Ísafold - 14.03.1906, Blaðsíða 1

Ísafold - 14.03.1906, Blaðsíða 1
Kemur út ýmist einn sinni etla tvisv. i vikn. YerÖ árg. (80 ark. minnst) 4 kr., erlendis 5 kr. eða I‘/j doll.; borgist fyrir miðjan júli (erlendis fyrir fram). ISAFOLD. Uppsögn (skrifieg) bnn in viö áramótj ógild nema komin sé til útgefanda fyrir 1. október og kanp- andi skuldlans við blaðið. Afgreiðsla Auxturstrceti 8, XXXIII. ár llcyk,javík miövikudag/inn 14. raarz 1906 15. tölulblaö. J. 0. 0. F. 873168 */,._____________________ •Augnlækning ók. 1. og 8. þrd. kl. 2—8 í spítal. í'orngripasttin opið A mvd. og ld. 11—12. Hlutabankinn opinn lu—2 */* og ú1/*—7. P. U. M. Lestrar- og skritstofa frá 8 Ard. til 10 síbd. Alm fundir fsd. og sd. 81/* siod. Landakotskirkja. GuÓ9þj. 9 og 6 á helgidögum. ■kandakotsspítali f. sjúkravitj. 101/*—12 og 4—6. Eandsbankinn 10‘/s—2 »/«. Bankastjórn við 12—1. Eandsbókasafn 12—8 og 6—8. Landsskjalasafnid A þrd^ fmd. og ld. 12—1. Lœkning ók. i læknask. þrd. og fsd. 11—12. Náttúr ugnpasafn á sd. 2—3. Tannlækning ók. i Pósthússtr. 14, l.ogS.md. 11—1 Ávextir, svo sem: Epli — Appelsínur — Bananas — Vínber. — Ostur o Margaríne. — Ýmsar nýlenduvörur . — Kaðlar — Færi — Netagarn - Strigabauur (dufl). — Pönnur og Pottar margar teg. Alls konar Saumur. — I»ak,iárn slétt. — Ennfremur allmikið af sw vefnaðarvörum o. m. 11. íingmannalieimboð til Danmerkur. f>rátt fyrir allan blindingsleikinn við Dani af ráðgjafans hálfu og hans fylgi- fiska hefir þeim félögum ekki lánast &ð dylja þá þess alveg, hve bágboriðer stjórnarástandið hér og traust og vin- sældir ráðgjafans nauða-litlar, en að það spillir aftur æskilegu bræðraþeli milli þjóðanna, Dana og Islendinga, tteð því að almenningur lítur svo á, að hann sé aðallega fulltrúi og erind- 'íeki hins danska valds hér á landi. Hann er því og hans lagsmenn að brjóta upp á hinu og þessu til að draga fjöður yfir þetta ólag, og ýmist að reyna að telja oss íslendingum trú um, að öllu sé óhætt um sjálfstæði vort °- 8. frv. þrátt fyrir afglöp hans, eins °g þegar hann ætlaði í sumar að slétta yfir undirskriftarhneykslið með kon- eng8orðsendingunni t.il alþingis, sem 8Dginn skrifaði undir til ábyrgðar, svo a® ekki þarf að standa við það sem tar segir, enda var svo hyggilega orð- að ekkert er á henni að græða, k^t fult gildi hefði, — eða hann full- ^(öir fyrir Dönum, að vér sóum harð- ^Rðir. ^ hefir í þessari utanför einhver honum það ráð til að sannfæra Dani Um, að ljómandi vel stjórni hann Hndinu í þeirra nafni, að stjórn og þar, í Khöfn, bjóði íslenzkum al- Þ'^gistnönnum suður til Danmerkur í SUCQar kynnÍBför og verðilátnirdvelja þar 12 daga í dýrlegum fagnaði. Hægt a^ 8já í hendi sér, að þá gengi D&nir Ór 8kugga Un3j ag honum fylgdi mikill 'í'eiri hluti a þingi af miklum trúleik °R alúð, og þú hitt, að ekki mundi Vlðtnótið stirt við Dani af þeirra þing- ^aena hendi, við dýrar veigar og vistir hvers kyns fagnað. Jafnvel sízt yrir að synja, að minni hlutanum ^ynni að gangast hugur við alla þá líðu og ástúð, er þar ætti hann að mæta. Flogið hafði þó frumkvöðli þessa ráða f ag óvíst væri, hvort minni klution fengist til að stíga þennan dans með fyrir »húsbóndann«. f>ví var Það til bragðs tekið, að láta svo sem þingmennirnir settu að vera gestir kon- UnR8 og þá mundu þeir hika sér við að neita boðinu. í OB álJade8a vei mnn minni hlutinn sjá efa ^ þarf naumastað siafi 8*nU einsömlu sæki ráð- úr Þetta fyrirhugaða heimboð, ef ur Þvi