Ísafold - 04.08.1905, Blaðsíða 4

Ísafold - 04.08.1905, Blaðsíða 4
200 ISAFOLD ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heimi. Sigfús Sveinbjörnsson fasteignasali í Reykjavík, hefir nú sem ýyr langmestar birgðir og stærst úrval af Jasteignum o: byggingarlóðum, huseignum (einkum i Reykjavik) og jarðeignum i öllum fjórðungum landsins (einkum Suður- og Vesturlandi). — Um- boð á fiestum beztu tækifœriskaupum af því tagi. PERFECT"-skilvindan w er tilbúin hjá BURMEISTER & WAIN, sem er mest og frægust verk- smiðja á Norðurlöndum og hefir daglega 2,500 manns í vinnu. »PERFECT« hefir á tiltölulega stuttum tíma fengið yfir 200 fyrsta flokks verðlaun. »PERFECT« er af skólastjórunum Torfa í Ólafsdal og Jónasi á Eiðum, mjólkurfræðingi Grönfeldt og búfræðiskennara Guðm. Jónssyni á Hvanneyri talin bezt af öllurn skilvindum, og sama vitnisburð fær »PERFECT« bæði í Danmörku og hvarvetna erlendis. »PERFECT« er bezta og ódýrasta skilvinda nútímans. »PERFECT« er skilvinda framtíðarinnar. Útsölurnenn: kaupmennirnir Gunnar Gunnarsson Reykjavík, Lefolii Eyrarb., Halldór Jónsson Vik, allar Grams verzlanir, allar verzl. Á. Ásgeirssonar.Magnús Stefánsson Blönduósi, Kristján Gíslason Sauðárkrók, Sigvaldi Þorsteinsson Akureyri, Magnus Sigurðsson á Grund, Stefán SteinholtSeyðisfirði,Fr. Hallgrímsson Eskifirði, Einar Markússon Ólafsvík. Einkasali fyrir ísland og Færeyjar. <3aRo6 Sunnlögsson Kjöbenhavn K. ft. ?¦ % 'á' & & •A s^ v*v A6V v©^ ^ sta «* ^ «* utlenaav vðr«. ^ e/fc */» '*d, **. Lampar og- alls konar Lampaáhöld, vönduðust og ódýrust í verzl. B. H. Bjarnason. Steinhringur úr giflli hefir tapast. Finn- andi skili i afgreiðslu þessa blaðs gegn góðum fundarlannuro.___________________ Kýr, sem á að bera um miðjan desem- ber næstkomandi, er til sölu. Semja má við fangavörð Signrð Jónsson. Gleraufrnaskifti hafa orðið á skrif- stofu Isfoldar 1. þ. m. Hlutaðeigandi vin- samlega beðinn að skifta aftnr sem fyrst. Silfurvíravirkisiiæla (baldursbrar eftirliking) hefir tapast á götum bæarins. Skilist mót fundarlaunum í Ingólfsstræti 19. 't £L J^iargarím eraítió den Beóste jÉ T\q« er bezta og ódýraata Uftryggingafélagid XJQiW. (sjá auglýstan SHmanburð.) Enginn œtti ^—^— aO draga ao liftryggia sig. Aöalum- boosmaðnr fyrir Suðurland: D. Ostlund. Tapast hefir frá Elliðavatni snemma i þessum mánuði brúnn foli 6 vetra, mark blaðstýft framan hægra, vaknr vetrar-affextur, illa gert J. M. hægra meg- in á lendina, aljárnaður með stig í hófnum. Sá sem kynni að hitta hest þennan, er vin- samlega beðinn að koma honum til Jóns Magnús8onar á Elliðavatni mót borgun. Chocolade-íabriken Elvirasminde. Aarhus mælir með sínum viðurkendu Choco- ladeteguudum, sérstaklega Aarhus Vanille Chocolade Garanti Chocolade National Chocolade Fin Vanille Choclade og sömuleiðis með Cacaodufti, sem vér ábyrgjumat að Bé hreint. Skrlock Holmes Opdagelser, hinar heimsfrægu sögur eftir C o n a n D o y 1 e, eru að koma út í heftum á 10 aura- Menn pantí sem fyrst í bókverzlun ísafoldarprsm. Frem fæst í bókverzlun ísafoldar- prsm. nýtt og vel. vandað ein- lyft ibúðarhús nál. mið- bænum með stórri og góðri lóð. Skilmálar sérl. góðir. Semja má við Steingr. Guðmundsson, snikkara Bergstaðastr. 