Ísafold - 24.02.1906, Page 1
Kemnr út ýmist einn sinni eöa
tvisv. í vikn. Yerð árg. (80 ark.
mmnst) 4 kr., erlendis 5 kr, eða
doll.; borgist fyrir miöjan
m (erlendis fyrir fram).
ISAFOLD.
Uppsögn (skrifleg) bnndin v.f)
áramót, ógild nema komin sé til
útgefanda fyrir 1. október og kaup-
andi sknldlaus við blaðið.
Afgreiðsla Austurstrœti 8,
X X X111. ar<
Koyk.javík laugardaginn 24. febrúíir 1906
12. tölublað.
•• 0. o. F.
87328 */,.
----0 ók. 1. og 3. þrd. kl. a—3 i spítal.
^orngripasafn opið á mvd. og ld. 11—12.
Wlutabankinn opinn 10—21/. og &>/.—'7.
* U* Lestrar- og skritstofa frá 8 Ard. til
sibd. Alm fundir fsd. og sd. 8 >/. siðd.
i . -—-“»j». Gubsþj. 9 og 6 á helgidögum.
^kotsspitali f. sjúkravitj. 101/.—12 og 4—6.
T .n,Allnkinn tO t/s—tí */a. Bankastjórn við 12—1.
^sbókasafn 12-3 og 6-8.
Xi8Bk S8kjala«afnið á þrdn fmd. og ld. 12—1.
>rát.nin£ i læknask. þrd. og fsd. 11—12.
Tan írQgrÍpasafn k 8d* 2“3‘
_ Piæknipg ók. i Pósthússtr. 14,1.og3.md. 11—1
STÓR ÚTSALA
á marg-breyttum vefnaðarvörum
í verzl. EDINBORG i Reykjavík
hólst hinn 20. þ. m. (febrúar) og stendur yfir hálfsmánaðar tíma. — Um útsöluna þarf ekki að fjölyrða; hún er
á sama hátt og áður. — Mikitl afsláttur! — Húsmæðurnar í bænum og nágrenninu hafa ætíð séð sér hag í
því, að birgja sig upp með vefnaðarvörur á útsölunum í EDINBORG, og veit eg því, að þær muni nú nota tæki-
færið eins og að undanförnu. Virðingarfylst Ásgeir Sigurðsson.
Ski!iiaðar_hugreniiiiigar.
sannast, þegar frá líður,
f’a.ð mun
s^i^°aðarhugmyndin við Dani á sér
ri vini og formælendur en margur
“yggar.
Sér er eins og fólk geti varla um
anQað talað, það er vanda á til að
Bkeggræga um lan^8mál, frá því er
hngmyndinni var hreyft hér í blaðinu
Urn daginn.
Stjórnarliðar reyna að fara dult
það, er þeim býr í brjósti. f>eir
húast við að »húsbóndanum« líki það
ekki vel, ef farið er að brjóta upp á
8fiku. Um Dani kæra þeir sig kollótt-
an. nema einatöku Danasleikjur, sem
hfa og hrærast í og af danskri náð og
$It finst safi hjá selveiði, — alt Iítils-
Vert 0ða ónýtt, sem ekki er danskt
®ða upp á, dönsku lært. En þeir eru
®kki margir. það eru ekki einu sinni
ah'r Danir í þeim hóp, þeir er hér
eig& heima. þeir eru og sumir íslenzk-
ari en margur ísleDdingur.
^legst sjá menn það og tíðræddast
Verður þeim um það, hve miklu m e i r i,
®kki minni, séu líkur fyrir góðri
^fdsemi með Dönum og íslending-
eitimitt ef ríkistjóðrið er slitið. —
1 )ð ttieð góðu vitanlega; annað er
1 tekið í mál. það þykir þeim
^fdg í Varið, sem eru langvanir sambúð
°g nttgengUi við Dani, og hafa mætur
^R1tt. Og hinir segja sér nær skapi
þá, ef sambandið sé alveg
en
fri
að Þýðast
ájálst
°g öauðungarlaust.
st 0r Um það vert í augum stjórn-
^álatnanna, að misklíðaefnin hverfa.
8ln hætta á neinum ágreiningi, frem-
en við Norðmenn, Svía eða Breta,
nn eigum vér að góðum nágrönn-
Ur
ntt
eg viðskiftavinum.
