Ísafold - 30.06.1906, Page 1

Ísafold - 30.06.1906, Page 1
’Kenrar út ýmist einn einni eÖa 'tvisv. i vikn. Yer.Ö árg. (80 ark. minnst) 4 kr., erlendis 5 kr. eða l'/a doll.; borgist fyiir miÖjan júli (erlendis fyrir fram). Uppsögn (skrifleg) bnndin víÖ áramót, ógild nema komín sé til útgefanda fyrir 1. október og kanp- andi sknldlans við blaðið. Afgreiðsla Austurstrœti 8. XXXIII. arg. Reykjavík laug-ardaginn 30. júní 1906 43. tölublað. Ferðamenn! Munið eítir pakkhúsi Edinborgar-verzlunar, því þar fást allar matvörur og nauðsynjavörur með beztu verði í stórkaupum. En í nýlenduvörubúðinni í Austurstræti 9 er þó langbezt að verzla i smákaupum, þar fæst öl) nauðsynjavara hverju nafni sem nefnist. c7íjóí og lipur qfgraiésla, veré og gœéi Satri on alment gorisí. I. 0. 0. F. 887139 Augnlækning ók. 1. og 3. þrd. kl. 2—3 i spital í’orngripasafn opiö á mvd. og ld. 11—12. Hlutabankinn opinn 10—2 */* og o1/*— K. F. U. M. Lestrar- og skrifstofa frá 8 árd. til 10 siöd. Alm. fundir fsd. og sd. 81/* siOd. Landakotskirkja. Guðsþj. 9 og 6 á helgidögum. Landakotsspitali f. sjúkravitj. 101/*—12 og 4—6. Landsbankinn 10 */*—21/*. Bankastjórn við 12—1. Landsbókasafn 12—3 og 6—8. Landsskjalasafnið á þrdn fmd. og ld. 12—1. Lækning ók. i læknask. þrd. og fsd. 11—12. Háttúrugripasafn á sd. 2—3. Tannlækning ók. i Pósthússtr. 14,1. og3.md. 11—1 Faxaflðagufubðturiin REYIJAVIK fer upp í Botgarnes 10., 20. og 26. júlí. Kemur við á Akraneei i hverri ferð báðar leiðir. TilStraumfjarðar og Akra 13. og 17. júlí. Suður í Keflavík fer Reykjavíkin 4. og 23. júlí. Og loks 4. júlí suður í Garð og alla leið austur á Eyrarbakka og S t o k k s e y r i, kemur við báðar leiðir í Hafnaleir, Grindavík og J>or lákshöfn. 8ambands-tilhögunin. Komist Danir einhvern tíma svo langt, fyr eða BÍðar, að þeir varpi frá Bér öllnm yfirþjóðar-kenjum við oss og hugsi um það eitt, hvað þjóðunum báðum er hagfeldast, þeim og oss, og því vænlegasc til frambúðar, mundu þeir gera oss kost á: 1., að vér réðum öllum vorum málum, íhlutuDarlaust af þeirra hálfu, þ. e. öllum þeim málum, sem landið Varðar og þeim er ekki falið að ann- H8t fyrir beggja hönd eftir frjálsu sam- komulagi, en 6kki skamtað með neinu valdboði af þeirra hálfu — ólíkt því sem gert var með lögunum frá 1871; 2., að vér mættum sjálfir ráða fyrir- komulaginu á æðstu stjórn vorra mála tneð konungi. þeir mundu þá láta sig engu skifta, hvort vér kysum oss heldur landstjórn- arnefnd 3 manna með ráðgjafavaldi, er einn þeirra færi á konungsfund í lagastaðfestingarerindum, eða öðrum nauðsynja-erindum, er til hans kasta þyrfti að koma, líkt og helzt var um hugsað í eldri stjórnarbaráttunni; öða þá landsstjóra með ráðgjöfum sér við hlið, líklegast 3, er bæri ábyrgð fyrir alþingi. XJm skipun landsstjórans gæti verið bvent til: að hann væri skipaður með 'tudirskrift einhvers hinna innlendu Jáðgjafa og þá sjálfsagt launaður af taudssjóði, eða a ð kouungur skipaði ^aUn meðundirskrift einhversDanmerk- híráðgjafans og væri hann þá launað- Ur úr ríkissjóði. ■^lunurinn á því tvennu er aðallega ®á, að með fyrri tilhöguninni kemur Ðbkert danskt stjórnarvald nærri ís- löuzkum málum með konuúgi, hvorki heinlínia né óbeinlínis. Með hinni má 8egja, að það sé gert óbeinlínis, þar ®etu er skipun landstjórans. Bretar a^a Það lagið við lýðlendur sínar og blessast vel. En Danir hafa kent oss svo mikla tortrygni, að hitt mundi oss þykja enn óhultara, og þá sjálfsagt til- vinnandi fyrir það, að launa sjálfir landstjóranum. Kleift er oss það langsamlega nú orðið. En vér ættum ekki að gera kost á því nema v é r fengjum að ráða kjöri hans með kon- ungi. þessir ættu kostirnir að vera í sem fæ8tum orðum. Væri þannig vöxnum sambandsskil- málum fylgt af fölskvalausum tráleik, gæti 8ambúðin við Dani vel blessast til laugframa. Að öðrum kosti fær þvf engin aftr- að, að skilnaðarumleitun grafi um sig og leiti út þegar svo ber undir. Synodus 1906. Synodus var haldin 28. þ. m. Síra Einar Thorlacius frá Saurbæ á Hvalfjarðarströnd prédikaði og lagði út af Matth. 