Ísafold - 20.10.1906, Qupperneq 1
Memur nt ýmist einn sinni eða
'tvisv. i viku. Yerð árg. (80 &rk,
minnst) 4 kr., erlendis 5 kr. eða
iys doll.; borgist fyrir miðjan
júli (erlendis fyrir fram).
ISAFOLD.
Oppsögn (skrifleg) bundin v 8
iramót, ógild nema komin sé til
útgefanda fyrir 1. októ’ber og kaup-
andi skuldlaus við blaðið.
Afgreiðsla Austumtrœti 8.
"XXXIII. árg.
Reykjavík Laiig-ardaginn 20. oktober 1906
I. 0. 0. F. 88l0268'/2 Fl.
Augnlækning ók. 1. og 3. þrd. kl. 2—3 i spítal
íFornKripasaín opib á mvd. og ld. 11—12.
Hlutabankinn opinn 10—2 */« og u»/s—7.
SK. F. U. M. Lestrar- og skritstofa frá 8 árd. til
10 sibd. Alm. fundir fsd. og sd. 8‘/s slod.
jLandakotskirkja. Guösþj.ö'/s og 6 á helgidögum.
Landakotsspitali f. sjúkravitj. 10>/s—12 og á—6.
Landsbankinn 10 */s—2 >/s. Bankastjórn við 12 1.
Landsbókasafn 12—3 og 8—8.
Landsskjalasafnið á þrd., fmd. og Id. 12—1.
Lækning ók. 1 læknask. þrd. og fsd. 11—12.
SNáttúrugripasafn á sd. 2—8.
'Tannlækning ók. i Pósthússtr. 14, l.ogS.md. 11—1
LiHpdpóstar nv8:ll a 12:II nval9:ll
hvI3:I2 &7:I2 nval4:12.
Póstskip 21:10 1 25:10 29:10t
30:!0tst 1:11 3:11 7:11 10:11 20:llt
-21:111 23. II t vf 25: II t 27:11 vf 1:12
vf2; 12t 5:12 vf8:12 11:12 12:12 17:12.
Skýringar: a = austanpóstur; n = norð-
anp.; v = vestanp. (nv = norðan- og vest-
anp., o. 8. frv.); vf = Vestfirðir; t = Thore-
félagsskip; st = strandferð. Feitt letur
jnerkir burtfarardag frá Rvik, en magurt
ikomudag þangað.
Fremri talan (á undan tvideplinum) merk-
ir mánaðardag; en hin eftri mánuð, t. d.
:8:11 = 8. nóv.; 3:12 = 3. desbr. o. s. frv.
Þvi merkir t. d. vf 25: II t. að 25. nóv.
fer Thorefélagsskip til Vestfjarða, en
vf2:12t, að það kemur þaðan aftur 2.
desbr.; 30: lOtst merkir, að þá, 30. okt.,
leggur Thorefélagsskip á stað frá Rvík í
etrandferð (vestur um land og norður).
Verzlunin Edinborg i Reykjavík
Eicelsior taffi
í hvern pundspoka af möluðu kaffi verður hér eftir látinn stimplaður miði
með ‘upphafsstaf. Kaupendur eiga að saína þessurn miðum, þangað til þeir
einn eða ffeiri í félagi, hafa fengið þá stafi, er úr verða lesin orðin
EDINBORGAR
EXCELSIOR KAFFI
Þegar svo er komið, má blutaðeigandi, um leið og hann skilar miðunum,
velja sér einhvern af þeirn eigúlegu munum, sem til sýnis eru í næstaustasta
glugganum í Nýlenduvörudeildinni.
Litið á munina. 20 kr. virði hver og
þar yfir.
Háiriark réttvísis-mammðar.
|>að var eitt afrek einvaldshöfðing-
jans dú fráfarna (í bili) yfir þeirri
hálfu lands vors, er Bumir kalla Litla-
RúBsland, að hann hóf fynr nokkrum
missirum Bakamálsrannsókn á hendur
hrepp8nefndinni í Neehreppi innra, fyr
ir reikningshald nefndarinnar og fjár-
meðferð.
Fyrst átti sú rannsókn að ná enn-
fremur til þeas ódæðis, að nefndin
‘hafði farið með einhver mál, er lágu
undir amtmann, beina leið þangað, en
/látið þau ekki koma við hjá sýslu
manni áður, — af því, hefir nefndin
skýrt frá, að hún hafði hrekkjast á
þvf: málin haft þar heldur mikla við-
dvöl stundum og bagalega. En svo
,ar að heyra, sem amtmaður hafi þó
skipað manninum að hætta þeim leik,
framhjátöku sakamálinu.
