Ísafold - 31.10.1906, Blaðsíða 3

Ísafold - 31.10.1906, Blaðsíða 3
1 S A F O L D 387 Harmonium & Piano. Undirritaður útvegar Orgel-Harmonium og Fortepiano frá Östlind Og Almqvist í Arvika Og Göteborg, og sömuleiðis Fortepiano frá Carol Otto í tíerlín. — Orgel Harmonium þeirra Östlind og Almqvist hafa lengi verið þekt hér á landi og fengið almannalof fyrir það, hvað þau eru hljómfögur og endingargóð. Verð: 100 kr. og þar yfir. — Fortepiano frá Carol Otto hafa ekki áður fluzt hingað til lands, en f Danmörku hafa þau venð seld í nær- felt 20 ár og hafa hlotið þar mikið og verðskuldað lof. Verð: 530 kr. og þar yfir. — Hljóðfæri frá báðum verksmiðjum ásamt verðlistum eru til sýnis. Nokkur vottorð læt eg fylgja þessari auglýsingu. Ótal fleiri gæti eg fengið, en álít þesB ekki þörf að svo stöddu. Eeykjavík, 30. október 1906 Brynjólfur Þorláksson, organisti við dómkirkjuna. Pianoer fra Carol Otto, Berlin, kan jeg, efter mangeaarig Kendskab til dette Fabrikat, anbefale som særdeles gode og holdbare Instrumenter. Et her mig forevist Instru- ment svarer fuldtnd til hvad j g har kendt fra Danmark. M. Christensen, Orgelbygger. Það vottast hérmeð, að Fortepiano það frá Carol Otto i Berlin, sem br. organisti Br. Þorláksson hefir fengið, hefir mjög hreinan og fallegan hljóm, og er sérlega þægi- legt að leika á. Sömuleiðis er það einkarfallegt útlits. Anna S. Pétursson. Mér er ljúft að votta, að|orgelin frá Östlind og Almqvist, sem hr. dómkirkjuorganisti Br. Þorláksson hefir til útsölu, eru i alla staði ágæt hljóðfæri. Eg hefi eignast 3 orgel frá þeirri verksmiðju og líkað hvort öðru betur. Hljóðin eru framúrskarandi mjúk og mild og allar raddir með tilsvarandi styrkleik hver við aðra. Útlitið er svipmikið, en prjállaust. — Giet jeg því eftir minni beztu sannfæringu gefið þeim ágæt meðmæli. Þorsteinn Jónsson, járnsmiður. Eftir beiðni hr. Br Þorlákssonar hefi eg reynt eitt af pianóum Carol Otto’s í Berlin, og er það að minum dómi bæði hljómfagurt og létt að leika á. Ásta Einarsson. Þeir, sem eignast vilja vönduð hljóðfæri, ættu að snúa sér til hr. dómkirkjuorganista Br. Þorlákssonar. Harmonium þau, er hann hefir á hoðstólum, eru frá verksmiðju þeirra Östlind og Almqvists í Arvika og Göteborg. Þau hafa þann kost, sem beztur er á hljóðfæ-um, að tónarnir eru framúrskarandi mjúkir og hreimfagrir. — Af öllum ódýruri hljóðfærum, sem eg hefi leikið á (o: sem eru frá 100—400 kr. að dýrleika), þykir mér þau bezt. — Auk þessa eru þau hin endingarbeztn. Sigvaldi Stefánsson, stud. med. Undirrituð hefir leikið á Piano frá Carol Ottn í Berlín. Mér þykir hljóðfærið mjög gott, hljóðmagnið í meira lagi — og mjúkt. Sostenuto-stigvélinni er einkennilega vel fyrir komið. Kristrún Hallgrímsson. Eg undirritaður hefi reynt Fortepiano frá Carol Otto, Berlin, og er það eitthvert hið bezta bljóðfæri er eg hefi tekið í, bæði hljómmikið og þó einkarmjúkt. Hefir hljóðfærið marga kosti fram yfir þau, sem hingað til hafa verið hér á boðstólum. — Þeim, sem vilja eignast gott og vandað hljóðfæri, er óhætt að skifta við ofannefnt verzl- unarhús. Árni Thorsteinsson. Af hinum afarmiklu birgðum af allskonar vefnaðarvörum í verzluninni Edinborg í Reykjavík sem eru mjög smekklega valdar og afar-ódýrar eftir gæðum má nefna meðal annars: Lereft bleikt og óbl. — Sirts — Stumpasirts — Oxford, margar teg. — Flaunelette ótal teg. með ágætu verði. — Borðdiikatau — Hand- klæðatau — Rúmteppi hvít og misl. — Regatta — Tvisttau — Denims — Vasaklútar — Herðaklútar — Kommóðudúkar — Serviettur — Handklæði — Borðdúkar hv. og misl. — ljómandi efni í Kven- vetrar-yfirtreyjur — Kjólatau — Kvenskjört — Barnasvuntur — Slör allskonar — Yfirhafnir handa ungum stúlkum — Flauel — Velvetin — Moleskin — Fóðurtau allsk. — Hnappar og Tölur allsk. — Húfur og Hattar handa gömlum og ungum Silki og Silkiborðar og ótai margt fleira. cffcfnadarvöruRaup áraióanlaga Bvzí í CéinBorg að vanóa. Henry Levysohn Eneforhandler af „Oliver" Skrivemaskinen. Papirsposer i alle Stör- relser — Hovedböger — Papir m. m. — Spillekort. — „Islands Falk^ til Borddekoration í íorskellige Störrelser. Frederiksberggade 11 Köbenhavn K. Fórn Abrahams. (Frh.l. Van der Nath kinkaði kolli. þetta var alt svo blátt áfram, einfalt og hvers- dagslegt, að ekki var hægt neitt