Ísafold - 26.05.1906, Blaðsíða 1

Ísafold - 26.05.1906, Blaðsíða 1
^emnr át ýmist einn sinni eös lVisy. i vikn. YerÖ árg. (80 ark. minnst) 4 kr., erlendis 5 kr. eða l /a doll,; borgist fyrir miðjan jáli (erlendis fyrir fram). Uppsögn (skrifleg) bnndin v ð áramót, ógild nema komin sé til átgefanda fyrir 1. október og kaup- andi skuldlaus við blaðið. Afgreiðsla Aicsturstrœti S XXXIII. Ueykjavík laugardaginn 26. maí 1906 34. tölublað. '■ o. F. 88689 Augntækning ók. 1. og 3. þrd. kl. 2—3 i spítal ; <”nR:npasafn 0pið & mvd. og ld. 11—12. lutabankinn opinn 10—21/* og 61/*—7. • U. M. Lestrar- og skritstofa frá 8 árd. til AO sibd. Alm. fundir fsd. og sd. 81/* siod.® uudakotskirkja. Guðsþj. 9 og 6 á helgidögum. andakotsspitali f. sjúkravitj. 101/*—12 og 4—6. j an<isbankinn 10 4/a—2 »/2. Bankastjórn við 12—1. j andsbókasafn 12-8 og 6-8. Landsskjalasafnið á þrd„ fmd. og ld. 12-1. ‘®kning ók. i lœknask. þrd. og fsd. 11—12. "attúrugl.ipasafn á sd. 2-8. ^annlaekning ók. i Póstbússtr. 14, l.ogB.md. 11—1 8r upp Borgarnes 1., 8., 20. og júní, 1,, 20. og 26. júlí. Kemur við ^ Akraneai í hverri ferð báðar leiðir. Straumfjarðar og Akra 13. og 17. júlí. Eunfr. veatur að Búðum 13. júnf. Suður í Keflavík fer Reykjavíkin 6. og 25. júní, og 4. og 23. júlí Suður í G a r ð 4. júlí. Og loks 4. júlí austur á Byrar. ®akka og Stokkaeyri, kemur báðar leiðir í Hafnaleir, Grindavík °g Þorlákshöfn. ÖeySeysi og heyforðabúr. Nú er og verður fyrst um ainn ekki Uln annað tfðræddara en heyleysið og Þar af leiðandi skepnufelli, sjálfsagðan °8 ðhjákvaemilegan á þesau ómunalega karðindavori. H eru rifjuð upp hinn mörgu ráð, 8e*u tekin hafa verið í mál þau mörgu 8kifti, 8em líkt hefir við borið hér áð- Ur- En aldrei lengra komist. Aldrei feugra en í bollaleggingarnar. Neyðin 8ieytnd, þegar hún er hjáliðin. Og þá rek'ð að sama, er stórharðindi bar að köuduuj naest. |>orri manna óbúinn þeitn. Stöku menn vel við búnir, 811 þeir þá gerðir ófærir af hinum. ®u hvað á þetta lengi að ganga ? ^Br að skoða þetta eins og óhjásneið- aöieg forlög og þá leggja árar f bát, Sefa8t upp a]]a viðleitni á að afatýra þeim ósköpura ? Bíða eftir t*vfi að a 11 i r verði 8vo hygnir og 0rajálir, að þeir komist aldrei í hey- þrot? Utn þá framför er avo völt von, að ksrt vit er að bíða eftir henni. |>að 8r> réttara sagt, víat, alveg víat, að sú ra>nför er eama sem óhugsanleg. Eram8ýnum njönnum og forsjálum atlu að fjölga nokbuð að tiltölu á lön gnm tírna. Prekara ekki. Það alli er eigi fremur von á því, að lr fjáreigendur verði nægilega for- 1 lr, heldur en að allir menn verði fn'lkomnir. aum'álfUm er versfli 8egja lr þá. |>ag kemur ekki öðrum við. ^ ^61r einir geta talað svo, sem hafa ® ^8klfluerkilega hugmynd um, hvað nnfefag88kipun er og hvert er henn- Sjálfaagt hlutverk. Hð aUnennu mannfélagsskyldu, en . a ^ onn bver fyrir öðrum, að ;féBkDU ^Urff Ufi að týna beint fyrir rt> verður að fylgja heimild til að Reykvíkingar! Takið eftir! Mánudaginn 28. þ. m. opnar verzl. Edinborg einhverja hina fegurstu og stærstu fatasölubúð landsius í Austurstr. 