Ísafold - 12.11.1904, Blaðsíða 1

Ísafold - 12.11.1904, Blaðsíða 1
’Kemur út ýmist einu sinai eða tvisv. i viku. Yerð árg. (80 ark. minnst) 4 kr., erlendis 5 kr. eða 11/2 doll.; borgist fyrir miðjan ’iilí (erlendis fyrir fram). ISAFOLD. Uppsðgn (skrifleg) bnndin vi8 áramót, ógild nema komin sé til dtgefanda fyrir 1. október og kaup- andi skuldlaus við blaðið. Afgreiðsla Austurstrœti 8. XXXI. árg. Reykjavík laugardaginn 12. nóvember 1904 JiuJadiJtaÁýaÁMb fl. 0. 0. F. 86III88V2 Augnlœkning ókeypis 1. og 3. þrd. i hverjum mán. kl. 2—3 i spitalanum. Forngripasafn opið á mvd. og Id II —12. Hlutabankinn opinnkl.10—15 og 61/*—7‘/2. K. F. U. M. Lestrar- og skrifstofa op- in á 'uverjum degi kl. 8 árd. til kl. 10 siðd. Almennir fundir á hverju föstudags- og lunnndagskveldi kl. 8l/a siðd. Landakotskirkja. Guðsþjónusta kl. ö og kl. t> á hverjum helgum degi. Landakotsspitali opinn fyrir sjúkravit- jendur kl. lO’/s—12 og 4—6. Landsbankinn opinn hvern virkan dag 41 11—2. Bankastjórn við kl. 12—1. Landsbókasafti opið hvern virkan dag 41.12—3 og kl. 6—8. Landsskjalasafnid opið á þrd., fimtud og ld. kl. 12—1. Tannlœkning ókeypis i Pósthússtræti 14b 1. og 3. mánnd. hvers mán. kl. 11 — 1. Gufub. Reykjavík fer upp i Borg- arnes 19. nóv., og 6. og 15. des.; hann kemur við á Akranesi i hverri ferð Suður (til Keflavikur o.s. frv.) fer hann 23. og 28. nóvbr., og 20. des. Fer alt af kl. 8 árdegrls. Leikfélag Reykjavíknr leikur á morgun. ts? Sjá götuauglýsingar. HéRMEÐ leyfi eg mér að biðja þá, sem skulda fyrir organspil í dóm- kirkjunni, að borga mér það sem fyrst. Krisján f> o r g r í m s 8 o n . Eimreiðin- Tíundi árgangur (1904). Eitt myndarlegasta tímaritið er það, sem vér höfum átt, þegar Hður Fé- lagsritin hvorutveggja á sínum tíma. Tekur þeim þó fram að fjölbreytni, auk þess sem frágangurinn allur er nýaldarlegri, eins og gefur að skilja, og með miklum fjölda mynda. |>ar hefir alla tíð verið atorkusamlega að unnið. Enda sami maður, dr. Valtýr Guðmund88on háskólakennari, haft rit- stjórnina á hendi frá upphafi, en hann er þjóðkunnur að elju og atorku, ekki síður en lærdómi og glöggsýni. Helztu frumlegar greinar og hug- vekjur í þessum (10.) árgangi eru lýsing á íslenzkum þjóðbón- i n g u m, eftir hinn góðkunna og hér nákunnuga danska rithöfund Daníel B r u u n höfuðsmann; grein um harnadauða á íslandi eftir Stein- grím Mattíasson, háskólakand. í lækn- isfræði; um skattamál íslands eft- ir Jón Krabbe; og nýja stjórnin eftir ritstjórann sjálfan. Frumrituð er og í þessum árgangi I hugnæm grein um hinn mikla vísinda- mannog ágætaíslandsvin Konráð Maur- er, eftir þýzkan vísindamann ungan, H. Kr. H. Biirgel, og virðist vera rituð af honum á íslenzku, furðuvel, en þó dálítið óliðlega sumstaðar. Greinin er .mest um heimilis háttu og-hagi K. M., kynni hans af íslendingum og þess háttar. Henni fylg.ja 4 myndir af honum á ýmsum tímum. Tvær stuttar greinar eru í árgangn- um eftir Helga Pétursson, önnur sam- anburður á skáldunum Bjarna Thor- arensen og Stephan G. Stephansson, er höf. finst bera töluverðan keim hvor af öðrum; en hin um Eiríksjök- ul — hvernig hann Bé til orðin. Fagurfræðilegir þættir eru margir í ritinu þ. á., bæði í sundurlausu máli og samföstu. Frumritaður kafii úr sögu eftir Sigurjón Friðjóusson, bróður Guðmundar skálds, og heitir Hríðar- bylur. Tveir vel valdir sögukaflar