Ísafold - 12.11.1904, Blaðsíða 4

Ísafold - 12.11.1904, Blaðsíða 4
288 jdir* ALFA LAVAL cr langbezta og algengasta skilvinda í heinii. Skip mitt komiö að landi. Það er sápa í skipinu Yirðingarf. Eðvald F. Möller Fortuna-skilvindan er nútímanB vandaðaata og bezta skilvinda, hún er ein- föld og handhæg og út í æear sú fullkomnaata og vand- aðasta, sern hingað til hefir verið búin til. F ortuna skilur 8V0 vel, að það fæst jafn- mikið smjör úr 4 kúm, sé mjólkin skilin með henni, sem úr 5 kúm, ef mjólkin er ekki skilin með Fortuna. f>að er auðvelt að hreinsa Fortuna og óþarft að senda hana út ef akifta þarf um slitna eður skemda limi. Fortuna snýst óvenjulega lótt, jafnt og hljóðlaust, er búin til úr bezta stáli og seld með tveggja ára áreiðanlegri ábyrgð. Fortuna-sbilvinda nr. 1 skilur 75 pt. ákl.st., kostar 90 kr. Fortuna-sbilvinda — 2 — 125 — — —------110 — F o r t u n a fæst hjá undirrituðum aðalumboðsmanni verksmiðjunnar á íslandi. B. H. Bjarnason. Otto Monsteds danska smjörlíki e r b e z t. Vín og vindlar bezt og ódýrust í Thomsens magasíni ♦ Verzlunin ♦ á Bokhlöðustíg 1 liggur einkar vel við viðskiftum af Laufásvegi, úr |>ingholtsstræti, Berg- staðastræti og víðar. |> a r f æ s t: Kaffi, Export, Kandís, Melís, Púður- sykur, Strausykur, Hrfsgrjón, Sagó, Baunir, Bankabygg, Bankabyggsmjöl, Kartöflumjöl, Haframjöl, Hveiti 2 teg., Hænsnabygg, Rúsínur, Svezkjur, Grá- fíkjur og margar teg. af Kaffibrauði, Kanel, Kardemommur, Pipar, Sinnep, Negull, Allehaande, Vanille-sykur, Citronolía, Gerpúlver, Eggjapúlver, Te, Cacao, Chocolade fl. teg., Pipar- myntur, Brjóstsvkur, Lakkrits, Hand- sápa, margar teg., Sólskinssápa, Stanga- sápa, Grænsápa, Perur, Ananas, Syltu- tau fl. teg., Epli, Vínber, Kartöflur, Laukur, Skósverta, Ofnsverta, Stíg- vélaáburður, Kerti, stór og smá, Stíf- elsi, Munntóbak, Reyktóbak, Rjól, Vindlar, Vindlingar, Mörk CarJsberg, Límonaði og m. fl. Verð er hvergi betra á pessum vðrum og þvi óþarft að ganga fram hjá verzl. á Bókhlöðustíg 7. Nærfatnað barla og kvenna er bezt að kaupa hjá Gísla Jónssyni. Lifandi myndir fyrir börn sýndar í leikbúsi Breiðfjörðs sunnu- dags-eftirmiðdaginn 13. október. KSf’ Sjá götuauglýsingar. Ól. Johnsen & Co Hús opp á 1 hæðir með góðum kjallara undir er til sölu með á g æ t u m borgunarskilmálum. Húsinu fylgir góður kálgarður og lóð- arblettur; húsið stendur við eiaa af aðalgötum bæjarins. Semjið um kaup á húsinu fyrir útgöngu næstkomandi desembermánaðar við undirskrifaðan. Stýrimannastíg 1. Bjarni Þorkelsson. skipasmiður. Eskilstuna- sem er álitinn allra strokka beztur, er nú kominn til undirritaðs og kostar nr. 1 kr. 18,00; nr. 2 kr. 25,00 Einkaumboðssala er í verzl. B. H. Bjarnason. Hafnflrðingar og nærsveitamenn ættu jafnan að spyrja um verð á nauðsynjavörum sínum í verzlun P. J. Thorsteinsson & Co. í Hafnaríirðh áður eu þeir kaupa annarsataðar. það mun Óefað borga SÍg. hefir fólk haft mestan hagnað af verzlun sinni í ár 1 Áreiðanlegast af vefnaðarvöruverzlun cCfí. cTfíorsteinssons