Ísafold - 10.03.1906, Blaðsíða 3

Ísafold - 10.03.1906, Blaðsíða 3
1 S A F 0 L D 55 skoðanir þínar? — eða hefir þú eigi verið látinn í friði með þær? lú hefir farið um marga helztu og beztu menn sýslunnar hraklegustu orðum, — menn, sem margir hverir bafa þrjú vitin þín og betur þó, og kallað þú asna. hefir dreift hinum verstu lyga- 8ogUm um skagfirzka kjósendur út um Lndið með grein þinni. t>ú segir meðal annars, að undir- ^kriftarsmalarnir hafi taiið bændum *>rú um, að ráðgjafinn ætlaði að reisa 8or höll, er rúmaði 130,000 manna, °g gint þá með þessu sem þussa til lána nöfn sín undir -áskoranirnar. Samkvæmt þessu er næsta sennilegt, að menn í ókunnum héruðum álíti, að Skagfirðingar séu yfirleitt einhver lé- 'egasti og ómentaðasti skríll landsins, hægt er að telja þeim trú um aðra eit>s fjarstæðu og þessa, þar sem hvert Ú'annsbarn veit, að allir landsmenn firu aðeins 80,000. Meira að Begja: þú ert naumast sjálf- 0r svo vitlaus, að þú vitir ekki þetta. Eg leyfi mér því í nafni allra skag- fizkra bænda, að skora á þig, að kingja þössu aftur opinberlega, eða sanna s°gu þína, ella skaltu ósannindamaður beita. Hafi grein þín átt að vera brýnsla á oss undirskriftarmenn, þá befir hún að líkindum hrifið að einu ,0yti. Við næstu kosningar munum Ver vonandi fá tækifæri til að sýna, bvort os8 hafi verið alvara í ritsíma- ^álinu eður eigi, og ekki er mér grun- l&URt, ag sauðirnir, er þú og þínir nót- ar svo kalla, verði fleiri en hafrarnir, ®r góðir menn og vondir verða aðskild- Ir við næstu kosningar. Hróbjartur í Hólmi. L ^knisleysi. b ijótsdælingar hera sig iiia um það. egir svo í brófkafla af Héraöiim í Nl. nýlega; Allreiðir erum við Hóraðsbúar við andsstjórnina fyrir afskiftaleysi henn- ar, við læknaskipun í Hróarstungu- era8i. Ýmist verður að sækja lækni 'lPp i Pljótsdal, ofan á Seyðisfjörð eða n°>ður í Vopnafjörð, og má víst óhætt að sjúklingar verða að deyja drotni e{'Urn þess vegna, aS< í lækni næst ekki 'nikið liggur á. g^'kil öót er það samt að við höfum s n lækni þar sem Jónas Kristjáns- eti en hann hefir svo langt of mikið .... ^era otr situr illa til þess að þjóna 0il£ Héraðinu. aði °rVa*úur læknir Pálssou var skip- u ^knir í Hróarstunsuhérað í fyrra Lr , / i f Aiann er þar svo 1 suraar, en hvert , sv° * burt í haust og er settur læknir ue °Tnm> en e n 8 111 11 settur bér , a Pessir nágrannalæknar, sem eg hefi 8®tið urn- Plestum finst sjálfsagt langt Sffikja Þorvald suður í Hornafjörð, en 8atnt er hann skipaður læknir í þessu hér- a 1 og settur í öðrn. Mér fiust full- 0rnin ástæða til að mönnum gremjist ° ta ástand, það því fremar, sem sterk- *KUr eru til, að 4—5 mönnum hefði Verið fleira á lífi í Hróarstungu, ef læknir efði Verið þar við hendina í vetur. ^extíu mótorbáta 8egir HI. að pantað hafi verið rúm Vrir hingað til lands í sumar á gufu- ®kipum Sam. félagsins. En ajálfsagt úist við, að mikið verði flutt af þeim lngað á öðrum skipum. þineh«ví^a Var ' 8re*ninui: »Til snæfelska ^fundarinfl8* W’ *safoldar Þ- á-); u*anntal8bin A abvefðlnn næata dag eftir Vera- i Ólafsvik*, en átti að ^Efsvik' 8ania dag sem manntalsÞ'ugið i Botnvörpungaströnd. Sjóhraktrahæliö (Thomsens) kemur að hafdi. Hinn 18. f. m. (febr.) kl. ös/4 