Ísafold - 14.03.1906, Blaðsíða 3

Ísafold - 14.03.1906, Blaðsíða 3
í S A F 0 L D 59 Jtyrírspurn. Msetti íyrir ».....og óar við þvi.« »Undursamieg tið, sem vér .lit'um á,« (Nýtt kirkjubl.). eg biðja yður, herra ritstjórí, °rstutta íyrirspurn? ^ór barst Fjallkonan í hendurálaug- inn og eg las greinina um lœkn- lngat.ilraunír á krabbaveikum manni tneð ölikilli athygli. , hn á sunnudaginn kom svo Kirkju- ^oið nýja; og gec eg ekki neitað því, ttiér brá i brím, er eg las þar t>0S8i orð. '^ér heyrum að þeir séu byrjaðir á . riJkttúr]egum andalækningum, og óar v’ó því; þð eigi væri vegna annars, þá j^na þess, að það verður fyrirsjáan- 91 þess að auka blindan átrún- jafnblindan fjandskap.« >8 langar mjög til þess, að endUr fytir Þ v í , í*k eða 8lstifað útgef- Kirkjubl. vildu gera nánari grein því, hvers vegna þá ó a r v i ð þann, sem greinina hefir óar sýnilega við þvi af fleiri en einm; það sýnir orðalagið. ^ - heyri fuilyrt hér i bænum, að . a þórhallur Bjarnarson lektor hafi *>Uö J Vel Eo 8é greinina, og sumir hafa það jafn- eftir »sannsöglinnar málgagni*. svo, þá ætti honum að vera ---- að svara, því að nóg er nDoið bæði i Kirkjublaðinu og Lög- rettu, skólV6rS Ve8Da ðar forstöðumann presta- ans við lækningunum, og hvernig ftek ^anD’ að yfiroáttúrlegar anda- ^ tingar — genst þær í raun og ' verði til þess að auka fjand- 8kap? ^otta er fyrirspurnin. , g hélt að hann hefði hugsað eitt- að á þessa leið: fikindum’ verður ekkert úr þessu. b J*1 Vil1 er alt. þetta tómur hugar- töau11^ trDgjarnra> en kærleiksríkra gouaa> 8em langar til að gera öðrum íDq ' Því miður verður árangur- legt *tl11 efia enginn. En hve dásam- Það, e f lækningarnar hepn- p Votla hélt eg að forstöðumaður ^askólans hugsaði. ar M*kki, hvað langvinnir sjúkdóm- leyeið' Eg veit, hve þungbært von- læktia h'' t)e8ar a9ar tilraunir beztu ir þVl 4fa reynst árangurslausar. Fyr- saml ^ 1 mfnum augum ekkert dá frá ]6^ra.tlil* en lækningar fyrir kraft ef r°ttin8 ósýnilega dýrðarheimi — Ve*ðieru mögulegar. §etur ^fiiklingurinn, sem Fjallkonan likan bT’ alllei11’ °8 f6i ®eiri llj,llP & ^io Þ4 er svo íjarri því, að faol *, !lð ^v,> að tunga mín mundi si yngiandi- tíþ T yiirnáttúrlegar andalækningar þær Þykiat eg sannfærður um, að §erist fyrir guð8 kraft. Og mér 8 ’ijanlegt, að nokkurn ói við dá- ntn drottins. ^kóla^ aQ-U ekki for8töfiumaður presta aö , DB eiginmanninum þess, að kon- ®r keilT1"/’ 8em lenfii hefir Þj^ðst, verði hans 1? A Ui , Jar hanu við því, að börnin fí4 r|atla heila> ef læknishjálpin kemur þ^ottins ósýnilega dýrðarheimi, — tjj ^ fieimi, sem margir efast um að Vjj| ’ en forstöðumaður prestaskólans e sjálfsögðu samkvæmt stöðu sinni viðSeQl fiesta til að trúa á. Óar hann VetJ?VÍ| að Jón Jónsson frá Stóradal úr ú heilhrigður, að hann komist aft- ánna6^ heim, trl móðurlausra barn- Þá Böi!mna'; °ar hann við því fyiir kiálr, 6lna> ®ð hin eina <Wh,yrðl þk að koma j, e^a fiýrðarheimi? tilraun 6f..frétt> að verið sé að Srnarti1 «að J®kna meðal a____________ ^6ir akyldu U b°ar haDD V*ð þVÍ’ ef fá betri heyrn? hugsanlega frá drottins gera annars Óar einn af aðalfrömuðum kristh- innar meðal vor við því, að sjúkdóm- um og þjáningum yrði létt af örfáutn krossberum hér á landi? Og hvernig hyggur hann, að slíkt verði fyrirsjáanlega til þess að auka blindan fjandskap? Mér er það með öllu óskiljanlegt. þess vegna spyrst eg fyrir. Nú 