Ísafold - 18.04.1906, Blaðsíða 3

Ísafold - 18.04.1906, Blaðsíða 3
ISAFOLD 91 Hðja stórslysið. Enn druknaðir ^ þilskipafiskimenn. ^kki átti hÚD að rætast, hia mjög Bv° valta von, er tæptað var á í ®íðasta blaði, um að þeim kynni að orðið Kt's auðið úr aftakavoðauum ^*kla laugardaginn fyrir pálmasunnu- Jafet Ólafssyni skipstjóra og þeim •félligum á Sophia Weatly. Satna kvöJdið, 14. þ. m., flutti gufub. eyhjavík, er fenginn hafði verið 1 0igendum skipsins skyndiferð upp J Mýrar til frekari njósnar, þá nýju arinafregn, að rekið hefði í Knarra- Desi á pálmasunnudag skur, skipsins °8 8tóra spildu úr þilfari með bitunum **Qdir, þar á meðal einum úr skipstjóra- “ötunni, þar sem á var fest eirspjald enskri áletrun, nafni skipsins m. ,' Það balði Ásgeir amtsráðsmaður 1 Kuarranesi Bjarnason skrúfað frá og hingað ineð bréfi um rekaldið. ann kom með það einn eigandinn, uðlaugur Tortason trésmiður, er farið afði upp eftir á gufubátunm. Ekki var neitt líkið rekið, er síðast tðttist. . Pymefnd áletrun er um það, að skip- * faafi gefið verið nýsmíðað (1887) til 6luiatrúboðs ferðalags innanum Eng- andshafefiskiflotann, og hverir gefið ®afi m. m. Hún er svo látandi : 'ion Smack SOPHIA WHEATLY Launched — October 12. 1887. T 0 tue Glory of God and iu Memory of SOPHIA WHEATLY, of GEORGE COBB Esq: and of their Daughter s°phia wheatly cobb, T this vessel is given to HE mission TO DEEP SEA FISHERMEN ^atilda T ennant Cobb and Charlotte Anne Cobb. Þaun veg víkur því við, að skip þetta n hafa verið hið allra-vandaðasta 1 Í8li Wife faíð ®Uzka fÍ8kiflotanum. Ög ekki var j Ur valið lið á því. Skipstjórinn, u^et 'hafsson, ættaður úr Njarðvík- > afbragðsmaður, eiukarvel látÍDn § irámunalega aðgætÍDn og ráðdeild- arsamur. ij^^ipverjsr vor í vertíðarbyrjun 25. 6lr voru Norðmenn, er annar hafði - af skipi og verið sendur til °rvegg, en jjinn lagst hér á sjúkra- ^ll8, |>að varð þeim til lífs. En 8f>að þeirra bættist einn vinnuplitur Viðey Sk'e8Si 6r ahfpahafuarskráin eins og P^höfnin hefir skilið við: Jafet ólafsson, skipstjóri, 33 ára, Rvík. ■^yvindur Éyvindsson, stýrim. (27) «vík Vesturg. 53 (A). Og þessir há8etar: Vrnbjörn Sigurðsson (39) vinnum. Eyrarb. Oísli Gíslason (21) vm. Höskuld- arkoti. ^eli Hallsson (35) þbm. Rvík g (Hverfisg. 58 B.) Dísli Steinþórsson (24) vm. Kirkju- 7. Qu8ðdal 1 D*raf- Onnnur |>orvarðsson (56) vm. 8 v>k. (Vonarstr. (6.) uðni Einarsson (31) vm. Brands- 9. 1 Flóa. RvfkBjarna8°n (29) þbm' Klöpp’ hí JGuðmund88on (22) vm. Kirkju Jðl8dal í Dýraf. ddi1 < 4f£°uarson (21) vm. Hauka- 12. 1 D*raf. (Grett^8Urb-80n (17) Vm> Rvík 10. U. 18g- 50). 13. Konráð Magnússon (19) vm. Rvík (Klapparst. 13). 14. Kristján Helgason (17) vm. Hvíta- nes í Kjós. 15. Mattías Sumarliðason (28) vm. Grund í Skorradal. 16. Ólafur Eiríksson (19) vm. Hæli í Gnúpvhr. 17. Sigurður Jónsson (26) lm. Krums- hólurn í Borgarhr. 18. Sigurður Kristjánsson (22) vm. Árgilsstöðum Rangárv. 19. SteÍDdór Helgason (36) vm. Rvík (Skólav.st. 14). 20. Steinn Steinason (27) vm. Grund, Skorrad. 21. þorbergur Eggertsson (21) vm. Keldudal í Dýraf. 22. þorvarður Karelsson (32) þbm. Gíslholti, Rvík. 23. þorvaldur Gissurarson (19) vm. Viðey. 