Ísafold - 04.08.1905, Qupperneq 4
200
íSAFOLD
ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í hefmi.
Sigfús Sveinbjörnsson
fasteignasali í Reykjavík,
hefir nú sem ýyr langmestar birgðir og stærst úrval af Jasteignum o:
byggingarlóðum, húseignum (einkum í Reykjavík) og jarðeignum í
öllum fjórðungum landsins (einkum Suður- og Vesturlandi). — Um-
boð á flestum beztu tækijæriskaupum af því tagi.
„PERFECT“-skilvindan
er tilbúin hjá BURMEISTER & WAIN, sem er mest og frægust verk-
smiðja á Norðurlöndum og hefir daglega 2,500 manns í vinnu.
»PERFECT« hefir á tiltölulega stuttum tíma fengið yfir 200 fyrsta
flokks verðlaun.
»PERFECT« er af skólastjórunum Torfa i Ólafsdal og Jónasi á
Eiðum, mjólkurfræðingi Grönfeldt og búfræðiskennara Guðm. Jónssyni
á Hvanneyri talin bezt af öllum skilvindum, og sama vitnisburð fær
»PERFECT« bæði í Danmörku og hvarvetna erlendis.
»PERFECT« er bezta og ódýrasta skilvinda nútímans.
»PERFECT« er skilvinda framtíðarinnar.
Utsölumenn: kaupmennirnir Gunnar Gunnarsson Reykjavík, Lefolii
Eyrarb., Halldór Jónsson Vík, allar Grams verzlanir, allar verzl. Á.
Ásgeirssonar.Magnús Stefánsson Blönduósi, Kristján Gíslason Sauðárkrók,
Sigvaldi Þorsteinsson Akureyri, Magnús Sigurðsson á Grund, Stefán
SteinholtSeyðisfirði,Fr. Hallgrímsson Eskifirði, Einar Markússon Ólafsvík.
Einkasali fyrir Island og Færeyjar.
daficli &unnlccjsson
Kjöbenhavn K.
Ú. P-1%
..
'<r ^
, VA1
** ,erð eftir s*9""*-
fyrir Hícsta v
mLU* *Usk. ú
%fyayík
****** v«riIr
r>n.
Lampar
og- alls konar
Lampaáhöld,
vönduöust og ódýrust í
verzl. B. H. Bjarnason.
Steinhringur úr gulli hefir tapast. Finn-
andi skili i afgreiðsln þessa blaðs gegn
góðumJFundarlannum^^^^^^^^^^^^^^^
Kýr, sem á að bera um miðjan desem-
ber næstkomandi, er til sölu. Semja má við
fangavörð Sigurð Jónsson.
Glerangna.skifti hafa orðið 4 skrif-
stofu Isfoldar 1. þ. m. Hlutaðeigandi vin-
samlega beðinn að skifta aftur sem fyrst,
Silfurviravirkisnæia (baldursbiár-
eftirlíking) hefir tapast á götum bæarins.
Skilist mót fundarlaunum i Ingólfsstræti 19.
er aftió óen Seóste 3
TTqtI er bezta, og ódýraata liftryggingafélayið
JL/diL (sjá auglýstan samanburð.) Enginn œtti
—_____at draga að liftryggja sig. Aðalum-
boTismaður fyrir Suðurland: D. Ostlund.
Tapast hefir frá Elliðavatni snemma i
þessum mánuði brúnn foli 6 vetra,
mark blaðstýft framan hægra, vakur
vetrar-affextur, illa gert J. M. hœgra meg-
in á lendina, aljárnaður með stig í hófnnm.
Sá sem kynni að hitta hest þennan, er vin-
samlega beðinn að koma honum til Jóns
Magnússonar á Elliðavatni mót borgun.
Chocolade-fabriken
Elvirasmirtde.
Aarhus
rnælir með sínum viðurkendu Choco-
ladeteguudum, sérstaklega
Aarhus Vanille Chocolade
Garanti Chocolade
National Chocolade
Fin Vanille Choclade
og sömuleiðÍ8 með Cacaodufti, sem vér
ábyrgjumst að eé hreint.
Sherlock Holmes Opdagelser,
hinar heimsfrægu sögur eftir C o n a n
Doyle, eru að koma út í heftum á
10 aura- Menn panti eem fyrst í
bókverzlun ísafoldarprsm.
Frem
fæst í toókverzlun ísafoldar-
prsm.
ii I nýtt og vel. vandað ein-
0 U ibúðarhús nál. mið-
bænum með stórri og
góðri lóð. Skilmálar sérl. góðir. Semja
má við
Steingr. Guðmundsson, snikkara
Bergstaðastr. 9.
