Ísafold - 06.07.1905, Blaðsíða 4

Ísafold - 06.07.1905, Blaðsíða 4
164 ÍSAFOLD ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heimi. Verzlun B. H. Bjarnason selur alls koDar JárnvÖrUi* frá enskuoa- þýzkum- anaerískum og sænskura verksmiðjum, bæði í heild Og smásölu- Heildsöluverðið er svo lágt, að menn geta fengið f j ö 1 d a vörugreina um 10°/0 ódýrari en það, sem hérlendir kaupmenn borga dönskum hoildsölum fyrir samkynja vörur. -f—-r t^t T'T'T t't t ttttt7 & ÍV vp> A\e" ** ta ve,0 e«« fyriv h»sta alfeft. %ijaíii( útlena ar <3 e^ e^ *'*t. Stjórn Landsbankans er við- stödd um þingtímann frá kl. 10‘|2 —ir|2 f. h. dag hvern Landsbankinn i. júli 1905. cŒryggvi Sunnarsson. Hús til sölu Loftskeytastöðin hér hjá Rauðará bilaöi í fyrri nótt — brotnaði ofan af stönginni, í ofviðri; hefir verið ónytt í henni. Von er um, að gert verði við hana í dag. _* Ursmíðanemi. Drengur 14 til 18 ára getur strax komist að að læra úrsmíði hjá Guð- jóni Sigurðssyni. Viðkomandi verður að vera frá góðufólki, vel uppalinn og efnilegur og sér í lagi h a g u r og hneigð- ur til smiða.__________ Mikill hagnaður að kaupa Fatatau í verzlun Gísla Jónssonar Laufíavog 24. Odýiust er álnavaran á Laugavegi 57 Hvergi betri kaup í Reykjavík. Víking. Hvað er Víking1? f>að er sá bezti utanhúspappi bæði að efni og frágangi og um leið sá ódýrasti. Binkasölu hefir verzl. GODTHAAB. Lítið inn í verzlunina á Laugaveg 57- f>ar fæst álnavara, postulínsvara og fjölda margt annað framúrskarandi ódýrt. Syning á handavinnu barnanna í Landakots- skóla verður haldin fimtudag 6. og föstudag 7. júlí frá kl. 10 til kl. 6. Allir eru velkomnir. Við undirskrifaðar veitum börnum tilsögn í handavinnu. Steinunn Thorsteinsson Guðrún Zoe}ja. Þakktirávarp. Hér með vil eg undirritaður færa minar beztu hjartans þakkir þeim hjónunum, Jón- asi Jónassyni og Astriði Benediktsdóttur i Steinsholti, fyrir allar þeirra velgjörðir við mig. Þau hafa reynst mér sem beztu syst- tini síðan eg varð aumingi og reynt á all- ar lundir að gleðja mig, bæði með gjöfum og mér ljúfum heimsóknum. Eg bið guð að launa þeim þetta af gæzku sinni. Priðrik Andrésson. sjúklingnr i Laugarnesi. Æðardúnn . kaldhreinsaður og vandaður verður keyptur háu verði móti peuingum í verzl. &oóffiaa6. 2 hreinie«ar og góðar stúlkur óskast að Stokkseyri nú strax. Snúi sér í hús P. Hjaltesteds næstu daga milli 5.—6. e. m. Margrét Árnason. Tapast hefir rauðnr hestur 4 vetra gamall með mikið fax og tagl, þó litið eitt sært, aljárnaður, vel vakur, lítið eitttaminn; mark: sneitt fr. hægra. Hver sem bittir hest þennan, gjöri svo vel og komi honunij mót sanngjarni borgun, annaðhvort til kaup- manns Björns Þórðarsonar, Laugaveg 20 B. í Reykjavik, eða Einars Þórðarsonar í Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarnesi. er aftió óen Seóste 3 L j á b lö ð i n eru í ár eins og að undanförnu b e z t og ódýrust í verzlun B. H. Bjarnason. Ágætt hús til sölu í miðbænum. Menn snúi sér til stud. jur. Bjarna Þorl. Johnson. Þeir sem héðan í frá panta Orgelharmonium hjá mér frá hinni ágætu og alþektu orgelverksmiðju K. A. Andersson í Stokkhólmi og borga þau við mót töku, fá í kaupbæti, miðað við verð hljóðfæranna, ágætar nótnabæk- u r fyrir m i n s t 3 kr. 50 aur, alt að 10 kr. með bókhlöðuverði; þar á með- al Præludier, Marscher og M e 1 o d i e r. Munið, að þeesi Orgel-Harm. voru hin einu, er