Ísafold - 10.03.1906, Blaðsíða 4

Ísafold - 10.03.1906, Blaðsíða 4
56 ISAFOLD IjdHr* ALFA LAVAL er langbezta osí algengasta skilvinda í heimi. '"Ifsg Kartöflur ágætar, fáat hja Nic. Bjarnaseii. THE NORTH BRITISH ROPEWORK Co. K i r k c a 1 d y Contractors to H. M. Government búa til rússneskar og ítalskar fiskilínur og færi, alt úr bezta efni og sérlega vandað. Pæst hjá kaupmönnum. Biðjið því ætíð um Kirkcaldy fiskilínur og færi, hjá kaupmanni þeim er þér verzl- ið, því þá fáið þér það sem bezt er. Umboð. Undirskrifaður tekur að sér að kaupa útlendar vörur og selja íal. vörur gegn mjög sanngjörnum umboðslaunum. G. Sch. Thorsteinsson Peder Skramsgade 17. Köbenhavn K. Læknisvottorð. Eg hefi eftir beiðni reynt við sjúkl- inga mína Kínabfs elixír þann, er Waldemar Petiersen býr til og hefi á ýmsan hátt orðið var við bæt- andi áhrif. Eftir að eg hsfi fengið vitneskju um samsetning Elixírsins, get eg lýst yfir því, að jurtaefni þau, sem í hann eru notuð, eru beinlínis gagnleg og á eng- an hátt skaðleg. Caracas, Venezuela 3. febrúar 1905. J. G. Luciani Dr. med. Heimtið stranglega ekta Kínalífsel- ixír frá Waldemar Petersen. Hann fæst hvarvetna á 2 kr. flaskan. Varið yður á eftirlíklnguna. Til leigu er kúsið nr. 12 í Vestnrgötu frá 14. mai. Semja má við Sigurð Sig- urðsson, Miðstræti 6. Brúkuð íslenzk fríinerki kaupa hæsta verði G Guðmundsson & Sig. Jónsson. verzlurarmenn við iZimsens verzl. Magnús Einarsson dýralæknir vill fá 4 herbergja íbúð til leigu 14. maí. Sparisjóður Arnessýslu borgar hæstu vexti af innlögucS, 4°/. um árið. Varasjóður og annað tryggingarfé um 12 þús. kr. Afgreítt daglega. Eyrarbakka í febr. 1906. Stjórnin. auglýsist, að í fjarveru minni veitir herra úr- smiður Halldór Sig- urðsson verzlun minni og vinnustofu forstöðu, og eru menn vinsamlega beðnir að snúa sér til hans, að því er þessi viðskifti snertir. En hinsvegar að því er snertir um- ráð yfir fasteignum mínum, útborgun peninga o. s. frv., hefi eg veitt cand. jur. Eggert Claessen fult og ótakmark- að umboð til ráðstöfunar fyrir mína höud. Reykjavík 3. marz 1906. Guðjón Sigurðsson úrsmiður. Frímcrki og póstkort. Brúkuð íslenzk frímerki óskast í skiftum við norsk, dönsk, sænsk, finsk og rússnesk. Sjaldgæf fyrir sjaldgæf. Fyrir frímerki sendi eg einnig falleg póstkort. Frímerkin óskast send í ábyrgðarbréfum, til Postbetjent Hj. A. Isachsen, Hammerfeet, Norge. Biðjið ætíð um Otto Mönsteds danska smjörlíki. Sérstaklega má mæla með merkjunum Elefant og Fineste sem óvið- jafnanlegum. Reynið og dæmið. Kirsiberjaiög og aðra aldinlegi, nýja eftirtekju, fínustu tegundir að gæðum, er mönn- um ráðið til að kaupa frá Martin Jensen, Köbenhavn K. Chika Afengislaus drykkur, drukkinn í vatni. Martin Jensen, Köbenhavn K. Olíufatnaður innlendur og norskur fæet sterkastur og ódýrastur í verzlun G. Zoega. F. Olafssou 68 Constitutionstreet Eeith (beint á móti pósthúsinu í Leith) annast vörukaup fyrir kaupmenn og félög, selur allar íslenzkar aíurðir með hæsta verði, gegn mjög lág- u m umboðslaunum. Fult umboð fyrir mina hönd á ís- landi hefir H. 8. Hanson í Reykjavík. Matsöluhúsið í Skindergade 27 í Kaupmannahöfn leigir herbergi og selur mat. Herborgi handa einst. leigjanda með daglegum (3) máltíðum kostar 65 kr. á mánuði, samherbergi og fæði 10 kr. á viku o. s. frv. Munntóbak — Rjól — Reyktóbak og