Ísafold - 27.10.1906, Blaðsíða 1

Ísafold - 27.10.1906, Blaðsíða 1
jítemur út ýmist einn sinni efTa tvisv. i vikn. Yerð árg. (80 ark. ■minnst) 4 kr., erlendis 5 kr, eða l‘/a doll.; borgist fyrir miðjan jnli (erlendis fyrir fram). Uppsögn (sarif)eg) bnndfn »D áramót, ógild netna kom;n sé til dtgefanda fyrir 1. október og kaup ■ andi sknldlaus við blaðið. Afgreiðsla Auxturitrœti 8. XXXIII. arg. Reykjavík laugardaginn 27. oktober 1906 71. tölublad. I. 0. 0. F. 88II281/., Fl. (B i.) Augnlækning ók. 1. og 8. þrd. kl. 2—3 l spital iForngripasafn opió A mvd. og ld. 11—12. Hlutabankinn opinn 10—2 */* og ú1/*—7. K. F. U. M. Lestrar- og skritstofa frA 8 Ard. til 10 siðd. Alm. fundir fsd. og sd. 8 */• siod. Æiandakotskirkja. Guósþj.ö1/* og 6 A helgidögum. Landakotsspitali f. sjúkravitj. 101/*—12 og 4—6. iLandsbankinn 101/*—21/*. Bankastjórn við 12—1. Landsbókasafn 12—3 og 6—8. Landsskjalasafnið A þrd^ fmd. og Id. i2—1. ÍLækning ók. i læknask. þrd. og fsd. 11—12. íNAttúrugripasafn A sd. 2—8. Tannlækning ók. i Pósthússtr. 14, l.ogS.md. 11—1 Liindpóstar nv8:ll al2:ll nval9:ll )nv3:|2 a7:l2 nvat4:12. Póstskip 29:101 30:l0tst 1:11 3:11 7:11 10:11 20:111. •21:111 23.II t vf 25: II t 27:11 vf 1:12 vf2; 121 5:12 vt8:12 11:12 12:12 17:12. Skýringar: a = austanpóstnr; n = norð- .=anp.; v = vestanp. (nV = norðan- og vest- anp., o. s. frv.); vf = Yestfirðir ; t = Thore- -félagsskip; st = strandferð. Feitt letur .merkir burtfarardag frá Rvik, en magurt komudag þangað. Fremri talan (á undan tvídeplinum) merk- ir mánaðardag; en hin eftri mánuð, t. d. •8:11 = 8. nóv.; 3:12 = 3. desbr. o. s. frv. í>v; merkir t. d. vf 25: II t. að 25. nóv. ifer Thorefélagsskip til Vestfjarða, en vf 2:121, að það kemur þaðan aftur 2. desbr.; 30 :10 tst merkir, að þá, 30. okt., leggur Thorefélagsskip á stað frá Rvik i strandferð (vestur um land og norður). Verzlunin Edinborg i Reykjavík Excelsior tatfi I livern pundspoka af niöluðu kaffi verður hér eftir látinn stimplaður miði með upphafsstaf. Kaupendur eiga að saina þessum miðurn, þangað til þeir einn eða fleiri í félagi, hafa fengið þá stafi, er úr verða lesin orðin BDINBORGAR, BXCBLSIOR KAFFI Þegar svo er komið, má hlutaðeigandi, um leið og hann skilar miðunum, velja sér einhvern af þeim eigulegu munum, sem til sýnis eru í næstaustasta glugganum í Nýlenduvörudeildinni. Lítið á munina. 20 kr. virði hver og þar yíir. fer upp í Borgarnes 2., 8. og 18. nóv.; 3., 13. og 21. dea Suður í Keflavlk m. m. fer hanu 27. okt.; 13. nóv. og 18. des. Reykjavíkur Biograftlieater byrjar í þessum mánuði í Breiðfjörðs-húsi sýningar sínar á lifandi myndum. Nýtt prógramm hverja viku. Sýning á hverju kveldi. Hljóðfærasláttur og raflýsing. Ur prógrömmunum má nefna: Hs. hátign Friðrik 8. tekur við konungdómi; Alþingismenn i Khöfn og margt annað. Aths.: Sýningarskálinn verður bygður um til batnaðar. INýjar bækur. Gullðld í»deiidinira. Menning og 1 jfshættir feðra vorra á söguöldinni. Al- þýðufyrirlestrar með mynd- um. Eftir Jón Jónsson sagnfræðing. Rvik 1906. (Sig. Kristiánsson). VIII -f 458 bls. Allmikið rit og merkilegt. Vafalaust !lang tilkomumesta ritið í öllu þ. á. •óvenjumiklu ÍBlenzku bókaflóði. Efnið bugþekt hverjum íslending. En með- lerð þess í höndum hins færasta manDS, er nú eigum vér við þá íþrótt: rök- þrædda rannsókn þess, er á dagana befir