Ísafold - 08.08.1906, Blaðsíða 4

Ísafold - 08.08.1906, Blaðsíða 4
ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilyinda í heimi. Lifandi myndir verða sýndar í Iðnaðarmannahúsimi fimtudaginn áyúst og eftirfylgjandi daga kl. 8V4 síöd. Sérstaklega leiðum vér athygli rnanna að eftirfylgjandi myndum, vér höfun: sjálfir tekið: Fðr Hákonar konungs frá Kaupmannahöfn; Koma Hákonar konungs til Kristjaníu; Yflrlýsing; Friðriks kommgs; Jarðarför Kristjáns konungs 9.; Krýning: Hákonar konungs í hrándheinii; Á hvalveiðnm í Xoröuríshaíinn. Einnig margar skringilegar myndir. tekur að sér: að kemba ull, spinna og tvinna, að búa til tvibreið fataefni úr ull, að þæfa heima-ofin einbreið vaðmál, lóskera og pressa, að lita vaðmál, band, ull, sokka, sjöl ofl. ÁLAFOSS kembir ull hvers eiganda út af fyrir sig, vinnur alls ekki úr tuskum, vinnur einungis sterk fataefni úr isl. ull, notar einungis dýra og haldgóða liti, gerir sér ant um að leysa vinnuna fljótt af hendi, vinnur fyrir tiltölulega mjög lág vinnulaun. Aðgangur kostar: Beztu sæti 0.75, almenn sæti 0.50, barnasæti 0.25. Utanáskrift: Álafoss pr. Heyk javík. Mótoreig'endur setjið á yður nafnið Gloria það keniur til að borga sig. Deniants-brýiiin — beztn Ijábrýni í lieimi — ffora flugbpitt á fánm seknndum. Einkasali á íslandi St. Runólfsson- Pósthúastræti 17 — Reykjavík. Húsaleigu- kvittanabækur fáRt í bókverzlun ísa- foldarprem. Mjög hentugar fyrir hús- eigendur. Eg vona, að íbúum Reykjavíkur sé nafn vort minnisstætt siðan í fyrra og að þeir fjölmenni eigi síður nú en þá á sýningarnar. Virðingarfylst Nordisk Biograf Co. C. Köpke. Sigfús Sveinbjörnsson fasteignasali hefir jafnan stærst lírval af: Húsmn, bæjum, lóöum, byggingar- og ertðafestulöndum, sveita- og sjávarjörðum (með meiri og minni hhinnindmn), verzlunarstöðum, -lóðum og -húsum; sömuleiðis opnum skipum, þilskipum (hvorttveggja með eða án Motor), og — einn botnvörpungur rekur lestina. — Alt þetta til sölu! Ennfremur: Húsum í Reykjavík á leigu og jörð- um á Suðurlandi (þar á meðal nokkur nýlosnuð ágætis hús- og jarönæði). Ætið bezt kaup á sköfatnaði í Aðalstr. 10, Lampar. Mikið úrval af fallegum og ódýrum lömpum nýkomið til H. P. Duus Ballancelampar, Borðlampar, Standlampar, Náttlampar, Amplar o. s. frv. Mikið af ýmsu, lömpúm tillheyrandi, svo sem: Lampabrennarar, Bampaglös, Kúplar, Kveikir, Silkiskermar o. s. frv. Ýnisar nauðsynjavflrur til daglegra heimilisþarfa er bezt að kaupa i Aðalstræti 10. Th. Thorsteinsson’s vafnaóarvöruvarzlun aó %3ngólfsRvoli fær altaí nýjar vörur með hverju póstskipi. Nýkomið: úrval af hinum góðu og ódýru sauma vélum, auk margs annars. Barnakennari. Staða fyrsta kennara við barnaskól- ann áFjarðaröldu hér í bænum er laus. Arslaun 700 krónur; kenalutími 7 mánuðir: frá 15. október til 15. maí. Bæjarfógetinn á Seyðiafirði 12. júlí 1906. pr. .Tóh. Jóhannesson Á. Jóhannsson, settur. Til heimalitunar viljum vér sér- staklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa verðlaun, enda taka þeir öllum öðrum litum fram, bæði að gæðum og litarfegurð. Sérhver, sem notar vora liti, má ör- uggur treysta því, að vel muni gefast. — í stað hellulits viljum vér ráða mönnum til að nota heldur vort svo nefnda »Castorsvart«, þvf þessi litur er miklu fegurri og haldbetri en nokk- ur annar svartur litur. Leiðarvísir á íslenzku fylgir hverjum pakka. >*— Lit- irnir fást hjá kaupmönnum alstaðar á íslandi. Buchs Farvefabrik- Skólinn í Landakoti byrjar Iaugardaginn h. 1. september. Börn frá fvrra skólaári, sem óska að vera í skólanurn framvegis, verða að hafa gefið sig fram fyrir 20. ágúst. Ljós! Ljós! Úr þessu þarf að fara að kveikja á kvöldin; það er áreiðanlegt, að 1 a n g-ó d ý r a s t i r og auk þess mestogbezt birtaeraf lömpunum í Liverpool. Verzlunaririaður- Vel æfður, duglegur og reglusamur verzlunarmaður, sem getur tekið að sér forstöðu verzlunar er á þarf að halda, getur fengið atvinnu við verzl- un á Suðurlandi 1. okt. n.k. eða síðar. Umaókn merkt: Verzlunarmaður, með upplýsingum um fyrri verustaði, kaup- hæðarkrðfu o. fl., má senda til af-> greiðslu þessa blaðe. Hver sá er borða vill gott Mar garíne fær það langbezt og ödýrast eftir gæðum hjá Guðm. Olsen. Telefon nr. 145. Prociama. Hér raeð er skorað á aíla þá, er telja til skulda í dánarbúi TyrfingB skipstjóra Magnússonarf Bem druknaði af þilskipinu Ingvari 7. apríl þ. á., að lýsa kröfum sfnum og sanna þær fyr- ir undirrituðum myndugum erfingjum hins látna áður en liðnir eru 6 mán- uðir frá síðustu (3.) birtingu þessarar auglýsingar. Engey og Hansbæ í Rvík 16. júlí 1906. Bjarni Magnússon, J óreiður Magnúsdóttir. 2 herbergi ásamt eldhúsi óskast til leigu frá 1. september, eða hið fyrsta. Ritstjóri visar á. Mánudaginn bO. f. m., tapaðist úr Skóla- vörðuholti, rauð hryssa, 8 til 9 vetra; fremur smá, aljárnaður með sexboruðum skeifum; nerua á öðrum afturfæti með fjór- aðri skeifu, nýaffext og lítið eitt tekið af tagli. Pinnandi er beðinn að skila ofan- nefndri hryssa til Hans pósts Hannessonar, mót sanngjarnri þóknun. p. t. Eeykjavik 3. ágúst 1906. Sigurhans Hannesson frá Arnarstöðum í Flóa. Til lei»íu 1. október 3 lítil herhergi með eldhúsi og geymsluplássi fyrir litla fjölsbyldu á góðum stað i miðbsenum. Rit- stjóri visar á. ' Ritstjóri B.j8rn Jónsson. 1 saf o) dar prentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.