Úanlega hrista spekingarnir, sem
gja Íast vera, höfnðið yfir öðrum eins
4 ajDa8^aP að vera að 0tinga upp
létta h8etta að gaDga m 6 ð> 1 dönskum
sv0 't En fólk af Því sauðahúsi hefir
ö 11 ° b ^st höfuðið yfir flestum eða
að etl • Voruin sjálfaforræðiskröfum,
áamar'1111 Þliknar vlð Það eða hlánar
réttind t^6Ír hristu höfuðið yfir Hnds-
hörðust^ <ÍÖ{Um Jón Sigurð880nar °8
ttieðan b ÞeÍm V'ð hHð Dönuu5’
p, pe8s áttu þeir nokkurn kost.
cr 1.« ^
heita þó, er
gU8t> tttargar af þeim. f>eir
8®ttir '"8ir að kjötkötlunum, B6m
Vorn á hlóðir þegar stjórnarbót-
f>eim fanst það ekkert
sem f þeim kötlum var,
V°rn gíeiðstí,
' 1
lok8 fekst.
íagðverra,
fyrir það, þótt yglt höfðu þeir sig við
því meðan verið var að berjast fyrir,
að þjóðin fengi umráðin yfir landsbúinu.
Ekki var minna höfðaskakið í þeim
þegar endurskoðunin var hafin 1881.
Og í andófi sátu þeir þar alla tíð,
meðan á henni stóð, eða réttara sagt
þar til er fengin var vissa fyrir því,
að hún hefðist fram. f>á tóku þeir
óðara stjóraun að nýju kjötkötlun-
um, sneru alveg við blaðinu og létust
vera stjórnarbótinni innilega hlyntir.
f>að var léiðin til að verða ekki af
krásinni þá. Innbyrðis lífsábyrgð-
arfélag stofnuðu þeir í því skyni, og
tóku í það þá, sem djúptækastir höfðu
verið áður í sjálfsforræðiskröfum, aust-
norðanliðið og þá S9m með því slædd-
ust. Með þeim hætti komst »húsbónd-
inn« í öndvegi og hans vildarvinir hin-
ir nánustu, alt menn af fyrnefndu höf-
uðskaks-sauðahúsi, hann sjálfur
ekki sízt, eins og framkoma hans áð-
ur í stjórnarskrárendurskoðunarmálinu,
(sbr. þingvallafund 1888) og embættis-
upphefðarferillinn bar ljósastan vott um.
Æpa síðan allir þar, svo hátt sem
rómur leyfir, að a ð r i r hafi viljað að
kjötkötlunum komast. f>að er eldgam-
alt fangaráð þeirra, er miðlungi vel
eru að komnir einhverjum munum eða
fríðindum.
* ... *
FrelsÍ8áhrifin á hugsunarhátt þjóð-
arinnar er það sem mest mælir með
fullu sjálfsforræði hennar : skilnaði við
Dani og engum festum við önnur ríki
heldur.
f>að e r öruggasta, ef ekki eina leið-
in til þess, að ölmusuhugsunarháttur-
inn hverfi og vantraustið á sjálfum sér.
Hálfgeggjaður, ef ekki algeggjaður
mundi sá maður hafa verið kallaður,
sem spáð hefði því fyrir 10 árum um hið
mikla gengi fríkirkjusafnaðar hér í Rvík.
f>arna verða fáeinir efnalitlir og frem-
ur minni háttar heimilisfeður til að
koma sér upp á sinn kostnað eingöngu
kirkju og guðsþjónustu, sem nú stend-
ur fyllilega á sporði helzta söfnuði
landsins, dómkirkjusöfnuðinum.
Hvað er það, sem slíkum undrum
hefir til leiðar snúið?
Hvað annað en frelsið, sjálfsforræðið
og þar með fylgjandi og sívaxandi
traust á sjálfum sér, trygðin og trú
festin við góðan málstað, tilfinning
þess, að s j á 1 f u m sér vinni hver
maður í félagsskapnum það sem hann
vinnur, sjálfum sér og sínu félagi, en
ekki annarlegum valdhöfum.
f>að var minst á um daginn v e r n d-
i n a, sem Danir veittu oss eða væri
líklegir til að veita oss, ef aðrar þjóð-
ir ásældust oss eða ágirntust. f> a ð
er einmitt annað atriðið í þessu máli,
sem allir skilja og þreifa á: þetta, að
þó að Danir bæði vildu og gætu vernd-
að oss, þá yrðu þeir ekki við búnir
til þess fyr en löngu eftir að hið
ágjarna, óhlutvanda ríki væri búið að
taka landið herskildi, ef því næmi.