eftir frægustu skáldkonu Svía á vor- um dögum, Selmu Lagerlöf, sæmilega íslenzkaðir af frú Björg f>. Blöndal, — Hinar sjö höfuðsyndið er þó dönsku- lega orðuð fyrirsögn, í stað Höfuð- syndirnar sjö; en slíkt verður fleirum á raunar. Ýmislegt af kvæðum eftir Stgr. Thorsteinsson (þýtt og frumsamið), Stephan G. Stephansson, SigurðJóns- son á Helluvaði og Guðm. Magnús- son. Ennfremur sönglög tvö ný eftir Bjarna f>orsteinsson, m. fl. Loks allmikið af ritdómum (Ritsjá), sem vel er til vandað eins og áður, eftir ritstjórann og ýmsa aðra, svo og íslenzk hringsjá: smágreinar um bækur og greinar á öðrum málum um ísland og íslenzkar bókmentir. Grein Dan. Bruuns, fyrsta greinin í árgangnum, er harla fróðleg og glögg yfirlits. Fyrst vikið lauslega á, hvernig konur voru búnar hér á sögu- öldinni. En síðan rakin allítarlega saga þjóðbúninganna frá því á 15. öld og fram á vora daga, og lýsingin skýrð með fjölda mynda (34 alls). Höf. spáir honum feigð síðast, fs- lenzka þjóðbúningnum. Segir hann muni nhverfa samtímis því, að rjóma- bú, skilvindur, eimskip, ritsímar, tal- símar, og margt annað nýtt smeygir sér inn*. Greinin er nær samtímis rituð á dönsku, í danskt tímarit (Tidskrift for Industri), töluvert fyllri þó þar. frá því um miðja öldina sem leið. f>að er því að þakka, að landfarsóttir hafa verið minni og mildari síðari hlut aldarinnar, sóttvarnir betri, lækn- ar fleiri, betri yfirsetukonur. f>ó erum vér enn að baki ýmsum öðrum þjóð- um í þeirri grein, þótt betur stönd- um vér að vígi að mörgu leyti. Ráðin til að taka sér fram eru: að reyna verjaBt landfarsóttum sem bezt, og a ð fræða alþýðu um meðferð ung- barna. Greinin um barnadauða á í s 1 a n d i (eftir Stgr. M.) er yfirlit um 60 ára tímabilið 1841—1900. f>ar sést, að mislingaárið 1882 liggur við að dáið hafi hér á landi annaðhvert barn yngra en 1 árs (439 af þús.), en árið 1889 ekki nema 11. hvert (90 af þús.). Svo getur munurinn verið mikill. Samanburður á ýmsum Norðurálfulöndum árabilið 1891—1895 sýnir, að barnadauði (yngri barna en 1 árs) hefir þar verið alstaðar meiri þá en hér, nema í Noregi og Svíþjóð ítið eitt minui. Nærri þrefaldur á ^Rússlaudi og Ungverjalandi. Höf. sannar með skýrslum, að hér hafi ungbarnadauði minkað um nærri 2/a Veigamestu greinina í BÍðasta heft- inu hefir verið minst á áður hér í blaðinu, þá um skattamál ís- lands, eftir Jón Krabbe. Hugvekjan um stjórnina nýju, eftir ritstj., er hætt við að sumum þyki 8trembin í hennar garð. Flest af því, sem þar stendur, hefir þó verið vikið á í hinum óháðu blöðum vorum. f>að er hér dregið saman í glögt og gagnort yfirlit, og nokkrum atriðum bætt við. Niðurlagið er dómsorð höf. um hina nýju stjórn, og meginmál hugvekjunn- ar þá forsendur að þvf dómsorði. f>ar eru í 7 liðum upp taldar 7 höfuðsyndir hennar að svo komnu: þrekleysi út á við (undirskriftarmálið), hægriklafa- tjóður, umbótahugmyndafátækt, bruðl- unarsemi á landsfé, ólöghlýðni, íheldni á lánBfé til atvinnubóta og flokksfylgi í úthlutun embætta. — Ekki er hægt að sjá, hvað ætlast er til að almenningur græði á grein- inni Kristindómsdeilan f f o r n ö 1 d, eftir J. L. Heiberg nokk- urn prófessor, þaullærðan kristindóms- andstæðing. Hún er aðallega samsafn af árásum heiðinna rithöfunda á krist- in fræði á fyrstu öldum kristninnar. En að vera að rifja það upp nú gerir naumast annað