Ísafold - 26.05.1906, Blaðsíða 3

Ísafold - 26.05.1906, Blaðsíða 3
IS AFOLD 135 Baiinlög gagnslaus? ^ Amerískt timarit (lmlependent) flytur mán. vel samda grein eftir frægan rithöfnnd, Charles M. Sheldon, um sem hér verður oft tilrætt um: Arangur af bannlögum á áfengum drykkjum. Hann hefir átt heima 17 ®r í einu bandaríkinu í Ameríku, þv/, Setn e>nna verst hefir orðið farið af fyrir gagnsleysi bannlaga þar. f>að er Kansas. Landið er helmingi stærra en íaland, og nærri því eins fólksmargt nn orðið eins og Norvegur, rúmar 2 nriljónir. Ööf, segist ekki geta fengist við að leka aftur allar skáldsögurnar, sem Sagðar hafi verið af bannlaga-óhlýðn- ,nni í Kansas. Tekur að eins fram n°kkur atriði. 1" f>að er óhætt að segja, að í þrem J°rðu hlutum landsius er bannlögun- Utn eins vel beitt eins og öðrum lög- Utn- Nokkrir bæir, en ekki margir, afa virt lögin vettugi frá upphafi. Pað hafa ferðamenn rekið sig á og ^lyktað af því, að lög þessi séu brotin Utn alt ríkið. Við könnumst allir við nglendingana, sem koma til New 0rk eða Boston, stauda þar við 2—3 'r*knr, fftra heim og rita síðan ítarlega ^81ngu á Ameríkulífinu. Saga Kansas- rikis hefir verið rituð með sama hætti, al ^nönnum, Bem hafa rekið sig á ein- Vern þann bæ þar eða bygðarlag, sem toaðkar lögunum, farið heim og stað- aBlti að bannlögin væri alveg gagns- aus- En sanuleikurinn er sá, að í 80 8ýslum að minsta kosti af 105 er bann- ögunum hlýtt og þeim beitt vægðar- Iftust. Allir alþýðukennarar í Kansas (10,000) hafa trú á lögunum, eftir 25 ^rft reynslu. Og allir prestar allra trúarflokka í landinu gera það undan- tekuingarlau8t, að eg ætla. Sama er a® Segja um allan þorra blaðamanna. 8 eins um meiri hluta fésýslumanna °g ecibættismanna. Ríkisstjórinn seg- lr- nm 250,000 ungra manna hafa alist 8v° npp í Kansas, að þeir hafa aldrei st’gið fæti sínum í veitingahús. '1- Ein áhrif laganna eru það, að ^ u hafa sett glæpamannsmark á alla ,uggara og áfengissala. þeir eru Iftils Vlrtir alstaðar, jafnvel í þeim bæjum, le^iu eru vlrt vettngi ftf úsettu (,01' f>að er ekki óvanalegt í austur- íunum, að heimili bruggarans sé faesta höfðingjasetrið í bænum, og að Un megi sér þar meira en nokkur j Ur annar. En slíks eru engin dæmi ftnsas. Uppeldisáhrif laganna hafa Pað áfengi8sölum og bruggurum á með glæpamönnum, og þeim er a að þar vjg hlið innbrotsþjófum, ^^ningafölsurum, þjófum og meinsæris- je°nnum. |>etta er í sjálfu sér voða- ga öflugt uppeldisatriði, einkum fyrir sem fæðast inn í slíkt loft. ^ 1 Enginn treystir sér til að bera g^óti efnahagslegum áhrifum laganna. fátf6r^ 1 öllum Bandaríkjum er jafn- Urn þurfamenn ; þeir eru 1 af 1000. fbúu BrU k°r€ir f Kansas með 10,000 ftð vf’ ^ar Setn aHur kostnaðurinn af öe a*da mönnum í hlýðni við lögin tna ^ eklci meira en 15 centum á er Dö’ °g mánuðir Iíða svo, að ekki ^ gQo kur glæpur framinn. Sem ^lftc á alt þetta bætist, hvernig Iftnd 1’ er litilð> að naeiri hluti 86tQi8 ^ er ®nn trúaðri en áður á nyt- r®yn 1 auuiaSanna> eftir alla þessa Vlljft8 b í'sim dettur ekki í hug að Bé 8U Setta V1® Þau- Þó að lögunum etnbæn;taðar ekkl Þó að ódyggir SUtnstaðrBTs vanræki 8kyldu 8Ína færður ’ 1)6 6r Þorri manna sann- iegftn a^ rikið Þefir haft ómetan- mörgUm a^ ,ai bannlögunum í mjög löginhaf greiPUrn- Jafnvel þar, sem ala 6 ,Vefið 81náð, hafa þau orðið til ntspyrnu móti ÓBÓmanum; og þetta, að þau voru þó 1 gildi, fól f sér mikilsverða viðreisnarvon. Alt af var hugsanlegt, að þeir menn kæm- ist til valda, er hikuðu ekki við að beita þeim. Stundum segir fólk í austurríkjunum við mig: þíð eigið alt af í basli með bannlögin ykkar þarna vestur í Kansas; er ekki svo? — Eg svara stundum og segi: Jú, og við höldum að betra sé að eiga í stíma- braki við djöfulinn heldur en