Vincllar frá undirrituðum fæst i flestum verzlunum. C. W. Obel, Aalborg. stærsta tóbaksverksmiðja í Evrópn. Umboðsmaður fyrir ísland: Chr. Fr. Nielsen, Reykjavík, sem einnig hefir umboðssölu á flestum öðrum vörutegundum frá beztu verksmiðjum og verzl- unarhúsum erlendis. Grammófóninn ætti að vera til á hverju heimili. Hann er fullkomnasta áhald nút’mans til að láta heyra söng og hljóðfæraslátt. Grammófóninn veitir mönnum tækifæri til að hlusta á frægustu söngvara, svo sem Herold, Nissen, Simonsen, Chr.Schröder,Fred.Jensen,IduMöller o. fi. Grammófóninn kostar 40 kr. og þar yfir. Biðjið um nákvæma verðlista, setn sendir eru ókeypis. Jörgen Hansen Brolæggerstræde 14. Köbenhavn. Einkasali til Islands og Færeyja. C bezfa skilvindan lebolaget Separators Depot Alfa Lavaí. Kaupmannahofn Jón Jónsson sagnfr. heldur fjiirlestur á morgun kl. 5 í Iðnaðarmannahúsinu. I Lækjargötu 10 fást alls konar grjótverkfæri, t. d. járn- karlar, spísshamrar, setthamrar, klopp- ur og sleggjur o. s. frv. Ennfremur jarðyrkjuverkfæri, t. d. kvíslar, ofanaf- ristuspaðar, og skóflur o. fl.; ennfrem- ur allskonar 8 m í ð a j á r n. Alt þetta aelst mjög ódýrt. Þorsteinn Tómasson. Ghr. Fr. Nielsen verzlunaragent lætur þess getið, að hann fari til ísafjarðar á morgun með gufuskipinu Gambetta, en sé væntan- legur aftur hingað að öllu forfallalausu, með Vestu um 23. þ. mán. Hól’IVl nA er skorað á þá, sem nUI IIIUU ejga óborguð kirkju- garðs- og orgelgjald, að borga þau tafarlaust; að öðrum kosti verður kraf- ist lögtaks a gjöldunum. Kristján Porgrímsson. Til leigu er efra lyíti BaruhÚBsins frá 14. maí n. k. mjög hentugt fyrir kaffi- og mat- sölu. Umsóknir verða að vera komn- ar til undirsknfaða fyrir 15. apríl n. k. Rvík 20. febr. 1906. Ottó N. Þorláksson. Herberfji 1—2 með stofugögnum ósk- ast leigu strax eða l. apríl. Tilboð mrk. 103 sendist á skrifstofu Isafoldar. 3 herbergi og eidhús óskast til leigu frá 14 mai. Ritstj. visar á. Lesiö! 16 árgangar af I ledige Timer vel innbundnir, eru til sölu með mjög vægu verði. Semþð við Halldór Hallgrímsson Aðalstræti 16. JLítil peningabudda með peninguffl i tapaðist á götum bæjarins í gær. Finn- | andi er beðinn að skila i afgreiðslu Isaf Brjóstnál fundin á Hverfisgötu. Yitj» má i Vesturgötu 53 B. Familie-journal fæst í bókverzlun Isaf.prsm. Undirboó. Bæjarstjórn Reykjavíkur hefir ákveð' ið að bæta við slökkviáhöld bæjarinð 300 brunaskjóium sömu tegundar selú þær brunaskjólur sem bærinn á, en Vs stærri. þeir söðlasmiðir eða aðrir, ef kynnu að vilja selja bænum umgetn' ar 300 skjólur, eru beðnir að sendft tilboð sín þar um til skrifstofu bæjar' fógeta ínnan 20. þ. m. Nánari upplýsingar fást hjá slökkvl' liðsstjóra bæjarins, Hannesi bæjarfull' trúa Hafliðasyni, Smiðjustíg 6. Formaður bæjarstjórnar Reykjavíkur 6. marz 1906. Jón Magnússon settur. B a z a r Tliorvaldsensfélagsins kaupir alls konar vandaðan íslenzkaD heimilisiðnað. Menn snúi oét til Bazars Thorvaldsensfélagsins, Aust' urstræti 4. Verzlunarhús á góðum stað við Laugaveg, er úl sölu, fyrir mjög sanngjarnt verð; söfflO' leiðis mörg íbúðarhús — smá og stór -''' á ýmsum góðum stöðum í bænum. Enufremur ágætar byggingarlóðir. Nánari upplýsingar gefur Jónas H. Jónsson. Vesturgötu 27. Ritstjóri Björn Jónwi-on. _ Isafoldarprentsmiðja. J

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.