Ísafold - 10.03.1906, Blaðsíða 1

Ísafold - 10.03.1906, Blaðsíða 1
Xemnr át ýmist .einu sinni eða tvisv. i vikn. Yerð árg. (80 ark. ■ninnst) 4 kr., erlendis 5 kr. eða doll.; borgist fyrir miðjan júli (erlendis fyrir fram). ISAFOLD. Uppsögn (skrifleg) bnniin v ð áramót, ógild nema komin sé til átgefanda fyrir 1. október og kanp- andi skuldlaus við blaðið. Afgreiðsla Austurstrœti 8, XXXIII. árg. '• 0. 0. F. 873168 ‘/2- .^U&nlækning ók. 1. og 3. þrd. kl. 2—3 i spítal. Oíngripasafn opið á myd. og ld. 11—12. "ttutabankinn opinn 10—21/* og ó^/a—7. ^ • U. M. Lestrar- og skritstofa frá 8 árd. til 10 sibd. Alm. fundir fsd. og sd. 81/* siöd. ^andakotskirkja. Guösþj. 9 og 6 á helgidögum. ^andakotsspítali f. sjúkrayitj. 101/*—12 og 4—6. ^andsbankinn 101/*—21/*. Bankastjórn við 12—1. I'andsbðkasafn 12-B og 6-8. Landsskjalasafnið á þrd^ fmd. og ld. 12—1. ^aikning öfc, i læknask. þrd. og fsd. 11—12. káttúrugripasafn & sd. 2—8. l’snnlækning ók. i Pósthússtr. 14, l.og3.md. 11—1 Fteykjavík laugardaginn 10. marz 1906 14. tölublað. |>rátt fyrir hina stórkostlegu útsölu að undanförnu hefir þó VERZL. EDIBORG I RVIK töluvert enn af sínum góðkunnu vefnaðarvörum, svo hinir heiðruðu viðskiftavinir hennar þurfa ekki að leita til annara, þangað til hún fær hinar nýju vörubirgðir sínar, sem nú er kepst við að kaupa inn, á öllum hinum beztu mörkuðum heimsins. Erlend tíðindi. Marconiskeyti 6. marz. V o ð a s 1 y s er að frétta frá N o r - 8gi. Fiskiflotinn, sem stundar veiði '®leð landi fram og kringum eyjarn- ar’ Lrepti hið mesta afspyrnurok á iöstuclaginn (2/8). þá voru 1200 manns ^ sjð, og eru menn mjög hræddir um þeir fáu, er komust af, segjast hafa séð mörg skip á hvolfi. Skýrt var frá því í öldungadeildinni ^ ÞÍDginu í Washington, að hermála- Mjórnin búist til að senda 25,000 her- ^anna t i 1 K í n a með 1 dags fyrir- ^ara, að meðtöldum þeim 5,000, sem °ttinar eru til Filippseyja. Talað er við hirðina (ensku), að þeir átvarður konungur og Vilhjálmur keis ati hugsi til að finnast, líklega á s^ip8fjöl og þá helzt í Miðjarðarhafi. ^ Sórstök nefnd hefir verið skipuð í Þétursborg, sem á að semja frum- VatP til sáttmála milli Kússa og Jap- atla um fiskveiðar í Austurveg. ^firkonsúll Japana í New York varp- 1 því fram í mikils háttar almennu g^Sa0ti þar, að Bandaríkin ættu að 1 í bandalaeið með Bretum og þn\'I0ma Þar me® ^ þv'^'^sambandi; og var gerður að Alf, '/’Íög mikill rómur. °Uso Penna er kjörinn ríkisfor- 86ti f Brasiiíu. 9. marz. Stjórnin í Kína skýrir Japans- s jórn fré, ag húj, jjag )jæft niður bylt- l^ar*ÍV61i{jnna með því að höndum a alla leiðtoga byltingarflokksins. 8t,'gamenska og morðvíg a enn ^iíam 4 Kússlandi víða. 8teglumönnum er haldið lafhrædd- um. Pphlaupgmenn þeir í Nigeríu norð- Uverðri, gem eyddu nýverið brezkum s.rflokk nærn Sokoto, hafa verið um- rifgdir. ^ Öermálastjórn Bandamanna á g]e og landi leggur það til, að varið 5° milj. pd. sterl. (= 900 milj. kr.) , ^varnarvirkja á ýmsum stöðum, e*r ^ ^eðal við Manila flóa í Filipps- eyjnm 0g vig þáða enda 4 Panama- ®Kurði. ^Sale þingmaður í öldungadeildinni í heyS 'n®ton vftti harðlega það ráðlag lið ^1lUas,'jóruarinnar, að draga saman ast .ninliPP8eyjum í því skyni að ráð- Bem nn^ ^ina; Þvað það vera sama hendur 86gja Kínaveldi hernað á *ik;r?r MorSan» auðkýfingurinn Ameríku, hefir keypt að Rose- bery lávarði eiginhandarrit Roberts B u r n s og gefið 50,000 dollara fyrir. Fyrsti þáttur trúarumskifta E n u prinsessu af Battenberg, drotningar- efnisins á Spáni, til