Ísafold - 21.12.1905, Blaðsíða 2
322
ISAFOLD
tveimur löndum saman, heldur frjáls
menningarsambáð«.
Eftir er að minnast á í þessu sam-
bandi, að orðsending konungs
til alþingis bar stuttlega á góma aftur
á fólksþinginu, umfram það, er fyr
hefir verið frá skýrt í þess blaði, þann
veg, að forsætisráðgjafinn svaraði um-
mælum dr. Bireks á þá leið, að alt
náðaneytið bæri ábyrgð á boðskapnum.
Umtal varð nokkurt um það svar í
blöðunum, og kom það þá fram, að
höfuðmálgögn allra danskra stjórn-
málaflokka, hægri, vinstri og sósfalista,
voru alveg sammálaum, að 14. gr. grund-
vallarlaganna dönsku næði einnig til
íslandsráðgjafans og bæri hann því
fulla ábyrgð fyrir ríkisþinginu (fólks-
þinginu)! þeim þótti það og vera
kátleg firra eða kynlegur gamanleik-
ur, að íslandsráðgjafinn skyldi vera
látinn sitja ekki á bekk með binum
ráðgjöfunum í þingsölum Dana, heldur í
sendiherrastúkunni!
Víxlafölsun og stroktilraun. Ht'r
er maður i gæzluvarðhaldi, Skúli að nafni
Benjaminsson, sakaður um vixlafölsun: að
hafa ritað annars manns nafn á nokkra
vixla og svikið út á þá peninga í háðum
bönkunum. Fyrir nokkru, 12. þ. mán.,
tókst honum að hlaupast á hrott úr varð-
haldinu með þeim hætti, að hann skauzt
fram hjá fangaverði, sem var að færa hon-
um mjólk og heila i könnu hjá honum, út
úr gæzluklefanum, og skelti i lás á eftir
sér, en tók ekki úr lykilinn. Fangar i næstu
klefum heyrðu fangavörð kalla og hringdu.
Var þá komið að vörmu spori (eftir 4—5
minútur) og opnað fyrir fangaverði. En
auðvitað sást þá ekkert eftir af fanganum.
Þetta var um kl. 5 siðdegis. Farið var
jafnskjótt að leita hans af lögregluþjóuum,
heima hjá hústýru hans og þar sem þeim
var kunnugt um að hann vendi komur sínar
áður. En ekki spurðist neitt til hans.
En um morguninn, laust eftir dagmál,
kemur Skúli sjálfur og sjálfkrafa á skrif-
stofu bæjarfógeta, og hæjarmaður einn með
honum, er hýst hafði hann um nóttina og
á heima innarlega á Hverfisgötu. Þangað
hafði hann komið um kveldið fyrir kl. 10
—11 og verið lofað að vera, með þvi skil-
yrði, að hann skilaði sér á vald lögregl-
unnar daginn eftir. Hann skýrði svo frá
fyrir rétti, að hann hefði verið á rangli
hér inn með sjó frá þvi hann strauk úr
tukthúsinu og þangað til hann leitaði sér
næturgistingar. Lézt hafa ætlað að heim-
sækja bústýru sína, en ekki árætt það, er
til kom. En skrökvaö hefir hann þvi auð-
vitað, enda hafði hún heimsótt hann dag-
lega í varðhaldinu. Strok hefir hann ætlað
sér, en gefist upp við, heldur fáklæddur og
allslaus, í slæmu veðri. Að það helir verið
fyrirhugað, sést á þvi, að hann hafði smeygt
sér undan að skila af sér nærfötum —
lézt ekki vera búinn að hafa nærfataskifti,
er hirða átti hjá honum óhreinu nærfötin
daginn, sem hann strauk, og var hann nú
i þeim tvennum. —
Um þennan athurð kvað »sannsöglinnar
málgagn* hafa sett saman sögu, er varla sé
nokkurt orð satt, stílaða aðallega til áfellis
lögreglu hæjarins, og skreytta þó aukreitis
á ýmsa vegu, t. d. að fangavörður hafi
verið lokaður inni 2 kl.tíma(!), i stað 4—5
mínútna, strokumaður setið í drykkjustofu
hér með kunningjum sinum alt kveldið, og
þar fram eftir götunum.
Hver mundi svo sem kippa sér upp við
ekki skaðræðismeiri skáldskap V Það er
svo sem hátið hjá æruleysis-samsetningnm,
sem máltólið það temur sér ella.
Hátidarmessur. Þorláksmessu kl. 5
barnaguðsþjónusta i dómkirkjunni.
Aðfangadag jóla kl. 5 messar dómkirkju-
presturinn i dómkirkj., en kl. 6 stigur cand.
theol. Har. Níelsson í stólinn i frikirkjunni.
Jóladag á hád. messar sira Bjarni Hjalte-
sted i dómkirkjunni, en fríkirkjupresturinn
(0. O.) i frikirkjunni.
Jóladag kl. 5 siðd. stigur síra Lárus
Halldórsson i stólinn i dómkirkjunni.
