Ísafold - 19.04.1905, Blaðsíða 4

Ísafold - 19.04.1905, Blaðsíða 4
84 Radg:jafi»»» hr. Hanne8 Hafstein, fór utan í fyrra dag til Khafnar í stjórnarerind um með Thore-gufuskipi Kong Trj'gve. Hans hvað vera von aftur í öndverð- um júnímánuði. f>eir segja að hann hafi farið með sæg af frumvörpum, 40 — 50 jafnvel, sem bera á undir kon- ung í rfkisráðinu, áður en þau eru lögð fyrir alþingi. Þilskipaflotinn. f>ví veldur óvenjumikil ókyrð á veðri, þótt vetrarríki hafi mjög lítið verið, að afli á þilskipin sunnlenzku hefir orðið mjög rýr það sem af er þessari vetrarvertíð. Bn vænn fiskur yfirleitt. Hæstar eru, með 17 þús., þær Sjana G. Zoega (skipstj. Jón Arnason) og Sæborgin (Pétur Bjarnason). f>á hefir Golden Hope (Sig. f>órð. o. fl.) fengið 13 þús.; ennfremur 12 þús. þær Bsther (f>or8t. f>orst.) og Swift (Hjalti Jóns- son). Og 11 þús. Guðrún frá Gufu- nesi. f>orrinn hinna 4—7 þús. Með Tryggva kongi fórn i fyrra dag héð- an til Leith og Khafnar um 80farþegar. jÞeirri töln hleyptu mest fram 48 franskir skipbrotsraenn, tvær skipshafnir. Auk þess voru farþegar aðrir en ráðgjafinn með- al annarra ráðgjafafrú Kagnh. Hafstein, Einar sýslumaður Benediktsson og hans frú (til Lundúna), kaupm. P. J. Thorsteinsson frá Bíldudal og dóttir hans frk. Borghildur Thorsteinsson, stud. mag. Ólafur Björnsson, H. Grrönfeldt mjólkurmeðferðarkennari, f>or- steinn Þorsteinsson skipstjóri, Bjarni Jóns- son trésmiður og sonur hans, Bjarni Péturs- son blikksmiður, frk. Kristin Hunnlögsdóttir til Leith, (Juðm. Einarsson steinsmiður o. fl. Riddarakrossi dhr.orðunnar hefir sæmdur verið J. P. Aasberg, skipstjóri á gnfusk. Laura. Hann hefir farið 100 ferðir inilli landa, íslands og Hanmerkur, fyrst sem stýrimaður og síðan skipstjóri, á Skálh. og Laura. Hátíðamessur. Skirdag messar á hádegi i dómkirkjunni sira Friðr. Priðriksson; þá verður og altarisganga. Föstudag langa kl. 12 dómkirkjuprestur- inn og kl. 5 síra Bjarni Hjaltested Páskadagsmorgun kl. 8 sira Jón Helga- son og kl. 12 dómkirkjupresturinn. Annan i páskum kl. 12 sira Bjarni Hjalte- sted og kl. 5 sira Ingvar Nikulásson. SALMABOKIN, vasaútgáfan, gylt i sniðum og með hulstri, laglegasta sumargjöf, er til 8Ölu i Bókaverzl. Isafoldarprentsm. og kostar 3 kr. Kartöflur danskar Laukur nýkomið til Guöm. Olsen. Leikfélag Eeykjayikur: wíjalpin verður leikin í Iðnaðarmannahúsinu í síðasta sinn á annan páskadaf? kl. 8 e. h. Tekið á móti pöntunum í afgreiðslu ísafoldar. Cig’arettur hjá Guðm. Olsen. Kartöflur, Appelsinur í verzlun Einars Arnasonar. <*%j ,'OT7t búinn að opna mína- Köbenhavns stolefabrik Vestergnde 107 C. Vér leyfum oss að mæla með vorum orðlögðu stólum úr eik og beykitró einkum við trésmiði og húsgagnasala. Verðlisti með myndum sendur ókeypis ef um er beðið. Reykjavik 17. apríl 1905 Skipið er komið að landi H v a ö h e f i r það a ð f æ r a? Ósköpin öll af nýjum vörum til verzlun B. H. Bjarnason. Tilbúnir klæðnaðir, Alls konar fataefni, Hálslín, Regnkápur o. fl. fæst hjá H. Andersen & Sön. Ostar, Pylsur komu tneð Laura til