Ísafold - 22.09.1906, Síða 1

Ísafold - 22.09.1906, Síða 1
Kemnr út ýmist eim einni eða tviey. i vikn. Verð 4rg. (80 ftrk, minnst) 4 kr., erlendis 5 kr. eÖa l'/i doll.; borgiet fyrir miðjan júli (erlendis fyrir fram). ISAFOLD. Upp8ögn (ekrifleg) bnndin vift iramót, ógild nema komin sé til átgefanda fyrir 1. október og kaup- andi 8kuldlaus víð blaðið. Afgreiðsla Austurstrceti 8. XXXIII. arg. Reykjavlk laugardaginn 22. september 1906 61. tölublað. Enginn er í efa um það, að hollara og notalegra sé að vera þur og hlýr á fótunum en hið gagnstæða; — en ef þér eigið ilt með það i haust- rigningunum og -rosunum, þá skuluð þér reyna skófatnaðinn í Edinborg, og munuð þér brátt komast að raun um, að hann lekur ekki, að hann er hlýr, haldgóður og snotur, og þó framúrskarandi ódýr. Mikið úrval af nýjum birgðum. Alt af smíðuð götustígvél og aliur annar skófatnaður á vinnustofunni, og hvergi fljótar afgreitt viðgerðir á slitnum skófatnaði. Um mánaðamótin koma miklar birgðir af barnavatnsstigvélum. Lof tskey taf retti r Fra Rússlandi. Trepoff hershöfðingi lézt i gær Teterhoff. Banfimeinið var heila- blóðfall. Hann v»r ekipaður landa- höfðingi í Pétursborg eftir >blóðsucnu- dftginn* (22. jan. 1905). Sá heitir Diedienling, er við hefir tekið af hon Utn, og var yfirmaður lögregluherliðsinB. Hert hefir verið tvöfalt á varúðar- 'ráðetöfunum um líf keisarans. Ymsu af þjónu8tuliði keisara hefir verið ■varpað í varðhald. Stjórnarvöld á Finnlandi hafa tekið farm af handbysBum, er ætlaðar voru til innflutninga. Ymeir óaldarflokkar ægja borginni Ódessu. |>eir ræna Gyðinga. Búist við annari morðhríð í Varsjá. Bæjar- aaenn sem þrumu lostnir af hræðslu. Uppreisnin á Cuba. Eftir að stjórnin hafði átt tal við uppreisnarleiðtoga þá, er hún hafði látið varpa í varðhald, lét hún hætta öllum hernaðartökum í því skyni að 4oma á friði áður en þeir Taft Banda- ríkjaráðgjafi (hermála) eða Banda- ríkjastjórnin skærist í leik. Samning- um haldið áfram. þeir Taft og Ba- con lögðu á stað í gær suður til Cuba. Síðustu fréttir segja, að enn sé haldið áfram samningum á Cuba og að nú séu nógu mörg Bandaríkjaher- -akip þar nærri til að hleypa þar á Jand 5000 manna, ef eitthvað óvænt ber að höndum. Voða-sprenging varð í Havanna og ■eyddi tvö atórhýsi. Sex menn biðu bana og margir meiddust. Grunað .um íkveykju. Slysfarir. Kyrrahafsgufuskip Mongolia strand- eð við Midway-ey (í Kyrrahafi miðju) á leið frá Yokohama í Japan til San Francisko. Systurskip þess Manchuria straDdaði skömmu áður, en var komið ,á flot aftur með geysimiklum kostnaði. Elding slój niður í Besan«;on kastala á Frakklandi og sprengdi hann í loft upp. Margir dátar fengu bana. Ellefu fiskiskip braut í stormi við Belle Isle (við Newfoundland). þ>ar varð þó mannbjörg. Alice Longworth forsetadóttir ætlaði að afjúpa standmynd af Mac Kinley forseta í borginni Columbus í Ohio Ahorfendur ruddust upp á pallinn til að fá að sjá forsetadótturina. Margt kvenfólk leið í ómegin og lá við að alt yrði í uppnámi af hræðslu. For- setadóttir firði vandræðum með því að skera á hjúp-böndin. Fólkið