Ísafold - 16.05.1906, Blaðsíða 3
Vetur
góðu
er sagður hafa verið mikið
austaDlands, enda enginn fóður-
hin^Ur ^ar' ®n n>'rðra voru horfur
ar verstu orðnar um mánaðamótin,
D Um { Eyjafirði, og er fullyrt af
Unnugum^ að þar hafi hlotið að verða
epöufellir, úr þvf að ekki skifti um.
^valveiðar við ísland.
j ^aU8kt blað, Aftenposten, kemur 30.
^ig10' með Bkýrelu um hvalveiðar hér
iancL Segir það alkunnugt vera,
Uieira veiðist af hvölum við ísland
^ Uokkurastaðar í heimi ella. Austan
t'a^QUÍ« eiugöngu séu 11(?) hvalveiða-
0 var, er Norðmenn eigi allar, því
. Ur (einn íslondingar, Ásgeir Ás-
geir88°u, eigi hlut í einni).
u veiðanna eru notuð smá gufu-
, P’ °g á Norðmaðurinn Berg við
Jóafjörð 7 þeirra. þau 7 komu inn
®ð 490 hvali árið sem leið, og var
pðÍQU á þeim ®/4 milj- kr.
útnar 30 tnr. af lýsi fást úr hver-
|Urn hval upp og niður. |>ar við bæt
,st það
Stm
sem fæst fyrir rengi og skíði.
'. ®rri hvalirnir séu kringum 7000 kr.
lr hinir stærri (búrhveli) 30,000 kr.
b® Va'Stðð hér hefir blaðið eftir skyn-
rum mönnum að koma megi upp
^rir 200,000 kr. Beksturakostnaður
Uuiarlangt nemi 90,000 kr. og tekjur
rU8t 400,000 kr., ef ekki vilja óhöpp til.
jy. iaðiuu þykir það heldur dauft af
°uum, »að sitja og horfa á, að Eng-
^udingai\ Norðmenn, f>jóðverjar, Hol-
^ ’ugar og Frakkar stiugi gráðugum
l’Um niður í vora norrænu gullkiatu,
yór (o; Danir) verðum að láta 088
®8ja Saltfiek og reykt kindakjöt.
°uum finst þeir að vanda e i g a
*«yna..
Vaen jörð.
^esta höfuðból landsinB eða dýrasta
^gna hlunninda) er sjálfaagt Laxa-
^ýri f þingeyjarsýslu. Einhver útlend-
r ^erðalangur sagði og svo frá fyrir
^enistu. Hann sagði hana vera 25
Utn8' kr- virði, og gat þessa til marka
, > hve nauða-rýrar væri jarðeignir á
hú
Þús
si&ndi, En nær fjórfalt við það hefir
>ús raUoar verið virtnýlega, eða á 92
Um' hefir því verið logið ekki
k®ltniog, heldur þrefaldan helming.
£ ^rjún JóhannesBon, sem lengi hefir
„JUrðinni búið og átt hana, enda gert
sonu DU iræ8an> hefir selt hana í vetur
®si S Biöum tveimur, Agli og Jóbann
«ann flyzt sjálfur til Akureyrar.
Ala*malát,
al bele8a’ 18. f. m., er dáinn einn með-
a I ^8ztu bænda í J>ingeyjarsýslu, H a r-
8töð Ur Sigurjónssoná Einars-
að i*111 1 -^eykjadal, rúmlega fimtugur
0 ri> *framfaramaður bæði í húskap
Un °lag8málum« — »gekst fyrir stofn-
um r ðaiahÚ8, var einn af forráðamönn-
8/.i Júrræktarfélagóins í Júngeyjar-
°' «• frv. (Nl).
S ari Knudaen, kaupmaður á
lan t riírók, lézt fvrir páskana, eftir
öafð' leSU’ korninn á sjötugs aldur.
®utti' reklð verzfun á Sauðárkrók 5 ár;
fe]{gt8t Þangað frá Danmörku. Hann
hér ý^Ur við kaup á hrossum og fé
vat apfii un> um nokkur ár. »Hann
*Hra ®rein<lur maður, vel að sér og
hreint?anya kurtefsastur í framgöngu;
lagði8 litinn °g áreiðanlegur. Hann
ræht Ullkia stund á garðyrkju og blóm-
tQölió °S kom UPP sfú^uru garði á
fyrra ^ ®auðárkrók, er hann seldi í
1 lilraunastöðvar* (Nl.)