að halda að okkur höndum í friði og sátt við hann, eins og þið gerið. |>að er í stuttu máli og satt sagt, að þeir sem hafa átt heima í Kansas tuttugu og fimm árin síðustu og verið vottar að því, hvernig bannlögunum heflr reitt af, bæði vel og illa, þeir vilja fegnir hafa þau áfram, önnur 25 árin o. s. frv., í fullu trausti þess, að alt af gangi betur og betur að fá þeim framfylgt og að loks muni takast að fá, með hjálp sambandsstjórnarinnar, afmáð síðustu menjar hinnar verstu fésýslu, er nokkurn tíma hefir þekst á jarðríki. — Kansasríki er umkringt á allar hlið- ar af bannlagalausum ríkjum. f>ar er og mikið um menn, sem er hin mesca ábatavon að því, að áfengisverzlun og áfeugisnautn dafni og geri heldur að vaxa en minka. Og þó — þó er engan veginn talið ókleift að koma ósóman- um alveg af þar. Beztu menn þar eru þvert á móti mjög svo vongóðir um, að það takist með tíraanum, þrátt fyrir fremur bágborna reynslu af því sem á undan er gengið, síðan er bann- ið var í lög tekið. Mikið megum vér þá fyrirverða oss, íslendingar, að láta oss vaxa í augum bannlög hér, þar sem ekki eru nema fáeinar hræður á öllu landinu, sem þurfa að halda í áfengið af ábatavon, og þær yfirleitt heldur umkomulitlar, en vér allra þjóða bezt settir til að afstýra öllum aðflutningi til l&ndsins, — og allri áfengissölu innanlands. Bidjið kaupmanu yðar um og önnur algeng nöfn á vindlum vor- um, cigarettum og tóbakstegundum og verið vissir um, að þér fáið jafnan vörur af beztu tegund. Karl Petersen & Co. Köbenhavn. Skipstjóri Kristinn Brynjólfsson á kutter Esther, hefir fundið þorskanet vestur i flóa. Mark á duflunum er 0. B. Keflavík. Réttur eigandi vitji netjanna mót sanng.jarnri þóknun fyrir hirðingu. Þau eru geymd hjá Brynjólfi Bjarnasyni i Engey. 14. maí 1906. 100 tímar í ensku, frönsku og þýzku eru jafnan til sölu í bókverzlun ísa- foldarprentsm. Vagnar, hjólbörur og alls konar landbúnaðaráhöld fast ódýrust í verzS. Oi. HjuUesteðs, Laugaveg 57. STEINOLIUMOTORINN THOR frá L. Frandsens járnsteypuverksmiðju í Holbæk er áreiðanlega goður motor, sem við undirrit. höfum útsölu á. Leitið upplýsinga h]á okkur, áóur en þið pantið annarsstaðar. — Maður, sem sérstaklega hefir lært að setja upp þessa mótora og fara með þá, verður jafnan við hendina. Reykjavík og Hafnarfirði, 14. marz 1906 Nic. Bjarnason og S. Bergmann & Co., umboðsmenn fyrir Suðurland. þyrilskilvindau RECORD og strokkar frá hinu alþekta sænska skilvindufélagi f Stokkhólmi. f>es8i ágætu áhöld sem eru áreiðanlega hin beztu og um leið hin ódýrust eru til á ýmsum stærðum hjá útsölumönnunum fyrir Suðurland: S. Bergmann & Co., Hafnarfirði. Nic. Bjarnason, Reykjavík. Ýmsar nauðsynjaverur til daglegra lieimilisþarfa er bezt að kaupa í Aðalstræti 10. Ætið bezt kaup á skófatnaði í AÓalstr. 10. Fjölbrejttast úrval af ofnum og eldavélum íæsfc í verzL OLAFS HJALTESTEDS JScwgavQg JJ, JlayRjavíR. Yerzlun Louise Zimsen er flutt í hina nýju og rúingóðu búð á Laugaveg 29. Sundmaga og- gotu kaupir hœsta verði varzl. c7C. c?. ^Duus. SÁLMABÓRIN (vasaútgáfan) gylt í sniðum og í hulstri fæst í afgreiðslu ísafoldar. Verð 3 kr- Ávalt kærkomin fermingargjöf. Verzlunin í horninu á Kirkju- torgi og Templarasundi hefir nýlega fengið galossíur, niðursoðinn rjóma og smjörlíki gott og með lágu verði, og með því hún hættir að verzla í miðjum næsta mánuði selur hún til þess tíma sumar vörur, einkum ullar- og baðmullarvörur, með miklum afsl. Familie-Journal fæst f bókverzlun ísaf.prsm. JSaiRfdlag JlvíRur leikur á morgnn (suiuiud. 27. maí) kl. 8Vas Bálför unuustubrðfa OG Villidýrið. Consum- Chocolade Cacao Te Brent og malað kaffi bezt í verzlun H. P. Duus. Frem fæst i bókverzlun ísafoldarpr.sm.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.