Ísafold - 26.11.1904, Blaðsíða 4

Ísafold - 26.11.1904, Blaðsíða 4
300 ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skiMnda í heiroi. Nýju vörurnar, sem komu með Lauru og* Kong Trygve, var loks lokið að pakka út í fyrrakvöld og var því í gær opnaður Bazarinn í Aðalstræti nr. 10 som unóanfarin 2 ár Rofir nofié almonningsRytli. jpcr Smekklegri vörur og meira úrval en nokkru sinni áður. Gullstáss. Niltkelvörur. Glysvarningur Glervörur með gjafverði. Barnaleikföng. Skraut á jólatré, alt að 6O°/0 ódýrara en annarsstaðar. Jólakort o. fl. Gjörið svo vel og lítið inn — ekkert kostar það. Nýkomið í Yerzlun Gísla Jónssonar ... ■■■ Laugaveg 24 ---- Kartöflur — Laukur — Epli — Vínber Kaffibrauð, margar teg. Kerti, stór og smá. Borðlampar, mjög ódýrir. Leirtau. SVO sem : Diskar — Skálar — Bollapör — Kökudiskar — Könnur o. fl. Ullaraærfatnaður o. m. fl. OST A R beztir í verzlun Einars Árnasonar. í verzlun Kristínar SipMir Fischerssundi 1, en nýkomið: Svuntuefni úr sílkí og ullartauum, kjólatau, efni í kjóllíf, kven- slifsi, hvítt léreft, stumpasirz, aida, grenadíne, java, satin, vasaklútar, bvítir og mislitir, á- teiknaðirmunir, ísaumssilki, og í s a n’m s g a r n , heklusköft, heklunálar Og margt fleira, alt vand- aðar vörur og ódýrar. Steinolíumaskínnr 3-kveikjaðar. Kasseroller — Kaffikönnur — Katl- ar — Mjólkurfötur, nýkomið í verzlun Guðm. Olsen. Laukur Epli í verzlun Einars Árnasonar. í verzlun Einars Árnasonar. Spegepölse Cervelatpölse Nidursoöin mafvæli (síld og kjöt) nýkomið í verzlun Siuém. (Bfson. H’Steenseir 9'á * * ps 3 5TJEBNC J*[ar0arine P eraftið óen 6eóste. r-3 P=3 iSuííRrinyir. Trólofunarhringi smíðar og selur vel vandaða og ódýra með ókeypis grafið í hvern hring ef óskað er. Jón Sigmundsson, gullsmiður, Grjótagötu 10. Vín í Ol-yerzlun cTR. cTRorsíoinssons að Ingólfsbvolí kaupir Vi °g x/2 flöskur. Bezt kaup á I yerzlun S, Sigfússonar við Lindargötu veröur gefinn afsláttur frá því í dag og til jóla frá 10—20% ú álnavöru, þrátt fyrir hið góða ver er var á vör- unum áöur. GóSar danskar KARTÖFLUIt til sölu meö lágu veröi í sömu verzlun ásamt mörgu fleiru. Skófatnaöi í Aðalstræti 10. Stúlka þrifin og dngleg, getnr fengið vist i Lang- arnesspítalanum 14. maí næstk. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarkona spitalans. Margarine, það bezta, er komið hefir til landsins, er komið aftur til GUÐM OLSEN Fataefni, regnkápur (waterproof), regnhlífar, göngustafir, hálslín o. fl. ættu cenn að skoða hjá undirrit- uðum fyr en annarsstaðar. cV. cftnóorson S Sön. Þvottabalar fleiri stærðir. Vatnsfötur. Nýkomið í verzlun 0 *@uóm. (Bísen. Kr í. Ödýf stoíupp. Fjaðrasófi með tilheyrandi stólum og hnotatrésskrifborð, hvorutveggja brúkað en gott, fæst fyrir helming verðs. Ritstj. vísar á. Glervörur margs konar nýkomnar í verzlun Einars sirnasonar, Fín Rvonsiígvdl og margar aðrar tegundir af skófatn- aði nýkomið í Aðalstrœti nr. 10. Syltetöj fleiri teg. nýkomið og er bezt hjá Guðm. Olsen. Lögtak. þeir, sem enn þá eiga ógreidd gjöld til dómkirkjunnar, eru beðniraðborga þau nú þegar til undirskrifaðs; annars verða þau tekin lögtaki. f>orkell f>orláksson. cJKörR QarlsBory fæst hjá Guðm. Olsen. í sköverzlun Jtefáns gunnarssonar 3 Austurstræti 3. kom nú með Kong Tryggva mikið af karlm. og kvenm.-GaloSCher. Sömul. afarmikið af skóm og stígvél- um fyrir börn og fullorðna. Munið, að hvergi er skótau betra né ódýrara í bæDum. Lanfásveg1 4. Stórt úrval: Bammalistar, Jóla- og Gratufatsiónskort og myndir. Spegilgler. Kvenslifsi og Svuntuefni, fleiri litir. Marmaraplötur á náttborð og servantar. Eyv Arnason . Verzíunarmadur helzt einhleypur, sem er vanur bæð innan, og utanbúðarstörfum, fljótur og áreiðanlegur við skriftir og sem hefir góð meðmælí, getur fengið atvinnu við verzlun á Vesturlandi frá 1. maí n. k. Umsókn um stöðu þessa ásamt með- mælum verður að vera komin til herra HannesarB.St>"-,hensen á Bíldu- dal eða undirritaðs fyrir 1. febr. n. k. p. t. Bíldudal 25. oktH. 1904. P. J. Thorsteinsson Tordenskjoldsgade 34. Kjöbenhavn K. Kunsten at blive gamme eftir dr. Allred Bramsen fæst bókverzlun ísafoldarprentsm. Vc - 35 aurar. Fjórum sinnum hefir orðið að prenta rit þetta í Khöfn á nokkrum mánuðum; svo ört hefir það runnið út. F amilie - J ournal, Verdensspejlet, Hjemmet (Damernes Blad), Fra Krigsskuepladsea, Mönster Tidende. Alt í bókverzlun ísaf.prsm. Stór J ólabazar margbreyttur og mjög fallegur, verður opnaður innan skamms í Brydes verzlun í Reykjavík. Ritstjóri Björn Jónsson. Isafold arprentsmiðja,

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.