S^lpstrand.
UiikiðU8k ®akÍ8kúta, er bilað hafði
hleyptUtÍ 1 rúmsjó í rokinu 27. f. m.,
UtUud^ lan<t tö 8kipbrot8 í þann
v«h _ ^úifafellafjörum, og lánaðiat
ipshöfnin komet öll af klak
laust, og fluttu s/8 Hólar þá 17 hing-
að frá Höfn í Hornafirði; en skipstjóri
varð eftir á strandinu við 3. mann.
Svo höfðu sagt franskir fiskimenn,
er komu inn á Fáskrúðsfjörð eftir rok
ið, að þeir vissu til um 6 franskar
fiskiskútur, að þær hefðu ekki sést
síðan þar, sem þeirra var von.
Embætti Lárusar
Snæfellingayfirvalds hefir cand. jur.
tíuðm. Eggerz yfirréttarmálfærslumaður
vevið settur til að gegna þau 2 ár, scm
L. á að verða við lagakensluundirbún-
inginn. Snæfellingar kannast við hr. G. E.
þann, frá því er hann var þar á ferð
fyrir 2—3 missirum í setudómaraerind-
um í málaferlunum miklu við Ólafsvík-
urprestinn og hreppsnefndina þar m. fl.
Höndlaðir botnvörpungar.
Þyzku botnvörpungarnir 3, sem tíð-
indamaður Isafoldar í Yestmanneyjum
segir frá að varðskipið nýja, I s 1 a n d s
F a 1 k, hafi höndlað við Dyrhólaey, voru
sektuð öll f Vestmanneyjum um 1080
kr. hvort og upptækt gert afli og veiðar-
færi. Þau hétu S o p h i e frá Geste-
mtinde, Dr. E h r e n b a u m frá Altona
og M a x frá Bremerhafen. Skipin voru
öll tekin fyrstu vikuna í þessum mánuði.
Enska botnvörpuskipið, sem Fálkinn
hremdi 1. þ. mán., á sama stað, við
Dyrhólaey, heitir W i n d s o r C a s 11 e,
frá Grimsby. Það fekk sömu sekt og
hin, í Vestmanueyjum, og afli og veið-
arfæri sömuleiðis upptækt gert.
Afli og veiðarfæri af öllum skipunum
4 er mælt að muni hafa selst á upp-
boðum fyrir hátt upp í 5 þús. kr.
Fjárskaða
er að frótta hingað og þangað úr
sveitum í aftökunum 27.—28. f. mán.
Nokkuð víða var búið að sleppa fé aust-
an lands t. a. m. Getið er um einu
bónda við Eskifjörð, rétt hjá kauptúninu,
Tryggva nokkurn póst, er mist hafi 115
fjár í sjó og fannir af 150, er liann átti
alls. Hornfirðingar höfðu og mist margt
fjár í sama veðrinu. Það tók á loft og
rotaðist. Bóndinn í Bjarnanesi, Moritz
Steinsen, misti 36 þann veg.
Þjórsárveitan.
Það er eitt framfaramálið, sem lengi
hefir verið, ekki á dagskrá beinlínis,
heldur talað um það aðeins: að veita
Þjórsá yfir Skeið og Flóa. Þó mun
Sæm. heit. Eyólfsson hafa komið því
lítið eitt lengra á sinni tíð, gert daus-
lega 'áætlun eða ef til vill öllu heldur
ágizkun um, hvað slík áveita mundi
kosta. Það var víst einhversstaðar á
öðru hundraði þúsunda. En Sæmundar
heit. naut því miður helzti skamt við.
Nú ætlar að fara að komast skrið á
málið.
