Ísafold - 14.03.1906, Blaðsíða 4

Ísafold - 14.03.1906, Blaðsíða 4
60 ISAFOLD ||4gr* ALFA LAVAL er langbezta og aigengasta sídlvinda í heiini. Grammófóninn ætti að vera til á hverju heimili. Hann er fullkomnasta áhald núthnans til að láta heyra söng og hljóðfæraslátt. Grammófóninn veitir mönnum tækifæri til að hlusta á frægustu söngvara, svo sem Herold, Kissen, Simonsen, Chr.Schröder,Fred.Jensen,IduMöller o. fl. Grammófóninn kostar 40 kr. og þar yfir. Biðjið um nákvæma verðlista, sem sendir eru ókeypis. Jörgen Hansen Brolæggerstræde 14. Köbenhavn. Einkasali til íslands og Færeyja. P E RFECT Það er nú viðurkent, að PERFECT skilvindan er bezta skilvinda nútimans og ættu menn þvi að kaupa hana fremur en aðrar skilvindur. PERFECT strokkurinn er bezta áhald, ódýrari, einbrotnari og sterkari en aðrir strokkar. PERFECT smjörhnoðarann ættu menn að reyna. PERFECT mjólkurskjólur og mjólkurflutnings- skjólur taka öllu fram, sem áður hefir þekst í þeirri grein. Þær eru pressaðar úr einni stál- plötu og leika ekki aðrir sér að því að inna slíkt smiði af hendi. Mjólkurskjólan síar mjólkina um leið og mjólkað er i fötuna, er bæði sterk og hreinleg. Ofannefndir hlutir eru allir smiðaðir hjá Burmeister & W&in, sem er stærst verksmiðja á norðurlöndum og leysir engin verksmiðja betri smíðar af hendi. Fæst hjá útsölumönnum vorum og hafa þeir einnig nægar birgðir af vara-hlutum, sem kunna að bila i skilvindunum. ÚTSÖLUMENN: Kaupmennirnir Gunnar Gunnarsson, Reykjavík; Lefolii á Eyrarbakka; Halldór i Vik; allar Grams verzlanir; allar verzlanir Á. Ásgeirssonar; Magnús Stefánsson, Blönduósi; Kristján Gíslason, Sauöárkrók; Sígv. Þorsteinsson, Akureyri; Einar Markusson, Ólafsvík; V. T. Thostrup’s Eft.f. á Seyðisfírði; Fr. Hallgrimsson á Eskifirði. Einkasali fyrir ísland og Færeyjar: Jakob Gunnlögsson. KONUKGL. HIRB-VERKSMIÐJA. Brælinir CloEt.ta mæla með sínum viðurkendu Sjólíólaðe-tegundum, sem eingöngu eru búnar til úr Jinasia úiafíaó, SyRri oy *ffanilfa. Ennfremur Kakaópúlver af b e z t u tegund. Agætir vitnis- burðir frá efnafræðisrannsóknarstofum. B a z a r Thorvaldyensíélagrsins Appelsínur Consum chocolade ogr cacao í verzlun H. P. D u u s. Ágæt stofa, með forstofninngangi, til leigu frá 14. maí & Stýrimannaskólastíg 2. H. P. Duus, Reykjavik hefir nú fengið miklar birgðir af allek. leirvörum, ennfremur járnvörum og emailleruðum vörum. Ag-ætt frosiö k] ö t í ísluisi G. Zoéga. Verzlun Björns Kristjánssonar fær miklar, nýjar birgðir af allskonar vefnaðarvöru með Kong Trygve. Tvö loftherbergi til leigu frá 14. maí, ásamt eldhúsi og geymslu. Menn semji við Herbert Sigmundsson, kaupir alls konar vandaðan ísIeDzkan heimilisiðnað. Menn snúi sér til Bazars Thorvaldaensfélagsins, Aust- urstræti 4. Biðjiö ætíö um Otto Mönsteds dctnska smjörlíki. Sérstaklega má mæla með merkjunum Elefant og Fineste sem óvið- jafnanlegum. Reynið og dæmið. Kirsiberjaiög og aðra aldinlegi, nýja eftirtekju, fínustu tegundir að gæðum, er mönn- um ráðið til að kaupa frá Martin Jensen, Köbenhavn K. Chika Áfengislaus drykkur, drukkinn í vatni. Martin Jensen, Köbenhavn K. Olíufatnaður innlendur og norskur fæst sterkastur og ódýrastur í verzlun G. Zoöga. Olíuföt frá Hansen & Co. í Frederiksstad í Norvegi. Verksmiðjan brann í fyrra sumar en er nú aftur risin úr rústum og hagað eftir nýjustu tízku í Ameríku. Verksmiðjan býr því aðeins til föt af allra beztu tegund. Biðjið því kaupmann yðar að útvega yður olíuföt frá Hanseu & Co. í Frede- riksstad. Aðalumboðsmaður fyrir ísland og Færeyjar er Lauritz Jensen Enghaveplads nr. 11 Köbenhavn V. íslenzk frímerki einkum mis- prentanir, »i gildi«,og konungsfrímerki kaup- ir Buben Istedgade 30, Köbenhavn B. Prjónavélar með nýjustu og beztu gerð eru seldar með verksmiðjuverði hjá blutafélaginu Simon Olsens Trikotagcfabrik, Landemærket 11 & 13 Köbenhavn K. f>ar eru um 500 vélar í gangi. Flestir íslenzkir kaupmenn og erind- rekar útvega og þessar vélar. einkar góðar komu með Laura til verzl. B. 11. Bjurnason. Til verzl, B. H. Bjarnason komu tneð Laura: Niðursuðuvörur, Húsblas, Hnetur, Eúsínur ágætar á 22 aur., Döðlur, Macearonie, Margarine, Akvavit. Enu- fremur: allakonar Burstavörur, Nikkel- vörur, þvottabalarnir eftirspurðu, Smíðatól og alls konar járnvörur, Eld- húsgögn, Leir- og Glervörur o. m. fl. zzr Beztu tegundir af emailer- uðiim vöritm fást nú með gjaf- verði í verzl. B. H. Bjarnason. WwÆ MarKaríne sem A m'Æf viSurkent er af öllum að Æ& t&Lffl sé það bezta er flyst til JsŒjk Wff landsins, er nú komið aft- ÆrÁ 1 W urtilGuðm. Olsen. J. hir sem ætla sér að panta nú með Laura Harden-Star- slökkvidælurnar, eru vinsamlega beðuir um að gefa sig fram sem fyrst. þær eru ómissandi á hverju heimili. þær tryggja eignir yðar og hafa það fram yfir lífsábyrgðir, að þær tryggja líf yðar gegn eldsvoðahættu. Leitið sem fyrst upplýsiuga og pant- ið þessar ágætu slökkvidælur í Aöalstræti 10. Með Laura kom tahvert af fataefDum, þar á með- al 60 tegundir af vestisefnum, og von- um við að hver geti fengið sem hon- um líkar, H. Andersen & Sön. Agætar danskar kartöflur og ýmislegt kálmeti í verzlun H. P. Duus. Prátt fvrir mikla verðhækkun á leðri og skófatn- aði erlendis er verð á skófatnaði í Aðalstræti 10 engu hærra en áður. Mikið úrval fýrirliggjandi. f>að er margreyndúr sannleikur, að aitaf eru bezt kaup á skófatnaði í Aðalstræti 10. Mikið úrval af allskonar álnavöru, hrokkin sjöl, stumpasirz o. m. fl. nýkomið í verzlun H. P. Duus. Kitstjóri Björn Jóns.-ion. I saf o) darprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.