drifið fyrir þjóð vorri frá upphafi vega hennar, og skýra, skipulega og ,gagnorða frásögn þess. Rita ætti, ef vel væri, all langt mál •og ítarlegt um kost og löst á jafn- mikils háttar riti sem þetta er og ætti að vera í höndum hvers þjóðræk- is lslendingH. Kost og löst, segjum ■vér. |>ví að svo er um vönduð rit sem annað, að ekki er svá gott, at galli né fylgi. þess væntir oss þó, að gallar séu óvenju-fáir og smáir á riti þes8u. Og þótt tína mætti þá til ein- hverja, eftir lauslegan yfirlestur, þá mætti svo fara, að gruunskyguum les endum yrði starsýnna á þá en rétt væri eða réttlátt. Enda eigi á ann- arra færi eu sérfræðinga i íslenzbri sagnfræði að rýna það svo, að henni yrði hagur að, en ógagn eigi. |>vf það á að vera markmið allrar gagurýni. Kostiruir liggja í augum uppi: glögg og skipuleg meðferð hins mikla efnis og oft vandleysta. Hagsýnileg notkun af markaðs rúms. Rækileg hagnýting beztu heimildarrita, og bókin gerð greiðari yfirferðar og þægilegri aflestr- ar en ella með því að skjóta öllnm heimildum aftur fyrir, sér í bálk þar. Loks hugnæm undiralda einlægrar þjóð- rækni og fölskvalausrar ástar á öld 1qdí, 8em bókin lýsir, en þó hrein- Bkilni um það, er áfátt var. Eigi getur betri leiðarvísi en þessi bók er öllum þeim, er lesa vilja forn- sögur vorar, Islendingasögur, með hæfi legri gaumgæfni og hugsandi mönnum samboðinni gagnrýni á það, sem þar seg- ir frá, en ekki eins og einkisverðar trölla sögur eða eldabusku-skáldsögur. Upp talningin ein f efnisskránni sýuir, hve þar er um auðugan garð að gresja, bvo sem: um landsstjórn; um héraðs- stjórn og sveitar; um löggjof; um bof og blót; um skáldskap og sagnalist; um hjátrú, seið og galdra; um atvinnu- greinar landsbúa; um verzlun og sigl ingar; um húsakynni; um klæðaburð og vopna; um árstíðir og árstíðastörf; um boð og veizlur; um leika og skemt- amr; um uppeldi og æskulíf; um hús bændur og hjú; um þrælahald og þræla- kjör. Og er þó margt hér úr felt í skrA þeirri. Enn gerir það bókina eigulegri en ella, að þar er töluvert af myndum, er gert hefir jpórarinn B. þ>orIáksson málari, ekki til fánýts skrauts þó, heldur til skýringar og skilningsauka, svo réttar, sem frekast byggja fróðir menn óhætt að treysta, — sumt er ekbi um að villast: það, sem geymst hefir í fornleifum, en það eru einkum vopn og verjur margs konar, uppgrafn- ar búðatóftir o. fl. það er eitt til marks um rökvendni höf., að eigi hef- ir hann sett neitt það á uppdráttinn af alþingisstað hinum forna (bls. 41), sem eigi er fullsannað að rétt sé, öðru vísi en þá með spurnÍDgarmerki. Enga búðarstaði telur hann áreiðanlega, nema Snorrabúð (Hlaðbúð), Njálsbúð, Möðrvellingabúð og Vatnsfirðingabúð. — Registur hefði þurft að fylgja mynd- unum, þótt efnisskráin framan við væri látin duga um annað. Fróðlegt væri að gera grein fyrir, hver gömul og margþvæld vafaatriði höf. hefir lagt á s i n n úrskurð, og sjálf- sagt með £óðri greind og glöggsæi. En of langt yrði það fyrir blað. Dálítið hrekkur lesandi óþægilega við, er hann rekur sig á hingað og þangað í jafn-merkilegu riti og vönd uðu lítils háttar orðmyndarvillur, sem ritfærum mönnum á að vera auðsneitt hjá, t. d. ekki færri en þrjár á s ö m u bls. (400): bögumælið réði f. réð (tví vegis), Höskuldar f. Höskulds (einnig tvív.), vóg f. vá eða vo. En — þökk og heiður sé í einu