9. Alls konar vörur tilheyrandi karlmannafatnaði verður þar hœgt að fá. En yfir engu munu þér verða eins hissa eins og verðinu, því aldrei hafa innkaup verzlunarinnar verið eins mikil eins og í ár, þar af leið- andi er varan að mun ódyrari. Munið eftir degimim:------------mánudaginn 28. mai. hlutast til um, að fjármunum se ekki glatað, ekki á glæ kastað af ásettu ráði eða fyrir almenna handvömm. Eigendaskifti mega verða og eiga að verða að fjármunum eins og verkast vill og lög meta rétt og gilfc. En al- gerð glötun fjármuna er mannfélags- mein, sem afstýra ber af öllum mætti. |>jóðfélagið hefir skýlausan rétfc til þess að neyta allra sæmilegra ráða til að forða því, að svo og svo mikill hluti af búpeningseign landsius sé sama sem brendur til ösku öðru hvoru, — vísvitandi. En það gera þeir, sem fénað fella vegna fóður- skorts. Banna það með lögum má vel, og leggja hegning við, ef þau lög eru brotin. jpess eðlis eru horfellislögin. En þó að sú leið sé ekki nema rétt, þá er ekki víst að hún sé hagfeld. Og hún e r ekki hagfeld. Hún kemur ekki að haldi. Freistingin til að brjóta þau lög er svo mikil, svo óviðráðanleg|rjfjölda manna, að þau verða sama sem gagns- laus. f>au gera og aðallega ekki nema að byrgja brunninn þegar barnið er dottið ofan í. Hinir glötuðu fjármunir eru ekki aftur heimtir með því, að hegna fyrir að þeirn hefir verið glatað. Aðalatriðið er að afstýra því, að þeim sé glatað. Ráðið við þeim voða verður að vera þannig vaxið, að honum verði áreiðan- lega afstýrt með því. f>að má gjarnan vera fyrirhafnar mikið og kostnaðarsamt. Só meiri hagur að nota það en að láta það ónotað, ber að gera það. Fóðurbirgðir til bjargar búpeningi í landinu mega rneð öðrum orðum gjarnan vera rándýrar. En þær eiga að vera til. f> a ð er aðalatriðið. f>ær geta varla orðið svo dýrar, að ekki sé til vinn- andi að kaupa þær og draga þær að sér heldur en hitt, að láfca fénaðinn falla fyrir fóðurakort. Öruggast verður, að gert sé beint að gróðafyrirtæki að hafa til nógar hey- birgðir á einhverjum hentugum stað í hverju sveitarfélagi eða bygðarlagi. f>ví skyldi ekki mega gera heybirgða- safn handa almenningi að gróðafyrir- tæki eins og peningabirgðasafn (banka)? Meðan heybirgðaeign um fram sjálfs sín þarfir og bjálp í harðindum er látið vera líknaratriði og annað ekki, á meðan fæst aldrei trygging fyrir, að slíkar birgðir bresti ekki, þegar mest á liggur. Heyið verður að selja svo dýrt, að vel svari kostnaði að afla þess, geyma það svo árum skiftir, ef svo vill verk- ast, í vandaðri hlöðu, og hafa þó góð- an ábata, þegar selt er. Dýrleikinn er aðhald fyrir þá sem djarft setja á. Og slíkt aðbald er mesta þing. Sá hugsnnarháttur er mesta ekaðræði, að ef illa fer, þá hjálpi heykongarnir og að þeir geri það sann gjarnlega, fyrir viðlíka mikið hey í móti. f> a ð er að aetja á annarra eign. Hitt er að setja á það sem maður á sjálfur, að vera undir það búinn, að gjalda tvöfalt eða þrefalt fyrir hjálp- ina, ef í það fer. f>að er að vera ekki alveg upp á aðra kominn, sem er jafnan hollast. Betra er áþreifanlega að farga 20 kindum af hundraði fyrir hey handa þeim öllum 100 en að missa þær allar. Heybirgðagróðafélag mætti gjarnan eiga sór birgðir á fleiri stöðum en ein um f hreppi, t. d. semja við góða heyjamenn, að eiga hjá þeim fullri eign svo og svo marga hesta af heyi að grípa til, ef á lægi. Vitasknld væri ekki nema stöku fyrirtaksbúmanni trú- andi fyrír því. Hitt alt af öruggast, að eiga heybirgðirnar í sjálfu heyforða- búrinu. Samþykt þyrfti að gera í hverjum | hreppi um að láta heybirgðafélagið sitja fyrir öllum heykaupum í harðind- um. f>að er í allra þarfir gert að