varð frá að fara og varð ekkert um ræður. Frá Frakklandi. Falliérs forseta var vel fagnað í Marseilles. þar hafði óstjórnarliðum verið snarað í varðhald. Peningafalsarasveit frá ýmsum lönd- um hefir verið höndluð í París. f>eir böfðu komið út mörgum þúsundum á prakklandi. £>eir ætluðu sér vestur til Chicago og að halda þar áfram. Ritsima-fagnaðarhátíð. Með dálitlum meiri hluta mörðu stjórnarliðar hér í bæjarstjórninni ifram á síðasta fundi, að hún, bæjarstjórnin, gengist fyrir fagnaðarhátfðarhaldi, er rit8Íminn kæmist í gagn, líklega nú um mánaðamótin. Formaður bæjarstjórnarinnar, bæjar- fógeti Halldór Daníelsson, sýndi fram á mjög stilt og hógværlega, svo sem honum er lagið, hve litlu einmitt Reyk- javík ætti hér að fagna, er hún hefði að þarflausu verið gerð að endastöð allrar leiðarinnar frá Khöfn og yfir landið endilangt, og kæmi því niður á henni, hvað lítið sem að símanum yrði á allri þeirri löngu leið, á sjó eða landi. — Hann skoraðist fastlega undan kosningu í væntanlega forstöðu- nefnd hátíðarhaldsins. Hana eða aðrir mótmælendur hefði getað bætt því við, hve blánauðugt þjóðinni allri þessi ritsímalagning var barin fram á þingi í fyrra af blindum fylgifiskum ráðgjafans, eftir að kostur var á að fá miklu tryggilegra og kostn- aðarminna hraðskeytasamband milli landa og umhverfis landið, og loks frá viðkomustöðum þar upp um landið eícir þörfum (talsíma), í stað þess að þetta afardýra bákn skilur eftir meira en helming landsins hraðskeytasam- bandslausan, en kallandi eftir skjótri bót þar á, sem ekki er láandi, svo geysilega sem það þó eykur kostnaðar- byrðina. |>etta alt að ógleymdu því, sem haft er eftir höfuðsmaDni stjórn- arinnar við landslmalagninguna, að kostnaður til hennar muni fara minst 100,000 kr. fram úr áætlun. þ> e s s u ráðlagi stjórnarinnar á svo höfuðstaður landsins að fagna fyrir þess höndog með nógu daðri við ráð- leysingjann, sem komið hefir því út í þetta! Mundi ekki fult eins hyggilegt fyrir stjórnardilka-forustukindurnar, að hafa heldur hægra um sig og vera ekki að gera leik til að láta rifja upp hneyksl- ið, sem meiri hlutinn á þingi í fyrra gerði af sér í þessu máli? Jarðarför landsbókavarftar HallgrimB Helsted. fór fram 20. þ. m. Dómkirkju- prestur sira Jób. Þorkelsson flutti bæði húskveðju og ræftu í kirkjunni. Mintist í húskveðjunni hins ástúðlega heimilisbrags og miklu gestrisni 4 heimili hins framliftna, fyrst meðan móftir hans lifði, og alt eins eftir það, meftan hann hjó með frændsystr- um sínum. Sungin voru á undan húskveðjunni þessi irfiljóð eftir rektor Stgr. Thorsteinsson: Af djúpi rann upp dagur sólarfríður í dýrð — og skein við loft og grund og hlér — Hve þá kom skjótt að þessi harmur stríður, Sem þruma’ úr heiði! — vininn mist- um vér. Frá degi lífs réð dauðinn óvænt kalla, Frá degi starfs og vinahópnum frá; Æ, sviplegt er að sjá menn þannig falla I sortann grafar, dags við heiða brá. í fjölmörg ár hann fræða sat að brunni, Með fróðleiksiðju menta prýddi rann, Og fár var sá, er ekki virti og unni, Sem ítran kyntist þar við sæmdarmann. Hann unni