8é eg, að ritstjóri annars blaðs hér í bæ hafði rétt að mæla í vetur, er hann fann að því í leiknum bans Björnstjerne Björnsons: Um megn, að prestunum væri þar of vel lýst; þeir þráðu ekki kraftaverkið þótt það væri mögulegt. Sama daginn sem Kirkjubl. kom út heyrði eg fullyrt, að prestur einn af Suðurlandi, sem hér var nýlega á ferð, hafi látið sér um munn fara, að rétt- ast væri að setja alla þessa andatrú- arfrömuði í tugthúsið. En vouandi hefir »beimastjórnar«-hiti hans valdið þeim ummælum. Voru ekki lækningar Krists meðal hinna dásamlegu máttarverka hans? Gaf haDn ekki lærisveinum sínum vald til að gera kraftaverk? Sagði hann ekki að þeir skyldu gera enn meiri dásemdarverk en hann? (Jóh. 14, 12.) Eftir því ætlaðíst hann vissulega ekki til, að máttarverkin hyrfu úr heiminum með sér. E r þá þessí breyting orðin á læri- sveinunum frá því á Krists dögum, að n ú ói þá við því, er lærisveinunum þ á þótti dásamlegast? Eg tek undir orðin: unduraamleg tíð, sem vér lifum á! Fyrir nokkrum árum ritaði |>. B. í Kirkjubl. sitt hið fyrra: »Væri Kristur kominn í vorn hóp, mundi hann fyr ganga hórna út um holtin með hernum, en setjast við að lesa prestaskólafyrirlestra.« Mér er kunnugt um, að sumir hneyksluðust á þessum orðum. það tel eg með öllu óþarft. En nú skil eg hvers vegna hann mundi ekki leita inn á prestaskólann. Herra ritstjóri! Yður og lesendum yðar kann nú að finnast eg nokkuð barnalegur. Eu þið fyrirgefið mór vonandi eÍD feldnina. |>ví að fyrst og fremst er eg óbreytt- ur alþýðumaður, en hvorki einn af æðstu prestunum né hinum skriftlærðu. Útgefendur Kirkjubl. eru óneitanlega hvorttveggja í senn. Og auk þess hefi eg stundum setið í skugga lífsins og skammdegismyrkri, og síðan er mér vel við hvern sólargeisla, Bem eg sé á mennina skína. Eg stari því óþreyju- fullur á þessar lækningatilraunir. Hver veit nema þær verði sólskinsblettur í heiði fyrir einhverja, sem bágt eiga. Eg er bæði barnalegur og gamaldags. Eg hefi oft haft þann sið áður í raunum mínum að kvaka til drottins. Eg veit að sumum þykir slíkt úr- eltur siður. En mér er nú sama um það. Mér þykir leiðast, hve eg er gleyminn á það, þegar sólin skín. Takist andatrúarmönnunum að lækna einhverja þjáða, þá skal eg reyna að halda mínum gamla sið, og þá biðja einkum fyrir þessum andalækningum og þeim mönnum, sem fyrir þeim eru að berjast. Eg vona að guði verði bænir mfnar ekki vanþóknanlegri en sum ummæli dómkirkjupre8t8in8 um þetta málefni í kirkjuuni. En meðan eg bíð eftir úrslitunum, læt eg mér nægja að hafa yfir þessi bænarorð: Drottinn, forðaðu osa frá blindum leiðtogum. Gamall krossberi. Kvennaskóllnn á Blöncluösi. Þessi er skólaröðin þar í vetur: 3. deild: 1. Guðrún Bjarnadóttir, Stein- nesi; 2. Jakobina Helgad., Svangrund; 3 Jónína S. Sigurðard., Lækjamóti; 4 Kristín Runólfsd., Heydal (ísafj.s.); 5. Sigurlaug Björnsd., Kornsá; 6. Sigurjóa Guðmannsd., Krossanesi. 2: deild: 1. Anna S. Halldórsd., Hjarð- ardal (ísafj.s.); 2. Guðrún Guðnad., Skála- vik (ísafj.s.); 3. Guðrún M. Haligrimsd., Birnufelli (N.-Múlas.); 4. Gtðrún Sigurðard., HösknldfStöðum; 5. Guðrún Stefánsd., Hálsi (S.-Þingeyjars.); 6. Ingibjörg Briem, Alf- geitsvöllum (Skagafjs.); 7. Kristin Jónsd., Blöndnósi: 8. Kristjana 0. Benediktsd., Bakka; 9. Kristrún Þórarinsd., Skógnm (N.- Þingeyjars.); 10. Pálína Jónsd., Tungn (ísafj.s.); 11. Sigurveig Björnsd., Skógum (N.