Ísafold - 16.05.1906, Blaðsíða 1

Ísafold - 16.05.1906, Blaðsíða 1
Kemiir út ýmist einn sinni eöa tvisv. i vikn. Yerð árg. (80 ark. minnst) 4 kr., erlendis 5 kr. eöa 1 ’/, doll.; borgist fyrir miðjan júli (erlendis fyrir fram). ÍSAFOLD. Uppsögn (skrifleg) bnndin við áramót, ógild nema komin sé til átgefanda fyrir 1. október og kaup- andi skuldlaus við blaðið. Afgreiðsla Austurstrceti 8, Xxxill. árg. 0. 0. F. 885258 •/„. ^ugnlækning ók. 1. og 3. þrd. kl. 2—3 i spítal ^orngripasafn opið á mvd. og ld. 11—12. Hlutabankinn opinn 10—21/* og 7. F. U. M. Lestrar- og skrifstofa frá 8 árd. til 10 siód. Alm. fundir fsd. og sd. 8 */» síód. •Landakotskirkja. Gubsþj. 9 og 6 á helgidögum. ^andakotsspitali f. sjúkravitj. 10^/a—12 og 4—6. ^andsbankinn 10 V*—2 »/a. Bankastjórn við 12—1. ^andsbókasafn 12—3 og 0—8. kandsskjalasafnið á þrd^ fmd. og Id. »2—1. ^®kning ók. i læknask. þrd. og fsd. 11—12. ^áttúrugripasafn á sd. 2—3. ^annlækning ók. i Pósthússtr. 14, l.og3.md. 11—1 FajafÉpliMiÉo REYKJAVIK leí upp í Borgarnee 1., 8., 20. og 27. júní, 1., 20. og 26. júlí. Kemur við ^ Akranesi í hverri ferð báðar leiðir. Til Straumfjarðar og Akra 21. og 25. maí, og 13. og 17. júní. Ennfr. vestur að Búðum 13. júni. Suður í Keflavík fer Beykjavíkin 6. og 25. j'úní, og 4. og 23. júlí Suður í G a r ð 4. júlí. Og loka 4. júlí austur á E y r a r- l>akka og Stokkseyri, kemur við báðar leiðir í Hafnaleir, Grindavík °g jporlákshöfn. Erlend tíðindi. Marconisk. 15/5. Svo er sagt, að í Urville í Lothringen hafi verið höndum teknir óstjórnarliðar, er höfðu miklar birgðir af sprengiefn- Uln' En þar ætlaði V i 1 h j á 1 m u r beisari að fara á veiðar á föstudaginn. Mikið talað um fyrirhugaða kynnis- *er keiaarans suður í Vín, og hálfbúist Vl^, að af henni geti risið ný afstaða ^eðal stórveldanna. Sprengikúlnahræðsla í P a r í s hefir °rðið til þess, að mikið hefir verið gert ftð því að gabba fólk; 80 sprengikúlna- ehirataelingar fundust á fimtudaginn. OflUg egjp^tc strandvarnarsveit kom- Í® ftustnr fyrir Súez-ekurð með 5 fall- yesur. Tvær b r e z k a r brynsnekkjui eru komnar til Piræus. Bretar líta ekki við uppáetungu yrhja áhrærandi Tabah, og láta á sér 11»a) að þeir geri sér ekki annað að 8ððu en fu]]a tilslökun. — Síðari frétt fle8lr, að Tyrkir hafi yfirgefið Tabah. ^rey utanríkÍ8ráðgjafi Breta kvað fVe að orði í neðri málstofunni: Aldrei 6 r verið síður þörf á en nú að halda ski ]^aSt ^ram> ftð herskipastóll Breta .. 1 hera af herskipastól annarra 1 a’ en ftlt er það undir hinum stór- geraUnUm kom1^’ hvað Bretaveldi vill ra 1 þá átt, að leggja niður herbúnað. Afrík Ó ^ v 6 r» a r orustu suður í u ' u euðvestanverðri við þarlenda rei8ta«nenn, drápu 27, en mistu 5. 