Ísafold - 09.05.1906, Blaðsíða 4

Ísafold - 09.05.1906, Blaðsíða 4
116 ÍS AFOLD fj^§T* ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heiini. ST1IN0LIUM0T0RINN THOR frá L. Frandsens járnsteypuverksmiðju 1 Holbæk er áreiðanlega goður motor, sem við undirrit. höfum útsölu á. Leítið upplýsinga hjá okkur, áður en þið pantið annarsstaðar. — Maður, sem séretaklega hefir lært að setja upp þessa mótora og fara með þá, verður jafnan við hendina. Reykjavík og Hafnarfirði, 14. marz 1906 Nic. Bjarnason Og S. Bergmann & Co., umboðsmenn fyrir Suðurland. Ensk herra-reiðhjól með frihj óli á 100 kr. Ensk dömu-reiðhjöl með frihjóli á 110 kr. Klukkur, Luktir, Töskur, Lyklar, Pumpur, Stýri og alt annað þar tilheyraud* hálfu ódýrara en alstaðar annarstaðar í Jyrilskilvindan RECORD og strokkar frá hinu alþekta sænska skilvindufélagi í Stokkhólmi. þessi ágætu áhöld sem eru áreiðanlega hin beztu og um leið hin ódýruat eru til á ýmsum stærðum hjá útsölumönnunum fyrir Suðurland: S. Bergmann & Co., Hafnarfirði. Nic. Bjarnason, Reykjavík. KONUNGL. HIRÐ-VERKSMIDJA. BræBornir Cloetta mæla með sínum viðurkendu Sjókólade-tegundiuill, sem eingöngu eru búnar til úr Jinasía díafiaó, Syfiri og 'ffanille. Ennfremur Kakaópúlver af beztu tegund. Ágætir vitnis- burðir frá efnafræðisrannsóknarstofum. Með Kong Trygye fekk eg 29. marz mikið af alh konar útlendum vörum til verzlunar minnar. Eg fæ vörurnar eftir því sem hagkvæmast er: frá Danmörku, Englandi, f>ýzkalandi og Sviss, og mikið af þeim án nokhurs milliliðs, þ. e. beint frá verksmiðjunum. Eg vona, ■ ð eg hafi sannfært þá, sem skift hafa við mig að undanförnu, um að eg bæði hafi góðar vörur og selji þær með sanngjörnu verði, og þetta ár get eg boðið betri kjör en áður, ef aðsókn að verzlun minni eykst að sama ekapi og hún hefir gert að undanförnu. Allar vörur eru seldar með föstu verði — þ. e. afsláttarlaust — til þess að reyna að koma sem mestu jafnrétti á, venja menn við að láta hönd selja hendi. Allar íslenzkar vörur verða keyptar jafnt fyrir vörur og peninga, þó án tillits til þess, hvað aðrir kaupmenn kunna að verðsetja þær. f>eir er reikningsviðskifti vilja hafa, verða að vera skuldlausir við verzl- un mína í sumar- og haustkauptíðum og við hvert nýár. Yirðingarfylst Stykkishólmi 12. apríl 1906. Hjiíhnar Sigurösson- úCúsnœéissfirJsíJa *3leyfijavifiur opiu kl. ii —12 árdegis og 7—8 siðdegis á Laugaveg 33. Mánudaginn 7. maí byrjar sem stendur yfir í 2 vikur. Allskonar vandaður skófatnaöur og upphaflega injög ódyr, verður seldur ineð 10°|o til 30°|o afslætti írá 7. til 19. maí. Ýmsar nauðsynjavornr til daglegra heimilisjiarfa er bezt að kaupa i Aðalstræti 10. verzl. B. H. BjarnasoU' VEFNAÐARVÖRUBUÐIN að INGOLFSHVOU mælir með sínu mikla úrvali af saumavélum. Saxonia (Singers system) af mismunandi gæðum. Verð: kr. 28.00, 30.00, 35.00, 45.00; allar á tréfæti meö og án kassa. Handhægustu og sterkustu saumavélar sem til eru. Verzlun B. H. Bjarnason selur allskonar byggingarvörur ódýrara en nokkur annar. T. d. Stiftasattú1 21. á 62 a., 2!/2t. á 723., 3t. á 66 a., 4t. á kr. 1.20, jt. kr. á 1.20 6t. á kf- 1.20 pakkann. Stofuskrár á 70 a., Hurðarliúna frá 45 a., Hufð' arhúua frá 45 a., Hurðarhjarir venjul. stærðir á 25 og 30 a. parið’ Glugyahjarir á 12 1. parið. Rúðugler og málaravörur um io°/0 ódýrara en alstaðar annarstaðar, allar aðrar byggingavörur ódýrar. Þeir sem byggja eru vinsamlega beðnir að snúa sér til un^lf' skiifaðs áður en þeir festa kaup hjá öðrum. B. II. Bjarnason. Tækiíæriskaup á Harmonium. Handhægustu Harmonium sem fást, má legg’ja saman og veí’ð^ þá á stærð við lítið koff‘oi*t (10 t. X 151. X 30 t.). Alt efni mjög sterkt. Seljast aðeins á kr. 90,00 fást í Liveppool. YERZLUN B.1. Bjarnason selur neðanskráðar vörur með hjásettu verði: pr. pd. í 10 pd. Kaffi 58 56 Export 45 43 do 40 38 Kandís 26 25 Toppmelis 25 23 Högginn melis 25 24 Strausykur 25 23 Púðursykur 22 21 do 20 19 Alexandra-hveiti 14 13 Edinborgar-hveiti 11 10 Heilbaunir 14 13 Hrísgrjón 13 12 Korsör-margarine 14 °/> 76 75 do Prima 48 46 do Extraf. 46 44 do Bageri 44 42 Kaffibrauð og Tekex ótal ara en alstaðar annarstaða. teg. ódýr- Kartöflur danskar á kr. 7,50 tunnan. Telefón nr. 22. Ritstjóri B.jörn Jónsson. Tsafoldarprentsmiðja. Nýlenduvörudeild Edinhorgarverzlunar Austurstræti 9 — Telefón 66 selur meðal annars í pd. ílOf Kaffi ................. 0.60 Export ................ 0.45 Kandís ................ 0.26 Toppmelis............. 0.25 Högginn melis......... 0.25 Púðursykur ........... 0.22 Strausykur ........... 0.25 Hveiti nr. 1........... 0.12 Hálfbaunir ........... 0.12 Hrísgrjón ............. 0.13 Margarfne E ........... 0.48 ----D .............. 0.45 jpegar tekið er svo tillit til sláttarms, sem verzlunin gefur, þetta beztu matarkaupin í bænu^j^ Verzlunin Edinborð kaupir vel verkaðan sundíiiaga liæsta vei’ö1 eins og vant er. 0.58 0.43 0.25 0.23 0.23 0.2l 0.23 O.l1 o.i1 0.12 OA6 oM » i V0t°

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.