Ísafold - 16.05.1906, Blaðsíða 4
124
ISAFOLD
ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heiini. '-!|8§
Unga Island,
rayndablað, kemur út múnaðarlega í allstóru broti (16 dálkar) hlaðið myndum og allskonar skemtun og fróðleik. Yerðlauna-
þrautirnar hafa unglingar einkar gaman af að glima við. — Yerð árgangsins kr. 1,25 borgist fyrir maílok. Siðari pöntunum
verður að fylgja borgun. Útsölumenn óskast, þar sem þá vantar — þeir fá góð kjör.
STEIHðLIDlOTORINH THOR
frá L. Frandsens járnsteypuverksmiðju í Holbæk
er áreiðanlega goður motor, sem við undirrit. höfum útsölu á.
Leítið upplýsinga hjá okkur, áður en þið pantið annarsstaðar. — Maður, sem
sérstaklega hefir lært að setja upp þessa mótora og fara með þá, verður jafnan
við hendina. Reykjavík og Hafnarfirði, 14. marz 1906
Nic. Bjarnason Og S. Bergmann & Co., umboðsmenn fyrir Suðurland.
þyrilskilYindan RECORD og strokkar
frá hinu alþekta sænska skilvindufélagi < Stokkhólmi.
f>e8si ágætu áhöld sem eru áreiðanlega hin beztu og um leið hin ódýrust eru
til á ýmsum stærðum hjá útsölumönnunum fyrir Suðurland:
S. Bergmann & Co., Hafnarfirði. Nic. Bjarnason, Reykjavík.
Ýmsar nauðsynjavnrur til daglegra heimilisþarfa
er bezt að kaupa í Aðalsts æti 10.
Stærsta úrval af ýmiskonar
landbúnaðarahölduin,
svo sem skóflum, ristuspöðum, kast-
kvíslum, hrífuhausum, hrífutÍDdum,
orfa og hrífuskaftaefni, ásamt flestu
öðru, er að landbúnaði lýtur, er hjá
Ólafi Hjaltesteð.
Matth. Einarsson
læknir
er fluttur niður i Hverfisgötu (i hús Gunn-
hildar Thorsteinsson & Co. Ijósmyndara).
Heima kl. 1—2 8Íð*l, Telef. 139.
Hér með vottum við nndirrituð okkar
innilegt lijartaus þakklæti þeim heiðruðu
hjónum, Bjarna Siguiðssyni á Brimilsvöll-
um og konu hans Vigdísi Sigurðardóttur,
fyrir þann stóra velgjörning sem þau hafa
veitt okkur bláfátaekum, með því að taka
af okkur barn sem við eigum, hálfan fjórða
mánnð án nokkars endurgjalds. Sömuleið-
is þökkum við af öllu bjarta þeim hjón-
um, kaupmanni Einari Markússyni og frú
Kristinn Árnadóttur allan þeirra mörgu vel-
gjörðir, sem þau hafa auðsýnt okkur.
Þetta biðjum við af hjarta algóðan guð
að launa þeím af rikdómi sinnar náðar,
þegar þeim mest á liggur.
Olafsvík 6. mai 1906.
Guðm. Illugason. Ólina Ólafsdóttir.
Hvergi eru eins tniklar birgðir af
fjölbreyttum
ofnum og eldavélum,
eins og hjá
Ólafi Hjaltesteð
Laugaveg 57.
Ostar
eru beztir f verzlun
Einars Árnasonar.
Telefón 49.
Þakkarávarp. Hér með vil eg undir-
TÍtaður bæði fyrir miua hönd og foreldra
minna þakka hr. homöopata Sígurði Jóns-
syni í Litlalambhaga fyrir þá ágætu lækn-
ishjálp, sem hann veitti mér i fyrra vor í
veikindum minum, þar sem tveir læknar
voru frá gengnir, og bið eg gnð að launa
honum fyrir góðleik hans við mig.
pt. Reykjavik 14. mai 1906.
Guðmundur Bjarnason
frá Gneistavöllum, Akranesi.
Eftir 14. maí næstk. verður undirrit-
aður á Hverfisgötu 18. Blöð, hréf
og timarit sendist þangað.
Reykjavik 10. mai 1906.
VirðingarfyUt
Kr. Kristjdnsson
kaupm.
Kirsiberjaiög
og aðra aldinlegi, nýja eftirtekju,
fínustu tegundir að gæðurn, er mönn-
um ráðið til að kaupa frá
Martin Jensen, Köbenhavn K.
Chika
Áfengislaus drykkur, drukkinn í vatni.
Martin Jensen, Köbenhavn K.