kaþólskrar trúar, hefir fram farið í San Sebastian. Játvarður konungur er kominn suður í Biarritz, baðvistarstaðinn á Frakklandi sunnan til og vestan. Neðri málstofan í Lundúnum hefir samþykt að greiða allan lögmælt- an kosningakostnað af almannafé. Stigamenn rændu syni ítalsks banka- manns á sunnudaginn og heimta 20 þús. pd. sterling (360,000 kr.) honum til höfuðlausnar. Sk.jaldbort*' heitir nýtt þjóðræðisfélag á Akur- eyri, stofnað í sumar sem leið, með því markmiði, að vinna að sjálfstæði landsins og efla þjóðræði; ræðir jafn- framt mál bæjarins. þ»að hefir fengið óvenjulega marga liðsmenn á jafn- skömmum tíma, segir Nl. 3. f. mán., og er nú eitt af fjölmennustu félögum bæjarins. Formaður þess er alþingis- maður Stefán Stefánsson kennari. Skagafirði 24. febr.: Hér gengur mik- ið á fyrir stjórnarliðinu,að afla »hi)s- bóndanum« fylgis og vinsælda og æ s a fólk upp til fjandskapar við þingmenn kjördæm- isins fyrir að þeir veittu honnm ekki þing- fylgi, heldur stóðu framarlega i andstæð. ingaflokki hans, jafntrilir og dyggir þjóð- ræði og þjóðarvilja eins og þeir hafa alla tíð verið. Stjórnin hefir og fengið ötulan liðsmann og ósérhlifinn, þar sem er hið nýja yfir- vald vort hér, Páll sýslumaður Y. Bjarna- son. Læknirinn er og hafður til að agi- t e r a alt vitlaust á yfirreiðum sínum. ‘Hann notar óspart tækifærið. Varir þykjast menn og hafa orðið við, að fleiri núveraudi eða fyrverandi héraðs- höfðingjar, þeir er komast hafa upp á horn- ið hjá hinni nýju stjórn, hafi fulla viðleitni á að láta ofeldið ekki ólaunað, þeir og þeirra venzlamenn. Þ4 ganga i>skrifin«, ef »hið munnlega orð« nær eigi til. — Rétt er þó að taka það fram, að ekki nær þetta til hins fyrra valdsmanns vors (E. Br.). En það held eg að eg megi fullyrða, að nauðalítinn árangur hafi öll þau læti borið enn sem komið er. Veiðin nauðarýr hæði að vöxtum og gæðum. Margir eru svo gerðir, að slíkar aðfarir fæla þá frem- ur frá en hæna að, þrátt fyrir 811 fagurmæli og hliðuatlot, sem fyrir sig er hrugðið öðru veifinu. Síðdegismessa á morgun i dómkirk- junni kl. 5 (J. H.). Um loftritun i Bandarikjum, (Tekið eftir Bandarikjablaði). Hér á landi (þ. e. í Bandar.) er loftritun mest um hönd höfð fram með sjávarströndum. Inn um land eru loftritastöðvar fáar að tiltölu og ómerkar, en við strendur landsins er þeim óðum að fjölga, og hefir flota- stjórn Bandamanna þar umsjón með þeim. þegar þær loftritastöðvar, sem nú eru í smíðum, verða fullgerðar, verður óslitin loftskeytalfna hringinn í kring- um landið að austan, sunnan og vest- an. Með austurströnd landsins og sunnan standa loftskeytastöðvar með hæfilegu millibíli alla leið frá Portlandi nyrzt í Bandar. og suður í Panama, og að sunnan eru þær hafðar bæði á strönd meginlandsins — margar þeirra þegar fullgerðar — og einnig í Vestur- heimseyjuro. En á Kyrrahafsströnd verður þeím komið fyrir sem haganlegast þykir alla leið frá San Diego á suðurlanda- mærum Kaliforníu til Bellingham (nyrzt í Bandar. ?), og jafnframt verða loftritunarstöðvar reistar í Honolulu í Sandwicheyjum (úti í miðju Kyrrahafi) Guam í Víkingseyjum, Manila í Filipps- eyjum. Allar þessar stöðvar, sem eru ekki enn fullgerðar, eru nú í smíðum, og þegar þeim starfa er lokið, má ætla að lofiskeyti verði send írá Banda- ríkjum alla leið til Filippsoyja. Nú sem stendur getur flotastjórn Bandaríkjanna átt loftskeytaviðskiftivið skip sem ekki eru meira en 200 mílur frá landi, og enda þó þau séu 500 mílur út á hafi, þegar vel viðrar og