28, 19—20. Viðstaddir voru 1 prestaskólakenn- ari, 4 prófastar, 12 prestar. Biskup setti fundinn með ræðu, og mintist sérstaklega á mál þau, er kirkjumálanefndin hafði haft til með- ferðar, en áleit að fundarmenn hefðu tæplega kynt sér þau svo, að þau yrðu rædd á þessum fundi; og voru flestir því samþykkir. Tillögur biskups um úthlutun styrkt- arfjár til uppgjafapresta og presta- ekkna, kr. 4,390.70, voru samþyktar. Prestaekknasjóður var í árslok 1905 kr. 25,115.10. Hafði aukist á árinu um 411 kr. Biskup lagði fram skýrslur frá handbókarnefndinni og gerði frekari grein fyrir framkvæmdum henn- ar. Drátturinn, sem hefði orðið á þessu máli, stafaði af því, að sam- kvæmt ályktun synodusar 1899 hefði verið beðið eftir hinni nýju þýðingu nýjatestamentisins. Sú þýðing væri svo að kalla fullgerð og byrjað á prent un; mætti búast við að henni yrði lokið í haust og þá gæti handbókin væntanlega komið mjög bráðlega á eft- ir. Nefndin hafði gert nokkrar breyt- ingar á frumvarpi sínu frá því er það var síðast borið undir synodus, 1898, sérstaklega á skírnarformála og greftrunarformála. Voru þessar breyt- ingar bornar upp og samþyktar. Hjörleifur próf. Einarsson á Undir- felli hafði skrifað synodus um heið- ingjatrúboð og sent frumvarp frá sér um það efni. Eftir nokkrar umræður var samþykt að vísa þessu máli til nefndar, er synodus hafði kosið 1903 til að greiða því máli braut. Skyldi senda tillögur hennar öllum próföstum, er bæru málið upp á hóraðsfundum og gæfu safnaðarfundum kost á að láta í Ijósi álit sitt um það. Tillaga kom fram nm að skora á stjórnarráðið að bera tillögur kirkju- málanefndarinnar ásamt tillögum sín- um undir héraðsfundi. Synodus áleit að þessi aðferð gætitafið fyrir málinu, en þótti nægja, að þeir, sem vildu, iétu uppi álit sitt á þann hátt, er þeim þætti bezt við eiga. Ráðgert var að synodus 1907 tæki þessi kirkjumál til meðferðar, ásamt þeim athugasemd- um, er þá kynnu að liggja fyrir. — ■ — Brlend tíðindi. i. M a r k o n i s k. 2S/6 Fulltrúadeildin í Sambandsþinginu í Washington hefir samþykt innflutn- ingslögin með þeirri brevting, að hleypt skuli inn stjórnmálaflóttamönnum og trúarbragða. Bandaríkjastjórnin hefir boðið Togo aðmfrál frá Japan að koma og vera við Virginíu-sýninguna 1907. Japans- stjórn hefir svarað, að verið geti að flotinn japanski þiggi boðið, ef þingið veiti fé til þess sérstaklega. Byltingar-undirróður mjög að magn- ast af nýju á Rússlandi og verður mikið ágengt. LongworthB-hjónin eru farin á stað frá Kiel. það er mælt að þau ætli að heimsækja páfann. Fjórir Egiptar hafa verið dæmdir til dauða og aðrir fjórir í æfilangan þræl- dóm og seytján í minni hegningu í sambandi við morðið á brezkum liðs- foringja 13. júní. Mikið uppn^m varð í gærkveldi í (leikhúsinu ?) Madison Square Gardens í New York. Stanford White húsa- meistari var skotinn til bana af Harry Thaw frammi fyrir öllum áhorfendum. Mælt er, að því hafi valdið afbrýði.. II. Hryllileg m o r ð hafa framin verið í vor á Jótlandi, þrjú hvert á fætur öðru, tvö á hálfvöxnum börnum, hið