Annan dag jóla kl. 12 inessar frikirkjupr.
i frikirkjunni, en cand. tbeol. Sigurbj. A.
Gislason stígur i stól i dómkirkjunni; kl. 5
8. d. messar þar sira Fr. Friðriksson.
Mareoni-skeyti
19. des.
Frá Rússlandi.
Verzlun B. H. Bjarnason.
Ómissandi jolavörur eru:
Rúsínur (Valencia) á 20 a. pd. — Svezkjur frá 25 a. — Súkkat á 50 a. —
Súr og sæt saft — Sago — Hveitið bezta — Möndlur, sætar og beiskar —
Gerpúlver — Citronolía — Koníekt — Hasselhnetur —- Valhnetur —
Kokoshnetur — Kryddvörur — Syltetau — Marmelade — Cremchocolade —
Kaffibrauð og Tekex 30 teg., frá 35—90 a. pd.
Chocolade 20 teg.
Lax í 1 pd. dósum á 35 aura —• Kindakjöt steikt í 1 pd. dós. á 60 a. —
Grænar ertur í 2 pd. dós. á 75 a. — Sardinur í t/4 pd. dós. á 32 a.
Humar í 1 pd. dós. á 1,45 a. — Leverpostej (J. D. Beauvais) í J/2—1 pd. d._
Svínasylta (frá Beauvais) — Pickles — Karry — Husblasjj—-
Worcestershire-Sauce á 35 a. gh
Perur í 2 J/2 pd. d. — Ananas í 1 og 1 V2 pd. d. — Apricots i 2 i/2 pd. d..
Appelsinur á 5 og 6 a. stk., Epli á 25 og 28 a, pd.
Jólatré
allar lengdir, mjög ódýr. Jólatrés-kerti, alm. kerti. Jólatrésskraut. Spil,-
clíjór cg *J$rannivin.
Tóbak, Vindlar, Cigarettur, og síðast en ekki sízt;
bæjarins hollustu og heilnæmustu
Win ocj JuiRörar
frá heimsins beztu vínsöluhúsumu
Jólakaupin eru í ár, eins og að undanförnu, alt af bezt í
verzlun c3. c$C. Æjarnason.
Með síðustu skipum
hefir komið í verzlun
Bj0rns Þórðarsonar
Laugaveg 20 B.
Yfir 30 tegundir af Ijómandi falleg
um góðum og ódýrum Kjóla- og Svuntu-
tauum. Ennfremur Múffur, Búar
Hrokkin sjöl af allra beztu tegund.
Millumgarn af næstum öllum möguleg-
um litum. Herðasjöl, Hyrnur, Slifsi,
Kvenfataefni af 4 tegundum frá 1 kr,
til 1 kr. og 90 au. al. Tölur, Hnapp-
ar, Tvinni Margskonar, Flonelette,
Stumpasirz, Millumpils, Begatta, (hið
eina góð efni í múraraskyrtur), Sæng-
urdúkar, Nankin af mörgum litum,
Silki-flauel, Ullar-flauel, Vefjagarn af:
mörgum liturn, Prjónaður nærfatnaður,
Prjónaðir barnakjólar, Taukjólar og;
margt margt fleira.
Jólaskraut fallegt og ódýrt. Album,
Kerti, Barnakerti, Skrautkerti, Spil og
margs konar barnaspil.
Glysvarningur af ýmsum tegundum.
og Munnhörpur líklega hvergi betri.
Ofanritað og ótal margt fleira, er
nýkomið í verzlun
Björns Þórðarsonar.
á Laugavegi.
Hiergi és góðar oj ófar kartöflur
sem í LIVERPOOL.
Heiðraðir
bæjarbúar!
Eg hef ekkert glingur eða glys að
bjóða, en ef þér vilduð líta inn í búð
mína, mundu þér sjá margt girnilegt af
-= matartœgi
til jólanna.
Ostaskápurinn er ekki óálitlegur
núna heldur en vant er.
Sama sem allur almúgi f Biga-um-
dæmi hefir gert uppreisn. Landeigend-
ur flýja til Pétursborgar; margir eru
vegnir eða særðir. JárnbrautarBambandi
og ritsíma þar í milli er slitið. Fréttir
segja, að barist sé á borgarstrætum í
Biga og rauður fáni dreginn upp á
öllum almenning8hÚ8akynnum. Síðari
fregnir herma, að stjórnarhúsakynni í
borginni séu að brenna og bæjarmenn
að flýja, skotgarðar hlaðnir um strætin
og borgin lögð undir hervörzlulög, en
það kemur ekki að haldi, með því að
herlið vantar.
Bændaóeirðum og róstum heldur
áfram um alt Búesland þvert og endi-
langt.
Keisari svaraði bvo fulltrúanefnd frá
afturhaldsmönnum, að hann væri ein-
ráðinn að láta fyrirhugaðar réttarbætur
ná fram að ganga, en reglu yrði að
koma á í landinu áður.
Fyrsti hópur herliðeins á heimleið
austau úrMandsjúrfu kominn til Moskva
í gersamlegu agaleysisuppnámi. J>eir
höfðu, hermennirnir, kúgað járnbrautar-
lestarstjóra til að standa við á leiðinni
í ýmsum bæjum meðan þeir voru að
evalla þar.