verður. Ráðgjafinn mun að vísu hugga sig við, að minstu muni, hvort þessir 11—12 þjóðræðisfiokksmenn séu með eða ekki. |>ví verði ekki veitt mikil eftirtekt, þótt þá vanti. Og ekki séu Danir svo sem að hnýsast í það, hve margir í hópnum, þessum 27—28 meirihlutamönnum, séu kjörnir beint af ráðgjafanum sjálfum eingöngu eftir h a n s höfði sjálfs, eftir vild og vinsemd og engu öðru. Né heldur fari neinn að segja þeim af því, að af þeim rúmum 20, sem þá eru eftir, séu 2 ólöglega kosnir og 3 aðrir hafi gerst hans menn eftir að þeir höfðu krækt sér í kosningu með því að látast vera utan flokka. Og væru þá loks eftir heilir 15—16 þingmenn af 40, er gætu heitið reglulegir þjóð- fulltrúar. það sem gerir nú beina óhæfu að vera að heimsækja samríkisþjóð vora í fulltrúamensku skyni fyrir Islendinga er einmitt það, að þingmenn þeir, er nú eiga sæti á þingi, eru alls ekkí þeirra fulltrúar. Mikill meiri hluti kjósenda hefir mótmælt þeim svo og svo mörg- um og afsagt þá alveg, auk þess sem þeir voru í rauninni aldrei kosnir til annars en að binda enda á stjórnar- bótina. |>ingrof og nýjar kosningar þarf til þess, að þjóðin geti fengið full- trúa að sínu skapi, hvort heldur er til að sitja á þingi eða heimsækja fyrir hennar hönd samþegna vora í Dan- mörku. Hún getur ekki gert sér að góðu, að menn, sem gert hafa sig að kongum yfir henni og smáð hennar vitja og tillög- ur, séu að vasast í nokkurs konar erindrekstri fyrir hana suður við Eyrarsund. Menn, sem gert hafa sig sumpart að kongum og sumpart að kongspeðum — skósveinum valdhafa, sem sundlar svo mikið af upphefðinni, að hann S6gir með sjálfum sér eins og þar stendur : ríkið, það er eg ! Eða að minsta kosti er ekki annað hægt að sjá á framkomu hans allri en að eitthvað því líkt búi inni fyrir. Veðrátta. Góan er engu bliðari en þorri heitinn var. Sifeld fannkoma og frost töluverð að jafnaði. Komst niður í -4- 15 stig frek í gær morgun á C.; líkleg- ast 17—18 í fyrri nótt. Fyrra dag var frostið -7- 10 að morgni, og •— 7 á sunnu- daginn. Alhvitt um alt. Sér hvergi á dökkvan dil. Vindur af ýmsum áttum, stundurn rokhvass. Stundum hægð og bjartviðri. Eugíii nýiunda. |>eir sem muna viðtökurnar, sem bindindishreyfingi n (Templarafélagið) fekk hér fyrir rúmum 20 árum hjá þorra hinna heldri manna bæjarins, þeir kippa sér sannarlega ekki upp við það sem nú þýt.ur í þeim skjá í móti Tilraunafélaginu (um hin dular- fullu fyrirbrigði, sem svo eru kölluð). Eða þá þegar Hjálpræðisherinn bar hér að bygðum 10—11 árum síðar. Ofstækin gegn bindindisfélagsskapn- um kom meðal annars fram í ótrúleg- ustu ófrægðarskáldsögum um háttsemi félagsmanna á fundum þess, ýmiss konar ósóma, er þar væri framinn í leyni — þess vegna væri fundar siðirnir hafðir leynilegir —, auk þess sem langar leiðir þótti það vera fyrir neðan virðingu »betri« manna bæjarins, að vera í slíkum félagsskap eða yfir höfuð að vera í bindindi. Og ekki var sumt af kennimönnum landsins lengi að lesa það út úr biblí- unni, að bindindi væri »ókristilegt«. — |>að er líklega ekki margt gott og nyt- samlegt, sem þeim hefir ekki tekist einhverjum að finna einhvern biblíu- stað í móti, hafi það ekki verið eftir þeirra höfði og einhverjum mannasetn- ingum, þeirra eða annara. Einn kennifaðir landsins hinn helzti, sem þá var uppi, kallaði Templarafé- lagið Mormónafélag ! Stúdents-vesalingur einn, svo yfir- kominn af drykkjuskap, að hvergi hélzt við og var sendur það sem kallað »í