ekkert hamlar skeytunum. En svo mjög hefir aukiet vegarlengd sú, er senda má loftskeyti, síðustu árin, að talið er líklegt, að innan skamms verði hægt að senda þau skipum 1000 mílur vegar eða lengra. Allar loftritunarstöðvar stjórnarinnar eru tilraunastöðvar, en eru þegar mjög nytsamlegar orðnar fyrir herflota og hin stærri verzlunarskip þjóðarinnar. En hins vegar hafa Bandamenn enn sem kornið er enga tilraun gert til þess að halda uppi stöðngu firðritunarsam- bandi milli landa með loftritun. — — Eins og kunnugt er, fór Koosevelt forseti sjóleíð heim aftur úr suðurför sinni í haust hann fór kynnisför þá til suðurri'kjanna 4 foringjaskipinu West Virginia alla leið frá New Orle- ans til Norfolk, suður um Floridaskaga o. s. frv. Meðan hann var á þeirri ferð, fóru loftskeyti stöðugt fram og aftur milli herskipsins, er hann fór með, og loftritunarstöðva 4 landi og ýmsra skipa í herflota Bandamanna. Veður var hið blíðasta, og loftskeytin flugu tálmunarlaust fram og aftur með ströndinni, og eina nótt, er skip Roose- velts var 225 mílur vestur af Key West, bárust skeyti þau, er fóru milli forsetaskipsins og annarra herskipa, er vóru í förinni, alla leið norður á loft- ritunarstöðina í Washington, og heyrð- ust þar eins glögt og þó þau hefðu verið send úr fárra mílna fjarlægð. Eftir að skipin komu heim, var það sannað með samanburði á skeytun- um, að þau höfðu fluzt alveg orðrétt til Washington, en það vóru 1050 míl- ur vegar beina leið, yfir láð og lög. En í þeirri leið eru töluverðar hæðir, og nokkur fjöll, heldur lág. En þetta var aðnóttu til; og sama er að segja um .öll þau loftskeyti, sem flogið hafa langar leiðir frá tilrauna- stöðvum Bandamanna, að þau hafa öll verið send hingað á næturþeli, en ekki á dagtíma. það var eitt sinn ímyndun manna, að hnattlögun jarðarinnar mundi aftra þvl, að loftskeyti bærust milli fjarlægra staða á yfirborði hennar; en reynslan hefir fyrir löngu Býnt, að sú hugmynd er röng. En hins vegar hefir ljós og hiti þau áhrif á loftritaöldurnar, að trufla þær, svo að bagi er að. f»ví áttu menn ekki von á um það leyti, er loftritun var uppgötvuð, og enn hef- ir engin vísindaleg úrlausn fengist um, hvernig 4 því stendur. En það er dagleg reynsla þeirra, er að loftritun starfa hér á landi, og frá loftritunar- stöðum stjórnarinnar er sjaldan reynt að senda loftskeyti langar leiðir að degi til. Milli stöðvanna í New York og Washington eru mörg skeyti send og eins þar í milli og St. Augustine, Key West og San Juan (á Cuba), Porto Rico og Colon, en á daginn er sjaldan hægt að senda greinileg skeyti milli neinna þessara staða. Aðfaranóttina 31. október f. 4. (1905) barst loftskeyti alla leið frá stöðinni á San Juan (Porto Rico) norður til stöðv- anna í New York; það eru 1600 mílur vegar, og það vita menn lengsta leið, er nokkurt loftskeyti hefir borist hér á landi (þ. e. í Ameríku). Um sama leyti bar það við, að loftstöðin f Colon í Panama náði skeyti, sem sent var frá gufuskipinu Concho, er þá var á siglingu skamt frá Key West, fullar 1200 mílur frá Colon; skeytið átti að fara til Key West, og skipið kallaði þá stöð ógreinilega; þó heyrði loftrit- arinn f Colon, að sá í Key Wert svar- aði skipstjóra: lagfærðu neistana þína, maður, og aftur: lagfærðu neistana þína. fá varó stundarþögn, en svo kom nú orðsendingin frá skipinu skýr og greinileg alla leið frá Colon. Nú eru til 5 stór félög, sem fást við loftritun, og keppa hvert við annað.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.