En þá heldur yfirvaldið sér við hitt
dieygarðahornið, reikningshaldið og fjár-
jneðferðina.
Raunar hefir verið skýrt frá því með
.rökum, að þar að lútandi aðdróttun
■hafi verið gripin alveg úr lausu lofti.
Enda hefir ekki heyrst annars getið
en að dottið hafi alveg botninn úr því
rannsóknarbralli.
|>á bar og annað til tíðirda í mið
jum klíðum, og það vænlegra til ár
angurs í svip.
Hreppsnefndarmennirnir, þeir er fyr-
lr sök voru hafðir, vildu láta marg-
n®fnt yfirvald þoka úr dómarasæti ein-
tmtt vegna hótunarinnar um hina saka
málsrannsóknina, um framhjátökuna
hjá þessa sem amtmaður
hafði sfeipft5 honum að steinhætta við.
Sögðu, 8em satt var, að þeim fanst,
að hann hefði bomið til leiðar og á
lyktað ólögmæta sakamálsrannsókn
gegn þeim, — amtmaður hafði lýst
hana ólögmæta með því að skipa því
að hætta við hana —, og létu á sér
skilja, að þeir treyatu honum ekki til
nægilegrar óhlutdrægni við menn, er
■hann hefði hagað sér svo við. |>yí
gegDdi maðurinn vitaskuld ekki hót,
heldur úrskurðaði sjálfan sig góðan og
gildan dómara alt um það.
En fyrnefuda kröfu höfðu 3 þeirra
orðað svo hlífðarlaust, að dómarinn
rauk óðara upp, gerði mann á fund
mágs síns ráðgjafans, og sagðist vænta
þess, að komið yrði fram ábyrgð á hend
ur hreppsnefndarmönnunum fyrir of-
dirfð þeirra. Hinn fjórði, Helgi prestur
Arnason, hafði og krafist hins sama,
en með svo vægum orðum, að ekki
treystist maðurinn til að hafa neitt á
því. En fyrir annað hugsaði hann
síra H. þegjandi þörfina: hann fullyrti,
að mótmælaskjalið hinna hefði verið
saman tekið með ráði síra H. og að
hann væri »pottur og panna í þessari
árás«, er hann nefndi svo.
Ráðgjafi var ekki seinD á sér að
verða við orðsending síns elskulega
mágs. Hann gerði óðara út mann,
ungan lögfræðing, með nesti og nýja
skó um hávetur vestur í Litla Rúss-
land, og reyDdist sá bæði dyggur og
ósporlatur. Hann þreytti þófið við þá
félaga 2—3 mánuði eða svo, mest þó
við síra Helga, »pottinn og pönnuna«
í óhæfunui, »með ráði« yfirvaldsins, að
óhætt mun vera að fullyrða; eða svo
varð kunnugum litið til. En Helgi
klerkur gekb ósár af hólmi þeim, þótt
mæddur væri nokkur eftir þrálátan
eltingaleik. Erindrekinn sýknaði hann
lobs alveg af ákærum réttvísinnar, en
smelti þó á hann J/4 málskostnaðar,
sem mun hafa ærinn orðið, eftir hina
löngu rekistefnu og mikil ferðalög um
hávetur. Hina dæmdi hann, eÍDn í
100 kr. sekt og tvo í 80 kr. sekt hvorn,
auk málsbostnaðar.
Ekki líkaði landsyfirrétti þessi dóm-
ur, er þar kom. Hann alsýknaði síra
Helga, þ. e. losaði hann einnig við
alla hlutdeild í málskostnaði, alsak-
lausan manninn, en gerði hinum 20
kr. sekt hverjum, aub málskostnaðar
að þeirra hluta. Hitt fekk landssjóð-
ur á sitt breiða bak.
Lægri sekt en það er fátíð mjög í
yfirdómi. Hún merkti hér um bil það,
að dómurinn teldi mennina sama sem
saklausa.
En þess var enn getið, um leið og
dómurinn var uppkveðinn, að dómar-
ana hefði greint á; og varð það bráct
hljóðbætt, að dómnefndin sú hafði
beint klofnað í tvent, eins og oft ber
við um þingnefndir, svo jafnt sem hægt
var: 1 öðrum megin og 2 hins vegar.
Annar klofningurinn vildi alsýkna
mennina, sagði ebki takandi hart á
því, þótt þeir, ólögfróðir leikmenn,
hefðu orðað kröfu sína ekki sem kurt-
eislegast. f>yI Það voru þeir allir þrír
samdóma um, að fulla heimild
hefðu þeir haft til að gera slíka kröfu,
þ. e. um að yfirvaldið þokaði úr dóm-
sæti. Hídd klofningurinn vildi dæma þá
í fyrnefnda, mjög lága sekt. Og hann
réð, því á því bandi urðu tveir, en
hinum megin ekki nema einn.
