna. c3. cJC. fZjarnason. VERZ LUN K ristínar Sigurðurdóttur i Fischerssundi nr. I. hefir fengið nú með Laura ymsar vör- ur, þar á meðal margs konar silkitau, svart og mislitt, ullartau bæði f svunt- ur og kjóla, svo og tau úr nll og silki, margar tegundir af kvenslifsum, á- teiknuðum dúkum úr angola og hör- léreíti, java, vatnsekta silki, broder- garn, heklugarn og fleira. Tombóla. Sjómannafélagið »Eáran« hefir á- kvarðað að halda tombólu h. 5. og 6. nóvber næstk. Allir góðir menn, sem styrkja vilja sjómannastéttina, geri svo vel að styrkja þetta fyrirtæki með gjöfum. Vér undirskrifaðir veitum þeim við töku. Otto N. Þorldksson. Þorst. Egilsson. Guðm. Diðriksson. Þorst. Guðmundss. hristinn Einarsson. Vilhj. Vigfússon. Jón Pálsson. Jón Sigurðsson. Guðm. Bjarnason. Einar Sigurðsson. Olafur Bjarnason. Þorvaldur Sigurðss Olafur Teitsson. Jón Daníelsson. Guðm. Daníelss. ,Stefán Kr. Bjamas. Ritstjóri Björn Jónsson. Isafoldarprentsmiðja sumarlayJinu“, söngleikur í einunt þætti eftir C. Hostrup, og „c7yrirgoJió þáru, gamanleikur í eittum þætti eftir Erik Bogh. Aðgöngumiðar seldir í Iðnaðarmanna húsinu sama dag frá kl. 10 árdegis. Nánara sjá götuauglysingar. Auglýsing um áætlun fyrir árið 1905 um verð á efni í tún— girðingar og lánbeiðni til þeirra. Verð á gaddavír, járnteinum og járnstólpum þeim, sem lýst er i reglu- gjörð um túngirðingar 24. maí þ. á., er að því er: snertir framlag eigenda eða ábúenda jarða, sem samkvæmt lögum um túngirðingar 19. des. f. á. vilja fá lán úr landssjóði á árinu 1905 til að girða tún sín, ákveðið samkvæmt 8. gr. laganna sem hér greinir: 1. Gaddavírinn; 4 aura faðmurinn. 2. Járnteinarnir: 65 þuml. langir eyrir fetið 52 — - ÖV2 — —; 42 — - 6 — —; 33 — - 67. eyrir — ; 24 — - 67, ; Járn8tólparnir: Vinkilbeygðir 8 aura fetið; Flatir . 6 — — Beiðnir um nefnd lán verða að vera komnar til stjórnarráðsins fyrir 15. janúar næstkomandi. í stjórnarráði íslands 1. okt. 1904. í fjarveru ráðherrans. Kl. Jónsson. Jón Hermannsson. ©. (Bsíunó írúSoói heldur biblís-fyrírlestra hvern snnnudag kl. 4. e. h. og hvert þriðju- dags- og fimtudagskvöld kl. 8 í hinu ný- bygða húsi Gunnl. Guðmundssonar (Hverfisgötu 1.) Efni fyrirlestursins á suunudag kl. 4. e. h.: Draumur Nebubadnezar kon- nngs (Dan. 2.). AUir velkomnir. Aðgangnr ókeypis. Ókeypis sjúkrahjálp i læknaskólanum á þriðjudögum og föstudögum kl. 11—12 f. h.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.