Ísafold


Ísafold - 06.05.1905, Qupperneq 3

Ísafold - 06.05.1905, Qupperneq 3
99 Vitiialeiðslan gegn „sannsöglinnar málgagni". Fyrir nokkrum vikum, 8. í. m., var getið um hinar óskaplegu ófarir fyrir •Baunsöglinnar málgagni#, öðru nafni Beykjavík, er hlutust út af málaferl- um við Isafold, með því að það sann aðist með framburði 2 vitna, er unnu eið að þeim framburði, að Isafold hafði haft það alveg rétt eftir afgreiðslu manni blaðsins (Reykjavíkur) í vetur, sem hann sagði á hluthafafundi um kaupandatölu þess, að hún væri um eða ekki yfir 600. En sjálft hafði blaðið sagt kaupenduma vera full 3000! Nú stóð mikíð til um vitnaleiðslu í móti. Verið höfðu að sögn á téðum hlut- hafafundi 20—30 mauns, og flestallir á bandi með »sannsöglinnar málgagni* auðvitað, landsins mestu höfðingjar sumir hverir, með því að blaðið er einnig þeirra málgagn. Hér skotti því ekki mannvalið, er heyrt hafði, hvað fram fór á fuudinum. Ríflegur frestur var fenginn í málinu til vitnaleiðslu úr þeirra hóp. En vitnalaus kom stefnRndi á hólm- inn að frestinum liðnum. Ekki hafði nokkur einn ein- a s t i af öllu því einvalaliði treyst sér til að bera vitni í móti frásögn isa- foldar og vitna hennar ! Greinilegri staðfesting á henni er naumast bægt að hugsa sér frá þ e i r r a hálfu og þá um leið á sannsögli »sann- söglinnar málgagns* í því atriði, sem hér um ræðir. Málið var lagt í dóm svo búið, í fyrra dag. Mannalát. Hér í bænum varð bráðkvaddur í gær Henrik J. C. Bjerring, verzlunarstjóri í Borgarnesi (fyrir stór- kaupm. Johan Lange í Björgvin), á 60. aldursári, f. 23. okt. 1845, sonur J. Bjerrings heit. kaupmanns í Reykja- vík, er druknaði við formóðssker á útsiglíng héðan haustið 1857, en bróð ir Péturs Bjerrings verzlunarmanns í Reykjavík. Hinrik Bjerring heitinn ólst hér upp í Reykjavík, gerðist farmaður síð- an og fór víða um lönd, en gaf sig því næst að verzlun, fyrst í Reykja- vík (hjá C. Robb heitnum) og þá í Hafnarfirði (hjá C. Zimsen). Eftir það varð hann verzlunarstjóri á Borð- eyri og loks í Borgarnesi á að gizka 16—17 ár. Hann var kvæntur dóttur H. A. Linnets heit. kaupmanns í Hafnarfirði, Elisabet, er lifir mann sinn. J>eim varð ekki barna auðið. H. heitinn Bjerring var gæðamaður, ljúfur og lipur i umgengni, skemtinn og glaðvær, og manna gestrisnastur. Mörgum mun þykja eftirsjá í honum. Norðan úr Skagafirði er ísafold skrifað lát ekkjuunar Guðriinar Jónsdóttur á Skriðulandi í Kol- beinsdal, 74 ára að aldri. »Hún var mesta dugnaðarkona«. Skagafirði 26. apríl: Fénaðarsýn- ing var haldin í Viðvik þriðja í pásknm fyrir Hóla, Ripur og Viðvíkur hreppa. Þar var fjöldi fólks og fénaðar; um 400 fjár, 100 hross og 20 kýr og naut. Sin 10 manna-nefndin var fyrir hvern flokk fénað- ar, til að meta hann til verðlauna. Verð- launaféð var alls 300 kr., sem var of litið vegna þess, hve margt kom af fénaðinum. Sýningiu fór ánægjulega og vel fram. Mjög illa fellur