Ísafold - 27.01.1906, Blaðsíða 4

Ísafold - 27.01.1906, Blaðsíða 4
ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heimi. Hjá undirskrifuðum fæst tneðal ótal margs annars vörur þær, er hér segir: Kaffi, export, te, kandís, melis (högginn, steyttur og í toppum) og púðursykur. RÚSÍrmr, svezkjur, kurennur, kirsiber, kardemommur, kanel (heill og steyttur), sætar möndl- ur, vanille, vanillesykur, snccat, citron- olía, gerpúlver, eggjapúlver, húsblas, borðsalt, pipar steyttur, sinnep. Chocolade 3 tegundir, cacao, og sæt og ósæt kirseberjasaft. Hveiti, kartöflumjöl, haframjöl, hrísgrjón, sagogrjón stór og smá, klofnar baunir, og grænar baunir þurkaðar. Ennfremur ýmsar niður- soðnar vörur, svo sem: kjöt, lax, humar, ávextir, grænar baunir, sardín- ur, ansjósur. Þá fást margar tegundir af syltetaui, sex tegundir af kaffibrauði og fínu kexi sætu og ósætu, margar teg. af burstum, kústum og gólfmott- um. Epli, appelsínur, hvitkál, rauð- kál, gulrætur, rauðbiður og laukur. Mikið af emailleruðum áhöldum. Allar vörurnar eru af beztu tegund og seljast með mjög góðu verði. Gjörið svo vel að líta inn í hina nýju búð mína í Austurstræti 1. Virðingarfylst Nic. Bjarnason. O I# * húslóðir fást á túnbletti Félagsbakaríisins við Amtmannsstig með góðu verði. Semja má við ritstj. Isafoldar, sem hefir til sýnis uppdrætti af lóðunum, með stíg, sem verður lagður eftir túninu miðju frá norðri til suðurs. Brjóstslím. Eftir að hafa brúk- að 4 flöskur af hinu nýja, bætta seyði af Elixirnum, get eg vitnað það, að hann er helmingi sterkari en h?nn var áður og hefir linað þrautir mínar fljótar og betur. Vendeby, Torseng, Hans Hansen. Magakvef........ leitað læknis- hjálpar árangurslaust og varð alheill af því að neyta Elixírsins. Kvisle- mark, 1903. Julius Christensen. V o 11 o r ð. Eg get vottað, að Elixirinn er ágætt meðal og mjög nytsamur fyrir heilsuna. Kaupmanna- höfn, marz 1904. Cand. phil. Marx Kalckar. Kina Lífs Elixír er því aðeins ekta, að á einkennismiðanum sé vörumerkið, Kinverji með glas í hendi og nafn verk- smiðjueigandans: Waldimar Petersen, Frederikshavn—Köbenhavn og sömu- V p leiðis innsiglið þ ' i grænu lakki á flöskustútnum. Hafið ávalt flösku við hendina innan og utan heimilis. Fæst hvarvetna á 2 krónur. b er bezta líftryggingarfélagið. 11 U |u Eitt, sem sérstaklega er vert að taka eftir, er það, að DAN tekur menn til líftryggingar með þeim fyrirvara, að þeir þurfa engin ið- gjöid að borga, ef þeir slasast eða verða ófærir til vinnu. Sérstök ágætis- kjör fyrir bindindismenn. Allar nauðsynlegar applýsingar, bréf- legar sem munnlegar, gefur aðalum boðsmaður DANs fyrir Suðurland. D. Östlund, Reykjavík. Steinolia hjá JBS ZIMSBN. STÓRT UPPBOD. Miövikudaginn sera kemur, 31. þ. m. ld. 11 f. hád., lætur Ben. S. Þórarinsson kaupm. halda — heima hjá sér — uppboð á alls konar nýjum húsgögnum. Gjaldfrestur 3 — þrír — mánuðir. NÍKOMIÐ í verzl. Bj’örns Kristjánssonar margbreyttar vefnaðarvörur Léreft, bl. og óbl. Tvisttau Flonell Kvenslifsi svo sem: Flauel Cheviot Silkitau margar teg. Klæði Enskt vaðmál Drengjahúfur Rekkjuvoðir Pilskantar Lífstykki