en að leggja skynlitlum guðleysis-gösprurum mál í munu og ala upp í þeim strákskap í garð kristin- dómsÍDS, en skaprauna trúuðum mönnum með megnum óvirðingarorð- um um margt það, er þeim er hjart- fólginn, andlegur fjársjóður. Nóg er um að velja annað, ergæða skal ísl. lesendum með molum af borði merkisrithöfunda annarra þjóða. f>að væri sízt úr vegi, að Eimreiðin hefði það í hyggju eftirleiðis. Samsöng héldu 10—12 stúdentar hér f Báru- búð í fyrra kveld, með forustu Sigf. Einarssonar, mjög fjölsóttan (húsfyllir), og líkaði mætavel. far var sungið í fyrBta sinn nýtt lag eftir Sigfús, við kvæðið: Eg man þig enn þá, er blóm- in blá (eftir Guðm. Guðm.), og þótti mikið til koma. f>að kvað eiga að halda samsöng þennan aftur bráðlega. Riddarar ern þeir orðnir, Kiellan Torkildsen bankastjórii Kristjaniu, og Þó: arinn Tulinius (Thor E. Tnlinins), stórkau; maður í Khöfn,—K. T. riddari af dbr., ( hinn Ólafs helga, I. fl. 72. blað. Storhöfðingleg dánargjöf. Hinn nafnkendi íslandsvinur og á. gætismaður, prófessor W . F i s k e frá Ameríku, er lézt 17. f. mán. á ferð í Frankfurt am Main, en hafði átt heima lengi suður á Ítalíu, hefir minst íslands stórhöfðinglega f erfða- skrá sinni. Hann var maður vellauð- ugur, hafði látið eftir Big að sögn 10 —11 milj. kr. Hann arfleiddi Cornell- háskóla (í bænum Ithaca í New York- ríki), þar sem hann hafði verið kenn- ari áður, að mestöllum auð sínum, þar á meðal öllu sínu mikla, íslenzka bókasafni, en tiltekur að nokkru skuli haldið sér í 3 sjóðum, sem hér segir: Af einum sjóðnum, 130 þús. dollara, á að launa í s 1 e n z k u m manni, er hafi umsjón með ísl. bókasafninu við Cornell-háskóla. f>ar næst skal verja vðxtum af 8 þús. doll. til þess að auka þetta ísl. bókasafn. Loks eru 5000 doll. ætlaðir til þess að gefa út ár hvert b ó k u m í s- 1 a n d og fsl. bókasafnið, — fyrir vext- ina af þeim sjóð. f>á hefir hann þessu næst gefið Landsbókasafninu í Reykjavík allar bækur sínar, nema hinar íslenzku og þær, er snerta hið heimsfræga skáld ítala Petrarca (1304—1374); þær ganga til Cornell-háskóla. Bæk- urnar handa Landshókasafninu á að senda hingað kostnaðarlaust. Enn fremur hefir hann ánafnað málverkasafninu í Reykjavfk 12 beztu málverk sfn og kvað íslenzkum málara vera ætlað að velja þau; og sama safni þar að auki alla forna kjörgripi sína, dýrindissteina og þvf um líkt. Loks hefir hann ánafnað íslandi 12 þús. doll. (= 44,000 kr.), er verja á af vöxtunum til að bæta kjör Grfms- e y i n g a . Tilnefnt hafði hann tvo landa í Khöfn, Sigfús Blöndal bókavörð og stud. jur. Halldór Hermannsson, til að lúka við og gefa út það sem hann kynni að láta eftir sig af ritum ófull- gert, í samvinnu við tvo menn amer- íska, sem til eru nefndir í erfða- skránni. Meiðyrðamál. Eitt af mörgum meiðyrðamálum, sem Stykkishólmsvaldsmað- u r i n n er í, var dæmt síðasta mánu- dag, 7. þ. mán., í landsyfirrétti, með þeim hætti, að það ónýttist f þ a ð s i n n fyrir formgalla. Lárus hafði verið dæmdur í héraði í 80 kr. sekt eða24daga einfalt fangelsi til vara, auk málskostnaðar, fyrir meið- yrði um Helga prest Árnason í Ólafs- vfk, og átalin ummæli dæmd dauð og ómerk. Setudómarinn í héraði, Halldór sýslu- maður Bjarnason, hafði ekki tekið fram f stefnunni, í hvaða húsi í Stykkishólmi réttarhaldið ætti að

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.