þriðja á tvítugri vinnukonu — hið fyrsta til fjár, á dreng, sem var á ferð með peninga, hin tvö að uudangengnu saurlifnaðaródæði, öðru við 7 vetra telpu, er illvirkinn hengdi síðan, úti í skógi. Stúlkuna fulltfða gerði sá, sem á henm vann, bæði að leggja með hnff í brjóstið hvað eftir annað og að skera á háls. það var vinnumaður á sama bæ. f>etta gerðist í fjósinu. Stúlkan ætlaði að fara að mjólka. Húsbændur voru ekki heima. Illvirkinn var með öllum mjalla. Hann sagði sjálfur til ! sfn á eftir í örvilnan. Sá sem ódáðaverkin framdi við 7 vetra telpuna, Thygesen að nafni, skóari, hafði verið lengi eitthvað gegg- jaður, en látin þó ganga laus. Hann hafði gert sig áður margsekan í viðlíku saurlifnaðaródæði, og komist einu sinni í hegningarhús fyrir það. Hann hafði fengist eitthveð við heimatrúboðsstarf, hafði á sér guðræknisblæ, og var látinn halda því áfrara eftir sem áður. Ekki var uppvfst til fulls um þann, er drenginn myrti, þá er síðast frétt ist. f>ar var konunglegt rannsóknar- umboð fengið f hendur vel vönum dómara frá Khöfn. Fleiri óskírlífisódáðaverk sviplík hafa framin verið á Jótlandi í vor, þótt ekki fylgdi morð á eftir. Hroðaglæpir verða stundum að land- farsótt. Afmæli loftskeytanna. Hér urðu mikil tíðindi um þetta leyti fyrir ári liðnu. Það var tveim dögum eftir Jónsmessu, eða 26. júní seint um kveld, er hingað barst hið fyrsta hraðskeyti handan um haf. Það barst meira að segja alls ekki skemstu leið, ekki frá Færeyjum, ekki frá Norvegi, ekki frá Skotlandi, heldur frá suðurtánni á Englandi. S v o lítið varð þeim kynjakrafti, er það leysti af hendi, fyrir að vinna ann- að eins þrekvirki. Það var eins og hann væri að leika sér að því og sýna, að hann þyrfti ekki að taka á hálfu afli sínu til þess að komast þá vegarlengd, sem þurfti. Hann fór hana þrefalda í fyrstu tilraun. Hraðskeytin komu dag eftir dag. Þau voru af ásettu ráði ekki birt fyr en 29. júní, í fregnmiðum frá þjóðræðis- blöðunum. Því þeim var þetta að þakka, stjórn- arandstæðingunum, þetta, sem mundi hafa verið kallað sjálfsagt stjórnarhlut- verk hvar sem var nema hér. Því mundi og hafa verið stórum fagn- að af hverju mannsbarni alstaðar þar, sem líkt hefði á staðið, nema hér. Hér hafði verið eftir þessu beðið hálfa öld, frá því er fyrst var farið að eiga við það eða undirbúa það. En svo liafði loksins u m s e i n a n stjórn þessa lands slysast til nokkrum mánuðum áður að bindast, í heimildar- leysi þó, samningi um miklu kostnað- arsamari og ótryggilegri og að því leyti til úrelta aðferð til þess að koma hraðskeytum milli landa langa leið. Og það slys annað hafði þjóðina hent, að hún hafði kosið fyrir nokkrum miss- irum þá menn á þing, meiri hlutann, sem létu leiðast til að samþykkja slysa- verk það, er stjórn hennar hafði gert. Fyrir því var svo þann dag, sem loftskeytin, Morconiskeytin, birtust fyrst, að svo mikinn fögnuð sem það jók öll- um óháðum ættjarðarvinum, þar »brá fyrir á stöku stað nokkurs konar vofum, er sáust skreppa fyrir götuhorn og inn í fylgsui sín. Það voru fáeinar hræður úr lífverði ritsímahöfðingjans, mannsins u t a n v i ð 1 ö g i n, — ut- an við fjárlógin. Þ e i r sáu n ú fyrir forlög Kartagóborgar« (ísafold 1. júlí 1905). Kunnugra er það en frá þurfi að segja, enda ekki skemtilegt frásagnar, hversu þeir, er gumað höfðu óspart af hraðskeyta-aðferð þeirri, er sýndi sig nú þetta fullkomin og hagfeld, meðan hún var miklu skemmra komin, gengu nú fram af sér sömu dagana af ofurkappi að telja

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.