mönnum hér sú uppástunga landhúnaðarnefndarinnar, að flytja skól- ann frá Hólum að kaupstað; enda er undarlegt, hversu æðri og lægri leggjast á eitt með það, að draga alt, sem unt er, úr sveitinni í kaupstaðina, og að riða undir þá miklu öldu, sem nú er uppi, að fara úr sveitiuni að sjónum. Hvað verður um aum- ngja ísland, þegar landbúnaðurinn er farinn ? Frá utlöndum barst í morgun enskt blað frá fyrra laugardsgi. f>ar eru engin tíðindi. Fundum flotanna Rússa og Japana hafði ekki borið saman enn. Búist við bið á því um viku eða svo. Og landorusta engin nýlega. Japanar segja 50,000 hafa fallið sinna manna eða beðið bana af sárum eða veikindum, síðan er ófriðurinn hófst, en 200 til 300 þús. orðið óvíga af sárum eða orðið veikir, en þó lífi haldið. Póstgufuskip Vesta (Gottfredsen) kom i fyrra dag að morgni norðan um land og vestan frá útlöndum, og með henni fjöldi farþega af vesturhöfnunum. Fæði fæst á Skólavörðustíg 8 ^Joro Jœéres J2iv ved Nordahl Rolfsen, þýðingar úr Njálu, Eglu o. ti. íslendingasögum, um 500 bls., með mörgum prýðilegum myndura, í skrautbandi, fæst í bók- vetzlun Isafoldarprsm.; verð 6 kr. 50 a. Eiiikai'hentiig afruælisgjöf. Þoir sem héðan í frá panta Orgelhanmoníum hjá mér frá hinni ágætu og alþektu orgelverksmiðju K.A. Ander.sson í Stokkhólmi og borga þau við mót- töku, fá í kaupbæti, miðað vió verð hljóðfæranna, ágætar nótnabæk- u r fyrir m i n s t 3 kr. 50 aur, alt að 10 kr. með bókhlöðuverði; þar á með- al Præludier, Marscher og M e 1 o d i e r. Munið, að þeesi Orgel-Harm. voru h i n e i n u, er hlutu verðlauna- p e n i n g ú r g u 11 i ogmesUlofs- orðá sýningunni í Stokk- h ó 1 m i .1 8 9 7, að engan eyri þarf að borga fyrir fram og a ð engum reikningum er haldið leyndum. Áreiðanlegir kaupendur hér í bæn- um, geta einnig fengið gjaldfrest um lengri tíma, án verðhækk- unar og án nokkurra vaxta. Skrifið því til mín eða talið við mig, áður en þér festið kaup annarstaðar, og þér munuð samfærast um, aðbetri og ódýrari Orgel-Harm. fáið þór eigi annarstaðar. Yerðlistar sendir ókeyp- is til þeirra, er þess óska. Reykjavík 2. janúar 1905. Jón Pálsson organisti við Frikirkjuna i Reykjavík Eg undirritaður á Orgel-Harmonium frá orgelverksmiðju K. Andersons i Stockholm og er það nú nærri tólf ára gamalt. Er mér það sönn ánægja að votta að hljóðfæri þetta hefir reynst rnætavel, þrátt fyrir afar- mikla brúkun og oft slæma meðferð. Hljóð- in í því eru enn fögur og viðfeldin, og furðu hrein og góð enn þá. Það hefir reynst svo sterkt og vandað, að eg hygg fá orgel hefðu þolað annað eins og það er lagt hefir verið á. þetta. Með góðri sam- vizku get eg því mælt fram með orgelum frá þessari verksmiðju fyrir þá ágætu reynd, sem eg hef á þessu orgeli minu. Rvik 'Y, 1905. Fr. Friðriksson (prestur). Jórnndarsaga hundadagakongs fæst enn í bókverzlun ísafoldarprentsm. Verðið er að eins 1 krónu- RICHARD TORFASON — 6 HVERFISGÖTU 6 « semur bréf, umsóknir, sáttakærur, samninga o. s. frv. fuit eins áreiðanlega og vanir mála- flutningsmenn, en niiin ódýrai a. Frágangur iniklu betri en alment gerist. — Selur einnig hús og lóðir við beztu götur bæjarins. Uni niai-gt að v lja. Heima kl. 9—10 f. hád. og kl. 4—5 og 8 — 9 e. hád. Japan, Kína & Inðland Nýkomið miklu meira úrval en áður af alls konar fáséðum munum i vefnaðarvörubúðina að Herbergi til leigu handa 1 pilti ósk- ast nú þegar. Menn snúi sér til Þorleifs Jónssonar Bókhlöðustig nr 2. (Stjórnarvaldaaugl. ágrip.) Skiftaráðandinn í Rvík kallar eftir kröf- um í þrotabú Casper Rertervigs gosdrykkja hruggara á 12 mánaða fresti frá 14. apríl þ. á. Skiftaráðandinn i Mýra- og Borgarfjarð- arsýslu i dánarbú Kristjáns Sigurðssonar frá Hákoti á Akranesi með 6 mán. fyrir- vara frá 24. marz þ. á. Skiftaráðandinn í Isafjarðarsýslu i dán- arbú Teits gullsmiðs Jónssonar frá Grund- um í Bolungavík með 6 mán. fyrirvara frá 7. apríl þ. á. Allir eiga að reyna Normalbrauð- Margarine margar tegundir, þar á meðal gfott margarine á 35 a. pd. fæst að eins Inn á hvert heimili meö Malt- brauðiö. Ekta-Kína-Lífs- Elixír Eg skora hér með fast- lega á alla landsins fjár- e i g e n d u r, að skoða alt fé sitt upp frá þessu að minsta kosti tvisvar á mánuði, meðan það er við hús, alt þar til er landið er orðið alveg kláða- laust, og, ef kláði finst í því, að fara þá forsvaranlega með hann eftir reglu- gerðinni — baða ekki einungis hinar kláðugu eða grunuðu kiudur, heldur alt fé á heimilinu, og þar að auki, ef auðið er, það fé annað, sem komið hef- ir saman við það nýlega. Tfu mínútur þarf að halda hverri kind niðri í baðinu. Þessar skoðanir m. m. gerist auk hinna opinberu skoðana. Hreppstjórar eru beðnir að líta vel eftir, að þessu sé vandlega hlýtt. Skýrsla um árangurinn sendist sýslumanni áleiðis til stjórnarráðs ís- lands. Framkvæmdarstjórinu i kláðamálinu Reykjavík 6. maí 1905 O. Myklestad. Góð taða til sölu, b—6 hestar, Vest- urgötu 19. Til leigu nmliðst 3 herbergi með eld- húsi að auld frá byrjun ágústmán. Afgr. visar á. er sterkastur og magnmestur bilter, sem til er. Með hinum nýju vélum hefir tek- ist að draga saman kraftinn í jurta- seyðinu miklu betur en hingað til, og þó að af tollhækkuninni stafi verðhækkun á elixirnum úr x kr. 50 aurum upp í 2 kr., þá er þessi verð- hækkun i raun og veru sama sem engin, af þvi að nú þarf langtum tninna af elixír en áður til þess að fá hin sörnu og jafnvel langtum betri áhrif Kína-Lífs-Elixír með vörumerkinu; Kínverji rneð glas í hendi og nafn verksmiðjueigandans Waldemar Peter- sen Frederikshavn — Kobenhavn á einkennismiðanum og sömuleiðis inn- siglið vj,p- í grænu lakki á flösku- stútnum. Fæst hvarvetna. Verzlunin Liverpool Rvík kaupir ávalt háu verði velverkaðan saltfisR og gofu. Fótbolta) :ög, dönsk, nýasta útg. í bókverzlun ííaftþrsm. 0,25

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.