24. f>órður Eyvindsson (19) vm. Eyr- arbakka. Að meðtöldum stýrimönnum þeim 2, er druknaðu um sama leyti, er talan þá orðin rétt 70, er þilskipaflotinn héðan hefir mist í sjóinn svona í einni svipan. Og 3 skipin, meðal hinna beztu, fariu í mola. |>að er hið langmesta áfall, er hann hefir nokkurn tíma orðið fyrir, og hinn mesti mannskaði, er hér hefir orðið heila öld eða lengur. Og hefir Ægir þó oft höggvið tilfinnanlegt skarð í þá fáliðuðu sveit, er við hann háir lát- lausan hildarleik a£ hólma vorum. Ekki átti nema rúmur þriðjungur þeirra 70 manna, er druknað hafa í þessari hríð, heima hér í Rvlk, og var ekki nema rúmur helmingur þeirra kvæntir menD; enda ómegð eftir þá fremur lítil að tiltölu, um 20 börn eða svo, en ærin til þess, að hlaupa verður þar undir bagga til líknar með almenn- um samskotum, sem vitaskuld er sjálf- sagt að nái einnig til munaðarleysing- janna utan Reykjavíkur, sem enn vit- um vér ógjörla um, en sjálfsagt eru miklu fleiri þó. Sérstaklega er voða legt skakkafallið, sem Akranes hefir fyrir orðið. Pjársafn er þegar hafið hér, með tvennu móti: almennum samskotum og tombóluhaldi, sem verða átti upphaf- lega til björgunaráhalda eingöngu, en er nú snúið upp í munaðarleysingjahjálp að 2/3 hlutum. Hræddir voru menn eftir manndráps- veðrið um 3 skip úr Hafnarfirði. Eu þau hafa skilað sér 2, annað á páskadag inn og hitt í gærmorgun. þ>etta sem kom á páskadaginD, Gunna, frá Aug. Flygenring, hafði hrakist suður undir Færeyjar, en ekki skemst til muna. |>riðja skipið, frá Sigf. Bergmann, kvað hafa sést eftir veðrið. Konsúll D. Thomsen hefir runnið á vaðið með mikla höfðingsgjöf til sam- skotanna, 500 kr. J>eir G. Zoéga og Th. Thorsteinsson kaupmenn hafa gefið 250 kr. hvor. Flugu-kvittur. Hér gekk staflaust um bæinn eftir komu póstskipsins (s/s Laura) sú frétt frá Khöfn, að Friðrik kon- ungur VIII. ætti að vera jafnvel hættu- lega veikur af fótarmeini. En það er al- reg tilhæfulaust, eins og þeir vita allir, er séð hafa útlend blöð alt til 11. þ. mún. Uppruni kvittsins er sá, að mislesið hafði verið nafn i privatbréfi: Friðrik K (o. s. frv.) lesið Friðrik kongur. Og bréfið það hafði verið dags. 2. april, þ. e. viku á undan burtför skipsins frá Khöfn. Þ a ð eitt tekur af allan efa. Sokkið hafði enskur botnvörpungur fyr- ir sunnan Reykjanes í stórviðrinu 7. þ. m., sjálf8agt með allri áhöfn. |>að fréttist hingað með frönskum botnvörp- ung i vikunni sem leið. Fkki færri en 8 gufuskip komu hingað á höfn á páskunum, auk fiskiskipa (botnvörpunga). Fyrst komu 4 laugardaginn fyrir páska, 2 til Edinborgar verzlunar (með ýmsar vörur og kol), 1 til Yölundar (timbur) og 1 til Bj. Guðmundssonar (kol). Þvi næst s/s H ó 1 a r (Örsted) og s/s Y o 1 a n t h e (aukaskip frá Sam.fél.) annan i páskum. Loks í gærmorgun s/s Lanra (A.asberg) og s/s Kong Helge (J. Chr. Jensen) frá Thorefélagi — kom við á 2 höfnum eystra. Hér með vottast — Hér með vottast, að H. C. Andersen hef- ir ekki getað sau.ið æfintýrið Det er det samme. Fugl. Hér með vottast, að Hómer hefir ekki getað ort Ilionskviðu. S p e n d ý r. Hér með vottast, að