verzl. B. H. Bjarnason. Niðursuðuvörur Beztu merki margarteg. komu með Laura til verzl. B. H. Bjarnason. Nýasta nýtt! Það er sannfrétt, að eftir að sjálf- boðaliðarnir komu til herstöðvanna j a p ö n s k u með vopnin úr verzl. á Bókhlöðustíg 7, fór alvarlega að sljákka i Rússanum. Flvað muudi verða ef fleiri kæmu? Því enn þá fást þar nægar birgðir af amerískum byssum og hlöðnum skothylk,jum. Veiðistangir og alt veiði tilheyrandi er nú aftur komið til vörzl. B. H. Bjai'imson. Korsörmargarine er um heim allan með réttu álitið bezta smjörliki. iSs’ Nýjar birgðir komu með Laura til verzl. B. H. Bjarnason. Húsgögn, stærst úrval, mestar birgðir, lægst verð hjá Jónatan forsteinssyni. Ýmsar nýjungar nýkomnar. Appelsínur Kartöflur danskar er eins og annað bezt, og ódýrast í verzlun B. H. Bjarnason. Stereoskop ásamt sérlega fal- legum og vel völdum myndum, eink- arhentug til sumargjafa, fást hvergi jafn-ódýr og á Bókhlöðustíg 7. Nokkrar olíutunnur (undan maskínnolíu) fást fyrir afarlág't verð í járnverzlun G. Finnssonar. Blómfræ og matjurtafræ Garð- yrkjufélagsins, islenzkt og norskt, seiur Ragnheiður Jensdóttir Laufásvegi 38. Vanti ykkur gagnlegar og góðar en þó ódýrar SUMARGJAFIR þá komið til Jónatans hrsteinssonar, Laugaveg 31. Hanu getur hjálpað ykkur. Rits jóri B.jörn Jónsson. Isafoldarprentsmiðja. Við undirritaðir, eigendur að jörðinni Stakkadal í Sléttuhreppi innan Norð- ur-lsafjarðarsýslu, bönnum hér með alla snjó- og klakatöku í landi okkar, í svo kölluðuru Teig, setn liggur á milli Stakkadals og Miðvíkur, nema fyr8t sé fengið leyfi hjá okkur og sam- ið við okkur um borgun. Staddir á ísafirði í desembermán. 1904 Hjálmar Jónsson Guðmundiir Guðmnndsson. 1«1 fjarveru minni veitir hr. Charles Nielsen Ijósmyndaverkstofu minni —^ forstöðu. Rvik 17. april 1905. P. Brynjólfsson. Ágætur riklingur fæst í verzlun H. Sigurðssonar Laugaveg 44. Til Páskanna Ostar Niðnrsoðnar vörur KrydíMrur allsk. í verzlun Cinars Jlrnasonar. Ágætt ístenzkt gulrófnafræ fæst á Skólavörðustíg 8. Til páskanna geta húsmæður bæjarins verið vissar um að hvergi fæst betra hveiti og annað til heimabökunar en á Bókhlöðustíg 7. Heiðraðir viðskiíatvinir! Eg hefi á ferðalagi mínu í vetur komist í samband við hin beztu og ódýrustu verrlunarhús bæði á Englandi, Þýzkalandi og víðar, og hefi keypt þær vörur, sem eg hygg, að bezt muni falla íslendingum í geð. par af leiðandi vil eg biðja mína mörgu viðskiftamenn að benda mér á, ef nokkur hlutur af hinum nýkomnu vörum er dýrari í minni verzlun en í öðrum verzlunum hér í bæ, sem aug- lýsa mest. |>að ætti því enginn að hafa hag af því að fara fram hjá verzlun JÓNS í>ÓRÐARRONAR, pingholtsstr. 1, því hún leggur ekki óþarfa aukakostnað á vörur síuar. Vegna rúmleysis verða ýmsar vórur frá fyrra ári seldar með afarlágU verði. Reykjavik 17. april 1905. Virðingarfylst. Jón hóröarson. frá 14. mai 2 eða 4 góð her bergi með eldhúsi og geymslu i nýju húsi nálægt miðbænum. Upplýsingar gefur verzlunarstj. ívar Helgason i Edinborg.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.