9. Sjúkrasjóður. |>eir sjúklingar, sem óska að sækja um styrk ár sjúkrasjóði hins íslenzka kvenfélags, aðvarast hér með um að senda umsókn sína til undirskrifaðs forseta kvenfélagsins fyrir 15. okt. þ. á. og skal umsókninni fylgja vottorð áreiðanlegs manns um efnahag og kring- umstæður umsækjanda, sem og, að hann eigi þiggi af sveit. Evík 12. júlí 1905. Katrín Magmísson. Auglýsing. Bleikskjótt hryssa 8 v., mark: heilrifað v. Dökkgrá hryssa 2 v., marklaus, en B á vinstri lend. Dökkgrár hestnr 2 v,, mark: sýlt. h. Grár hestur 2 v. ruark: heilriiað h. Jörp hrissa 2 v , mark: sneiðrifað fr. v. Hr088 þessi eru í vöktun á kostnað eig- anda og verða seld eftir lögákveðinn tima, ef eigendur gefa sig ekki fram. Kjalarneshreppi 1, ágúst 1905. Guðmundur Kolbeinsson hreppstjóri. Til sölu Vellyktandi eftir vigt og á glosum, Brillantine, Eau de Quisine, Hunangsvatn, Pomade, Hárolía, Tann- pasta, Pudder, Naglagami- ture, tannburstar og skegg- burstar, fínar handsápur, mesta úrval og bezt verð í SápuTerzluiiiimi Austurstr. 6, Reykjav. TJngur hestur, nýtamínn, viljugur og efni i gó&an klárbest, fæst keyptur strax fyrir sanngjarnt verð. Ritstj. vísar á. 2 hús á góðum stað í miðbænum til sölu; mjög góð kjö'r. Ritstj. visar á. Tapast hefir úr Reykjavík moldgrár hestur, fremur smár vexti, ættaður vestan af Mýrum, mark: fjöður aftan hægra. Finn- andi beðinn að koma konum til Haralds Nielssonar, Lindargötu 32, gegn ómakslaun- um. JJiljubáturinn »Örnin« með öllu tilheyrandi til fiskiveiða, sem liggur uppí í 8VokaIIaðri Keflavíkur gróf, er til sölu með aðgengilegum kjörum. Sá eða þeir, sem kynnu að vilja sinna þessu tilboði, eru vinsamlega beðnir að snúa sér í því tilliti til undirskrifaðs. Keflavik 28. júlí 1905. Á. E. Olafsson. Blákkupokar 2 og 4 aur., Ofnduft 4 og 7 aur., Amor 6 aur., Zebra 8 aur. dósiu; Crem- oliu 10 aur., Sondulin 12 a., JBlanksverta 3 aur. st., Feiti- svcrta, Pottaska, Borax, Klorkalk, Kvillaiabörkur, Blek, Bleikvatn, Salmiak- spiritus, Edikssýra, Kem. vökvi, Terpentina o. m. fl. er ódýrast í Sápuverzluninni Austurstræti 6, Reykjavík. Kópíublek er bezt í bókverzlun ísaf.prsm. 50000 KR. fynr auglýaingar. Sendið 1 kr. 50 a. í póstávísun (ekki í frimerkium) fyrir umbúðir og burðargjald og verða yður þá sendar þessar vörur ókeypis: Kine- matograf, reiknivól, karlmannshriugur úr egta gullmálmi, kvenmannshringur með rauðum eða hvíturn steinum, af- arfín slipsnæla með rauðum, grænum eða bláum steini, brjóstnál, ' spegill, budda, halskeðja úr kórallalíki. Ath. 10000 kr. eru trygðar hverjum beið- anda, sem vér ekki sendnm vörurnar. Ásknftin er: Handelskontoret Merlcur, Malinö, Sverrig. Pappírsservíettur 0,50 hndr. Búrhilluborðar 3—0 a«r. al. fást í bókverzlun Isaf.prsm. 'Verðmiðar alls konar, til að líma, hengja eða næla á vörur, nýkomin í bókverzlun ísaf.prsm. Tvö herbergi án húsgagna til leigu frá 1. september n.k. nalægt miðbænum "j'^g þægileg fyrir einhleypan maun. Inn- gangur um forstofu. Leigan mjíig lág. Ritstj. visar á. Ritstjóri B.jörn Jóiishoii. Isafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.