að morgm strandaði botnvörpungurinn W urtemberg frá Getsemúudeá Svína fellsfjöru á Skeiðarársandi. Skipverj ar skutu báti og létu í hann vistir og annað er þeir með þurftu, en brimið sleit hann frá skipshliðinni og hvolfdi honum ; ti! allra hamingju var enginn maður í honum. Skipbrotsmenn urðu því að bíða þar til að fjara var kom- íd; þá tókst þeim að komast á land á milli ólaga, en þar voru þeir allslausir, nema hvað fáeinar kekskökur höfðu rekið á land af því, sem í bátnum var. þeir lögðu á stað frá skipinu kl. 4 síðdegis, og héldu í áttina til sjóhraktrahælisins á Skeiðarársandi; um nóttína næstu lágn þeir úti á sandinum, og tjölduðu yfir sér með Beglpjötíu, sem þeir höfðu eihnig náð í, en daginn eftir komust þeir til húss- ins kl. 5 síðd. þá voru tveir af mönnunum svo máttdregnir orðnir, að þeir gátu eigi gengið. þeir voru vot- ir upp í mitti og urðu fegnari en frá megi segja að komast í húsið, þar sem þeirra bióu uppbúin rúm, þurrir sokk- ar, vetlingar og hálsklútar, ails konar matvæli og annað, sem þeir þurftu á að halda. f>egar þeir komu í húsið, var kafalds bylur, en eigi mjög dimmur. f>eir gátu því eigi kynt bál þá um kveldið tíl þess að gera viðvart um, að þeir væru komnir í húsið, en næsta kveld gerðu þeir það; en þá var hjálpin nær en þá varði. Síra Jón JóhaDnessen á Sandfelli hafði farið með manni frá Svínafelli á fjörur á mánudaginn, og sáu þeir strandið, komu að því, og sáu för mannaDna í snjónum frá skipinu. þeir röktu förin þar til dimma tók, en Dáðu ekki mönnunum, lágu úti um nóttina á sandinum, og komust svo heim daginn eftir. þá lögðu skjótt tveir röskvir menn á stað að leita skipbrotsmannanna, komu kl. 11 um kveldið í sjóhraktrahælið, og voru þá skipbrotsmennirnir þar fyr- ir, eins og fyr segir. Snemma dags næsta morguns fóru Oræfingarnir á stað upp að Núpsstað í Fljótshverfi, og höfðu með sór tvo af skipbrotsmönnum. þá var þegar brugðið við og hinir sóttir, og náðust allir heilir og óskaddaðir. Lýstu skip- brotsmenn mikilli gleði sinni yfir líkn- arstofnun þessari á sahdinum, og töldu víst, að ella hefði þeim öllum verið dauðinn vís. Skömmu áður strandaði anuar botn- vörpungur, enskur,áBreiðamerkursandi. Menn komust þar og af allir, og heim að Kvískerjum. Gauta-klikan. Skrifað er ísafold úr Suður-|>ingeyj- arsýslu með síðasta pósti: Bins og mörgum er kunnugt og yð- ur að líkindum ekki síður en öðrum hefir verið hér um fjölda ára ráðandi lögum og lofum í sýslunni svo nefnd Gauta-klíka. J>etta Gautaríki hófst með Jóni heitnum á Gautlöndum, en erft það hafa synir hana, Pétur umboðsmaður og alþingism. á Gaut- löndum og Steingrímur Býslumaður, er haft hafa nú fyrirfarandi ár mjög sterkan flokk sér til fylgis hér í sýsl- unni. Nú er svo að sjá, sem sýslubúar séu farnir dálítið að rumskast. f>vl sfðau er óánægjan með stjórnina fór að fara í vöxt að nokkrum mun, hafa menn farið að andmæla þeim á fund- um. T. d. gerðu kaupfélagsmenn all- mikla hviðu í móti því ríki á síðasta aðalfnndi Kaupfélags S. þingeyinga, sem baldinn var fyrstu dagana í febrú- armán. þar var fundið stórum að gjörðum kaupfélagsstjórnarinnar; en svo eru þeir óvanir aðfinslum (endur- skoðun hefir engin verið nokkurn tíma, nema að