Nærfatnaður karlm. Vetrarsjöl ágæt o. fl. o. fl. vfCjúRrunarfálag %3toyRjavíRur heldur þriðja ársfund sinn í Iðnaðai'mannahúsinu (minni salnum) mánudag 29. janúar Tcl. síðdegis. Verð- ur þar skýrt frá gjörðum félagsins á umliðnu ári, lagður fram endurskoðaður reikningur fyrir næstliðið félagsár, rædd félagsmál, kosin stjórn og endurskoðunarmenn. Loks flytur hr. lœJcnir Steingrímur Matthíasson fyrirlestur um SvaHadauða. S t j ó r n i n. REYKJAVIK. Nýkomið með LAURA: Blómkal Hvitkál Bauðkál og fleira kálmeti. Epli — Appelsinur o. m. fl. M« ssina a p p e 1 s í n 11 r nýkomnar í LIVERPOOL. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Langbeztar kartöflur i LIVERPOOL. Nýkomið i verzl. G. Zoega: Hrokkin sjöl og herðasjöl, margar tegundir. Enskt vaðmál, piqué, hv. léreft. Nærfatnaöur karla, kvenna og barna. Flonel, lakaléreft, fiðurhelt léreft, axlabönd, moleskin hvítt og mislitt. Gólfdukur mjög sterkur, margar tegundir. Ullarteppi handa sjómönnum. Ullarsokkar handa ungum og gömlum. Kuldahúfur, yfirfrakkar, enskar húfur, vasaklútar hvítir og mislitir, stumpasirz. Margarine, reyktóbak og annað tóbak, margar tegundir. Millifata-peysur margar tegundir. Olíufatnaður mjög ódýr. Margt fleira er nýkomið, og allar vörurnar eru vandaðar, en þó tiltölulega mjög ódýrar. cTCúsnœéissRrifsíofa cCtayRjaviRur opin kl. 11 —12 árdegis og 7—8 síðdegis á Laugaveg 33. cTCœsía Bíaé %3safoíóar Remur Z.JoRrúar. 9» Eins og uudanfarin ár eru nú komn- ar miklar birgðir af hinurn ágætu annáluðu sjófötum, sem allir ættu að skoða áður en þeir kaupa annarstaðar. fösr* Munið eftir, að margra ára reynsla hefir sýnt, að sjófötin hjá Z i m s e n eru þau beztu og ódýrustu, sem þekkjast. Koniið ofj skoðið! Reynslan er sannleikur! Virðingarfylst _______JES ZIMSEN. Messina appelsínur eru mikið betri en Valencia, og ættu því allir að kaupa þær. Bin8 og í fyrra hefi eg nú fengið mikið af þessum góðu appelsínum, og af því að eg kaupi þær beint frá M e s s i n a án nokkura milliliðs, er verðið samanborið við gæðin mjög lágt. Virðingarfylst ______JES ZIMSEN. Ú r v a 1 af enskum TÓBAKSPÍPUM nýkomið í verzl. á Laugavegi 63, . ODÝRT MJ0G. dsgeir Eypórsson. Fóöurmjöl nýkomið: Bomuldsfrömel — Maiemjöl og Rapskökur til Jes Zimsen. Marg’arínið góða er nýkomið til Guðni. Olsen. Oþarft ER nú orðið fyrir fólk, sem býr inn- arlega á Hverfisgötu, Laugaveg, Grettis- götu og Njálsgötu, að fara ofan í bæ til þess að kaupa sér í búið, því verzlunin á Lauga- v e g 63 selur jafn-ódýrt og bezt ger- ist í miðbænum, flestar þær vörur sem daglega þarf á að halda á hverju heimili. Hvað verðið snertir má t. d. benda á: Græn sápa pundið 14 aura Sóda — 5 — Rúsínur — 25 — Púðursykur — 23 — Vínber — 65 — Laukur — 12 — Hveiti, prima — 12 — Margarine — 45 — Vals. hafrar — 15 — Appelsínur stk. 5 —- ásamt mörgu fleira, með tiltölulega Uku verði. Komið því og kaupið. Allir vel- komnir. Asgeir Eypórsson. * Water-white steinolía lýsir betur, er drýgri og mikið hrein- legri en nokkur önnur olía. Pæst hjá JBS ZIMSEN. ____Ritstjóri B.jðrn Jónsson._ Isafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.