Verzlunin Edinborg
kaupir vel verkaðan
sundmaga hæsta veröi
eins og vant er.
8KANDINAVISK
Exportkaffi-Surrogat
í Kobenhavn. — F- Hjorth & Co-
Handavinnn kenni eg stúlkubörn-
um frá 1. júní næstk., Suðurgötu 10.
Magnea Jóhannessen.
Kaupendur Isafoldar
sem skifta um bústaði núna um kross-
messuna eða í næstu fardögum, eru
vinsamlega beðuir að láta þess getið
sem fyrst í afgreiðalu blaðsins.
Olíuföt
frá Hansen & Co.
í Frederiksstad í Norvegí.
Verksmiðjan brann í fyrra suraar
en er nú aftur risin úr rústum og
hagað eftir nýjustu tízku f Ameríku.
Verksmiðjan býr þvf aðeins til föt
af allra beztu tegund.
Biðjið því kaupmann yðar að út-
vega yður olíuföt frá Hansen & Co,
í Frederiksstad.
Aðalumboðsmaður fyrir ísland og
Færeyjar er
Lauritz Jensen
Enghaveplads nr. 11
Köbenhavn V.
Saltet Sild,
alle slags Pakning, önskes köbt som
Guano.
Bredrene Uhde
Harburg pr. Hamburg.
L.
Mánudag-inn 7. maí byrjar
sem stendur yíir í 2 vikur.
Ailskonar vandaður skófatnaður og upphailega
mjög ódýr, verður seidur með
10°|o til 30°|o afslætti
frá 7. til 19. maí.
Með Kong Trygve fekk eg 22. marz mikið af alls konar útlendum vörum til
verzlunar minnar.
Eg fæ vörurnar eftir því sem hagkvæmast er: frá Danmörku, Englandi,
pýzkalandi og Sviss, og mikið af þeim án nokkurs milliliðs, þ. e. beint frá
verksmiðjunum.
Eg voua að eg hafi sánnfært þá, sem skift hafa við mig að undanförnu,
um að eg bæði hafi góðar vörur og selji þær með sanngjörnu verði, og þetta
ár get eg boðið betri kjör en áður, ef aðsókn að verzlun minni eykst að sama
skapi og hún hefir gert að undanförnu.
Allar vörur eru seldar með föstu verði — þ. e. afsláttarlaust — til þess
að reyna að koma sem mestu jafnrétti á, venja menn við að láta hönd selja hendi.
Allar íslenzkar vörur verða keyptar jafnt fyrir vörur og peninga, þó án
tillits til þess, hvað aðrir kaupmenn kunna að verðsetja þær.
J>eir er reikningsviðskifti vilja hafa, verða að vera skuldlansir við verzl-
un mína í sumar- og haustkauptíðum og við hvert nýár.
Virðingarfylst
Stykkishólmi 12. apríl 1906.
Hjálmar Sigurðsson-
P ERFECT
Það er nú viðurkent, að PERFECT skilvindan er bezta skilvinda nútímans
og ættu menn því að kaupa hana fremur en aðrar skilvindur.
PERFECT strokkurinn er bezta áhald, ódýrari, einbrotnari og sterkari en
aðrir strokkar.
PERFECT smjörhnoðarann ættu menn að reyna.
PERFECT mjólkurskjólur og mjólkurflutnings-
skjólur taka öllu fram, sem áður hefir þekst í
þeirri grein. Þær eru pressaðar úr einni stál-
plötu og leika ekki aðrir sér að því að inna
slíkt smíði af hendi.
Mjólkurskjólan siar mjólkina um leið og mjólkað
er í fötuna, er bæði sterk og hreinleg.
Ofannefndir hlutir eru allir smíðaðir hjá
Burmeister & Wain,
sem er stærst verksmiðja á norðurlöndum og
leysir engin verksmiðja betri smiðar af hendi.
Fæst hjá útsölumönnum vorum og hafa þeir
einnig nægar birgðir af vara-hlutum, sem kunna
að bila í skilvindunum.
ÚTSÖLUMENN: Kaupmennirnir Gunnar Gunnarsson, Reykjavik; Lefolii á Eyrarbakka;
Halldór I Vík; allar Grams verzlanir; allar verzlanir Á. Ásgeirssonar; Magnus
Stefánsson, Blöiiduósi™ Kristján Gíslason,'Sauðárkrók; Sigv. Þorsteinsson, Akureyri;
Einar Markússon, Ólafsvík; V. T. Thostrup’s Eft.f. á Seyðisfírði; Fr. Hallgrímsson
á Eskifirði. Einkasali fyrir ísland og Færeyjar:
Jakob Gunnlögsson.