'fAtr, aUr^18rflðgjafinn f Nicaragua v mer') œyrtur. K í h * dagjn ,8Þiug Rússa sett á fimtu borg U 1 Vetrarhöllinni í Péturs hét að10? mikilli V1ðhöfn. KeÍBarini befði v ‘ *ta alt Þa® 8tan<^a> er hani alt rík^ð^ ^ihil læti þann dag un íIUeð urðu sumBtaðar ekæru tun og hernum, og mörg elyt Hcykjavík miö v ik ud ayinn 16. maí 1906 J>ingið fór fram á mega vinna á sunnudögum til þess að geta afgreitt mestu velferðarmálin, og lagði fyrir nefnd þá, er semja skyldi frumvarp að svari við hásætisræðunui, að farið væri þar fram á fulla uppgjöf saka og að líflát8hegning væri úr lögum numin. Jpingið hratt tillögu hinna svæanustu þingmanna um að símrita keisara og hóta að hætta öllum fundum þangað til veitt væri uppgjöf allra saka. f>að er sagt, að Játvarður konungur hafi símritað keisara og samfagnað honum fyrir það, að hann hafi gerst frumkvöðull að þinghaldinu. Keisari svaraði að vörmu spori. f>etta, og annað hitt, að Iswolsky er skipaður utanríkisráðgjafi, þykir sem viti á sam- drátt með Bússum og Bretum. (Iswol- sky var áður sendiherra Bússa í Khöfn). Vinnuteppu-verkmannamúgur í Ham- borg réðst á 30 enska erfiðismenn. f>ar varð hörð orusta. Tveim Eng- lendingum var fleygt í ána, átta rneidd- ust. Verkfallahreyfing hefir færst út um ýmsar borgir á Ítalíu, en þorri lýðsins er henni ekki hlyntur. Biddaralíð gerði herhlaup á verkfallsmenn í Róm og létu áhorfendur til sín heyra fögn- uð yfir því. Sumri fagnað. f>að gerðu Eyfirðingar, fögnuðu sumri með fjölmennri samkomu á höfð- ingjasetrinu Grund sumardaginn fyrsta, um 300 manna aðkomandi, — ekki betra eða sumarlegra en tíðarfar var í þann mund. Hafði þó verið bezta veður þar þann dag sjálfan, en blautt mjög og færð hin versta. Jónas pró- fastur Jóna8son á Hrafnagili messaði í hinni nýju, veglegu kirkju (á Grund), en síðari hluta dagB flutti Guðmundur skáld Friðjónsaon, er verið hefir á út- mánuðum »hrókur alls fagnaðar* með Eyfirðingum, heldur tvo fyrirlestra en einn, með nokkuru millibili, annan um vorhug og framfarasókn mannkynsins, en hinn um þ a n n arf, er vór höfum tekið eftir fyrri aldamennhérálandi; »var gerður að þeim hinn bezti rómur«. f>ess í milli skemti söngflokkur með söng og organslætti*. Heiður og þökk sé þeim, er svona bera BÍg karlmannlega, þótt kaldan blási og margt gerist andstætt. f> a r lifir þó enn neÍBtinn sá, er knúði fram forðum ljóðmælið: læjandi skal ek æja. Bæj artalslma eru Akurevringar að koma upp hjá sér. Þeir ætla að verða þar ekki langt á eftir Reykjavík. Pantað hafa fyrir fram 42 bæjarmenu talsímatæki. Það gerðu ekki nærri svo margir í Reykja- vík, fyrst þegar farið var á stað með málið þar, og eru þó Reykvíkingar 6 sinnum fleiri. Ráðgert árgjald sama og í Reykjavík, 36 kí. Vatnsveitu hafa Akureyrarmenn komið sér upp fyrir löngu. Það eiga Reykvfk- ingar eftir, og má hamingjan vita, hve- nær þeir komast svo langt. Þetta rætist tir honum. Nú er svo komið, að geysilöng loft- skeyti berast glögt og áreiðanlega hér um bil þ r e f a 1 d a vegarlengd á við spölkornið milli suðurodda Englands og Reykjavíkur; og þótti það þó mikið, er þau tíðindi