tómu naí'ni til innanlélags), að formaður lýsti yfir því við þann ræðumann, er harðorðaðastur var eða skorinotðastur, að þetta væri persónu- legt ogskyldi verðapersónu- 1 e g t. J>ér munuð frétt hafa allnákvæmlega af því er gerðist í haust á leiðarþing- inu í Húsavík. f>ar kom fram í fyrsta s i n n i stór minni hluti gegn þingmann- inum og framkomu hans á þingi. f>að var sbrítið að sjá þingmanninn gera sór vígi í einu horninu með alla kaupfélagsklíkuna eins og skjaidborg um sig, og enn skringilegra var að heyra hann lýsa yfir því, að hann teldi það persónulega móögun við sig, ef fuDdarmenn viidu ekki samsinna því. að framkoma hans væri rétt. Hann fekk nú að heyra eitthvað ann- að áður en fundinum lauk; og virtust þeir félagar alls ekki geta áttað sig á því, að mönnum þætti ekki alt gott og blessað, sem hann Pétur á Gaut- löndum gerði og segði. Fyrirhugaður viðbúnaður. Stjðrnardilkafélagið Fram-og-aftur kvað hafa rætt á síðusta fundum af mi'ílum áhuga, hvernig fagna skyidi »húsbóndanum«, er hann kemur heim attur úr konnngsgreftrunar- ferðalaginu, væntanlega í næstu viku. Blysför höfðu margir viljað hafa, til upp- bótar fyrir þá sem á 11 i fram að fara á gamlárskvöld að tilhlutuns félagsins og með miklum viðbúnaði, en ekkert varð úr (»húsbóndinn« þakkaði fyrir hana i ógáti, af því að gleymst hafði að gera honum viðvart um, að ekkert gæti úr henni orð- ið). En öðrum hafði fundist viðsjávert að eiga of mikið undir veðrinu, ekki sínt í þessari miklu fjuktfð. Betri byr fekk tillaga um. að bera »hús- bóndann® í gullstól, sem kallað er, þ. e. á höndum yfir böfði manns, eða þá á háhest Aðrir fundu það að, að með því lagi yrði ekki hægt að koma að nægri undirgefni og lotningu. Þeim leizt betur á, að tveir eða fjórir meðal hinna helztu félagsmanna legð- ust á fjórar fætur og gengju með »húsbónd- anu« standandi á haki sér, allan horða- lagðan og gulli glæstan. Það höfðu sumir félagsmenn séð paðreimstrúðara gera i »Serkus«(!) i Kböfn, sögðu þeir, og þótti vera dýrleg sjón. Þar höfðu raunar verið hafðir hestar til þanuig lagaðrar reiðar í mauna stað. En þeir efuðust ekki um, að menn á 4 fótum mundu »taka sig út«, auk þess sem sú tilbögun væri óhjákvæmileg til að sýna hið afarmikla djúp, er staðfest væri milli »herrans« og þegna hans. Eu þá var vandinn sá, að fá hæfa menn tif þessa virðulega besta-starfs. Hertogarnir frá í vetur, þeir H. J. & Jul. Sch, gáfu ekki kost á sér, hvernig svo sem á þvi hefir staðið. Þá var stungið upp á að velja »hestana« með hlutkesti. En þá var hreyft kvíða um það, að hlutur kynni að lenda á einhverjum eigi nógu virðulegum fyrir »húsbóndann«. Og með því að nú var hugvitið þrotið, var fullnaðarályktnn frestað til næsta fundar, um þessa helgi. Stauraftutningfurinn. Hinn 14. f. mán. skrifar bóndi í Axarfirði, sem er ejálfur í stauraflut- ningnum þar, á þessa leið: f>að er nokkuð erfitt að koma staur- unum og gengur það seint. f>að eru ekki nema 60 af 450 komuir fram í Land (það er einD af fremstu bæjun- ulu f Axarfirði) og er það ekki álitlegt, að þeir komist austur á Dimmafjall- garð á þessum vetri. Kaffi brent og malað hjá Nic. Bjarnason. Óskilafénaður i Rangár- vallasýslu seldur haustið 1905. Ás ahreppi 1. Hv. geldingsl. m: sneitt t'r. st.fj. aft. b., tvístýft fr. v. * 2. Hv. geldingsl. in: hamarsk. h., stýft biti fr. v., band í h. e. 3. Hv. gimbrarl. m: sýlt h, tvíst. a. v. 4. Hv. gimbrarl. m: heilrif. h.. sneitt fr. biti aft. v., band í h. e. Holtahreppi 5. Svart hrútl. m: stýfí biti fr. b., sýlt v. tí. Hv. hrútl. m: heilrifað hiti fr. h., heilrifað biti aft. v. (illa gert). 