Nú fór 8vo, sem fáir munu furða sig
á, að sakborninga langaði til að vita,
hvort hæstiréttur mundi klofna líka á
þessu máli, og þá þeim eins óhagfelt,
eins og yfirréttur. f>eir vildu vinna
það til, þó að það kostaði nokkuð til
muna. f>ví sjálfir urðu þeir að standa
straum af þeim kostnaði. f> a r var
gjafsókn ekki á takteinum, þ ó a ð
dómarana hefði greint þetta á.
Eu þar var þrándur í götu: lög, sem
meinuðu áfrýjun ekki fémeira máls
öðru vÍ8Í en af yfirvalds náð. Og hér
var það yfirvald i\ti í Danmörku, þrátt
fyrir alla »heimastjórn«. f>að var dóms-
málaráðgjafi Dana, sem þann himna-
ríkislykil geugur með í vasanum. Enda
eru lögin þau hádönsk í allar ættir.
Mennirnir leituðu í grandleysi »heima-
stjórnar« oddvitans, en voru reknir
öfugir út frá honum og vísað út yfir
pollinn. f>ar skyldu þeir bera fram
bæn sína um áfrýjunarleyfi, og gera
það á dönsku, þótt ekki kynnu þeir
meira í henni en Kláus heitinn, sem
í Kambsleiru reri endur fyrir löngu.
Einhvern veginn komust þeir fram
úr þvi samt, fyrir annara hjálp lík-
legast.
En hvernig fer þá?
Beiðnin er send til sama lands aftur,
ekki til áheyruar þó, beldur til um-
69. tölublaö.
fer upp í Borgarnes
23. okt.; 2., 8. og 18. nóv.; 3., 13. og
21. des
Suður í Keflavlk m. m. fer hana
27. okt.; 13. nóv. og 18. des.
Reykjavíkur Biograftheater
byrjar í þessum mánuði i
Breiðfjörðs-húsi
sýningar sinar á
lifandi myndum.
Nýtt prógramm hverja viku.
Sýning á hverju kveldi.
Hljóðfærasláttur og raflýsing.
Úr prógrömmunum má nefna:
Hs. hátign Friðrik 8.
tekur við konungdómi;
Alþingismenn i Khöfn
og margt annað.
Aths.: Sýningarskálinn verður bygður
um til batnaðar.
sagnar, svo sem að orði er kveðið á
hínu háleitara embættismáli.
f>etta fengu þeir þ á fyrir að
vera að skifta sér af milliliðnum á
undan hinum efsta. Fám missirum
áður höfðu þeir fengið sakamálshöfð-
unarhótun fyrir — að ganga fram hjá
milliliðnum !
Ebki er nú vandlifað í landi, sem
svona er stjórnað!
Og hverja áheyrn fengu þeir félagar
loks eftir langa mæðu?
f>eim var harðneitað, synjað
um að fá málið dæmt í hæstarétti,
þetta mál, sem landsyfirrétt hafði
gremt svona á um. Neitað um að fá
það gert á sinn kostnað alveg.
Neitað um það — eftir tillögum
»heimastjórnarinnar«!
Svo segir í svari dómsmálaráðgjaf-
ans til umsækjenda, neituninni. f>að
stendur þar svart á hvítu, að hann
hafi skrifast á um það við Tslandsráð-
gjafann með þessum áraugri. —
Eitthvert stjórnarþý hefir sagt þetta
hljóta vera lygi, líklega af þeirri sann-
færingu, að svona g æ t i »húsbóndinn«
ekki hafa hagað sér. f>að er þá eins
og þeim hinum sama hafi fundist eitt-
hvert óviðfeldið bragð að þeim rétti á
borðum »heimastjórnar«-réttvísinnar,
eins og honum hafi ekki skilist þegar
í stað, að þetta væri h á m a r k
»heimastjórnar« réttvlsis-mann-
ú ð a r. En kost mun hann eiga að
sjá ekjalið, dómsmálaráðgjafabréfið, í
frumnti, ef hann vill. Hann ræður
hvort hann trúir þá. Enda er ekki
hætt við öðru en að hann og aðrir
»skoðanabræður« hans taki áður lýkur
undir af öllu hjarta það Tyrkjatrúar-
hósíannaóp meiri hlutans volduga á
þingi, e f þetta eða annað því um líkt
kynni að bera þar í tal:
Hannes H. er Hannes H.. og Lárus
H. er hans mágur og spámaður!
Siðdeglsguðsþjóniist* i dómkirk-
junni á morgnn kl. 5 (B. H.).