Ísafold - 13.06.1906, Blaðsíða 1

Ísafold - 13.06.1906, Blaðsíða 1
íwtmr út ýmist einn sinni eða tvisv. í vikn. Yer6 árg, (80 ark. Eúnnst) 4 kr., erlendis 5 kr. eða l'/» doll.; borgist fyrir miðjan júli (erlendis fyrir fram). Uppsögn (skrifleg) bnndin v.ff áramót, ógild nema komin sé til útgefanda fyrir 1. október og kanp- andi skuldlaus við blaðið. Afgreiðsla Ausf.urstrœti 8. ^XXIII, árg\ Reykjavík miövikvidaginn 13. júni 190G 38. tölublað. •• o. 0. F. 886159 .^u&ntækning ók. 1. og 3. þrd. kl. 2—3 í spítal Orngripasafn opið á mvd. og ld. 11—12. jputabankinn opinn 10—21/* og 5*/8—7. U. M. Lestrar- og skrifstofa frá 8 árd. til A0 sibd. Alm, fundir fsd. og sd. 8 l/* siód. ^andakotskirkja. Guósþj. 9 og 6 á helgidögum. ^andakotsspitali f. sjúkravitj. 101/*—12 og 4—6. ‘•bandsbankinn 10‘/a—21/*. Bankastjórn við 12—1. ^a-ndsbókasafn 12—3 og 6-8. ^andsskjalasafnið á þrd.t fmd. og ld. 12—1. ,^®^ning ók. i læknask. þrd. og fsd. 11—12, ^áttúrugripasafn k sd. 2—8. •^annlfekning ók. í Pósthússtr. 14, l.ogð.md. 11—1 Fjárkláðinn. Hans h e f i r vart orðið enn á stöku aúð f Vor og vetur seint í eitthvað 5 ^slum landsins, eftir hina miklu og ^örðu og afarkostnaðarsömu hrið, Bem ®ð honum hefir verið gerð nokkur ^•ssiri undanfarin, með forustu Norð- ^annsius, sem hafði útrýmt honum í sit>u landi, Myklestads búfræðings. alveg vit-laus flasfengni væri að ráða þar af, að sú hin raikilfenglega titrýmingartilraun hafi orðið til ónýtis. ■Kláðinn var um land alt bér um bil tyrir 3 árum, er tilraunin hófst. Hann f a n 8 t þá, er byrjað var á böðunum ^eint um haust 1903, í nær 5000 fjár á alt að 700 bæjum, e f t i r að búið að lóga því sem lógað var af fé þá um haustið, og hefir vafalaust ^jöldamargt af því frálagsfé verið kláðasjúkt; talan getur því vel hafa ^erið 10—20 þús., er fé kom af fjalli þá Dm haustið. N ú hefir hann fund- át ( 30—40 kindum á 14—15 bæjum, 3ftir rækilega skoðun, skulum vér gera ráð fyrir. |>að er þó geysimunur. Segja má að vísu, að vel geti kláð- 'On færst út aftur frá þessum örfáu Stóðarstíum, er varist hafa hiuni ^iklu atlögu, og verið kominn um land af nýju að fáum árum liðnum. 5ann g æ t i það líklegast m e ð j^SUm trassaskap og nógu skeytingar- ^8> á að hagnýta þá miklu þekkingu 'öttri útrýmingaraðferð við hann, f6^1 landsmenn hafa fengið í þessari 'ö, fyrir verklega tilsögn Myklestads, 6 1 'naur sá, er fundist hefir í síðustu sóttnæmi a»Dum, væri hinn rétti, sfeoð! °8 kláðamaur. þvi fer betur, að stórmiklar lík- Ur 6rU til, að svo sé ekki. Norðurland flytur 26. f. m. allmerki- 8a vitneskju um það mál, auk ítar- egíar skýrslu um það, hvar kláðans 8®r yart orðið fyrir og eftir atlöguna, f8tn S0rð hefir verið að honum; og er v setu að framan greinir, ekki ann- en samdráttur iir þeirri skýrslu; ^un er höfð eftir Myklestad sjálf- •jj • e^ir þeim skoðunarskýrslum, er a8un hefir fengið eða ef til vill sumt ’r rannsóknum sjálfs hans. fu fl1" 8e^’r ^ Því. maurar hafi sy 18t ^ ^ “Jög víða í Eyjafjarðar- U °g Skagafjarðar, t. d. á ekki úth^1 6n bssjum í Fljótum, en eDginn tya^?t' enginn kláði. |>að sést ekki á b^j 1.nu’ hvort líkt muni vera um þá st ^ öörum sýslum, þar sem kallað ætti b ^1 ^ ‘ fundist. Væri svo, Uö b;fttan að vera sama sem engin. stöddu 6r alls elilit tr0y8tandi aö svo öej0^Urar þöir. er fundist hafa í fyr- ^rðar''1 8ve‘tum Eyjafjarðar og Skaga- °g engum útbrotum valdið, hafa verið rannsakaðir vandlega á Akureyri, í góðum sjónaukum, fyrst af Myklestad sjálfum, en þar næst eftir ósk hans af þeim læknum Guðmundi Hannessyni og Sigurði Hjörleifssyni, ásamt Stefáni Stefánssyni kennara og alþingism. þeim reyndist þetta vera alt annað maurakyn, er getur a 1 d r e i valdið f j á r k 1 á ð a. Félagsmaurakyn (sym- biotes) kalla þeir það, og Begja það lifi á húðflösunni á skepnum á tilteku- um stöðum, en geri húðinni ekkert grand, grafi sig ekki niður í hana, eins og kláðamauriun gerir. f>eir segja, að til séu 4 tegundir af því maura- kyni, allar þetta meinlausar. f>að eiukennir þá maura meðal annars, að þeir eru miklu lífseigari en kláðamaur- inn, eru með fullu fjöri vikum saman eftir að þeir eru teknir af kindinni, eru miklu 8mærri vexti og frárri á skriði en kláðauiaurinn, og eiga því að vera auðþektir frá hoDum. Myklestad þyk- ist nú skilja, hvernig á því stendur, að hér hafa menn viljað bera á móti kenningu hans um, að kláðamaurinn lifi ekki nema fáeina daga eftir að hann væri tekinn af kindinni; þeir muni hafa vílat á þessum félagsmaur og reglulegum kláðamaur. Norðurl. býst við að geta flutt síð- armeir nákvæmari lýsing á þessu frá- brugðna maurakyni. En þetta er býsnamerkileg uppgötv- an, sem er auðvitað Myklestad að þakka, og var stórmikið happ, að hann var ekki farinn af landi burt. Hann mun nú vera um það leyti að fara, lík- lega helzti snemma, þótt enginn vor- kunn æ 11 i landsmönnum nú að vera að uppræta þær drefjar hins gamla fjárkláða, sem eftir kunna að vera, þó að frá gangi þetta nýfundna maura- kyn; en slíkt má ekki verða til þess, að bændur hætti að ugga að sér og slá slöku við að hafa þá hirðingu á skepn- um sínum, sem til þess þarf, að þær séu yfirleitt lausar við alla óþrifakvilla. |>að er langt síðan, er þorri hinna betri bænda á landinu könnuðust við það í orði að mÍDsta kosti, að beinn gróðí væri að baða alt fé þrifabaði þó ekki væri nema einu sinni á ári jjpeir eiga n ú ekki að láta sér lynda annað en að það verði almennur lands- siður, jafnsjálfsagður eins og gefa skepn- um inni í hörku og illviðrum. J>að er nú orðið svo ríkur hugur kominn í bændur alment á að fara vel með skepnur, að það væri greini- leg ósamkvæmni, að leggjast baðanir undir höfuð. fpá yrði herzlumunurinn sá einn nú frá því sem alsiða á að verða, að baðið væri haft sterkara, meðan kláða- uggurinn er ekki alveg horfinn — haft reglulegt, maurdrepaudi tóbaksseyðis- bað, að minsta kosti í þeim héruðum, þar sem mest hefir brytt á kláðanum. Eins