hófust í fyrra, fyrir nær 11 mánuðum. f>að er nú orðin eigi alllítil bók, fréttiruir, sem Marconi- stöðin í Poldhu hefir sent hingað þann tíma, og aldrei skeikað, svo kunnugt sé. En þreföld er sú vegar- lengd hér um bil á við nauðsynlega loftskeytaleið milli íslands og annarra landa. Engin nauðsyn erað láta þau eiga lengra að sækja en milli Skotlands (eða Hjaltlands) og Færeyja, og annan áfangaun milli Færeyja og íslands. En nífalda vegarlengd við það hér um bil komst 572 orða skeyti nýlega (28. marz). f>að var sent frá eynni Coney hjá New York til írlands, yfir um þvert Atlanzhaf, ekki þar sem það er mjóst, heldur miklu sunnar, og rneira að segja ekki yfir um það þvert, heldur mikið á ská. f>að eru 3200 mílur enskar, sem það skeyti var sent. f að er sama sem 680 mílur danskar. Meira en tvívegis alla leið milli íslands og Danmerkur. Og meira en tíu sinnum Is- landaf enda og á! f> e 11 a getur Braminn sá, sem ráð- gjafinn hafði verið að fræða kjósendur sína nyrðra um í fyrra. Dilkar hans hér syðra héldu að hann kæmist þverfirðis, — ef ekki yrði þá bátur fyrir honum á þeirri leið og gleypti hann. — — Ritsíminn milli írlands og New York flutti daginn eftir vitneskju um það vestur yfir, að orðin hefðu öll komist til skila. f>eir höfðu byrjað á því, vestanmenn, að senda örstutt loftskeyti samverka- mönnum sínum á írland og fengu svar frá þeim aftur. Færðu sig því næst upp á skaftið, og sendu loks hina löngu þulu í einu, 572 orð. Alls sendu þeir nóttina þá smám- saman 1000 orð sömu leið, milli Ameríku og írlands. f>að hefir verið hepni með vitanlega: ekkert skip á leiðinni þeirri, sem gat gleypt skeytin! Og í fjallaskörðum g á t u þau ekki lent á þeirri leið. f> a r er enginn Reykjanesfjallgarður í milli. Norðurljós hafa og fráleitt verið þá nótt. f> á hefði illa farið ! Haf'ís og strandferðir. f>að mun hafa verið um mánaða- mótin síðustu, sem hafis fylti Húna- flóa og hrafl kom á Skagafjörð, og jafnvel Eyjafjörð utanverðu með vest- ara landinu. Lengra austur hefir ebki frézt til hans. S/s S k á 1 h o 11 komst þó á sína viðkomuBtaði suður f leið í 1. viku mánaðarins alt austur fyrir Steingrfms- fjörð. Varð að gefast upp við Reyðar- fjörð, og sneri [austur fyrir land og suður beint til ísafjarðar; kom þaðan f gær. S/s V e s t a, sem var á ferð kring- 31. tölublað. um land um sama leycí, frá Khöfn, komst ekki léngra en á Skagaströnd, sneri þaðan austu fyrir og suður, skil- aði póstflutningi hingað og hélt áfram ferðinni til Vestfjarða — ætlaði að reyna að komast fyrir Horn og inn á Húnaflóa, en komst ekki lengra en á ísafjörð. Fult enn af ís við Horn. Leggur á stað aftur á morgun vestur um land og norður. Vestmaiineyjum 8. ínal. Hér var mestur hiti i marzm. 