Ísafold - 24.10.1906, Blaðsíða 4

Ísafold - 24.10.1906, Blaðsíða 4
280 IS A F 0 LD ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilvinda í heiini. Ætíð V erkstjóri, sem kann að segja fyrir verk- um, vanur umsjón á fiskverkun, ötull og reglueamur, getur fengið ársatvinnu frá 1. febr. næstkomandi, ef um sem- ur. — Umsókn, skrifuð með eigin hendi, sendist okkur undirrituðum fyr- ir lok þessa árs. Meðmæli frá fyrri húsbændum fylgi með umsókninni og áskilin kaupupp- hæð. Hafnarfirði 22. okt. 1906. S- Bersrmami & Co. alþýðufyrirlestur eftir Jón Jónsson sagnfr. fæst.í bókverzlun ísafoldarprentsm. Verð 4 kr. Beztu kaup á fata- ] i tauum lijá Gísla Jónssyni Laugaveg 24. Ostar eru góðir bjá Nie. Bjarason. Ballancelampar «ru>andaði8t og lang-ódýrastir, i verzl. B. H. Bjarnson. Sápuspænir komnir aftur í Sápuverzlunina í Anstnrstroeti 6. Aldan. Fundrw í kvöld kl. 8 f Báruhúsinu. Stjórnin. Dökkraudur hestur hefir tapast frá Arbæ i Mosfellssveit 10. þ. m, með stjörnn, , -og hvítur um hófskegg á öðrum aftnrfæti, járnaður. Finnandi er heðinn að koma hestinum til Þorbjarnar i Artúnum, eða Stefáns Glslasonar læknis á Dyrhólum í Mýrdal. Tapast hefir jörp hryssa frá Steinnm i Stafholtstungnm seint í sept.; 4 vetra göm- ul, mark: fjöðnr aftan hægra og biti aftan vinstra. Hver sem finnur nefnda hryssn er beðinn að skila henni til Odds £>or- steinssonar á Steinnm eða til Helga Helga- sonar í Tnngn. í vor sem leið, tapaðist undan Eyjafjöll- ■um jarpskjótt hryssa, fimm vetra gömul, gamaljárnuð; mark: gagnhitað hægra. Hver sem hitta kynni hryssn þessa, er vinsamlega beðinn að koma henni til Böð- vars Böðvarssonar, Hafnarfirði. bezt kaup á skófatnaði í Aðalstræti 10. Otto Monsted danska smjorlíki er bezt. Konur þær, er vilja fá sér vetr- arhettur (hvort heldur við mötla eður sjöl) geta fengið þær hjá undirritaðri, er hefir þær til sýnis og sölu, og að óvilhallra dórni þykja einkar-hentugar. Klapparstíg i. Jensína Matthíasdóttir. Spurning: Hvar eru vel'naðarvörur beztar og ódýrastar?? Svar: Areióanlega í vehiaðarvöruverzluii Th. Thorsteinssons að Ingólfshvoii. 25 vetrarsjöl, í uiinna lagi, seld fyrir hálfvirði. Takið eftir! Gull og gróða gefur það öllum, að verzla við kaupmaun Yillijálm Þorvaldsson á Akranesi. Hann kaupir Rjúpu í allan vetur kæsta verði fyrir peninga, og Haustull á 0,65 pr. pd. Enginn selur útlendar vörur iafn-ödýrar. Oliver Twist heimsfræg skáldeaga eftir Charles Dickens fæst í ísl. þýðiugu í bókverzlun ísa- foldarpreutsmiðju. Verð 11 líiónur. Uppboðsausílýsimr. Laugardaginn 3. nóv. þ. á. kl. 12 á hád. verður fiskgeymsluhúsið, eera 8tendur niður við ajóinn vestan við Iðunni með tilheyrandi lóð, selt sam- kvæmt beiðni eigendanna, Kristjáns Jónssonar o. fl. ef viðunanlegt boð fæst. Lóðin er að stærð 280 ferál. Skilmálar og Veðbókarvottorð verða lögð fram við uppboðið. Bæjarfógetinn í Rvík, 23. okt. 1906 Halldór Daníelsson. Danskensla. Kenslan byrjar fyrata þriðjudag f nóv- ember. — Enn er rúm fyrir nokkra nemendur. Ingibjörg Guðbrandsdóttir, Fríkirkjuveg. — Heima kl. 1—2 e. m. Jörðin Suður-Beykir í Mosfellssveit í Kjósarsýslu með eyðijörðinni Amsterdam, fæst til katips og ábúðar næsta vor. Upp- lýsingar gefur járusmiður Helgi Magnússon, Reykjavík. Vega Plantefedt hjá Nic. Bjarnason. Allar húsmæður ættu að safna öllum ullartuskum og senda þær til Silkeborg Klæde- fabrik. þaðan fá menn bezt og ódýrust fataefni. Nánari upplýsingar gefur Grísli Jóusson Laugaveg 24. Næturvörður er settur hér í bæuum Saemundur Einaraaen til ársloka. Frá nýári verður skipaður nætur- vörður með 700 kr. árslaunum. f>eir sem vilja eækja um það starf, sendi 8kriflega umsókn, stýlaða til bæjar- stjórnarinnar bingað á skrifstofuna fyrir 15. des. Bæjarfógetinn í Rvík 23. okt. 1906. Halldór Daníelsson. Takið oftir! Gott orgel er til sölu, með vægu verði, á Grettisgösu 34. Eig- andi er heima frá kl. 6 siðdegis. Bíiittiiíf á fallegum stað í vesturbænum eru til sölu. Nánari upplýsingar í »Liverpool«. Uppboðsauiílýsiiig. Fö8tnd. 26. okt. kl. 11 f. b. verður opinbert uppboð haldið á Iðunnarlóð- inni, og þar aelt mikið af þakjárni, tómar olíutunnur og brak. iillísin. Hérmeð er aðventistum og mönnum úr öllum sértrúarflokkum, aömuleiðis heimatrúboðsmönnum stranglega bann- að að koma á spítalann í Landakoti til þees að ganga á milii herbergjanna og prédika fyrir sjúklingunum. Ennfrem- ur er atranglega bannað að útbreiða í 8pítalanum trúarrit ýmsra manna. Að prestar þjóðkirkjunnar og Fríkirk- junnar vitji ejúklinganna er ajálfaagt, þó verður það helzt að vera á hinum reglulegu heimsóknartímum, nema þeg- ar sérstaklega stendur á. Við þetta tækifæri vottast ritatjórum blaðanna: Fjallkonunnar, ísafoldar, Kirkjublaðsine, Reykjavfkur og þjóð- ólfs innilegt þakklæti fyrir þann vel- vílja er þeir hafa eýnt með því að senda biöð sín á Rpítalann. Blöðum þessum verður framvegia veitt viðtaka með ánægju og þakklæti. Rvík 22. okt. 1906. M. Meuleuberg: prestur.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.