og bændur voru ekki lengi að hugsa sig um, að gjörbreyta til batn- aðar allri meðferð á mjólk og tilbún- íng smjörs, þegar þeir sáu, að það var örnggur gróðavegur, eins ættu þeir nú að verða fúsir að taka upp þeunan sið: að baða alt sitt fé einu sinni á ári að minsta kosti, er þeir sjá, að því fylgir bæði fóðursparnaður og ull- arvöxtur og holda, auk þess sem mest er um vert: vátrygging gegn kláðahættunni, svo útdráttarsamur sem sá vogestur hefir orðið þjóðinni um laug- an aldur. Brlend tíðindi. Markonisk. 12/6 Bændauppreisn færist með hraða út um Rússland. Uppreisnarmenn brenna höfðingjasetur. Herlið hittir fyrir reglubundið viðnám. Sjö menn böndum teknir í Varsjá á skrifstofu frjálslynds blaðs ; þeir áttu fund með sér þar. þrír lögreglufyrirliðar voru skotnir til bana í gær í Varsjá. Lögreglumenn skutu á verkamenn í gær í Pétursborg. |>eir voru með ein- hver læti. f>eir urðu margir sárir. Tíu þúsund manns norðan úr Lan- casterskíri á Englandi ferðuðust suður til Lundúna í gær og héldu geysimik- inn mótmælafund í Albert Hall gegD skólalagafrumvarpinu. Sendiherra Bandaríkjanna í Lund- únum heldur veizlu á fimtudaginn þeim hjónum Longworth þingmanni og Alice forsetadóttur. f>ar verður Játvarður konungur viðstaddur. Mikill vatnagangur í Pennsylvaníu í Bandaríkjum og olli miklu ftjóni. Verksmiðjur eyddust í þvf flóði í borginni Johnstown. Fellibylur braut borgina Goessel í Kansas; 8 menn lemstruðust. Cunardlínu-skipinu Lúsítanfu var hleypt af stokkum í gær á ánni Clyde. |>að er nú stærsta skip í heimi og hraðskreiðasta. f>að hefir 25 mílna hraða og ber 32,500 smálestir. Lady Invarclyde skírði skipið. TJppreisn í einum stað í Súdan hinni egipzku meðal þarlendra manna. f>eir hafa felda 40 egipzkra hermanna. (Margt sagt af kjötsölu-uppþotinu í Ameríku, það meðal annars, að kjöt- sala frá Chicago til annarra landa hafi gengið saman um helming síðan er upp komst urn ólagið þar og svik- in í slátrarabúðunum). Gutuskip strandað. Nýtt gufuskip Wathnes erfingja, Otto Watne, er halda skyldi uppi millilandaferðum og strandferðum aust- anlands og norðan alt til Skagafjarðar, beið aldurtila í annarri ferð sinni, í öndverðum þ. mán., með þeim hætti, að hann var að reyna að skríða fyrir hafísspöng, milli hennar og lands, fyrir Siglunes, en varð heldur nærri landi, hleypti á blindsker þar með fullri ferð og sökk nær að vörmu spori. Skip- verjar björguðust á land á skipsbátn- nm í blíðu veðri. Slra Einar alþm. í»óröarson, sem dvalist hefir erlendis í vetur í brjóstveikrahælinu við Silkiborg á Jót- landi, er heim kominn aftur þaðan til Austfjarða í mánaðamótin síðustu með góðri heilsubót, að sagt er. Hann var orðinn töluvert bilaður af brjósttæringu. Vesturfarar. Norðurl. segir, að 22 vesturfarar hafi tekið sér far frá Akureyri í f. m. til Eaglands með s/s Vestu og einhver tíningur af öðrum höfnum, með forsjá Sigfúsar Eymundsonar. Líklega með færra móti. Strandferða-svmastíurnar. þessi