7. Hv. hrútl. m: keilrifað gagnhiti v 8. Hv. geldingsl. m: sneitt aft. st.fj. fr. h., stfj. aft. v. 9. Hv. geldingsl. m: hófb. aft. b., sneið- rifað st.fj. fr. v. 10. Mór. gimbrarl. m: sýlt bíti fr. st.fj. aft. h., hvalrifað v. 11. Hv. gimbrarl. m: hangfj. aft. h., sneið- rifað st.fj. fr. v. 12. Hv. ær 1 v m: stýft h., miðhl. hnifsbr. fr. v. 13. Hv, ær 1 v. m: miðbl. st.fj. aft. h., s.t.fj. fr. gagnbiti v. 14. Svört ær 1 v. lögg aft. biti fr. h., tvíst. aft. st.fj. fr. v. Landmannahreppi. 15. Hv. ær 1 v. m: miðhl. h., líkast geir- stýft, st.fj. aft. v. 16. Hv. geldingsl. m: miðhl. h, tvíst. at't. st.fj. fi. v. 17. Hv. gimbrarl. m: háífur stúf. aft. st.fj. fr. h. sneitt aft. v. 18. Grátt gimbrarl. m: hvatrifað biti fr. h., tvístýft aft. v. Rangárvallahreppi. 19. Hv. ær 2 v. m: st.fj. aft. h., tvírif. í sneitt fr. hnifsbr. aft. v., hornm: 2 stig fr. v., br.m: a 2. 20. Hv. gimbrarl. m: sneiðrif. aft, h., hiti fr. v. ‘21. Hv. gimbrarl. m: hálfur stúf. aft. hiti fr. k., jaðarsk. v. 22. Bv. gimbrarl. m: hlaðst. fr. biti aft. hæði. 23. llv, gimbrarl. m: hiti aft. h., sýlt biti aft. v. 24 Hv. geldingsi. m: 2 st.fj. fr. gagnb. h., hlaðst aft. stig fr. v. 25. Hv. gimbrarl. m: sneitt st.fj. fr. h., st.fj. fr. v. 26. Hv. ær 1 v. m: blaðstýft aft. biti fr. k., blaðstýft fr. v. 27. Hv. geldingsl. m: tvigagnfj, h., sneitt fr. v. 28. Sv'art geldingsl. m: sneitt fr. hiti aft. h , sneitt aft. v. 29. Svart geldingsl. m: kálfur stúf. fr. biti aft. h., hálfur stúf. fr. v. 30. Svartbotn. hrútl. m : hvatt og gat h. 31. Hv. gimhrarl. m: sýlt st.fj. fr. h., tvístýft aft. v. 32. Hv. hrútl. m: hamarsk. h., tvist. fr. v. Hvolhreppi. 33. Hv. gimbrarl. m: heilrif. st.fj. fr. h. hálft af aft. v. 3J. Hv. gimbrarl. m: bvatt gat b., sneitt biti fr. v. V estur-Landeyjahreppi. 35. Hv. ær 1 v. m: hálfur stúf. aft. biti fr. h., stúfrif. biti fr. v. 36. Svart hrútl. m: hvatt h., tvístýft aft. hiti fr. v. (illa gert). 37. Morfl. sauður 3 v. m: stúfrif. stúfrif. st.fj. fr. h.. hálfur stúf. aft. v. 38. Svartur sauður 1 v. m: hamarsk. h., geirsýlt v. 39. Hv. ær gömul með 1 horni m: sneitt fr. gagnbiti v. Austuur-Landeyjahreppi. 40. Hv. ær 1 v. m: sneiðrif fr. h., hiti aft. v. 41. Hv. hrútl. m: sýlt og gat h., blaðst. aft. v. 42. Bildótt hrútl. m: standfj. aft. h., sneiðrif. fr. stig aft. v. 43. Hv. hrútl. m: stýft h., boðbílt aft. v. 44. Hv. hrútl. m: lögg aft. biti fr. h., blaðst. aft. standfj. fr. v. Andvirði framantalins óskilafjár geta eig- endur fengið hjá hlutaðeigandi hreppstjór- um til septembermánaðarloka þ. á. að kostn- aði frádregnum. Miðey 26. febr. 1906. í umboði sýslunefndarinnar: Einar Árnason. Neítóbak skorið, fæst hjá Nic. Bjarnason. Stofa með forstofuinngangi til leigu frá 14. mal i miðbænum. Upplýsingar í afgr. Isafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.