hlutu verðlauna- pening úr gulli ogmestalofs- orðá sýningunni í Stokk- hólmi 189 7, að engan eyri þarf að borga fyrir fram og a ð engum reikningum er haldið leyndum. Áreiðanlegir kaupendur hér í bæn- um geta einnig fengið gjaldfrest um lengri tíma, án verðhækk- unar og án nokkurra vaxta. Skrifið því til mín eða talið við mig, áður en þér festið kaup annarstaðar, og þér munuð samfærast um, að betri og ódýrari Orgel-Harm. fáið þér eigi annarstaðar. Verðlistar sendir ókeyp is til þeirra, er þess óska. Reykjavík 2. janúar 1905. JÓll PíÍlsSOll organisti við Fríkirbjnna i Reykjavik Eg undirritaður á Orgel-Harmonium frá orgelverksmiðju K. Aud«rsous i Stockholm og er það nú nærri tólf ára gamalt. Er mér það sönn ánægja að votta að hljóðfæri þetta hefir reynst rnætavel, þrátt fyrir afar- mikla brúkun og oft slæma meðferð. Hljóð- in i því eru enn fögur og viðfeldin, og furðu hrein og góð enn þá. Það hefir reynst svo sterkt og vandað, að eg hygg fá orgel hefðu þolað annað eins og það er lagt hefir verið á þetta. Með góðri sam- vizku get eg því mælt fram með orgelum frá þássari verksmiðiu fyrir þá ágætu reynd, sem eg hef á þessu orgeli minu. Rvik nlt 1905. Fr. FriðriJcsson (prestur). Tapast hefir frá Lækjarbotnum að Rauð ivatni veski með peningum í. Skila má i afgreiðsln ísafoldar. Ritstjóri B.jörn Jónsson. Isafoldarprentsftiðja. Gjöltlum til drífiirfijunnar veitt viðtaka á Laugaveg1 41. Arinbj. Sveinbjarnarson 2 saumastúlkur, duglegar og vanar, vantar mig; aðra til aó sauma b u x u r, hina v e s t i. Guðm. Sigurðsson skraddari. Tapast hefir frá Lágafelli í Mosfells- sveit fyrir viku rauð- ur foli, vakur, 4 vetra óaffextur, al- járnaður, mark: biti framan b æ ð i, — rauðmálaður á annau bóginn — Hver sem hittir þennan hest, er beð- inn að koma honum til Erlendar Er- lendssonar kaupmanns, Aðalstræti 9. sem hættir verzlun, vill selja vöruleifar * sínar og verzl.áhöld í september eða nú þegar. Ritstjóri vís- ar á, En god og proper pige kan faa plads som kokkepige i 2 maaneder. Lön 12 kr. maanedlig. Aviskontoret anviser. Gleraugu (lorgnet) í hulstn fundin. Vitja má í afgreiðslu ísafolda. WHISKY Wm. FORD & SONS stofn8ett 1815. Einbaumboðsmenn fyrir ísland og Færeyjar: F. Hjorth & Co. með stórum lystigarði á góðum stað í miðbænum. Menn snúi sér til cand. jur. Einars M. Jónassonar Vest- urgötu 5 (Aberdeen). T\QT1 ©r bezta og ódýrasta liftryggingafélagid i/dll (sjá auglýstan samanburð.) Enginn œtti .....að draga að liftr.vggia sig. Aðalum- boðsmabur íyrir Suburland: D. 0stlund. Kyen-reiðhjól er til sölu nú þegar með m j ö g góð- um kjörum. Ritstj. vísar á. Bókmeiitafélagsfundnr. Síðari ársfundur Reykjavíkur- deildar Bóbmentafélagsins verðurhald- inu í Iðnaðarmannahúsinu (salnum uppi á iofti) Uugardaginn 8. þ. m. kl. 5 síðdegis. Rvík 3. júlí 1905. Kristján Jónsson p. t. forseti. A f) a I f u n d ii r hins islenzba kennarafélags verður haldinn föstudaginn 7. þ. m. f Iðnaðarmannahúsinu uppi, kl. 6 e. h. þar verða bornir upp nýir félags- menn, lagðir fram reikningar félagsins fyrir tvö undanfarin ár, og kosnir embættismenn. Aðalumræðuefni: Frumvarp til laga um fræðslu barna. Æskilegt að fundinn sæki allir fé- lagsmenn, sem kost eiga á því; en velkomnir eru og aðrir kennarar og alþingism9nn. Flensborg 1. júlí 1905 Jón Þórarinsson p. t. forseti.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.