Ísafold - 24.03.1906, Page 1
Xettmr út ýmist einu sinni eöa
tvÍBV. i viku. Yerð árg. (80 ark.
minnst) 4 kr., erlendis 5 kr. efia
l‘/a doll.; borgist fyrir miðjan
jiili (erlendis fyrir fram).
ISAFOLD.
Uppsögn (skrifltig) bundin v ð
iramót, ógild nema komin aé til
útgefanda fyrir 1. október og kaup-
andi skuldlaus við blaðið.
Afgreiðsla Austurstrœti 8
XXXIII. árg.
Reykjavík laugardaginn 24. marz 1906
18. tölublað.
J. 0. 0. F. 873308 V2.
^ugnlækmng ók. 1. og 8. þrd. kl. 2—8 i spítal.
•^orngripasafn opið A mvd. og ld. 11—12.
Ölutabankinn opinn 10—21/* og ó1/*—17.
F. U. M. Lestrar- og skrifstofa frA 8 Ard. til
10 síbd. Alm. fnndir fsd. og sd. 8 V* siöd.
^andakotskirkja. Guósþj. 9 og 6 A helgidögum.
Ajandakotsspitali f. sjúkravitj. 101/*—12 og 4—6.
^andsbankinn 10 ^/a—2 ^/a. Bankastjórn við 12—1.
•^andsbókasafn 12—8 og 6—8.
kandsskjalasafnið á þrd., fmd. og ld. 12—1.
ksekning ók. i læknask. þrd. og fsd. 11—12.
^Attúrugripasafn á sd. 2—8.
^annlækning ók. i Pósthússtr. 14, l.og8.md. 11—1
ÍÍAfmAA er 8^ora^ á Þá» 8em
IUCU eiga óborguð kirkju-
garÖB- og orgelgjald, að borga þau
^afarlaust; að öðrum kosti verður kraf-
l8t lögtaks á gjölduuum.
Kristján Þorgrímsson.
Nain kynni Dana og Islendinga.
Hanskir blaðamenn rita töluvert um
Island um þessar mundir, út af þing-
Q'annaheimboðinu og skilnaðarekrafinu.
i>að var eins og þess þyrfti til þess
að láta þá vakna. f>eir hafa löngum
Viít oss vettugi. Og eru raunar að
reyna að gera það enn flestir — trúa
0íðum erindrekans danska hór, ráð-
Sjafans, um að skilnaður detti engum
töanni i hug hér á landi, heldur sé
ait l »lukkunnar velstandi*, er kemur
tol stjórnmála og stjórnarframkvæmda
»þar uppi«. En aðrir vara þjóðina við
að trúa því og að ugga ekki um sig fyr
en um seinan.
Ostsjæilandsk Folkeblad flytur ávalt
°®ru hvoru greinar um ísland.
Það minnist á nýlega, að Friðrik
fe°nungur áttundi muni (sjálfsagt)
ir°gða sér til íslands einhvern tíma
8Í5,
þvf
'aí meir.
það víkur líklega að
•uáli vegnaþess, að því á að hafa
^erið hreyft í vetur, skömmu eftir að
Dn tók konungdóm, að hann kæmi
D8að f sumar, á fyrsta ári ríkisstjórn-
rionar. Honum hefir líklegast
Varflað það í hug sjálfum. Én ein-
v®rií ráðunautar hans réðu frá því;
. * hann vera heldur roskinn orð-
*nn til þ689 — þ a ð mein læknast þó
6feki með biðinni.
.^þá á að hafa verið í þess stað sleg-
uPp á þessu, að konungur byði al
ugistnönnum til sín, eða réttara sagt:
stJ°rn og þing gerði það.
laðið víkur að því, að ekki sé það
ri8tján níundi einn allra danskra
onunga, er til íslands hafi komið.
nginn annar hafi að vísu gert það í
°nungdómi. En Friðrik VII. hafi
mið hér á ð u r en hann varð kon-
«U|
er
gur.
t>anakonungur komi til íslands
aQnars mjög svo eðlilegur hlutur,
^ þlaðið ennfremur. Hitt væri
Öllkln f
(Fr remur merkilegt, ef konungur
f6íg. VH.), sem farið hefir svo margar
6i ,lr I’I annarra landa, gerði sér ekki
vern tíma ferð til íslands.
