Ísafold - 26.05.1906, Blaðsíða 4

Ísafold - 26.05.1906, Blaðsíða 4
136 I S A F 0 L D V fPIT* ALFA LAVAL er langbezta og aSgengasta skilvinda í heimi. Chika Áfengislaus drykkur, drukkinn í vatni. Martin Jensen, Köbenhavn K. BiÖjið ætíö um Otto Mönsteds danska smjörlíki, Sérstaklega má mæla með merkjunum Elefant og Fineste sem óvið- jafnanlegum. Reynið og dæmið. Lfl^Crmans f^VOttaduft (Vaskepulver) er hið bezta, sem til er til þvotta. Fæst hjá Gunnari Einarsayni, Jes Zimaen og í Thomsens Magasín. Ostar eru beztir í verzlun Einars Árnasonar. Telefón 49. Saltet Sild, alle slags Pakning, önskes köbt som Guano. Brodrene Uhde fslenzkt fæst bezt á Hverfisgötu 19, hjá Guðbj. Torfadóttur. Kaupendur Isafoldar sem skifta um bústaði núna um kross- messuna eða í næstu fardögum, eru vinsamlega beðuir að láta þess getið sem fyrst í afgreiðslu blaðsins. Ef þér þurfiö að fá yður eitthvað af vofnaéarvörum Jijrir Hviíasunnuna þá lítið inn í verzlun Björns Kristjánssonar. I*ar fæst meðal annars: Kjólatau margs konar Flonell Sirz Rúmteppi hvít og mislit Lífstykki Kvennbelti Stór s.jöl margar teg. Herðasjöl Alfatnaðir, karlmanna Svuntutau ýmis konar Tvisttau Borödúkar hvítir og- mislitir Brusselteppi Kvennslifsi Kvenntöskur Cashemiresjöl Isgarnssjöl Hálsklútar o. m. m. fl. Sport. Opmærksæmheden henledes paa, at enhver iníeresseret uden Betaling' kan fiske med Stang i SOG ved Kaldárhöfða i Maanederne Juni, Julí og August, mod at aflevere den daglige Fangst i frisk Tilstand, til mine paa Stedet værende Opsynsmænd. Eyrarbakka i Maj 1906. C?. CTíÍQÍSQn. ails konar: ofnar, eldavélar með og án emailje, vatnspottar, matarpottat, skólptrog, þakgluggar, káetuofnar, svínatrog, dælur, pípur og kragar, steyptir og smíðaðir, vatns- veitu-, eims- og gasumbúðir, baðker, baðofn- ar, áböld til heilbrigðisráðstafanaúr járni og leir, katlar o. fl. við miðstöðvarhitun, o. s. frv., — fæst fyrir milligöngu allra kaup- manna á Islandi. Ohlsen & Ahlmann, Kaupmannahöfn. Verðskrár ókeypis. Steyptir munir, Grammófóninn ætti að vera til á hverju heimili. Hann er fullkomnasta áhald nútímans til að láta heyra söng og hljóðfæraslátt. Grammófóninn veitir mönnum tækifæri til að hlusta á frægustu söngvara, svo sem Herold, Nissen, Simonsen, Chr.Schröder,Fred.Jensen,IduMöller o. fl. Grammófóninn kostar 40 kr. og þar yfir. Biðjið um nákvæma verðlista, sem sendir eru ókeypis. Jörgen Hansen Brolæggerstræde 14. Köbenhavn. Einkasali til íslands og Eæreyja. Sandur — grófur og fínn — fæst í bátsförffl" um við hvaða bryygju sem vill; °8 í amærri skömtum er hann seldur bjá Iðunni, en fluttur til kaupenda o110 allan bæ. Menn snúi sér til Valentínusar Ey- ólfssonar i Mjölni. (Talsími nr. 55). Hjá honum fæat og mótorbátut leigður til flutninga og skemtiferða. Undirritaðir taka að sér innkftUp á útlendum vörum og sölu á íslenzk- um vörum gegn mjög vægum umboðs- launum. P. J. Thorsteinsson & Co. Cort Adelersgade 71 Kaupmannahöfn. _ - . ., npBrmmr-B, , _-_wrMwmww—..«■«*» Kirsiberjaiög og aðra aldinlegi, nýja eftirtekju, fínustu tegundir að gæðum, er mönn- um ráðið til að kaupa frá Martin Jensen, Köbenhavn K. Lagermans þrautræstingarduft hreinsar alla hluti úr tré, málmi og leir. Notið Lagermans Boxcalf-Créme á skóna yðar. Prjónavélar með nýjustu og beztu gerð eru seldar með verksmiðjuverði hjá blutafélagiu11 Simon Olsens Trikotagefabrik, Tjandemærket 11 & 13 Köbenhavn K- f>ar eru um 500 vélar í gangi. Flestir íslenzkir kaupmenn og erind- rekar útvega og þessar vélar. Hyer sá er borða vill gott Mar gar íne fær það langbezt og ödýrast eftir gæðum hjá Guðm. Olsen. Telefon nr. 145. Hollasti og bragðbezti borðbittef er ekta Kína-Lífs-Elixír, þegar honutu er blandað saman við portvín, sberry eða brennivín þannig að i til i af ^ flösku af Elixír eé látið í heilflösku (f potts) af áðurnefndum vínum. ÖlluU1’ eem hafa bragðað þennan bittersnap0’ þykir hann beztur í heimi. Kína-Lífa-Elixír er því að eins ektft> að á einkennismiðanum sé vörumerki®> Kínverji með glas í hendi og nafn verk smiðjueigandans: Waldemar Peters00’ Frederikshavn — Köbenhavn, ogsöruu leiðis inn8iglið V. P. í grænu lakki ^ flöBkustútnura. Hafið ávalt flösku vi® hendina innan og utan heimilis. Fœst hvarvetna á 2 kr. flaska11-^ Ritstjóri Björn Jónsson. Isafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.