8,° 20, og 30. minstur -r 11, 1° aðfaranótt 13.; úrkoma 95 millim. Mestur hiti í apríl 10.: 8,7°, minstur að- faranótt 28.: -j- 6°; úrkoma 128 millim. Marz var fremur kaldur fram ti! þess 18.; úr því fór að hlýna. Allur fyrri hluti mán. mjög stormasamur. Apríl var allur fremur kaldur, að eins 7 nætur frostlausar. Það sem af er þessum mánuði hefir verið l—5° frost á hverri nóttu, nema i nótt leið komst mælir aðeins niður undir frostmarkið. 27. og 28. f. mán. var hér eitthvert hið allra mesta afspyrnu-norðanrok með 6° frosti (28.). Urðu hér þá talsverðar skemdir: járn fauk af 2 salthúsum og harst langar leiðir í lofti; 12—14 hátar fuku og brotnuðu meira og minna. Steinar og annað lauslegt fauk, og braut hér einar 20—30 rúður, og flest var á lofti, sem fokið gat. Einn mann tók upp, sem meiddist nokkuð; einn kassi fauk alt að því */4 mílu vegar eða fjalir úr honum. Slíkt norðanveður held eg ekki hafi komið hér alt að því 30 ár. Meðal-vertiðarhlutur mun vera orðinn hér 4—500, þar af ’/s þorskur, hæstur á róðrarskip yfir 700. En langhæstur allra er Þorsteinn Jónsson í Laufási, sem hefir 16000 á vélarbát sinn (eða 1600 i hlut), þar af 12000 þorskur. F á 1 k i n n er húinn að hremma 4 rjúpur við Dyrhólaey, þar af 3 þýzkar og 1 enska, sem allar hafa reynst alsekar um að hafa orðið of nærgöngular við isl. landhelgi. Skagaðrði 7. maí. Hér eru nú harð- indi ómunalega. í flestum sveitum héraðs- ins jarðbann fyrir allar skepnur, hæði hross og fé. En hross eru hér afarmörg. Hey- forði manna því á þrotum, en fénaði haldið lifandi á korni og mjöli. Er það að visu dýrt, en þó gott, ef af kemst fénaðurinn. Gránufélagsverzlun á Sauðárkróki og Graf- arós hefir nú reynst oss hin mesta hjarg- vættur, eins og fyr, er harðindi hafa verið. Það er eina verzlunin, sem birgðir hefir haft af kornvörum, og er óhætt að segja, að ef svo hefði ekki verið, þá væri nú fénaður manna óðum að falla. Slíkt er vel þess vert að á loft sé haldið, og ólikt hollari eru slikar verzlanir oss hændurn en smáverzlanirnar, sem þjóta upp eins og gor- kúlur og hafa aldrei annað að hjóða en óþarfa, sem venur fólkið á eyðslusemi. Nú er varla minst á lands.stjórnarmál. AUur hugur manna er að vonum við húin. Erfiður varð Sigfúsi stauraflutningur- inn. Hann seldi Flóvent á Sjávarhorg þá í hendur, og varð að láta 3—400 kr. með- lag með þeim úr sinum vasa; og eru menn þó hræddir um, að Flóvent muni ekki á þvi græða. Sagt er og, að Trausti i Hólum muni ekki fá hetri útreið. Og er leitt, að efnalitlir menn skuli verða fyrir stórum fé- missi fyrir rangan framburð um þunga stauranna. — Ætli ekki reynist svo áður lýkur, að meiri hlutinn á þinginu i fyrra hafi haft miðlungi rétt fyrir sér í áætlun sinni? Stokkseyrar-stranclið. Kaupfarið, sem þar bar upp á sker i aftökunum 28. f. mán., skonnerta Qudrun, hafði ekki losnað af þvi, að hafnaifestar slitnuðu, heldur hafði losnað um akkeri, er múrað var niður í klöpp, og skipið dregið með sér hæði akkeri og festar, til þe6s er það bar upp á skerið.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.