Enda hafa þeir, Danir, ekki gleggri
hugmynd um varnarskyldu sína fyrir
þennan »óaðskiljanlega hluta« ríkisins,
er íslendingar byggja, en að enn er
þeim stórum dillað, hvenær sem minst
er á »hundadagakonginn«: að hann hafi
lagt undir sig landið á 2—3 vikum,
við annan mann eða lítið meira.
f>eim þykir ákaflega gaman að jafn-
greinilegum vott um vesalmensku vora,
og hafa ekkert hugboð um, að nær
væri þeim sjálfum að skammast sín
fyrir það, — þeim, sem hefðu látið
þjóðina verða hungurmorða, meira að
segja, vegna vöruskorts, ef ekki hefði
óvinaþjóð miskunnað sig yfir oss. f>ví
síður hafa þeir vitaskuld nokkurt hug-
boð um það, að það sem veitti Jör-
undi allan byrinn, ef byr skyldi kalla,
var óttinn sá eða kannske vonin sú,
að Englendingar stæði á bak við hann.
En rammíslenzkustu íslendingarnir
voru það, — en e k k i Danir, hór bú-
settir —, sem helzt veittu Jörundi
mótspyrnu, svo sem Isleifur Einars-
son, Jón Espólín, Jón Guðmuudsson
Skaftfellingasýslumaður, Björn Olsen
gamli á fúngeyrum o. fl.
Hvers vegna brotið er upp á þessu
skilnaðarmáli nú?
f>að er, auk viðburða í öðrum Iönd-
um, vonleysi það um viðunanlegt
samband við Dani, sem magnast hefir
ekki hvað sízt við það, er gerst hefir
síðan er lokið var síðari stjórnbótar-
baráttunni — prettirnir, sem vér vor-
um þá beittir enn af nýju, er hin nýja
stjórn hljóp af stokkunum; hneykslan-
legur undirlægjuskapur hennar nndir
vilja danskra valdhafa og auðkýfinga;
og loks þetta, að hún er í raun réttri
alls engin landsstjórn, heldur að eins
ófyrirleitin og ofstækisfull flokksstjórn.
f> a ð munu menn nú vilja segja, að
ekki sé Dönum að kenna. En hverir
völdu manninn, ráðgjafann, nema þeir,
og óþjóðlegustu fulltrúarnir innlendu?
Og mundu þeir ekki hafa þessar
miklu mætur ó honum, sem þeir hafa,
einmitt fvrir það, að hann er svo gerð-
ur sem hann er?
Erlend tíðindi.
Marconiskeyti 23. febr.
Loubet, hinn fráfarandi F r a k k-
1 a n d 8 forseti, hefir selt embættið í
hendur Falliéres, nýja forsetarum, og
flutt sig burt úr forsetahöllinni (Elysée).
FalliéreB hélt lofræðu yfir formanni
sínum og kvaðst vona að sér tækist
að feta í hans fótspor.
Arthur prinz af Connought, bróðir
Játvarðar konungs, kom til Yokohama
og var fagnað þar forkunnarvel. Hann
hélt síðan til Tokio, keisarasetursins í
J a p a n, og sæmdi keisarinn hann
stórkrossi Chysantemum-orðunnar.
Arthur prinz færði þeim Togo og
Kamimura aðmírálum verðleikaorðuna
brezku.
Tattenbaek, fulltrúi Vilhjálms keis-
ara á Marokkofundinum, sagði
það tíðindamanni, að svo væri horfur
þar ískyggilegar, að hin minsta óþag-
mælska gæti haft óþægilegar afleiðing-
ar. f>ýzkaland æskti ekki ófriðar;
sá mundi hafa hræðilegar afleiðingar
fyrir öll önnur lönd álfunnar, og hann
kvaðst hyggja, að Frakkastjórn væri
ófriður jafnfjærri skapi.
Uppreisn í Norður-N i g e r í u (í
Afríku). Fimm brezkir liðsforingjar
drepnir. Fimm hundruð manna aveít
hefir verið send á stað til að jafna á
þeim, sem vígin unnu.
Womane hershöfðingi (frá Banda-
ríkjum?) leggur á stað til Manila á
föstudaginn og er haldið að það viti á
tafarlausa liðsending til Kína. Sendi-
herra Kínverjakeisara hefir fengið þær
fregnir frá K1 n a, að þar standi til
uppþot gegn útlendum mönnum, og að
það muni gjósa upp kringum 24. febr.
Tilkynt var í neðri málstofunni í
Lundúnum, að hýðingar væri afteknar
í sjóliði Breta.
Landskjálfti í eynni St. Vincent (í
Vesturheimseyjum Brfta). Fólk flýr
skelfing lostið. Skemdir þó litlar. Sæ-
sími slitinn þar í milli og eyjarinnar
St. Lucia.