Landsbúnaðarfólagið hefir nú fengið
hingað danskan verkfræðing, sem fengist
hefir sérstaklega við meiri háttar vatns-
veitumælingar, til þess að gera vand-
legar mælingar og áætlanir um þetta
stórfelda fyrirtæki. Hann heitir Karl
Thalbitzer og kom um daginn með s/s
Ceres, ungur maður, mjög efnilegur og
vel að sér. Það er Heiðaræktarfélagið
danska, sem sýnt hefir oss þá góðvild
að lána hann hingað, fyrir ekki neitt,
að oss skilst. En Landsbúnaðarfélagið
kostar ferðina og dvöl hans hér. Hann
leggur af stað austur á morgun, að
kynna sér lítils háttar staðhætti og allar
ástæður. Sigurður Sigurðsson ráðunaut-
ur fer með honum. Um mánaðamótin
næstu er hugsað til að byrja á sjálfum
mælingunum.
Ritsímafélagið norræna
eða niikla norrætia í Khöfn hélt aðal-
fund simt 30. f. ntán. Fólagið hafði
grætt enn meira árið sem leið (1905) en
árið þar á uudan, sem hafði þó verið
óvenju-arðsamt, framar en dæmi voru
til áður. Gróðinn var svo mikill nú, að
lagt var fyrst af tekjuafgangnum 1 milj.
kr. í viðlagasjóð, því næst 150,000 kr.
í eftirlaunasjóð, þar næst hluthöfum
greitt 12af hundr. í ábata og 11 £ af
hundr. í aukagetu (bonus). Hluthaf-
ar fá með öðrum orðum þetta ár 24 °/>
í ágóða, auk þess, að 1,150,000 kr.
leggjast í varasjóð samtals.
Framkvæmdarstjóri fólagsins, Suenson
kammerherra, mintist á ritsímaun
t i 1 í s 1 a n d s. Félagið hefði samið
við enskt ritsímafólag (Telegraph Con-
struction & Maintaitiance Co. í Lundún-
um) um tilbúning símans og lagning
hans. Sæsímitm yrði nær 600 sæmílur
(um 150 vikur sjávar), í 2 köflum, milli
Leirvíkur á Hjaltlandi og Þórshafnar, og
milli Þórshafnar og Seyðisfjarðar. Hann
mundi verða lagður í ágústmánuði. Frá
Seyðisfirði yrði landsími lagður til
Reykjavíkur með svo og svo mörgum
viðkomustöðum þar í milli, undir »um-
sjón íslenzku stjórnarinnar«. Það ætti
alt að vera búið 1. okt.
Thorefélagsskipin hafa verið eða
eru 3 á ferð hér þessa dagana: s/s Tryggvi
kongur, e/s Perwie og s/s Fridtjof.
Tryggvi kongur (Ern. Nielsen) lagði á
stað út i gær, frá Hafnarfirði, með þvi að
hér á höfn var ófært á skipsfjöl, og lét af-
greiðslan, Thomsens magasin, aka 16 far-
þegum, er með því ætluðu héðan, á 7
vögnum til Hafnarfjarðar ásamt flutninij
þeirra. Alls voru farþegar 40, þar á meðal:
kapt. Langenberg (fulltrúi frá dönskum
ábyrgðarfélögum); Gísli Jónsson kaupm.;
Björn Olafsson augnlæknir og frú hans;
Hannes S. Hansson kaupm. og frú hans;
Erl. Erlendsson kaupm.; frú Anna Daniels-
son (hæjarf.frú); frú Marla Guðmundsson
(Bj. Guðm.s.); frú Jóhanna Frederiksen;
frú Álfh. Briem amtmannsekkja; frk. H.
Kjær (yfirhjúkrunarkona i Laugnrnesi),
Þóra Ftiðriksson, Lilja Petersen, Regina
Hansen (Hafnarfirði), Sigríður Þorsteins-
dóttir, Kristjana Markúsdóttir, Margrét
Bjarnadóttir (málleysingjakennari), Kristín
Þorvaldsdóttir (próf. Jónssonar, Isafirði).
Ennfr. S. M. Jensen slátrari, frú hans og 2
hörn þeirra; 5 danskir strandmenn (frá
Stokkseyri); norsk fjölskylda frá Isafiiði
alt til útlanda.
S/s Fridtjof (Pedersen), aukaskip Thore-
fél., kom hingað frá Khöfn, Leith og Vik
i gær. Skipið hefir meðferðis allmikið af
vörum, mest til Eyrarbakka, Stokkseyrar
og Vikur; þangað fer það héðan og svo
til útlanda (Noregs).
