Ísafold - 13.06.1906, Blaðsíða 4

Ísafold - 13.06.1906, Blaðsíða 4
ifdir* ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heimi. talað um, að bærinn hans ætti að verða brendur í dag? — Hvítimaður hefir sagt svo — — bölvaðir rauðálfarnir. — Hafðu hægt um þig, drengur minn, hafðu hægt um þig! Bær Piets Miillers mun fá að standa lengi enn; hann hefir keypt sig lausan. Kaftinn rak upp stór augu, en sagði ekkert. Hvorki aðferð Blenkins né yfirbragð vakti trúnaðartraust hans. — Sérðu fallbyssurnar þarna? Já, beinlínis þær þarna; þú getur gjarna svona lauslega sagt kvenfólkinu, að Piet Múller hafi verið kjöftugur. Sjáðu til, þetta er einnig ráð til að bjarga búgarði sínum. — Nú fer hvítimaður með bölvaða Stórlygi. Hvítimaður minn er góður ættjarðarvinur, eins og það er kallað hér. — Víst er hann það, drengur minn. Hann er sanDur heiðursmaður; um það get eg bezt borið. En þegar ein- hver er sárlega aðþrengdur-------það skilur þú vel. þ>að er ekki skemti- legt að sjá bæinn sinn verða að reyk; nei, víst ekki. Og ef maður t. d. seg- ir: Leitaðu þar, því eg gæti trúað að eitthvað hefðist upp úr því, — þá er ekkert ilt í því. Eg fullyrði alls eigi, að Piet Muller hafi gert það, nei, alls eigi. En hann fann höfuðsmanninn í fyrra dag og talaði lengi við hann einslega; það veiztu. Sjáðu, sjáðu, drengur minn. Líttu nú á þá höfuðsmanninn og hann Muller! Englendingurinn tekur í hönd hans. |>að er grunsamlegt; og gættu að, nú klappar hann á herðar honum, — Eg vil eigi hlusta lengur á hvíta- mann, mælti Kaffinn önugur. — þ>ú skalt verða laus við það. En mig grunar að hann Zimmer gamli eða hann Flick gamli mundu láta þann mann fá laglega hugnun fyrir ómakið, er veitti þeim vitneskju um þetta. Líklegt er, að þú kærir þig eigi mikið um seðilpening, eg veit það eigi, en í þínum sporum — — nú, það er mál, sem þér einum kemur við, drengur minn. * Kaffinn hengdi niður höfuðið; það var auðséð, að honum hafði þótt uppá- stungan vera umhugsunarverð. Blenkins gekk frá honum ánægður yfir því, hverju hann hafði komið til leiðar. Hann kastaði kurteislegri kveðju á Piet Muller, þegar hann flýtti sér fram hjá, niðursokkinn í hugsanir BÍn- ar, og kleif upp í vagninn, og hann fór að blístra fjörugt, gamalt gaman- vísulag, þegar hann sá undrunarfult tillit Kaffans, ökusveinsÍDS, sem. hann var að tala við áður, og hvernig hann leit um öxl til húsbóndans. — það er svo að sjá, sem þér séuð í einkar-góðu skapi, herra Blenkins, sagði höfuðsmaðurinn, sem kominn var til hans og var sjálfur í líku skapi. — Eg hefi gert landi mínu mikinn greiða, anzaði Blenkins. Höfuðsmaðurinn horfði á fallbyss- urnar og hneigði sig. Blenkins horfði í sömu átt og hló; svo spurði hann kunnuglega: — Heyrið mér nú, höfuðsmaður: hvenær koma Skotarnir? Umsóknir iun kennara8tarf fást altaf í bókverzlun ísafoldarpr.sm. Verðið er 1 kr., 1,50 og 2 kr. 100 timar í ensku, frönsku og þýzku eru jafnan til sölu í bókverzlun ísa- foldarprentsm. Familie-Journal fæst í bókverzlun ísaf.prsm. Kaupendur Isafoldar sem skifta um búataði núna um kross- messuna eða í næstu fardögum, eru vinsamlega beðuir að láta þess getið sem fyrst í afgreiðslu blaðsins. HStm iseir CD Lr<3 K=r I STilRNI • STiCRNC *** -A'í Fiargarwe er aítió óen Seóste B Frem fæst í bókverzlun ísafoldarpr.sm. við barnaskólana í Keflavfk og í Mið- neshreppi séu komnar til undirskrifaðs fyrir 15. ágúst. Kenslutími er frá 1. okt. til 31. marz. Kaup um mánuðinn 50 kr. Útsbálum 12. júní 1906. Kristinn Daníelsson. Týndur fata-böggull i laugunum eða 4 veginum þaðan. Finnandi skili 4 Fram- nesveg 1. Ostar eru beztir í verzlun Einars Árnasonar. Telefón 49. Ritatjóri Björn Jónsson. Ætið bezt kaup á sköfatnaði í Aðalstr. 