Ísafold - 18.04.1906, Blaðsíða 1

Ísafold - 18.04.1906, Blaðsíða 1
Kenwr út ýmist einn sinni eöa tvisv. i vikn. YerÖ árg. (80 ark. minnst) 4 kr., erlendis 5 kr. eða l‘/s doll.; borgist fyrir miðjan jili (erlendis fyrir fram). ÍSAFOLD. Dppsögn (skrifleg) bnndin v ð áramót, ógild nema komin sé til átgefanda fyrir 1. október og kaup- andi skuldlaus við blaðið, Afgreiðsla Austurstrœt.i 8 ^XXIII. árg\ líeykjavík miðvikudaginn 18. apríl 1906 23. tölublað. • 0. 0. F. 874208 Va- •Augnlækning ók. 1. og 8, þrd. kl. 2—3 i spítal í’orngripasafn opió á. mvd. og ld. 11—12. Hlutabankinn opinn 10—2*/s og &1/8— F. XJ. M. Lestrar- og skrifstofa frá 8 árd. til 10 sibd. Alm. fundir fsd. og sd. 8 */* siod. ^andakotskirkja. Gnbsþj. 9 og 6 á helgidögum. I^andakotsspitali f. sjúkravitj. 10*/*—12 og 4—6. ^andsbankinn 10 */a—2 */*. Bankastjórn við 12— 1. Landsbókasafn 12—8 og 6—8. kandsskjalasafnið á þrd., fmd. og ld. 12— 1. LsBkning ók. i læknask. þrd. og fsd. 11—12. ^áttúrugripasafn & sd. 2—8. ^annlækning ók. i Pósthússtr. 14. l.ogð.md. 11—1 Til verzlunarinnar EDINBORG i Reykjavik eru nýkomin 2 gufuskip hlaðin með alla konar vörum, auk þeas, sem verzlunin hefir fengið allmikið með öðrum skipum. Eru því til nægar birgðir af alls konar vefnaðarvörum, leirvörum, járnvörum, alls konar nýlenduvörum, matvörum, og hin ánnáluðu Whitehill kol. Sumargjafir er, eins og alt anuað, bezt að kaupa í Edinborg. for upp í B o r g a r n e s 21. apríl, h. 7. og 14. raaí, 1., 8., 20. og 27. júní, !■> 20. og 26. júlí. Kemur við á Akra Oesi í hverri ferð báðar leiðir. TilStraumfjarðar og Akra 21' og 25. maí, og 13. og 17. júní. Ennfr. vestur að Búðum 13. júnf. Suður í Keflavlk fer Reykjavíkin 10. maí, 6. og 25. júní, og 4. og 23. júlf. Suður í G a r ð 10. maí og 4. júlí. Og loks 4. júlí austur á E y r a r- k&kka og Stokkseyri, kemur Vlð báðar leiðir í Hafualeir, Grindavík f>orlákshöfn. Hvað er til ráða ? Mjög er það eðlilegt, að óhug slái á sem hugsa um hið óskaplega áfall, er vér höfum beðið í nýorðnum manna- tQissi í sjóinn, en það gerir hvert tQannsbarn um þessar mundir. ^ér höfðum gert oss von um, að breyting sjávarútvegarins úr opnum iiátum f þílskip mundi hafa þann ^ikla kost í för með sér meðal ann- ara' að mikið drægi úr hinum mikla tDannafaraldri í sjói nn. sú von ætlar að bregðast. Karaldurinn heldur áfram. Enn tek- nr Ægir ár hvert drjúgan mannlífsskatt yorri fáliðuðu þjóð, þótt nú kasti tóItnnum. á Það mun láta nærri, að mannfallið þeim vlgvelli sé viðlíka og í skæðum nernaði. ^^í*að er ( þetta sinn 6—7 af hundr- ^ 1 at Kði því, er héðan stundar sjó þilskipUn3) úr þe88U ejna bygðarlagi eykjavík 0g næstu sveit. ósk Umir hu88a sig við, að önnur eins °P og þeasi dynji ekki yfir nema ^nn sinni á mannsaldri eða svo. En viðt ábyrgist Það? °8 megum vér fr tV1,’ ^ðtt minna Bé. — þótt ekki keyri am úr venju. Hún er nóg, og meiri 8U vér fáum undir risið. að { helzta og langálitlegasta ( clra °r^a Þjóðinni slíkum voða ec ^®mi honum mikið er að gera t sfeit)1 aunarra Þjóða og taka upp gufi Vit ^ fi8kÍVeiða * Btað B0gtskipa. tarast gufuskip líka. þi taikid h munurinn er