Ísafold - 12.11.1904, Blaðsíða 3

Ísafold - 12.11.1904, Blaðsíða 3
287 sonar við Grettisg. 5009; Bened. Stefánsson- ar við Bergstaðastrœti 8843; félagsins Högna við Laugaveg 400. Síðdegisguðsþjónusta á morgun kl. 5 (sira Bjarni Hjaltested). Gufuskip Vesta kom ekki fyr en 9. þ. m. norðan um land og vestan, frá út- löndum, og voru farþegar með henni hing- að frá Höfn þeir Evald Möller cand. phil. og Ólafur Hjaltested hugvitssmiður, en að norðan og vestan Hermann Jónasson alþm. frá Þingeyrum, P. J. Thorsteinsson kaup- maður frá Bíldudal, Bögnv. Olaisson stud. polyt. og sira Jón Árna.son frá Otradal, Skipið fór í gær áleiðis til Khafnar og með því þangað þeir P. J. Thorsteinsson kaupm. og Einar'Helgason garðyrkjufræð- ingur, en til Yestmanneyja Gisli Guð- mundsson bókhindari. Veðuratli ugani r 1 Reykjavík, eftir Sigrídi Björnsdóttur. 1904 nóvb. Loftvog millim. Hiti (C.) >- e~t < CD CX P 3í cr S cx 1 Skjmagnj Urkoma millim. Minstur hiti (C.) Ld 5.8 747,3 2,8 NW i 8 3,4 2 751,4 3,1 NNW i 2 9 754,8 0,8 N í 4 Sd 6.8 752,4 0,0 NE í 10 0,7 2 751,5 -0,4 NE i 8 9 748,5 -0,3 0 10 Md 7.8 753,0 -2,1 N 1 1 2 754,8 -1,5 N W 1 1 9 754,2 -4,8 N 1 0 Þd 8.8 737,6 -2,3 NE 1 10 2 746,5 -1,3 NW 1 10 9 748,1 -L3 0 10 Md 9.8 749,9 -0,9 0 10 2 752,7 -L1 NW 1 5 9 756,9 -2,3 NW 1 3 Fd 10.8 757,7 -7,8 0 0 2 757,8 -4,6 0 5 9 754,3 -3,3 N 1 5 Fdll.8 745,8 -0,8 NE 1 10 2 742,8 0,7 NE 1 10 9 739,8 2,8 NE 1 8 Lærisveinn. Plantari. í fjárlögunum um árin 1904—1905 var veittur etyrkur um 3 ár til þess að kenna ungum mönnum gróðursetn- ingu plantna, 300 kr. handa hverjum lærisveini. Handa einum er styrkur- inn enn óveittur. Umsóknir um þennan styrk ber að 81 í 1 a til ráðherra íslands, e n eenda okkur, er hér ritura nöfn okkar undir. Skýra verður í umsókn- arskjalinu greinilega frá aldri og skóla- lærdómi umsækjanda, og hverja iðn hann hefir rekið að undanförnu og því um líkt; ennfremur senda með heil- brigðisvottorð og önnur vottorð máls- metandi manna um hæfileika umsækj- anda og annað, sem hann snertir. Sá, er hlýtur styrkinn, er þar með skyldur að stunda nám sitt þar sem fcil verður tekið, og fær hann síðar gróðursetjarastöðu við skóggræðsluna á íslandi, ef hann er talinn fær um það að afioknu námi. Umsóknir eiga að vera komnar til okkar tíl Kaupmannahafnar fyrir 31. desember þ. á. Kaupmannaliöfn, i októher 1904. í stjórn skóggræðslumála íslands C. V. Prytz. C. Ryder. Til verzlun B. H. Bjarnason í Vesturheimseyjum. Fyrirhuguð t o m b ó 1 a því til stuðn- ings verður haldin laust eftir næstu mánaðaraót. Gjöfum á hana og öðrum samskot- um má koma til hvers sem vera vill af undirskrifuðum forstöðunefndar- mönnum. ftvík og Hafnarf. 12. nóv. 1904. Björn Jónsson. Andrés Bjarnason. Ásgeir Sigurðsson. Einar Árnason. Einar J. Pálsson. Guðjón Sigurðsson. Guðm. Olsen. Hannes Hafliðason. Helgi Thordersen. Jón Gunnarsson (Hafnarf.). Kristinn Magnússon. Magn- ús Magnusson (stýrim.kennari). Ólafur Amundason. Pétur Jónsson. Þorsteinn Þorsteinsson (skipstjóri). ungir, duglegir, reglu- samir og siðprúðir menti, geta fengið at- vinnu á komandaári; gott kaup í boði er borgast alt í pen- ingum. Menn snúi sór til Guðm. Olsen. M. Thomsen viöar- og spónbirgöir, Gl. Kongcvej 6. Köbenhuvn B. hefir á boðstólum: danska, þýzka og ameríska eik, beyki og askplanka, mahogni, hnottré, teaktré og pokken- holt 6/4"x 6" hefl. og pl. Pitch Pine, óslítandi efni í gólf, þurkað í 