Ísafold - 12.05.1906, Page 3
I S A F 0 L D
119
ana.
Enda
a r er þeim óbætt ftllflestum.
væri hitt að gera aig að þjóð-
um, yfirleitt talað.
Þngar Brandesar stefnan verður
°tnandi meðal danskra mentamanua
'nnar yngri kynslóðar, með hennar
8agngerðri afneitun a öðrum, ósýnileg-
Uttl heimi, snúast flestalhr ungir land-
1 er til Khafnar koraa, óðara á þá
8koðun.
Þogar bindindishreyfingin rís hér
ttPP og magnast, ganga þeir flestir af
|rhnni í þeim efnum, er þar keirur
1 Danmo,l„.\ 0g þejr aQ þaó
»móðins« þar, — hversu ein-
Danmerkur)
er ekki
ðregtla bindindissannfæringu sem þeir
hafa haft hér.
^lveg eins er nú um dularsambands-
rattnsóknirnar. Af því að D a n i r
eru enn svo hjátrú haldnir og hiudur-
^tnum, að þeir vilja yfirleitt ekki
°tt)a nasrri slíkum rannsóknum, held-
ttr hatast við þær og fyrirlíta þær að
°reyndu, þ^ þurfa landar að apa þ a ð
r' Danir, þur sem annarhver mað
ttr er enn dagveljari. Danir, sem áttu
®er einu sinni — það er ekki ýkja-
ttgt síðan — vísindafélag, er gerði
‘ölega fyrirspurn hingað um, hvort
®att vaeri, að hafís yrði svo harður, að
ftfður væri hér fyrir eldivið! Danir,
®8ni eru ekki sjálfstæðari en það, að
"eir láta sér þrásinnis ekki lynda að
8rná og fyrirlíta nýjar skoðanir í heimi
attlenta og vísinda, m e ð a n þær
ertt ekki alment viðurkendar orðnar
attttarstaðar, eiukum í París, — og leng-
ttr þó jafnvel —, heldur fara eina með
8ltta afreksmenn. Var ekki til dæmis
að taka H. C. Andersen heldur smá-
^axinn í þeirra augum þ a n g a ð til
ar þjóðir fóru að gera mikið úr hon-
^ • En þá — ja, þ á ætluðu þeir
r>fna af monti yfir að eiga slíkan
8nilling. Og hvermg fóru þeir með
j 60l8 -Brandes? Flæmdu hann úr
Ql- Svona mætti halda lengi áfram.
a kannast þeirra beztu menn við,
j8 t0kur það sárt. Og svo halda þeir,
aranir' 81g hafa náð bámarki sjálfstæðr-
nienningar og andlegs frelsis! |>eir
að U Vltattle8a rmkið vel mentuð þjóð
’nörgu leyti, réttnofnd framaþjóð.
hnn hehr ekki a 11 scr til ágætis.
.., er hernska af oss að elta hana í
o 11 u
eins og lamb móður sína. Taka
uenm jafnt það sem miður fer,
ng hire
f>að 8örja hehr 8er ágætis.
fserð V'^ re^nast avo helzti oft, að auð
leo hanska. Vér höfum vitan-
0g8a ’n'kið gott af því, að eiga
^ um margar aldir Mímisbrutin í
ger^D’ 6n ffba mikið ilt. f>að hefir
aön Inentairiannakyn8lóð vora auk
18 bæði einhæfa og þröngsýna,
8erir það enn. f>að segir sig sjálft
088 hefði verið mun hollara að hafa
SKartt8 konar
P]óðir.__
mentaviðakifti við fleiri
að
8>fkurQ
einir
ttrðulegur umburðarlyndisskortur er
a°nað i- . ,
Setn h81r 8er 1 ÞeS9ari ^lyktun,
Vel hér um ræðir. Hann fer ekki
rnön 8hu^'®’1 V18lndalegum skoðunum,
,,Uln’ Sern eru fæstir því vaxnir,
8kno Qr
6r 8Í^f8tæðrar sannfæringar í
efnum. En það eru þeir, sem
Bafn ^ ÖhU hér um ^ fundum
hltt ^£1^arinttar' |>ar við bætist
^ildin^6 nauðailla ^ við, önnur
ar q 86 að h^na að bókaútgáfu hinn-
að for8eti6r að S6gia merkllegt’
álvWr ^ 8huh ekkl vfsa fra þess kyns
a'yktunartiHögUm.
er __ i .
K]ánaleg hlutsemi
við eigandi.
Það
°8 ^Jög illa
Fórn Abrahams.
íFrli ).
f>að varð vart við uppreisnartilraun-
ir, og með nýrii og strauglegri auglý3
ingu voru héraðsbúar mintir á, að
Iandssvæðið hefði verið lýst í hervörzlu.