vjo ]{Lf
Hani * Dofefeu® segJa um marga
sinni' ierðast um önnur lönd þrá-
miö 8' ffaBtir þl við- f>að mundi verða
stökn a aradriú8t- ef Þeir ky0U I>eldur
81nnum íaiand en Ítalíu og
Bezt sköfatnaðarkaup i Rvík
er hægt að fá
Yerzluninni EDINBORG
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
Til þess að rýma fyrir nýjum skófatnaði, sem keyptur
hefir verið í ýmsum hinum beztu mörkuðum heimsins, býð-
ur verzlunin kjörkaup á skóm og stígvélum:
14 króna skór á
13 ®/4 kr. skór á
10 króna skór á
kr. 10,50
kr. 10,30
kr. 7,50
6 króna skór á
5 króna skór á
4 króna skór á
kr. 4,50
kr. 3,75
kr. 3,00
Reykjavík heldur en París. jpeir
mundu viasulega einskis í missa, þótt
þeir heimsækti sögulandið gamla endr-
um og sinnum, og slíkar heimsóknir
mundu stuðla til að bæta satnkomu-
lagið milli landanna beggja. |>að ætti
að búa á hverju ári ferðir til Islands
fyrir sanngjarnt verð, eins og þegar
stúdenta-leiðangurinn var gerður fyrir
nokkrum árum. Geta ekki samvinnu-
félögin tekið sér það fyrir höndur um
Bveitamenn? f>að mundi vera harla
mikilsvert, ef nokkur þúsund hinna
færustu og fróðustu sveitamanna ferð
uðust til íslands í mörgum hópum, og
kæmust í svo náin kynni við íslenzka
bændur, sem við verður komið þar.
Hitt væri þó enn betra, ef nokkur
hundruð íslenzkra bænda ættu kost á
með svo hægu móti sem unt væri að
kynnastdönskum bændum og samviunu-
félagsskap þeirra. En allra bezt væri
auðvitað, að þetta kæmist á hvort-
tveggja, — að danskir bændur og ís-
lenzkir heimsækíu hvorir aðra.
Loks ættu danskir fésýslumenn að
íhuga alvarlega, hvort ekki sæi þeir
sér hagsmunavon að því, að Ieggja fé
í íslenzk fyrirtæki. íslendingar hafa
sjálfir þá trú, að ísland eigi mikla
framtíð fyrir höndum. Sé það rétt,
sem vér höfum enga hugmynd um,
hlýtur að þróast þar miklu meira fé-
sýslulíf í ýmsum myndum. Og séu
sennilegar horfur á því, eru danskir
fjáreignamenn og fésýslumenn sjálf-
kjörnir að renna þar fyrstir á vað —
áður en Englendingar verða á undan
þeim.
Svona farast þessu blaði orð. —
Annað blað, Köbenhavn (í Khöfn),
er og að fjalla nokkuð um íslandsmál,
fyrir munn Hermanns Bangs skálds
aðallega. f>að er stórgáfaður maður,
svo sem mörgum er kunnugt hér, ber
mjög hlýjan hug til vor og hefir oft
sagt margt gott og góðgjarnlegt í vorn
garð. En hann hefir orðið fyrir því
óhappi, að lenda í höndunum á Boga
vorum landssöguvitring, sem er óspar
á að afflytja oss, ef hann þykist geta
náð sér niðri á einhverjum mótstöðu-
manni sfnum hér eða búsbænda Binna.
Hann var landshöfðingjadilkur meðan
sú var tíðin, en eltir ráðgjafann af
mikilli dygð, síðan er hann kom til sög-
unnar. Hann er vanur að haga sér
eftir þeirri alkunnu reynslu meginsetn-
ing, að »a 11 má segja Dönum*. Lind-
in sú er því allgruggug á stundum.
En H. B. er góður, þegarBogi kemur
hvergi nærri.
En þ á íslands strendur?
heitir grein eítir H. B. í Köbenhavn
10. þ. m. Hann víkur þar fyrst orð-
um að því, hver ósköp gangi á nú
fyrir Dönúm að vilja fara að erja
Grænland, á sjó og landi. f>að segir
hann að sé gleðilegt. Helzti lengi,
segir hann, hafa hinir fjarlægari hlut-
ar Danaveldis farið varhluta af al-
mennum áhuga hér, og gamall slæp-
ingsávani og gamalt makræði hefir ein-
kent alt það, sem gerðist (að Dana
tilhlutun) á íslandi og í Vesturheims-
eyjum.
f>að dT því harla gleðilegt, að nú á
að taka til óspiltra mála með Græn-
land.
Tíðrætt er í þennan mund um það,
hve mikil aflavon sé t. d. við Græn-
lands strendur. En þá hlýtur manni
að verða fyrir að spyrja, hvort ekki
mundi dönskum fjáreignamönnum og
dönskura framtaksmönnum standa nær
að hugsa um fiskiveiðar við ísland,
sem Norðmenn og Englendingar og
Frakkar auðgast nú á ár eftir ár?