Frá Kúrlandi og Líflandi eru sagðar
hroðafréttir; þau héruð kváðu vera í
höndum byltingamanna, og er mælt að
þeir hafi lagt eld í Biga og Mitau.
Sendiherra Tyrkjasoldáns í Péturs-
borg hefir mótmælt hrannvígum á
Múhamed8trúarmönuum í Tiflis, og full-
yrðir hann, að yfirvöld þar íiafi selt
Armeningum vopn í hendur til rána
og manndrápa.
Langvionir þurkar um miðbik I n d-
1 a n d s valda miklum áhyggjum, og
er þar í veði mikil uppskera, er nem-
ur ógrynnum fjár.
Frönsk stjórnarviðskiftabók ný-útkom-
in um ráðstefnu stórveldanna út af
Marokkomálinu ber með sér, að
mjög hefir nærri legið friðslitum. með
Frökkum og þjóðverjum. Bulow tjáði
það sendiherra Frakka, að þeim væri
bezt að hætta öllum vífilengjum.ef friður
ætti að haldast. Frakkar hafa orðið
ókvæða við það sem bók þessi kemur
upp, og krefst almenningsálit þar í
landi þess einróma, að ekki sé gerðar
frekari tilslakanir.
Shaw, f jármálaráðgjafi Bandarík-
janna, mælir ákaft með, að bættur sé
kaupskipafloti Bandamanna, til
þess að amerískir iðnrekendur geti
staðið eins vel að vígi og keppinautar
þeirra.
Byrjað er nú þegar á undirbúningi
undir almennar kosningar(á
Englandi) í janúarmán.
8.jötu<rsafinæli síra M. J.
Akureyrarmenn héldu síra Matthíasi
Jochumssyni allveglega og fjölmenna
veizlu á sjötugsafmæli hans, 11. f. mán.
Afmælisljóð hafði Páll Jónsson ort.
fætta er eitt erindið:
Enn er þin hugsun nng,
Ellinnar höndin þnng
Þér býr ei þröng.
Enn streymir *skublóð,
Enn hljórna snmarljóð.
Snjallari enginn óð
Islandi söng.
Guðmundur héraðslækm'r Hannesson
mælti fyrir minni heiðursgestsins. En
hann flutti í móti fagurt kvæði, er
haun kallar Kveðju. |>ar í er þetta
erindi:
Hvað hef eg lært á öllnm þessum árnm —
Þvi æfi manns er sann-nefnd skólatíð?
Það fyrst, að gleðin glóir helzt á'tárum
Og gæfan kostar bæði sorg og strið.
Og þó að sorgin sofi lífs á harum
Og sólin veki jarðarblómin fríð:
Er iöngum stopnlt líf og yndi þjóða, —
Vér lifum fyrst við yl og lcraft hins yóða.
Lamlskjálfta
varð vart á Akureyri aðfaranótt 15.
nóv. Kippir allsnarpir, hinn fyrsti kl.
1, annar kl. 3 og þriðji kl. 5, margir
þá í lotu, hinn snarpasti kl. 5,10.
Kveldið eftir aá roða í landsuðri, um
dagsetursleyti, .sem stæði hann af
Vatnajökli eða Öskju. (Nl.).
KS3 Tómar auglýsingar hér
um bil má heita að sé í þessum síð-
ustu bl. ísafoldar tveimur, enda eru
það raunar viðaukablöð, með því
að árgangurinn verður 82 bl., en aldr-
ei heitið nema 80 (sem er þó full-
um þriðjungi meira en hjá öðrum bl.
jafndýrum).
Til jólanna.
Alt það nauðsynlega, er til
heimilis þarf, er bezt að kaupa í
JSivcrpool.
Stearin-kerti
Jóla kerti
Spil
Barnaspil
Chocolade
Konfekt
nýkomið í verzlunina
Godthaab.
Um 7000 st. appelsínur mjög góðar
á 6 aura stykkið og ódýrara sé mikið
keypt í einu. Epli, Vfnber, (fl. tunn-
ur), Kartöflur, Maismjöl, Hafrar,
Hænsnabygg, Hveiti og ýms nauðsynja-
vara nýkomin í verzlun
Björns I’óröarsonar.
Kaffibrauð
Tliekex
Og
Skozkar jólakökur
nýkomið í verzlun
G. Zoega.
tS’ Allir sem þekkja til kaupa
helzt íverlun
Björns Þórðarsonar.
Herðasjöl, Stumpasirz
o. fl. nýkomið með Vestu í verzl.
G. Zoeg-a.
• og aðrir áveztir af beztu
' tegundum með gæðaverði í
Aðalstræti 10.
Kartöíiur
ágætar og ódýrar í verzlun Q. Zoega-
Virðingarfylat
Einar Árnason.
Telefón 49^
Appelsínur,
góðar nýkomnar með s/s Perwie til
Guðm. Olsen.
Ritstjóri BjSrn Jónsson.
Isafoldarprentsmiðja.