3 ár c. 90°/0 kvistalaus o. s. frv. 1 stofa, kamers og 1 loftherbergi er til leigu nú þegar á Laugavegi 5. HEIMABAKAHAR KÖKUR, stærri cg smærri, getnr fólk ávalt fengið keypt- ar á Laufásveg 5, ef gert er viðvart kveldið áður. Sigríður Jónsdóttir. Alþýðufyrirlestrar Stúdentafélagsins. Bjarni Jónsson (frá Vogi) tal- ar á morguu kl. 5 í Iðnaðarm.húsinu : Lei k u r . Bræðurnir S. & G. Eggerz candidati juris, flytja mál, semja samn- inga og annast yfir höfuð að tala öll málaflutningsstörf. Heima kl. 12—2 og 5—7. Vesturgötu 28. Fataefni svo sem : kamgarn klæði alfataefni mislit buxnaefni röndótt vestisefni ýmsar tegundir, hvíttogmisl. vetraryfirfrakkaefni cheviot o. fl. ennfremur : hálslín alls konar hanzkar, hvítir, svartir, misl., vetrar, vaskaskinns, hjartarslc. og fl. Ásamt ymsu fleiru fæst hjá Jónsbók nýja útgáfan stóra, er nú komin aft- ur í bókverzlun ísafoldarprentsmiðju. Allir lögfræðingar kaupa Jónsbók. Gull- og silfursmíði, Hér með leyfi eg mér að tilkynna heiðruðu bæjarbúum og ferðamönnum, að eg hef sezt að hér í Reykjavík, og læt af hendi alls konar smíðar úr gulli og silfri, með sanngjörnu verði. Sömu- leiðis geri eg við úr og klukkur, ef óskað er. Alc fljótt og vel af hendi leyst. Virðingarfykt Jön Sigmundsson gullsmiður Grjótagötu 10. Dtsalan í Edinborg er bráðum á enda, en þrátt fyrir hina miklu aðsókn er enn allmikið óselt, sem nú selst með 8 v o s e m : Kjólatau, verð áður 0,75 nú 0,50 — — 1,00 — 0,60 _ _ i,io — 0,70 — _ _ 1,25 — 0,80 — — 1,45 — 0,90 _ _ 1,50 _ 1,00 o. s. frv. Fataefni — — 4,00 — 3,00 — — 4,15 — 3,00 — — 5,00 — 3,75 — — — 6,30 — 5,00 o. s. frv. SJÖL af ýmsum tegundum seljast með 25% afslætti og GARDÍNUTAU með 40% afslætti o. m. fl. cflsgair Sigurésson. Vasabók með peningum i fnndin i gær á Vesturgötn. Ritstj. visar á. Herbergi fyrir einhleypan mann ósk- ast til leigu frá 15. þ. m. Afgr. visar á. cJ'yrirlastur. í Báruhúsinu heldur Sveinbjörn Á. Egilsson fyrirlestur fimtudaginn 17. nóv. um sjávarútveg, sundbjörg- unarfæri og réttleysi ísl- skip- stjóra og stýrimanna m. m. Fyrirlesturinn byrjar kl. 8 e. h. jgy Nánara á götuauglýsingum. Juampar 10—20% ódyrari en annarsstaðar í bænum, og auk þess með niðursettu verði fást í Liverpool. I verzlun S. Sigfússonar við Lindai-götu verður gefinn afsláttur frá því í dag og til jóla frá 10—20% á álnavöru, þrátt fyrir hið góða verð er var á vör- unum áður. B er aCtió óen Seóste. Jtumpasirz Chocolade og Confekt, margar teg. Eeyktóbak f 1 e i r i t e g. og m. fl., nýkomið til Gisla Jónssonar. Húsateikningar j g e r i r x Rögnvaldur Olafsson í húsi dr. Jóns skjalavarðar þorkele- sonar Hólavelli. Eeykjavík. meö Vestu, Vínber, Flöskuepli, Laukur, Kartöflur, Mysuostur, Gaudaostur, Roquefortostur Mörk Carlsberg m. m. Nýkomið mikið úrval af hv. og misl. svuntum til Kristínar Jónsdóttur. Ritstjóri Björn Jónsson. Isafol d arprent,smið,a Góðar danskar kartöflur til sölu með lágu verði í sömu verzlun ásamt mörgu fleiru. Hrokkin sjöl, Barnakjólar, Gólfdúkar o. fl. nýkomið í verzlun G. Zo'éga. Bezt kaup Skófatnaði i Aðalstræti 10. Hérmeð gjörist viðvart öllum þeim, er eiga gaddavírBgirðingar fram með götum bæjarins, að samkvæmt 15. gr. byggingarsamþyktarinuar ber að taka allar slíkar girðingar burtu, eða setja aðrar í staðinn, fyrir 1. jan. 1905. Bæjarfógetinn í Evík, 7. nóv. 1904. Halldór Daníelsson.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.