Meðan vér horfum á það með hend-
ur í vösum, að Englendingar og Frakk-
ar hirða allan gróðann af auðæfum
marardjúpsins við Island, virðist vera
nokkuð vegi firr að vilja vera að
stunda fiskiveiðar við Grænlands
strendur.
Tvö dönsk fiskiveiðafyrirtæki hafa
verið reynd við ísland, en ekki lánast.
íslendingar kenna það því, að skips-
hafnirnar dönsku voru ekki nógu harð-
ar af sér og þolgóðar.
En sé svo, þá er ekki nema eitt að
gera:
Reynið þetta aftur með mönnum,
sem eru þolbetri.
Hvað hefst upp úr fiskiveiðum við
Grænlandsstrendur, veit enginn. En
að hafa má miljónir króna upp úr
sjónum við ísland, — það vita Eng
lendingar og Frakkar.
Vér ættum að krækja í eitthvað af
því, 8em þeir vita og þeir græða. H. B.
* *
*
Af öllum þessum bollaleggingum er
mest vit í því sem lagt er til um við-
kynning danskra bænda og tslenzkra.
J>að er góð hugmynd. Hún mundi
hafa þótt öllum góð hér, hefði verið
komið með hana áður eða í öðru sam-
bandi en þessu: um skilaað við Dani.
Fyrir það verður dálítill aukakeimur
af henni og hann ekki alveg eins ljúfur á
bragð og ella mundi. Henni verður
svaraðsvoí huganum af þorralands-
manna, en ekki kannske upphátt:
Nú, ykkur stóð á sama um okkur
meðan enginn nefndi skilnað á nafn.
En nú viljið þið fara alt í einu að
viðra ykkur upp við okkur, vera dæma-
laust vinalegir við okkur, ljúfir og lítil-
látir, þ e g a r farið er að tala um
skilnað!
Onnur athugasemd hér að lútandi er
sú, að ef vér hugsum til að græða á
því að hafa kynni af bændum og bún-
aði í óðrum lönáum, þá eru danskir
bændur og danskur búnaður oss hvergi
nærri einhlítt. Vér yrðum of ein-
hæfir með því lagi. Og oss er margt
hagfeldara að nema að öðrum.
Svo er hitt, um danskar fiskiveiðar
hér og danska fésýslumenn.
|>ar verður svarið nokkuð líkt:
M e ð a n við sárþörfuuðumst fram-
kvæmdarfjár og framkvæmdarmanna
til þess að efla atvinnuvegi landsins,
lituð þið ekki við okkur. Tkkar mesti
fésýsluvitriugur og framkvæmdaskör-
ungur, Tietgen, bezti maður á margan
hátt, svaraði með lítilsvirðingu van-
þekkingar og yfirlætis, er þvf var
varpað fram við hann, að hann ætti
að gerast frumkvöðull einhverra meiri
háttar fyrirtækja landinu þessu til við-
reisnar.
En n ú farið þið að líta við okkur
til slíkra hluta, þegar við þörfnumst þess
ekki framar, eða þá miklu síður. Nú
höfum við fengið sæmilega peninga-
lind í landinu, tvo banka — annan
þeirra eigum vér að þakka framsýnum
vitmönnum yðvarrar þjóðar, það er
satt, — og þeir eiga fyrir sér að eflast
eftir þörfum, að vorum rammleik að
miklu leyti. Góðum vísi til fiskiflota
höfum vér og komið upp. þar skort-
ir oss aðallega nóg fólk á hann, ef
hann stækkar mjög ört. En þ a ð er
ekki til neins að ætla upp á að fá frá
ykkur. Og eigi aðrir að ausa upp úr
gullkistunni kringum landið, meðan
oss vex ekki betur fiskur um hrygg,
þá eruð þið oss ekki stórum mætari
en Englendingar eða Frakkar.
Svipað má segja um landbúnaðinn.
Um þetta mál mætti aunars margb
segja fleira, og væri engin vanþörf.
Dannebrogsmenn eru þeir orðnir,
þjóðskáldin Steingr. rektor Thorsteinsson
og síra Mattías Jochumsson, og hreppstjór-
arnir Ingjaldur Sigurðsson á Lamhastöðum
og Jón Ólafsson á Sveinsstöðum (fyrv.).
Skáldin vorn riddarar áður.
Konsúll fyrir Belgíu hér á landi er
skipaður G u n n a r kanpm. Einarsson
i Reykjavík,