tunnu« fram og aftur milli Khafnarog Islands, í algerðu ráðaleysi, tjáði það einum kunningja sínum hér, að stein- hissa hefði hann orðið, er hann frétti að h a n n væri orðinn bindindismaður og templar. |>að væri engin b e t r i maður í Khöfn — (sem var þó alveg ósatt þá, hvað þá heldur síðar). Fyrsta veturinn, sem Hjálpræðisher- inn starfaði hér, voru nokkrir allra- helztu menn bæjarins staddir kaman við kveldskemtun og hjöluðu meðal annars um þá nýlundu. |>að var ófag- ur fróðleikur, sem þar var á borð bor- inn, og heldur illa rökstuddir áfellis- dómar upp kveðnir um starfsemi hans. Einn í þeim hóp var þó aunarar skoðunar. Hann andmælti sleggju- dómunum, hægt og hógværlega þó, því maðurinn er hægur og hógvær að jafn- aði. Enda átti hann að etja við eitt landsins mesta valdastórmenni meðal annarra og sömuleiðis eina hina fyrir- ferðarmestuog háværustu vísinda-höfuð- skepnu þjóðarinnar; og kunni su hin- ar mestu svívirðingarsögur um hátterni Hjálpræðishersins, sem vitanlega var ekki nokkur hinn minBti flugufótur fyrir, heldur hafa verið þær annaðhvort samansettar af sögumanni sjálfum, eða lesnar úr vísindalindinni d ö n s k u m óþokkablöðum. |>að var óorðið þá, er síðar gerðist, að yfirmaður alls Hjálpræðishersius, Booth hershöfðingi, komst í kærleika við Englandskonung og var gerður heiðursborgari í Lundúnum, en lof hersíns á hvers mæts manns vörum um allan mentaðan heim og þakk- læti fyrir líknarstarfsemi hans einkan- lega. f>essi eini, undantekningin, var for- stöðumaður prestaskólans, sem nú er. Honum rann svo til rifja þessi ósvinna, þessi óskaplegi ribbaldahátt- ur í garð umkomulausra útlendinga, sem hér voru komnir til að vinna landi og lýð tóm kærleiksverk, að hann tók rögg á sig og kvnti sér með eigin sjón og reynd llknarstarf hersins í þessu bæjarfélagi, hjúkrunarstarf han3 og margvíslega aðstoð á bágstöddum heimilum, einkanlega í úthverfum bæj- arins; og birti því næst greinilega skýrslu um þetta í blaði sínu, Kirkjubl. (eldra) með viðeigandi formála og eftir- mála. f>að var þá, sem honum hrutu af munni þau mjög svo virðingarverðu drengskaparorð, að væri Kristur hér kominn, mundi hann miklu heldur ganga hér út um holtin með »hernum« en fara að lesa prestaskólafyrirlestra. Umskiftin síðan eru alkunn. Nú þ o r a jafnvel mestu Bakkusar- vinir, hinar litlu leifar af þeim óvíga her, sem hann var fyrir 20—30 árum, — þeir jafnvel þ o r a nú ekki annað en leggja alt gott til Templarafélagsskapar- ins í o r ð i, hvað svo sem þeir hugsa í hjarta sínu. f>eir gera það bæði á þingi og utan þings. S»o auðsær er öllum hinn afarmikli og góði árangur af rúmra 20 ára starfi félagsins, meiri og betri en dæmi eru til með öðrum þjóðum, smáum og stórum, þær eru teknar til að dást að oss fyr- ir hann. N ú lætur og enginn af kennimönnum landsins framar til sín heyra þá hneykslis-flónsku, að bindindi sé »ókristi- legt« eða »óbiblíulegt«. Nú er og æði- margt hinna »betri« manna orðið ekki einungis bindindi hlync og í bindindi gengið, heldur eigum vér nú þar á meðal suma hina nýtustu og ötulustu bindindispostula, menn, sem fjandsköp- uðust áður sem óðir væru sumir hverir gegn bindindis-hreyfingunni. Og ótaldir eru þeir nánir vanda- menn hinna, er drembilegast sneru upp á sig gegn Templarafélagsskapnum framan af, sem hann hefir bjargað frá að falla í drykkjufenið eða dregið þá upp þaðan, hafi þeir verið í það falln-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.