orði höfundi og kostnaðarmanni fyrir ann- an eins gæðagrip, er þeir hafa nýselt í hendur þjóð vorri. Hafblik. Kvæði og söngvar. Eftir Einar Benediktsson. Rvik 1906 (Sigurður Kristjánsson). VIII -(- 184 bls. og mynd höf. framan við. Vísindalegt sögurit og ljóðsöngvar eru ekki vel samræmilegir hlutir. Ann- ars kostar mundi vel fallið að láta þessar tvær bækur skipa sama öndvegi. |>ví gevsi-eigulegur gripur er þetta hið nýja ljóðasafn E. B., bæði að sjón og raun. Sumt þeirra um 50 ljóðmæla, er bókin flytur, er áður kunnugt, úr blöð um eða lausprenta^), og allfrægt margt, þar á meðal aldamóta-verðlaunaljóðin, Haugaeldar, tvenn þjóðminningarljóð, ávarpið til stúdentaflokksins danska 1900, Kveðja Skírnis, nokkur erfiljóð o. fl., og enn dálítill kafli úr Pétri Gaut (Per Gynt) H. Ibsens, sem er 1 örfárra manna höndum, þótt til sé allur á prenti. En meiri hlutinn er ný kvæði, og þau harla snjöll vel flest. jpar má nefna framarlega í flokki inn- gangsljóðin (Stefjahreim) og eigi síður allra yngsta kvæðið í bókinni: Til fán- ans, nokkurs konar Bjarkamál hins nýja íslenzka fána; mörg vísuorð úr þeim verða brátt á hvers mauns vör- um. T. d.: Vakið, vakið, hrund og halur, heilög geymið íslands vé. Eða þá niðurlagserindið — hið síðasta i allri bókinni: Meðan snmarsólir hræða svellin vetra um engi og tún, skal vor ást til íslands glæða afl vort undir krossins rún, djúp sem hlámi himinhæða, hrein sem jöknltindsins hrún. |>að er valkyrjubragur á ljóðadis E. B. Hún er hauklynd og fráneyg. En mikil viðkvæmni þó auðfundin undir niðri, ekki sízt er snert er við strengjum þjóðrækni og ættjarðarástar. Nokkuð er af nýjum þýðingum í kveri þessu, og bera þess órækan vott, að höf. er eigi minni listamaður að þýða ljóð en frumkveða, bæði trúr og orðfimur, það lítið sem vér getum um borið. |>ví óhappi hefir ritið orðið fyrir, sem höf. víkur sjálfur að í formálan- um, að lenda í óvönduðum prófarka- lestri, og nefnir hann fáeinar hrapal- legustu villurnar. J>ær eru margar stórum viðsjálar fleiri, t. d. þar sem höf. er látinn hafa, á bls. 20 miðri, tvo höfuðstafi í sama vísuorði; þar á sýnilega að standa f síðara höfuðstafs- orðinu orrar, en ekki vorrar. Ljóðmœli eftir Matthí- as Jochumsson. V. bindi. Rvlk. 1906 (DavlðÖstlund). 320 hls. (með registri yfir öll bindin). f>á er lokið hinu mikla ljóðasafni þess höfuðskáldsins af hálfri tylft eða betur frá þessari miklu skáldöld vorri. |>að er hið langfyrirferðarmesta smákvæðaBafn eftir einn höfund, er vér höfum eignast, — smákvæði hér nefnd til aðgreiningar frá stórum kviðum; þvf að smá f straugri merkingu eru kvæði þessi hvergi nærri öll. f>etta síðasta bindi flytur meðal annars tvo alllanga ljóðabálka, annan frumkveðinn, sjón- leikinn Aldamótaljóð, en hitt er ágæt þýðing á hinum frægu Fermingarbarna- ljóðum Esaias Tegnérs. Að þeim ljóð- mælum fráskildum er inilli þriðjungs og helmings af þessu bindi erfiljóð, fjórði hluti þýðingar úr Fánrik St.ils Ságner, og á nokkrum kvæðum eftir Gerok, og annar fjórðungur tæpur ýms ljóð um Danmörku eða yrkisefni þaðan, kveðiu f fyrra og prentuð í riti höf. hinu uýja: Frá Danmökur. Nýtt steDdur ekki til að rnikið sé að segja um þessa viðbót við eldri bindin fjögur. Hún hefir hina sömu miklu kosti og þau, og vitaskuld eins annmarkana,

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.