sönnu, öllu fjarri táli, Og ávalt þræddi veginn, sem var beinn, Og hreinn var hann í hug og gjörð og máli, Og njartatrúrri vinur fanst ei neinn Senn moldin köld á kistu þína hrynur, Og kveðju hinztrar fram er borið mál: I friði hvíli duft þitt, dáni vinur! Og drottinn blessi í ljósheim þína sál. Landlæknir er settur og læknaskólaforstöðumaður frá 1, okt. héraðslæknir Guðmundur BjörnssoD. Dansk-islenzkt stórgröðasamlag. f>að mun vera einn hinn fyrsti stór- vægilegur ávöxtur af þingmannaförinni frægu, að dönsk stórgróðafélög og ein- stakir auðkýfingar danskir ætla að leggja saman og koma upp vel fjár- styrku samlagi, er rekur verzlun hér við land m. m. Mælt er, að í það só gengið Austurasíufélagið, Sameinaða gufuskipafélagið og Thorefélag. Politiken segir 6. þ. m., að hlutverk samlags þessa muni verða »að koma á stofn nýjum fyrirtækjum, opna nýjar verzlunaruppsprettur, hagnýta sér fiski- veiðar hér og koma á sem skjótustum samgöngum við önnur lönd bæði til farþegaflutnings og söluvarnings*. Blaðið bætir því við, að með þessu Iagi ætli mikils háttar verzlunarhöfð- ingjar að gera alvarlaga tilraun til að tengja ísland nánara við Danmörku í verzlunarefnum, og að varla þurfi, það að efa, að sú tilraun muni vel lánast. — Tjóðurhæls-hygmyndinni, sem hér gægist fram, mun fæstum íslendingum geðjast að. Að öðru leyti er ekki nema vel af að láta þessari frétt, e f hugsunin er meiri og veglegri en að gera landið af nýju að danskri mjólk- urkú að fyrri alda sið, og e f ráð- deildin í stjórn fyrirtækis þessa verður meiri og betri en í hvalveiðarekstri Dana hér forðum og annari viðlíka nýlundu af þeirra hálfu. Barnauppeldissjóöur Thorvaldsensfélagsins heitir nýr sjóð- ur, stofnaður í vetur sem leið. það er nýtt nytsemdarfyrirtæki þess ágæta félags og margreynda að framkvæmdar- mikilligóðvild við þá, er liðsemdar þarfn- ast hér í þessu bæjarfélagi og víðar þó. Sjóður þessi hinn nýi er ætlaður til að koma upp og standa straum af dálitlu uppfósturshæli fyrirj fátæk börn og munaðarlaus, frá 6—7 ára aldri, þau er sveitin mundi taka við ella og kreista þeim upp einhvern veginn, upp og niður, eins og gerist. Sjálft leggur félagið stofnuninni 500 kr. ársstyrk af sölumboðslaunum frá bazar þess. Varla fer hjá því, að öðrum verði Ijúft og að þeir telji sér skylt að styrkja jafnnytsama stofnun og vel til fundna, meðal annars með gjöfum á fyrirhug- aða tombólu hér um næstu helgi. Reykjavíkur-annán. Brunabótavirðingar saniþykti bæjarsjóvn í fyrra dag á þessum húseignum, i kr.: Fr. spítala geymsluh. við Lindarg. . . 7,428 Gisla Þorkelssonar við Laugaveg . 4,695 Guftm. Guðmundssonar við Njálsg. . 5,340 Jónatans Þorsteinssonar við Langav. 37,891 Runólfs Olafssonar við Framnesveg 4,634 Sig. Briem póstm. vift Tjarnargötu . 19,294 Stgr. Thorsteinsons v. Thorvaldsenstr. 10,969 Yilborgar Guðmundsd. v. Lindarg. 3,339 Ögm.Kr.H.StephensensáGrimsstaðah. 5,116 Erfðafestulönd. Matthiasi Matthíassyni kaupmanni leyft að selja 500 ferálnir úr Efraholtsbletti undir hús, gegn ’/s í hæjar- sjóð.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.