Þó geye hitt þ’ó Vafi ^aU eru hættuminni. C aat má6^^ minna um vert, að kor afla <! u af með margfalt minni t tn KunnaU GU hin- heÞpinnU8Uai te*8t 8V0 rð með 8ntubotnvörpungur fli á v Leigutilboð. Húsnœði í nr. 46 við Bergstaðastræti. Matjurtagarður við nr. 11 við Suðurg. Þrátt fyrir hina miklu aðsókn að vefnaðarvörubiiðinni í Ingólfshvoli Sigfiís Sveinbjörnsson (fasteignasali). ITArmnA er 8k°rað & þá, sem JTL'I 0]-ga óborguð kirkju- garðs- og orgelgjald, að borga þau tafarlaust; að öðrum kosti verður kraf- ist lögtaks á gjöldunum. Kristján Þorgrímsson. er þar eig'i nein rýrnun á hinu mikla vöru-úrvali, því með hverju póstskipi koma altaf nýjar og- fásénar vörur, l*ar fást margar kærkomnar og hentugar -= sumargjafir. =- 5 vænar seglskútur, eins og hér gerast þær. Hann kemst af með 16—18 menn, í stað 20—26 á seglskútunum. Hugsum oss þeim nál. 50 seglskútum, sem afla stunda úr þessn bygðarlagi, breytt í 10 góða botnvörpunga. Mann- aflinn á þá yrði 160—180 alls, i stað 1000—1200 á seglskipin. Fljóthugsuð mótbára gegn þeirri breyting er: Hvað eiga hinir 800— 1000 að gera, sem afgangs yrðu, ef sú breyting kæmist á? Svarið er það fyrst, að nóg yrði annað handa þeim að gera von bráð ara, svo mikil mannekla sem hér er til landvinnu, og annað hitt, að botn- vörpungarnir gætu vel orðið 50—60 á nokkrum árum, ef svo slægist. þá hefðu jafnmargir fengið atvinnu á þeim eins og á þilskipunum. Önnur viðbáraD, og hún veigameiri, er féleysið. Tíu botnvörpungar kosta ef til vill meira en 50 seglskip, eins og nú gerast þau. Og hvaðan ætti að taka það fé? Féð á að útvega með sama hætti og gert er oft um allan heim, þar sem verið er að koma stórfyrirtækjum á gang. Félítill almenningur eignast í þeim smáa hluti (hlutabréf), eu marga, og bankar lána það sem til vantar, sé fyrirtækið arðvænlegt, helming eða meira en helming, jafnvel miklu meira en helming. Hefðu þilskipamenn hér, þótt ekki væri aðrir, lagt í slíka eign það sem þeir hafa lagt inn hjá Halberg eða í aðra samkynja »sparisjóði«, hver veit, hvað það kynni að vera orðið nú? þeir hafa margir Iagt í betri sparisjóði, auðvitað, enda efnast vel, eignast bæði hluti í þilskipum, Sumir heil þilskip, eða þá góðar húseignir, og fleira. En ósmátt mun það vera samt, sem farið hefir hina leiðina. þessi hugmynd, að afla sér gufuskipa til fiskiveiða, er og sýnilega engin fjarstæða í augum hygginna fésýslu- manna og vel skynbærra á fiskiútgerð. Hér gekk í fyrra og gengur nú aftur til fiskiveiða eitt slíkt skip, sem var og er alislenzk eign, en helzti lítið vitanlega, sakir féskortsins og varfærni við fyrstu tilraun. Og annað er nú í smíðum á Englandi, miklu stærra, líkt og botnvörpuskip gerast nú stærst og fullkomnust annarsstaðar. f>að er og alíslenzk eign. Forsprakki þess fyrir- tækis, Thor Jensen kaupmaður, er að vísu danskur maður að uppruna, en löngu alíslenzkur orðinn að flestu eða öllu öðru, nema hvað hann er meiri framkvæmdarmaður en landar gerast flestir; landið á sér að öðru leyti fáa sonu íslenzkari. Og hafi hann getað í þetta ráðist, í félagi við 5—6 skipstjóra hér, alla félitla, á n nokkurs lánsstyrks út á skipið sjálft, svo kunnugt sé, því skyldi þá öllum öðrum vera það ókleift m e ð svo löguðum lánsstyrk, sem fyr var á vikið ? F.