Til að veita yfirlýsingunni meiri áherzlu
sveimuðu næturvarðflokkar af riddara-
liðinu eftir öllum vegum, fótgönguliðs-
útverðir voru settir við kirkjurnar eða
hjá öldunguui safnaðanna. Og sem
sjálfsögð afleiðing af þessu jukust óeirð-
irnar brátt. Sigurvegararnir gerðu alt
til að æsa ástriðurnar, og hinir sem
skoðuðu sig ennþá ósigraða notuðu
sér tii hags blindni þeirra. Sumir
Búar komu aítur i Ijós öllum óvænt,
sem ættingjarnir þeirra höfðu lengi
syrgt svo sem dauða, laumuðust á
næturþeli til bæja feðra sinna og hurfu
svo á jafn-dularfullan hátt, sem þeir
höfðu komið.
— Botha er eigi yfirunninn, de Vlies
er á leið hingað, látið ekki hugfallast!
sagði tötrugur og saurugur Búaher-
maður, og frú Bothman ætlaði varla
að þekkju, að þetta var yngsti sonur
hennar. Hann fekk hálfa tylft af
maiskökum með sér og fór svo leið
8Ína. en móðir hans settist niður og
grét fagnaðartárum.
— Areitið þá og skapraunið þeim
svo mikið 8em unt er, sagðí skeggjað-
ur maður og eineygður; andlitsfall hans
mmti gamla Gert van Soelen á son,
sem hann hafði átt heima fyrir rúmu
missiri.
— Já, það er eg, faðir sæll, sagði mað-
urinn. Gefðu mér eitthvað að eta
og horfðu eigi svona á hurðina; rauð-
álfarnir hafa annað um að hugsa; vér
höfum veitt þeim fullnóg að starfa
hérna suður frá.
Hann þurkaði sér um munninn,
klappaði systrum sínum á kinnina
og fór burtu.
— f>ið eruð eigi nógu kappsöm
hérna. Austurfrá eiga Englendmgar
erfitt starf að vinna.
þ>etta mælti magur Búi brosandi;
hann hafði óhreinar umbúðir um hök-
una og faðmaði frú van der Hoochte
beint fyrir augunum á fjórum fullvöxn-
um stúlkum, sem vissu gjörla, að
faðir þeirra hafði litið alt öðru vísi út
fyrir ári liðnu.
— Sannie og Sara skjóta eigi svo
illa; hvers vegna hafið þið eigi byssu
fólgna uppi á loftinu, eins og kven-
fólkið norður fra?
Hann kysti stúlkurnar, sem loks voru
farnar að skilja, að hinn sári maður
og veðurbarði var faðir þeirra, fylti
svo huakkpokann sinn höfrum og reið
leið 8Ína.
Héraðið, sem enskur hershöfðingi
hafði fyrir þremur mánuðum auglýst
að væri alveg friðað, tók nú að valda
yfirhershöfðingjanum mikillar áhyggju.
Hann flutti nú fyrverandi yfirmann
þess yfir 1 fylkingarbrjóstið og sendi
annan mann í héraðið með skýlausri
skipun um að koma þar kyrð á aftur.
Hermenn þá er til þess þurfti fekk
nýi yfirmaðurinn til umráða.
|>ar sem hér bar brátt að, ásetti
nýkomni yfirmaðurinn sér undir eins
i byrjun að beita hörðum tiltektum,
og lýsti því jafnframt yfir fyrir undir-
mönnum sínum, að strangleíkinn væri
eina rétta ráðið. Hernaður er hern-
aður; og tveimur dögum síðar var bú-
garður gamla van Delfts brendur til
ösku. Maðurinn garali og dætur hans
þrjár urðu nú að flýja á miskunn ná-
grannauna.
|>ungbúinn haturshugur kom yfir
alt héraðið; næturvarðflokkarnir
þrengdu að því svo sem harðreyrð
spennitreyja og næturheimsóknir vanda-
manna og vina hættu gersamlega.
Dáin hér I bæ 8. þ. m. ungfrú Ragn-
heidur Runólf'atlúttir (frá Saurbæ á Kjalar-
nes\), rúml. sextug, systir Þórðar hrepp-
stjóra frá Móum og þeirra mörgu systkina,
myndatstúlka og vel greind. Hafði dvalist
bér um 40 ár; lifað á saumum.
íslenzkt gulröfnafræ
fæst á Laugaveg 27 hjá
Gnðbjörgu Torfadóttur.
Biðjið kaupmaim yðar
um
líiw ASTROS I
™ 71 D CIGARETTKN ’
u TlP TO P < K .+V-.V
og önnur algeng nöfn á vindlum vor-
um, cigarettum og tóbakstegundum
og verið vissir um, að þér fáið jafnan
vörur af beztu tegund.
Karl Petersen »& Co.
Köbenhavn.
Utan- og innanhússpappi
>em og Ullarpappig?j*“;S
í verzlun B. H. Bjarnason.