Sjúkrasjóður.
|>eir sjiiklingar, Bem óska að sækja
um styrk úr sjúkrasjóði hins íslenzka
kvenfélags, aðvarast hér með um að
senda umsókn sína til undirskrifaðs
forseta kvenfélagsins fyrir 15. okt. þ.
á. og skal umsókninni fylgja vottorð
áreiðanlegs manns um efnahag og kring-
umstæður umsækjanda, sem og, að
hann eigi þíggi af sveit.
Rvík 12. júlf 1905.
Katrín Magiuísson.
Auglýsing.
Bleikskjótt hryssa 3 v., mark: heilrifað v.
Dökkgrá hryssa 2 v., marklaus, en B á
vinstri lend.
Dökkgrár hestur 2 v., mark: sýlt h.
Grár hestur 2 v. mark: heilrilað h.
Jörp hrissa 2 v , mark: sneiðrifað fr. v.
Hross þessi eru í vöktun á kostnað eig-
anda og verða seld eftir lögákveðinn tíma,
ef eigendur gefa sig ekki fram.
Kjalarneshreppi 1. ágúst 1905.
Guðmundur Kolbeinsson hreppstjóri.
Vellyktandi eftir vigt og
á g-lösum, Brillantine, Eau
de Quisine, Hunangsvatn,
Pomade, Hárolía, Tann-
pasta, Pudder, Naglagarni-
ture, tanntourstar og skegg-
tourstar, fínar handsápur,
mesta úrval og toezt verð
í Sápuyerzluniími
Austurstr. 6, Reykjav.
XJngur hestur, nýtaminn, viljugnr og
efni í góðan klárhest, fæst keyptur strax
fyrir sanngjarnt verð. Ritstj. vísar á.
2 hús á góðum stað i miðhænum til
sölu; mjög góð kjör. Ritstj. visar á.
Tapast hefir úr Reykjavik moldgrár
hestur, fremur smár vexti, ættaður vestan
af Mýrum, mark: fjöður aftan hægra. Finn-
andi beðinn að koma konum til Haralds
Níelssonar, Lindargötu 32, gegn ómakslann-
JjJiljubáturinn »Örnin« með öllu
tilheyrandi til fiskiveiða, sem liggur
uppi í svokallaðri Keflavíkur gróf, er
til sölu með aðgengilegum kjörum.
Sá eða þeir, sem kynnu að vilja sinna
þessu tilboði, eru vinsamlega beðnir
að snúa sér í því tilliti til undirskrifaðs.
Keflavik 28. júli 1905.
Á. E. Olafsson.
Bíákkupokar 2 og 4 aur.,
Ofnduft 4 og 7 aur., Amor 6
aur., Zetora 8 aun dósin; Crem-
olíu 10 aur., Sondulin 12 a.,
Blanksverta 3 aur. st., Eeiti-
sverta, Pottaska, Borax,
Klorkalk, Kvillaiatoörkur,
Blek, Bleikvatn, Salmiak-
spiritus, Edikssýra, Kem.
vökvi, Terpentina o. m. fl. er
ódýrast
í Sápuverzluninni
Austurstræti G, Reykjavík.
Kópíublek
er bezt í bókverzlun ísaf.prsm.
50000 KR.
fynr auglýsingar. Sendið 1 kr. 50 a.
í póstávísun (ekki í frímerkjum) fyrir
umbúðir og burðargjald og verða yður
þá sendar þessar vörur ókeypis: Kine-
matograf, reiknivél, kerlmannshriugur
úr egta gullmúlmi, kvenmannshringur
með rauðum eða hvítum steinum, af-
arfín slipsnæla með rauðum, grænum
eða bláum steini, brjóstnál, spegill,
budda, halskeðja úr kórallalíki. Ath.
• 10000 kr. eru trygðar hverjum beið-
anda, sem vér ekki sendum vörumar,
Áskriftin er: Handelskontorec Merlcur,
Malmö, Sverrig.
Pappírsservíettur
0,50 hndr.
Búrhilluborðar
3—6 anr. al.
fást í bókverzlun Isaf.prsm.
•Verðmiðar
alls konar, til að líma, hengja eða
næla á vörur, nýkomin í bókverzlun
ísaf.prsm.
Tvö herbergi án húsgagna til leigu
frá 1. september n.k. nálægt miðbænum
mjilg þægileg fyrir einhleypan mann. Inn-
gangur nm forstofu. Leigan mjiig lág.
Ritstj. v:sar á.
Ritstjóri Björn Jónsson.
Isafoldarprentsmiðja.