í dCqfnarstrœíi, sem selur beztar og ód/rastar vefnaðarvörur af öllum tegundum. Ungir og gamlir menn ættu nú að nota tímann fyrir komandi hátíðir, sem nú fer að styttast til, og velja sér efni í fatnaði sem fyrst, svo þeir fái þá tilbúna í tíma; f 1 e i r i hundruð tegundiraf íataefnum Og yfirfrakkaelnum eru nýkomin í klæðskeraverzlunina LIVERPOOL. Eftir fengnu leyfi stjórnarráðsins, verður haldin Tombóla í lok þessa mánaðar til ágóða fyrir Ekknasjóð Rvíkur Eru það vinsvmleg tilmæli okkar sem kosnir höfum verið til að standa fyrir tombólunni, að bæjarbúar vilja styrkja tombóluna eftir mætti. Gjöfum til tom- bólunnar er veitt viðtaka af oss undir- rituðum. Nánara ákveðið síðar. Reykjavík 7. nóvbr. 1904. Gunnar Gunnarsson, Gísli Jónsson, Nýlendu. Sigurður Guðlaugsson, Pétur Þorsteinss. Hverfisgata 17. Lindargata 7 B. Sigurður Jónsson, Þorst. Þorsteinsson, bókbindari. skipstjóri Hunólfur Magnússon, Sig. Jónsson, Miðhúsum. skipstjóri, Görðum. Jónas Jónsson, Ólafur Björnsson, Steinsholti. Bakka. Kvenyetraryetlingar fást beztir hjá Birni Kristjánssyni. Með Vesta kom nú í verzlun Jóns Þórðarsonar : Tvisttau fl. tegundir, S t u m p a s i r z o. m. fl. Kjóla- og svuntutau seljastmeð 10— 25°/0 af slætti til 15. desember n. k. Sýnishorn af 82 tegundum voru mér sendar frá einni af stærstu ullarverk- smiðjum í Danmörku. Verð frá 2—9 kr. pr. al. tvíbr. það er vert að skoða þau. XJll og tuskum er veitt viðtaka fyrir sömu verksmiðju, sérstök sýnishorn : verð 1,35—3 kr. pr. al. tvíbr., 11/2 pd. ull og 3x/2 ullartuskur í alklæðnað. Kápntauin nýkomin. Buchwaldstauin einnig og á meira von af þeim með Laura. Nærföt koma með Laura í viðbót við það sem fyrir er. Alt selst með lægsta verði, og hvergi eru vandaðri vefnaðarvörur. Sj. cffirisfjánsson. MARGARINE hvergi^betra en á BÓKHLÖÐUSTÍG 7. Viljið þér eignast góða og fallega Borð- og* hengi- 1 a m p a fyrir lítið verð? Feir fást í JSivarpooí í verzlun Matth. Matthíassonar fæst ódýrt Chocolade, ágæt saft sæt og ósæt í pottatali. Ullarnærfatnaður ódýrastur hjá Matth. Matthíassyni. Reyktóbak í litlum stykkjum og vindl- ar ágætir hjá Matth. Matthíassyni. Sag mjög ódýrt í verzlun Gr. Zoega. JZifanói mynóir verða sýndar í leikhúsi Breiðfjörðs i kvöld-12. október. Nýtt ór japanska stríðinu. OL. JOHNSON & Co. Innilegt þakklæti votta eg hér með öllum þeitn, skyldum og vandalausum, er sýndu mór hluttekning í hinni löngu banalegu dóttur mirinar, og heiðruðu útför hennar með návist sinni eða á anrian liátt. Magnea Johannessen. Hátt kaup getur dugleg og reglusöm stúlka fengið, sem vill gefa sig í vetrarvist. Ritstj, vls- ar á. I Lækjargötu 10 fást alls konar jarðyrkjuverkfæri svo sem skóflur, kvíslar o. fl. Einnig alls konar sköft. Alt þetta selst fyrir óvanalega lagt verð. Þorsteinn Tómasson. Óskilahryssa grá fullorðin, mark: hiti aft. v., verður seld að liðnum 14 dögum. Hreppstjóri i Kjósarhreppi, Neðra-Hálsi l2/n Þórður Guðmundsson. L

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.