Ein liver bezta nýungin
er hinn ágæti, holli ó á f e n g i drykkur
Y ö r t e r. Hanu fæst framvegis í
stærri og smærri kaupum hjá Birni
Símonarsyni, Vallarstræti 4, sem hef
ir fengið einkasölu fyrir Bvík og
Hafnarfjörð á þessum drykk. f>eir
sem hafa drukkið Vörter bæði á kaffi
sölustofunum og i brauðabúðinni í
húsi tnínu, hafa gefið honum hin
beztu meðmæli, en eigin reynd er ætíð
bezt. f>að kostar að eins 25 aura að
koma og fá sér eina flösku af Vörter.
Sölustofurnar eru uppi yfir brauðsölu-
búðinni, Vallarstræti 4.
Björn Símonarson.
Sundmagi
vel verkaður er keyptur háu verði í
verzlnn B. H. Bjarnason.
Reynið
Schweitzer-
ostinn
á 75 aura pundið í
Liverpool.
Sjúkir og heilbrigöir
ættu daglega að neyta ekta Kína-lífs-
elixír frá Waldemar Petersen, Friðriks-
höfn — Kaupmannahöfu.
Öll efm elixírsins eru gagnleg fyrir
heilsuna; hann styrkir öll líffærin og
heldur þeim við.
Neytendur Elixírsins og allir sem
þekkja hann lofa einróma mikla yfir-
burði hans.
f>að er að eins lítið brot af vott-
orðum þeim, sem daglega eru send
fabrikantinum, er koma almenningi fyr-
ir sjónir í blöðunum.
Á miðanum á ekta Kína-lífs-elixír
er vörumerkið: Kínverji með glas í
hendi, nafn fabrikantsins og stafirnir
V. P. 1 grænu lakki á flöskustútnum.
F.
Fæat alfttaðar á 2 kr. flaskan.
Rakhnifar
og alt bitjárn er eins og menn þekkja
af margra ára reynslu bezt og ódýrast í
verzlun B. H. Bjarnason.
Jarðarför Ragnheiðar Runólfsdóttur, sem
andaðist á Landakotsspítalanum 8. |). m,
fer fram þriðjudaginn 15. þ. m.
Guðlaug Arason
kennir skrift Ot,' lestur i smnar.
Nýju vörurnar
eru bráðum uppteknar, og ber öllum
saman um það, að hvergi gefist betri
kaup en í
verzlun B. H. Bjarnason.
F1 atnÍD gshníf ar
fást beztir og ódýrastir í vorzlun
B. H. Bjarnason.
í Isatoidai
sem skifta urn bústaði núna um kross-
messnna eða í næstu fardögum, eru
vinsamlega beðuir að láta þess getið
sem fyrst í afgreiðslu blaðsins.
Skirnir,
tímarit hins isl. Bökmentafélags.
Kaupendur 1400—1500.
2. hefti kemur í júní. f>eir sem vilja
auglýsa í sendi augl. til ritstjóra
ísafoldar fyrir 1. júní.
2 kaupakomir óskast á ágætt sveita-
heiiuili nærlendis
Upplýsingar í vistráðningarstofu
Kristinar Jónsdóttur.
UppboðsaiiglýsÍHg.
Laugardaginn hinn 19. þ. m. verður
haldið uppboð á eyrinni við Seiluna
á Alftanesi, á þilfars bitum og plönk-
um, ásamt öðru braki, úr skipinu
Fram. Uppboðið byrjar kl. 12 á há-
degi. Söluskilmálar verða birtir á
uppstaðnum.
Breiðabólsstöðum 11. mal 1906.
Erlendur Björnsson.
Skógræktarfélagið.
Ársfundur í Skógræktarfélagi Reykja-
víkur verður haldinn 21. þ. m. í Iðn-
aðarmannahúsinu kl. 8^/2 síðd.
Stg-1*. Thorsteinsson
p. t. formaður.
Undiriitaður er fluttur í Aðalstræti
9, 1. loft.
Vil eg því biðja þá, sem kynnu að eiga
erindi við iníg, að finna mig þar.
Virðingarfylst
Júlíus Jörgensen.____
Týnzt hefir peningabudda á Vest-
urgötu eða Nýlendugótu með dálitlum pen-
ingum i. Finnandi skiii benni í verkstæði
Þorsteins Jónssonar Vesturg. 33 gegn fnnd-
arlaunum.
Sorgarminning-
hinna druknuðu sjómanna i aprilmánuði 1906
verður haldinn i Báruhúsinu á morgun,
(sunnud. 13. þ. m.) kl. 5 e. h.
Síra Ólafur Ólafsson frikirkjuprest-
ur heldur ræðu. ___________
Góð stofa, með húsgögnum (og rúmi)
til leigu 14. þ. m. i Bingboltsstreeti 18.
Duglegur og þrifinu unglingur getur
fengið hæga og hreinlega vist nu þegar.
Ritst. visar á.