Þá kom i gærkveldi seint þriðja skipið
frá félaginu s/s Perwie (F. Clausen) frá
Khöfn, Leith og Færeyjum, fullfermt vör-
um. Meðal farþega: Bogi Sigurðsson
kaupm. i Búðardal. Iléðan fer skipið til
Hvalfjarðar, Stykkishólms og Hvammsfjarð-
ar, og hingað aítur, síðan til Keflavikur,
Vestmanneyja og Austfjarða.
Timabilið frá 1. janúar til 1. maí af-
greiddi félagið 22 gufuskip með samtals
20,000 smál.
Af Heklugosi hér kunna dönsk blöð
allmikil tiðindi að segja nú um mánaða-
mótin siðustn.
Þar hefir einhver skáldað laglega handa
þeim.
Maður druknaði
á fiskiskútu frá Eskifirði í aftökun-
um 27. f. m., tók út af þiljum, ásamt
ýmsu lauslegu, er þar var. það var
skipstjórinn, Jón að nafni Diðrikg-
son, eunnlenzkur að uppruna, var fyr-
ir fiskiskipum bér og einnig háseti
bæði á s/s Thyra og s/s Hólum, vask-
leikamaður mikill.
Sant.gufuskipafél. Af skipum þess
4, sem hér eru á ferð um þessar mundir,
er það að segja, að s/s Ceres (Gad) hélt
til Vestfjarða i fyrra dag. S/s Vesta (Gott-
fredsen) leggur á stað á morgun vestur um
land og norður áleiðis til útlanda. S/s
Hólar (Örsted) héldu á stað í nótt til
Khafnar, og s/s Skálholt (Larsen) i dag til
Leith
Með s/s Hólum brá mag. art. Guðmund-
ur Finnbogason sér til Khafnar snöggva
ferð.
loeknir
fiuttur á Laugaveg 10
(steinliúsið). — Heima kl.
2—3. Talsími 1G2.
Þakkarávarp. Öllum þeim heiðruðu
vinum og vandamönnum, er veittu hluttekn-
ing við fráfall minnar elskuðu eiginkonu
Ingibjargar Einarsdóttur frá Ferjunesi i
Flóa, er andaðist að heimili sinu nr. 18
við Barönsstíg í Reykjavík í nóvbr. siðast-
liðið ár, votta eg hér með mitt innilegt
hjartans þakklæti, og sérstaklega því góð-
kunna fólki, skipstjóra Oddi Guðmundssyni,
konu hans og tengdamóður, er í fjarveru
minni veittu henni alla þá hjálp og um-
hyggju, er hugsanlegt var að mennirnir
gætu veitt.
Reykjavik 15. mai 1906.
Hallgrímur Císlason.
Brauð
vir Bernhöfts-babaríi í
9 Aðalstræti 9.
Yerzlunin á Laugaveg 63, er
ilutt að Laugaveg 10.
þar fæst meðal annars MJOLiK,
meatan part dagsins.
Ásgeir Eyþórsson.
Takið eftir!
Hérmeð tilkynniat heiðruðum við-
skiftamönnum mínum, að frá í dag
hætti eg að verzla hér í Reykjavík,
og með því að eg ejálfur flyt héðan,
þá hefi eg 8elt hr. Sigurði E. Málm-
kvist, Frakkastíg 12, allar útistaud-
andi skuldir mínar til innheimtu, og
bið eg menn að snúa sér til hans með
greiðslu á þeim, um leið og eg þakka
fyrir viðskiftin.
Reykjavík 8. maí 1906.
Haraldur SÍR'urösson.
Samkvæmt ofanskrifaðri auglýsingu
bið eg alla, sem skulda nefndum Har-
aldi Sigurðssyni, að semja við mig um
ekuldirnar fyrir 1. júni næstkomandi.
S. E. Málmkvist.
Jarðarför barns okkar, sem andaðist 8.
þ. m. fer fram föstudag 18. þ. m. fiá heim-
ili okkar Görðum i Reykjavík.
Slgurður Jónss., Gudrún Pétursd.
Stúlka
lipur og áreiðanleg, sem talar dönsku
óskast í Brauns-verzlun, Aðalstræti 9.
12—2.
Ritstjóri Björn Jónsson.
IsafoldarprentBmiÖja.