-Þingeyjars.); 12. Sigrún Eiriksd., As- ólfsstöðum (Árness.); 13. Sigurbjörg Guð- mundsd., Holti; 14. Sigriðnr Sigfúsd., Stafa- feili (N.-Þingeyjars.); 15. Yilborg Guð- mundsd., Engihlið. 1. deild: 1. Ágústa Jósefsd., Miðhópi; 2. Ingibjörg Jónsd., Balaskarði; 3. Ingi- björg Signrðard., Svelgsá (Snæf.s.); 4. Jón- nnna Jónasd., Lnndarbrekku (S.-Þingeyjars.); 5, Kristin Briem, Álfgeirsvöllnm (Skagafj.s.); tí. Kristín J. Jósefsd., Miðhópi; 7. Kristín Þórðard., Ákureyri; 8. Margrét Benjaminsd., Ingveldarstöðum (Skagaíj.s.); 9. Margrét Björnsd., Múla; 10. Nikólína Sölvad., Kaup- angi (Eyjafj.s.); 11. Sigriður Benediktsd., Sanðárkrók; 12 Steinunn Guðmundsd., Dröngum (Strandas.); 13. Þóra Rnnólfsd., Heydal (ísafj.s.); 14. Þorbjörg Sigmundsd., Aknreyri; 15. Þórey Þorleifsd., Saurbæ (Skagafj.s.). Þær eru úr Húnavatnssýslu, sem eigi er aDnars við getið um. Póstg.sk. Laura (Aasberg) kom hér í gærmorgun frá Khöfn og Leith. Hafði fengið mjög vont veður. Fátt farþega var með, auk ráðgj., þar á meðal Ch. Sowton Hjálpræðisberforingi, Stefán Gunnarsson skósmiður, enskur búðarmaður i Edinborg. Ennfremnr eittbvað af fólki frá Vestmann- eyjnm, þar á meðal sira Oddgeir Guð- mundsson. Passiusalmar fáat altaf í bókvorzlun ísafoldarpr.sm, Verðið er l kr-, 1,50 og 2 kr- SKANDINAVISK Exportkaffi-Surrogat Kobenhavn. — F. Hjorth & Co. Wm. CRAVFORD & Son Ijúffenga BISCUITS (smákökur) til- búið af KRAWFOBDS & Son Edinborg og London Stofnað 1813. Eiukasali fyrir ísland og Færeyjar F. Hjorth «& Co. WHISKY Wm. FORD d SONS stofnsett 1815. EinkaumboðsmenD fyrir ísland og Færeyjar: F. Hjorth & Co. Det ideale Liv eftir Henry Drummond fæst í bókverzlun ísaf.prsm. 3,00. Mjög góð bók. Til heimalitunar viljum vér sér staklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa verðlaun, enda taka þeir öllum öðrum litum fram, bæði að gæðum og litarfegurð. Sérhver, sem notar vora liti, má ör- uggur treysta því, að vel muni gefast. — í stað hellulits viljum vér ráða mönnum til að nota heldur vort svo uefuda »Ca8toravart«, því þeasi litur er rniklu fegurri og haldbetri en nokk- ur anuar svartur litur. Leiðarvísir á ísleuzku fylgir hverjum pakka. — Lit- irnir fást hjá kaupmönnum alstaðar á íalandi. Buchs Farvefabrik- Familie-journal fæst í bókverzlun ísaf.prsm. Með s/s Laura bef eg fengið meðal margs annars: Hvítltál, Sclleri, Gulrödder, Nic. Bjarnason. Messina-appelsínur komu nú aftur með Laura, þar á með- al mikið af blóðappelsinum til Jes Ziinsen. Kartöílur ágætar hjá Nic. Bjarnason. Þeirsem byggja eru beðnir að muna að einfalt og tvöfalt rúðugler er nú orðið stórurn ódýiara en áður hjá mér, og víta þó allir, að það hefir ætíð ódýrt verið. Jes Zimsen. Káííi brent og malað hjá Nic. B.jarnason. Það játa allir að í verzlun G- Zoega 8^u allar vörur mjög vel vandaðar. Meðal annars er nýkoraið: ágætt margarine, enskt v a ð m á 1, margar tegundir, kartöflur, hrokkin s j ö 1 reiðfataefni, margar teg., stumpasirtz, o. m. m. fl. Allar vörur seljast mjög ódýrt eftir gæðum í verzlun G. Zoéga. Lesið vandlega! Til þeBS að rýma fyrir þeim miklu vörubirgðum, sem nú er verið að kaupa inn, og koma í þessum og næsta mán- uði, verður gefinn stér afsláttur fré 0,15 til 0,60 pr. al. af ýma. nm vefnaðarvörum, við verzlun Jóns pórðarsonar, pingholtsstræti 1. pessi kjör standa til 20. þ. m.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.