áfengisveitinga-ósómi á strand- ferðaskipunum er landsháðung, sem þjóðin má fyrirverða sig fyrir að hafa ekki afmáð fyrir löngu. Dæmið af Skálholti f vor er svo sem ekki nema eitt af mörgum, mjög mörgum. Eða er nokkurt vit í því, að banna veit- ingar og vínsölu á landi ýmist alveg, þar sem veitingahús eru lögð niður, eða þá öðru vísi en fyrir ærið gjald, ef leyfa þær takmarkalaust, ef sjór flýt- ur undir veitingakránni, — leyfa þær þá gjaldlaust, tekjulaust fyrir landssjóð? þar sem eru hafskipabryggjur og skipin leggjast við þær, er munurÍDn enginn aunar en sá, að fastar undirstöður eru undir vistarverunni á landi, þar sem áfengisveiting er harðbönnuð, eu sjór undir hinum, þar sem þær eru látnar alveg frjálsar. O g vitanlega ofurlítíð annað þó um leið : að það er y f i r- þ j ó ð i n fyrir sunnan pollinn, sem ræður fyrir svínastíunum sæstuddu, en sauðsvartur landinn fyrir hinum. |> a ð ríður baggamuninn aðallega. Móti yfirþjóðinni m á ekki anda, hvað sem hún aðhefst. Umkomulaus matsveinu þeirrar kynslóðar er í meira gildi en heldri borgarar hérlendrar þjóðar. f>að er undirgefnisandinn íslenzki, sem skap- að hefir þetta ástand. Annað styðst það ekki við í rauninni, þegar öllu er á botninn hvolft. Eða hví skyldi ekki lögin frá 1899 gilda í landhelgi, hvort sem er þurt land eða ekki, eins og önnur Iög, sem ekki nefna annað sjálf? Eða hvf hefir ekki verið fenginn fulln- aðar-dómsúrskurður um það allan þann tfma, sem lögin hafa verið í gildi, 6>/2 ár? Og hefði svo ólíklega farið, að þau lög hefði verið dæmd ekki eiga við um sæ-drykkjusmugurnar, var nógur tími til að fá þau umbætt, ef þess hefði verið kostur á annað borð, þ. e. ef þingið hefði þá ekki verið sama undirlægju- markinu brent eins og alþýða manna og viljað ekki lögleiða annað en það, sem það hugði yfirþjóðinni þókDanlegt. fessi áfengisveitingahlunnindi strand- ferðaskipanna eru ekki annað en ofaná- lag á landsjóðsstyrkmn til þeirra. En slíkt ofanálag er um fram öll lög og samninga. f>að er þá ölmusugjöf til strandferðaútgerðarinnar. Landhöfðingi mun hafa sagt einhvern tfma, að hann á 1 i t i áfengisveitingar inni á höfnum til annarra en farþega ólöglegar. Eu veit nokkur maður til að hann skifti sér nokkurn tíma frek- ara af því máli, t. d. að hann hafi ámint amtmenn um að brýna fyrir lögreglustjórum að líta eftir, að þær væri ekki Iátnar viðgangast? því síður mun nokkurn tíma nokkur maður hafa heyrt þess getið, að hin nýja landsstjórn hali andað í þá átt, að amast við þessu hueyksli. Nú er og þar að auki álit lands- höfðingja á sinni tíð ekki sama sem löglegur dómur. Enginn getur ábyrgst, að dómstólar kynnu ekki að hafa úr- skurðað a 11 a r áfengisveitingar í land- helgi ólöglegar, hvort heldur handa farþegum eða öðrum. Allir vita, að ekki gerir það áfengisveitingar löglegar á landi, þó að seldur sé matur með áfenginu. En hví skyldi svo vera fremur á sjó?

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.