ða því skyldi og vera frágangssök fyrir banka hér fremur en annarsstað ar að leggja fé í fyrirtæki, sem ein- hver ofurlítil áhætta fylgir? Með fullri vátrygging virðist hún ekki þurfa að vera ýkjamikil, eftir þeirri reynslu, sem fengin er fyrir löngu um áminsta veiðiaðferð, botnvörpuveiðina. Bæ.iarstjórn Reykjavíkur samþykti á fnndi 5. þ. m. virðing yfirmatsmanna á lóðarræmu, er bærinn kaupir við nr. 24 í Bergstaðastræti: 1,25 feralin hver (eins og frummatið). Bæjarst. afsalaði sér forkaupsrétti að 1000—1100 feráln. af Hlíðarhúsabl. nr. 1, er Hallgr. hisknp Sveinsson selur á kr. 1,25 og breytir þvi i hyggingarlóð, gegn 20°/o andvirðis i bæjarsjóð. Sömuleiðis og með sama skildaga 625 ferálna lóð við örettisg., er Páll Vídalín selur fyrir 1000 kr. Frestað til næsta fundar tillögu nm hreyt- ing á og viðauka við lögreglusamþ. um alifugla, hænsn, gæsir og endur. Ýmsum málum visað til fastanefnda. Fjárhagsnefnd falið að íhuga, hvort bæ- jarstjórn ætti að æskja forkaupsréttar að nokkrum hluta úr norðausturparti Arnar- hólstúns, er nú kynni að verða seldur. Samþykt var brunabótavirðing á þessum húseignum: Jóns Sveinssonar húsasmiðs við Templarasund kr. 36,531; sama við Póst- hússtr. 30,180; Bjarna Jónssonar húsasmiðs Laugav. 18 virt 22,520. Próf i stýrimannafræði. Hinu 11. þ. mán. luku þessu 19 nemendur stýrimannaskólanB hér hinu minna íslenzka stýrimannaprófi: stig 1. Bjarni Ólafsson, Akranesi 62 2. Guðm. Oddsson, Gerðum 62 3. Jóh. P. Jónss., Laugal. við Rvík 62 4. Kristj. St. Jóhanness. Ouundarf.62 5. Bernh. Guðmundss. Önundarf. 58 6. Guðm. Guðmundsson, Dýraf. 55 7. Halldór Sv. Einarson, Akranesi 55 8. Einar Einarsson, Reykjavík 53 9. Jón Vilhjálmsson, Reykjavík 53 10. Stefán Jónsson, Eyjafirði 53 11. Sigurjón Á. Ólafsson, Patreksf. 52 12. Jón Árnason, Reykjavík 48 13. Magnús Kr.Halldórss.Önundarf.48 14. Einar Sigurðsson, Reykjavík 47 15. Jón Klemensson, Kjalarnesi 47 16. |>orsteinn Magnússon, Stöðvarf. 38 17. Sigmundur Sigmundss., Mýras. 36 18. |>órður fórðarson, Ráðagerði 34 19. |>órður |>órðarson, Engey 30 Nr. 1 var aðeins einn vetur í skól- anum. Hæsta aðaleinkunn við próf þetta er 63 stig, en til þess að standast prófið þarf 18 stig. í prófnefnd voru með forstöðumanni skólans þeir prestaskólakennari síra Eiríkur Briem og bæjarfulltrúi Hannes Hafliðason. Bátstapi í Grindavík. Eitt slysið enn hefir prðið þar, laugardaginn fyrir páska (14. þ. m.): bátur farist í fiskiróðri með 5 mönn- um, er druknuðu allir. Tveir voru úr Reykjavík: Guðbjartur Guðmundsson (Njálsg. 54), formaður, 23 ára; og hinn H a 11 d ó r, hálfþrítugur piltur. þeir voru báðir ókvæntir, en áttu sér heitmeyjar hér. Lík Guðbjarts rak á páskadagiun. Héraðslæknar. fessi læknisbéruð eru nýveitt af konungi: Hróarstunguhérað lækna- skólakand. Jóni Jónssynin (frá Herru); Hornafjarðarhérað |>orvaIdi héraðslæki Pálssyni; og Rangárvalla háskólakand. Jóni Hjaltalín Sigurðssyni.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.