hlynna að því sem mest má verða. Hifcfc væri að vilja niður af því skóinn, ef einstakir menn færi að keppa við það, jafnvel með því að selja langt fyrir neðan það. Bezt væri að sem flestir hrepps bændur væri í félaginu. f>ó ættu þeir ekki að ráða heysöluverðinu eftir at- kvæðafjölda. f>að vald ætti sfcjórn fé- lagsins ein að hafa, innan takmarka, sem sett væri fyrir fram, í stofnunar- samþykt eða lögum félagsins. f>á væri þeirri hættu afstýrt, að stofnunin væri um koll keyrð og tilganginum spilt al- veg með vægð og meinleysi f viðskift- um, þegar í nauðir væri komið. Einhver kann að segja, að ekki sé betra að ráðleysingi lendi á sveit vegna skulda við heybirgðagróðafélagið heldur af því, að hann fellir skepnur sínar. En það er mikil missýning. Munurinn er að minsta kosti sá sami og á þvf, að gefa einhverjum fémætan hlut og að brenna hann. Hluturinn er til og gerir öðrum gagn, gerir ein- hverjum manni eða mönnum í mann- félaginu gagn, ef hann er óbrendur, en engum, ef honum er fleygt í eldinn. Og það geysimunur, því meiri munur sem meira er um að tefla. f>að er geysimunur á þvf, hve þjóð- in mundi vera efnameiri nú, ef hún hefði aldrei felt skepnur sfnar vegna fóðurskort segjum sfðustu hundrað ár- in.------ Stundum hefir verið stungið upp á að hafa kornforðabúr í sveitum. En þess verður æ minni og minni þörf, eftir því sem kauptúnum fjölgar. Sam- kepnin við þau mundi og gera ókleift hér um bil, að gera úr því gróðaveg. En gróðavegur verður þetta að vera, ef duga skal. Alveg eins og þá fyrst komust upp örugg ábyrgðarfólög, er það var gert að gróðaveg, að vátryggja mannvirki fyrir sjávarháska eða elds- voða. Sama máli er að gegna um peningastofnanir. þá fyrst eru pening- ar fáanlegir, er á liggur, þegar það er orðinn gróðravegur að hafa þá til, og ekkert haft er á leigunni eftir þá. Heybjörg í harðindum er og verður alt af völt, meðan hún er látin vera eingöngu komin undir góðgerðas9mi. f>ar með fylgir sá heimskuhugsunar- háttur, að hjálpÍDa beri að láta í té ábatalaust. En hann er skaðræði. Hann gerir hana meðal annars svo ótryggilega. Heybirgðatryggingin er svo ómissandi, svo afaráríðandi, að gróði á henni á að vera í fylsta máta lög- mætur og allrar virðingar verður. Meðan fátækrahjálp var komin ein- göngu undir ölmusugæðum einstakra manna, var ekkert lag á henni. Hún ól upp í mönnum leti og ómensku, kom ranglátlega niður og gerði þá offc afskifta, sem hjálparinnar þörfnuðuat hvað helzt. Hjálpin varð mannfélag- inu miklu útlátameiri og kom þó að miklu minna haldi, heldur en siðan er á hana komst lögbundið skipulag. fin — hvað sem þessu líður öllu saman, þá m á ekki láca þetta mál afskiftalaust lengur. f>jóðin þarf að strengja þess heit, að láta þetta verða síðasta vorið í búskap hennar, sem skepnufellir verður af heyleysi. Um það ættu sem flestir að leggja saman, að koma fram með þarflegar og framkvæmanlegar bendingar til umbótar þessu mikla meini, bjargar þrotum búpenings vors. Hann á ekki að þurfa að verða fremur bjargþrota en mannfólkið. Baöstofa brann í vor (6. f. m.) í Hlíð í Gnúpverja- hreppi. f>að var um dagtíma, að áliðnu. Eldur hafði komist úr ofn- pípu í fcroðið í þakinu. Ollu lauslegu var rutt út í snatri, er við varð komið. En hvassviðri var mikið og úrfelli, og skemdist því margt úti, er bjargað var.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.