Ísafold - 25.08.1906, Side 4

Ísafold - 25.08.1906, Side 4
220 tSAFOLD ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heiini. L a m p a r. Stórt, faj?urt,fjölbreytt og ódýrt lampaúrval er nýkomið til verzl. B. H. Bjarnason Hengilampnr — Ballancelampar — Búðarlampar — Standlampar — Vegglaropar — Náttlampar — Amplar — Borðlampar — \ Stormluktir, sem og alt lömpum tilh., t. d. Lampabrennarar — Kveikir — Lampakúplar — Reykhattar — Lampaglös o. fl. sem alt að venju er lang-ódýrast í verzl. B. H. Bjarnason. vitna pað, a& Alfa Laval Sjl bezta skilvindan Aktiebolaget Separators Depot Alfa Laval. Kaupmannahöfn Húsgagnaverzlun Jónatans Þorsteinssonar Laugaveg 31. Talsími 64. Stærsta úrval af allskonar húsgögnum. Linoleum, Gólfvaxduk og allskonar vaxdúk, Plussi og allskonar Dlíkum á húsgögn. Nýkomið feiknin öll af vörum, þar á meðal Barnavagnar og Barnakerrur. Gerið svo vel og skoðið og sannfærist um gæði og ódýrleik vörunnar. Virðingarfylst Jónatan Þorsteinsson. Nýkomið í verzl. Kr. Magmíssonar laukur OG kartöflur 5 aur. pd. Biðjið ætíð um Otto Mönsteds danska smjörlíki. Sérstaklega má mæla með merkjunum Elefant og Fineste sem óvið- jafnanlegu'm. Reynið og dæmið. Nýtízku steinolíukönnur sem varna því að nokkuð fari til spill- is þegar verið er að láta á lampana fást hjá Nic. Bjarnason. Undirskrifaður biður þann, sem tók bátsakker með áfastri 12 faðma langri keðju, að skila því góðmótlega nú þegar. Akker- ið lá á bryggju Jóns kaupmanns Þórðar- sonar í Reykjavík. Það var borft á þig þegar þú tókst akkerið, svo að ekki er til neins að láta dragast að skila akkerinu; því annars máttu skila því á þér óþægi- legri hátt. Þú tókst akkerið rétt fyrir sið- ustu helgi. Reykjavík 21. ágúst 1906. Éjarni Þorkelsson. Reynslan er sannleikur sagði Jön Repp. Spyrjið um verð og berið saman gæði á lömpum og lampaglöeum í verzlun Jóns pórðarsonar, pingholts- stræti 1, sem hefir fengið stórt úrval með síðustu skipum. Sem vant er, eru LAMPAR ódýrastir í LIVERPOOL. Kjöt af heimaöldum gris er til sölu í kjötbúð Jóns f>órðarsonar. Kaliauð f teb ljúflfengt og ódýrt nýkomið í Liverpool. Brakuppboð verður fimtudag 30. þ. mán. á blett- inum fyrir vestan hótel Reykjavík, AuBturstr. 12, við Austurvöll. Seldur gamall viður og Dýr til eldsneytis o. fl., kassar, nokkur húsgögu brúkúð og ýmislegt skran. Kirsiberjalög og aðra aldinlegi, nýja eftirtekju, fínustu tegtfndir að gæðum, er mönn- um ráðið til að kaupa frá Martin Jensen, Köbenhavn K. Ostar eru beztir í verzlun Einars Árnasonar Telefón 49. Steinolía Standard white með góðu verði hjá Jes Zimsen. Nyjar kartöflur og ótal margt fleira nýkomið til Nie. Bjarnason. Til heimalitunar viljum vér sér- staklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliíi, er hlotið hafa verðlaun, enda taka þeir öllum öðrum litum fram, bæði að gæðum og litarfegurð. Sérhver, sem notar vora lití, má ör- uggur treysta því, að vel muni gefast. — I stað hellulits viljum vér ráða mönnum til að nota heldur vort svo nefnda »Castorsvart«, því þessi litur er miklu fegurri og haldbetri en nokk- ur annar svartur litur. Leiðarvísir á íslenzku fylgir hverjum pakka. — Lit- irnir fást hjá kaupmönnum alstaðar á Islandi. ______Buchs Farvefabrik- Chika Áfengislaus drykkur, drukkinn í vatni. Martin Jensen, Köbenhavn K. Birgðir af ágætum ofnum og eldavélum hjá Nic. Bjarnason. Stór hagnaður að hafa hugfast: cn a> t= 03 Í2 0) L. *« Fataefni c n’ 3 </>’ cn o frá »Silkeborg Klædefabrik« c -o eru sterk, falleg og ódýr. — o 5= UmboðsmaSur verksm. er co — co Í2 ‘ó5 L. cn < Gísli Jónsson, Laugav. 24. sr —t ez (/> C "1 „Silkeborg KIædefabrik“ Hvorfor betale det dobbelte for en Vare, som man i Mesenborg kan köbe for det halve. Störste Lager i Manufakturvarer, Husholdningsartikler, Trikotage, Nips, Legetöj, Galanteri, Tæpper og Gardiner, Sengetöj. 'Vi förer kuti gode, solide Varer. Der spares fra 10 til 50 Ore paa hver Iírone der gives ud, ved at göre sit Iudköb hos os. Forlang vor Prisliste! Der kommer ny Prisliste frem til lste Oktober. Varehuset Mesenborg, Afdeiing 15. City, Köbenhavn. For ikke at forsinke Ordrens Udför- else bedes Afdelings Nr. udtrykkelig anfört paa hver Ordre. r VYY1WT'V-r-i A Á. A A. A. Vega Piautefedt viðurkend feiti til að steikja úr, hjá Nic. Bjarnas,on. 1 stofa eða tvö lítil herbergi í mið- bænum óskast til leigu 1. október. Tilboð merkt: húsnæði, sendÍBt á skrifstofu þessa blaðs. Ritstjóri B.lörn JónsNon. Isafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.