Ludvig Holberg hefir ekki getað samið Erasmus Mon- tanus eller Rasmus Berg. F i s k u r. Hér með vottast, að Cbarles Dickens hefir ekki getað samið skáldsöguna Edwin Drood. S k r i ð d ý r. Umboð. Undirskrifaður tekur að sér að kaupa útlendar vörur og selja ísl. vörur gegn mjög saDngjörnum umboðslaunum. G. Sch. Thorsteinsson Peder Skramsgade 17. Köbenhavn K. Stjornarnefnd Dagsbrúnar leyfir sér hér með að mælast til, að félagsmenn taki almennan þátt í jarð- arför hinna druknuðu sjómanna föstu- daginn 20. þ. mán., og hætti vinuu þann dag kl. 9 árd. til kl. 3 síðd. Feikna miklar vörubirgðir hafa komið til verzlunar Jóns f>órð- arsonar |>ingholtsstræti 1, með Kong Helgeog fleiri skipum, sem verða seldar með svo lágu verði, sem frekast er unt. jbið sem komið ókunnugir til bæjar- ins, spyrjið ykkur vandlega fyrir um hvar bezt sé að kaupa kramvöru og fleira, og mun svarið verða: í verzlun Jóns ^órðarsonar fingholtstr. 1. Flestar vandaðar íslenzkar vörur keyptar hæsta verði, svo sem: naut- á fæti og eftir niðurlagi, reykt kjöt, kæfa, smjör, tólg, ull, skinn o. fl. Söl og sumar er yfir æfintýrunum Ur dularheim- u m er ritað hefir ósjálfrátt Guðm. Jóns- son, en enginn veit annað að sé eftir H. C. Andersen, Jónas Hallgrimsson og Snorra Sturluson. f>au eru hinar mestu gersemar. |> a ð kannast a 11 i r við, nema þeir sem halda sig ekki m e g a það vegna s t ö ð u sinnar eða þá hafp. flónskað út úr sér einhverjum þekkingarleysis- sleggjudómum um sambaud það við annan heim, er kverið tjáíst stafa frá, sjáandi ekki það eða viljandi ekki við það kannast, að sama snildin eru þau fyrir það, hvort heldur svo eða svo stendur á þeim. *Enginu vafi getur á því leikið, að menn, sem skyn bera á skáldskap og líta hlutdrægnislaust á málið, komast skyndilega að rauu um, að þessi æfin- týri eru gimsteinar.«-»f>au eru öll full af fegurð, bæði að orðfæri og hugsunum.« Kverið (5 æfintýri) kostar 50 a. J>að er ljómandi sumargjöf, ekki stærri en hún er eða dýrari. Fyiirlaks surnargjöf er Sálmahókin alt af, t. d. litla útgáfan (vasa) í vönduðu bandi og gylt í sniðum á 3 kr. og 3J kr. Fæst í bókverzlun ísafoldarprent- 8miðju. Góð ung kýr til sölu. Semjið við Luðv. Auder- 8en, Aðalstræti 16. Tilbúin föt er bezt að kaupa hjá. H. Andersen & Sön. L a g e r m a n s Kraft-Skurepulver renser alle Træ-, Metal-, og Porcellains- sager. Brug Lagermans Boxcalf Créme til Deres Fodtöj. Dagsbrún. Út af ályktun síðasta fundar í Dags- brún 13. þ. m., viðvíkjandi hluttöku félagsins í samskotum þeim, sera byrj- uð eru hér í bænum til þess að útvega björgunarfæri í sjávarháska, og til að styrkja munaðarlausar ekkjur og börn þeirra sjómanna er druknuðu 7. þ. m., eru félagsmenn hér með mintir á, að samskotalistar verða látn- ir ganga milli félagsmanna, og auk þess veitir stjórn félagsins gjöfum frá þeim í þessum tilgangi. Reykjavík 17. apríl 1906. Stjórnin. Sparisjóður Arnessýslu borgar hæstu vexti af innlögum, 47» um árið. Varasjóður og annað tryggingarfé um 12 þús. kr. Afgreitt daglega. Eyrarbakka í febr. 1906. Stjórnin. Ritstjóri Björn Jónsson. Tsafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.