Ísafold - 18.04.1906, Side 4

Ísafold - 18.04.1906, Side 4
92 I S A F 0 L D i A s k o r u n. Þegar jafn-stórkostlegt manntjón ber að höndum og nú hefir orðið hér við Faxaflóa, hljóta allir að taka hlut í hinum mikla og sára missi, sem svo mörg heimili hafa beðið nær og fjær. En hluttöku vora í verki getum vér sýnt með því einu, að gefa af örlátu geði, og svo ríflega sem hver megnar, til hjálparþurfandi ekkna og barna og nnnara munaðarleysingja hinna druknuðu sjómanna, sem þeir voru eina stoðin og styttan í lífinu. Vér undirritaðir höfum nú gengið í nefnd saman til að taka á móti slíkum samskotum. Vér munum jafnskjótt birta samskotin og þau eru inn komin, og gera oss alt far um það, með aðstoð kunnugra manna, að gjafaféð komi sem réttast niður, og gera síðan almenningi grein fyrir því. Æskilegt væri, að samskotin gengju svo greiðlega, að þeim gæti orðið lokið á miðju sumri. Gjaldkeri nefndarinnar er kaupmaður Geir Zoéga. Reykjavík á páskadag 1906. O. Zoega. G. Björnsson. H. Hafliðason. Páll Einarsson. Th. Jensen. Th. Thorsteinsson. f»órh. Bjarnarson. Mikið gagn OG einstök gleði. HJÓLHBSTAR fyrir hörn, mjög vandaðir, sterkir og stöðug’ir. Kosta aðeins 28 kr. f»á útvegar pöntunarfélagið Gullfoss (Pósthússtræti 14 uppi kl. 3— 5 daglega). Miklar birgðir af vefnaðarvörum komu nú með gufuskipunum, viðbót við hin alþektu íyðlf j enskt vaðmál, svuntutau, Buchwaldstauin, enskt leðuiV margar tegundir, strigi, klæðið g’óða, millipils, rúmábreiðuJV þaksaumurinn alþekti og margt fleira. Aðsóknin mikil því allir koma fyrst í búð mína Björn Kristjánsson. Laval bezta skilvindan Áktiebolaget Separators Jarðarför druknaðra sjómanna af skip- inu Ingvar fer fram fostudag 20. april. Byrjar kl. II og verða öll líkin borin í dóm- kirkjuna. Fiskiskip til sölu. Fiskikútter úr eik og að nokkru leyti eirseymdur, 60 Reg. Tons að stærð, fæst fyrir gott verð i Frederiks- sund í Danmörku. Skipið er vel út- búið og sjófært, hefir steinolíumótor, hjálparskrúfu og mótorbát. Menn snúi sér til Yendsyssels Fiskeforretning Köbenhavn. Munntóhak — Rjól — Reyktóbak og Vindlar frá undirrituðum fæst í flestum verzlunum. C. W. Obel, Aalborg. stærsta tóbaksverksmiöja í Evrópu. Umboðsmaður fyrir ísland: Chr. Fr. Nielsen, Reykjavik, sem einnig hefir umboðssölu á flestum öðrum vörutegundum frá beztu verksmiðjum og verzl- unarhúsum erlendis. Nýr þvottapottur til sölu. Stefán Egilsson vísar á seljanda. Hvitkál, Selleri, Gulrætur og margfc fleira er nýkomið í verzlun Nic. Bjarnason. Brjóstveikum mönnum er veitt viðtaka í heilsuhsel- ið Bellvue, nál. Silkeborg í Danmörku, sem er rétt hjá heilsuhæli þjóðfélags- ius. Daggjaldið er 2£ og 3 kr. Marie Mejlbye. Með skipunum hafa komið miklar birgðir af fataefnum svo sem: efni í alfatnað, bæði dökt og ljóst, efni í Bumaryfir- frakka, stakar buxur o. fl. Skoðið fataeinin okkar! H. Anderseii & Sön. Milliíatapeysur eru komnar til H. Andersen & Sön. Aðalstræti 16. Hverfisgötu 18 fásfc keyptar með innkaupsverði ýms- ar vörutegundir, svo sem: Rulla og Reyktóbak, Kaffi og Export, Sykur í kössum og toppum, Margarine o. fl. Nú eru loks komin margeftirspurðu B o 11 a p ö r i n f Hverflsgötu 18 og skemtilegu Könnuruar, indælu Skál- arnar, haldgóðu Diskarnir og síðast en ekki sízt Skeggbollarnir, ágætir til suniargjafa. Húfur góðar og ódýrar í Hverflsgötu 18. Isl. frímerki eru keypt háu verði og borguð þegar eftir viðtöku. Kontorehef Erik Ljunggren, Göfce- borg, Sverige. Meðmælendur A. B. Göteborgs Bank. Undirrituð selur g o 11 fæði fyrir 3ð kr. um mánuðinn, en 1 kr. 25 aur. á dag ef samið er fyrir skemmri tíma. Elísabet Bjerring þingholtsstræti 18. Gufuskipafélagið Thore. Til austf’jarða fer gufuskipið Kong Helg’e frá Reykjavík 26. apríl, kemur við á í &' skrúðsfirði, Eskifirði, Norðíirði og Mjóaflrði. Þá fer einnig gufuskipið Perwie héðan til austurlands um maí og kemur að forfallalansu við á þessum höfnum: Keflavík, Ve^ manneyjum, Fáskrúðsfirði, Eskifirði, Norðfirði, Mjóaflr^ Seyðisfirði, og Vopnafirði; ennfremur ef ástæður eru tH ‘ Pórshöfn og Bakkafirði. Húsgagnaverzlunin í Bankastr. B hefir til sölu: Sófa — stóla — Chaiselonger — horð — spegla, smáa stóra (Konsol) — gólfdúka — horðdúka — patent-rúm, einka hentug, sem gera má að stól á daginn (alveg nýtt hér) — mublut^ margar tegundir, Damask í Portiére, smekklegt úrval — Portiéf0 stengur — veggjapappir. Öllum viðgerðum, er að iðn minni lúta veiti eg viðtöku; legg ^ a og linoleum á gólf, hengi upp gardínur og Portiére eftir nýjustu tízku, °« Guðm. Stefánsson. 14. Bankastræti 14. Ætíð beztkaup á skófatnaðií Aðalstræti 10« Ýmsar Dauðsynjavörur til daglegra heimilisþarfa er bezt að kaupa í Aðalstræti 10.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.