10. P ERFEC T Það er nú viðurkent, að PERFECT skilvindan er bezta skilvinda nútímans og ættu menn því að kaupa hana fremur en aðrar skilvindur. PERFECT strokkurinn er bezta áhald, ódýrari, einbrotnari og sterkari en aðrir strokkar. PERFECT smjörhnoðarann ættu menn að reyna. PERFECT mjólkurskjólur og mjólkurflutnings- skjólur taka öllu fram, sem áður hefir þekst í þeirri grein. Þær eru pressaðar úr einni stál- plötu og leika ekki aðrir sér að því að inna slíkt smíði af hendi. Mjólkurskjólan síar mjólkina um leið og mjólkað er í fötuna, er bæði sterk og hreinleg. Ofannefndir hlutir eru allir smíðaðir hjá Burmeister & V/ain, sem er stærst verksmiðja á norðurlöndum og leysir engin verksmiðja betri smíðar af hendi. Fæst hjá útsölumönnum vorum og hafa þeir einnig nægar birgðir af vara-hlutum, sem kunna að bila í skilvindunum. ÚTSÖLUMENN: Kaupmennirnir Gunnar Gunnarsson, Reykjavík; Lefolii á Eyrarbakka; Halfdór í Vík; allar Grams verzlanir; allar verzlanir Á. Ásgeirssonar; Magnús Stefánsson, Blönduósi; Kristján Gislason, Sauðárkrók; Sígv. Þorsteinsson, Akureyri; Einar Markússon, Ólafsvík; V. T. Thostrup’s Eft.f. á Seyðisfírði; Fr. Hallgrimsson á Eskifirði. Einkasali fyrir ísland og Færeyjar: Jakob Gunnlögsson. Ýmsar Dauðsynjaverur til daglegra lieimilisþarfa er bezt að kaupa í Aðalstræti 10. Olíuföt frá Hansen & Co. í Frederiksstad í Norvegí. Verksmiðjan brann í fyrra suraar en er nú aftur risin úr rústum og hagað eftir uýjustu tízku í Ameríku. Verksmiðjan býr því aðeíns til föt af allra beztu tegund. Biðjið því kaupmann yðar að út- vega yður olíuföt frá Hansen & Co. í Frederiksstad. Aðalumboðsmaður fyrir ísland og Færeyjar er Lauritz Jenseu Enghaveplads nr. 11 Köbenhavn V. Umboð. Undirskrifaður tekur að sér að kaupa útlendar vörur og selja ísl. vörur gegn mjög sanngjörnum umboðslaunum. G. Sch. Thorsteinsson. THE NORTH BRITISH ROPEWORK Co. K i r k c a 1 d y Contractors to. H. M. Government búa til rússneskar og ítalskar fiskilínur og færi, alt úr bezta efni og sérlega vandað. Fæst hjá kaupmönnum. Biðjið þvl ætfð um K i r k c a 1 d y fiskilínur og færi, hjá kanpmanni þeim er þér verzl- ið, því þá fáið þér það sem bezt er. Saltet Sild, alle slags Pakning, önskes köbt som Guano. Brodrene Uhde Harburg pr. Hamburg. NYDÁLENS FABRIKKER Norberg & Nilssen Uldspinderi, Yæveri og Dampfarveri pr. Trondhjem, Norge önsker en solid og interesseret For- bindelse paa Island saavel for Mod- tagelse af Materialier til Forarbeidelse, som for Indköb af Uld. NB. Direkte Forbindelse með nær- meste Naboby. Tilbud med Referencer modtages af Nydalens Fabrikker pr. Trondhjem. SKANDINAVI8K Kxportkaffi-Surrogat í Kobenhavn. — F. Hjorth & Co- Seltirningar eru vinsamlega beðnir, að vitja ísft' foldar í gosdrykkjaverksmiðjuna Sanitas. Veizlunin Edinborg kaupir vel verkaðan sundmaga hæsta veröi eins og vaat er. Iaafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.