við það að athuga. Tveir menn, eem VÍ88U fyrir víst, að allir, sem báru nafnið van der Nath, væri áreiðan- legir, höfðu haft frammi ógætni, barn hafði látið fieka aig, og ættjörðinni, aem barnið hafði fengið áat á framar öllu öðru, blæddi enn úr súrinu. Hór var ekkert undanfæri, engin smuga, er komist yrði út um; alt var fast ráðið og varð ekki aftur tekið; þeir voru komnir þarna að endalokunum; forlögin höfðu flækt þá í neti, er þeir gátu ekki greitt sig úr. — Seztu, eagði van der Nath. íaak hlýddi. Hann epurði sjálfan sig, hvernig þetta mundi fara alt saman, og þá greip hann einhver óljóa hræðsla. Hann sá nábleikt andlitið á föður aínum og svitadropana kreiataet út úr enninu á honum og renna niður eftir kinnunum, svo að hann tók ekkert eftir. Pilturinn var ekki farinn að gera aér grein fyrir, hvílikar afleiðingar einlægni hans við lygarann hafði haft; en honum var farið að skiljast, að þær mundu vera voðalega miblar. Van der Nath las enn upp aftur tuttugaeta og annan kapítulann í fyrBtu Mósebók, frá upphafi aftur að ellefta versinu. því næst spenti hann greip- ar ofan á biflíunni, er lá á borðinu, og fór að tala. Hann sagði frá fundin- um á næturþeli úti á sléttunni, og eldur brann úr augurn hans, er hann hafði upp þá kafla úr prédikun Simeona Flicks, eem hann hafði fest sér í minni. ísak stóð upp. Honum var svo mik- ið niðri fyrir að, bann hélt niðri í sér andanum. — Já, já! sagði hann; nú kemur til þeirra kasta, gamalmennanna og barnanna; vér viljum allir deyja fyrir ættjörð vora! — Biddu við, sagði van der Nath hastur. Hann heyrði sjálfur, hve rómurinn var hastur, og hann hrökk við af því. En það var eitthvað niðri fyrir, sem neyddi hann til að tala áfram og vera jafn stuttur í spuna og hastur eins og áður, þótt hann fyndi hjartað í sér berjast hart og títt af þeirri ógnar-vöðakvöl, að útlimirnir titruðu. Tvö andvíg öfl börðust í brjósti hans; honum var sárkalt og hann var sveictur um ieið; hann kvald- ist meira en orðum verði lýst, og samt hrærðist tunga hans og varir, framleiddu hljóð og gerðu úr þeim málsgreinar þess efnis, að hann skelfd- ist við. Hann sagði frá svardaganum, og hann hafðí upp orðin, sem hann hafði bætt við sjálfkrafa; og þegar hann hafði lokið máli sínu, spurði hann með hnefann á biblíunni opinni — Hvað á eg að gera? jþað var alt annað en hann vildi sagt hafa, en hann varð að segja ein- mitt þetta. Hann langaði til að taka drenginn í faðm sér og þrýsta honum að þungbúnu brjóstinu, en samt stóð hann stirður og hreyfingarlaus, á meðan orðin, sem hann vildi ekki einu sinni hugsa, eins og ruddust með valdi fram af vörum hans. Isak andvarpaði sárt, hneig niður í stólinn og byrgði höndum fyrir andlit sér. — Pabbi, — pabbi! stamaði hann. — Hvað á eg að gera? sagði van der Nath öðru sinni. ísak leit upp á hann. Nú skildi hann loksins. Hátíðleg voða alvara þesssarar stundar varpaði einhverjum nýjum blæ á brosleit barnsaugun hans og veitti rödd hans karlmannshreim er hann svaraði: — Eg er undir það búinn. Van der Nat reikaði eins og rót- höggvið eikitré, er fáar veikar tágar halda uppi stofni og limi þess eina sekúndu. Hann studdist við borðið, reif frá sér jakkann og vestið til að ná andanum, og krækti nöglunum inn í brjóstvöðvana, til þess að reyna með ytri og líkamlegum sárindum að deyfa kvalirnar, er þjáðu hann inn- an. — Sonur minn — — sonur minn! mælti hann. Isak sá, hvað faðir hans tók út; hann sá úrræðalaust og reikult augna ráðið, er bar vott um meiri angist en svo, að dauðlegur maður fengi undir risið. Hann gekk þangað sem faðir hans stóð, lagði höndina hægt á hand legg houum og mælti í lágum róm, en þó einbeittum : — þú verður að halda svardagann. — Eg sem vissi ekki, eg . .. — Einmitt þess vegna. Hendurnar á van der Nath skulfu svo hann varð að styðja þeim við borðið. jpróttur hans var á þrotum, síðasta von hans slökt og hann spurði kjökrandi: — Ó! Drottinn, var það glæpur að eg fór heim, ftf því að eg vildi eigi vega meðbræður mína, er vita eigi meira um boðorð þíu en eg 1 Var það svo mikil áviröing. að eg yfirgaf vini mína í nauðum stadda, að þú leggur þetta á bilaðar herðar mínar? Drottinn, miskunna þig yfir mig, og — Strokleður er langbezt og ódýrast eftir gæðum í bókverzlun ísafoldarprentsmiðju. Bannað er að festa auglýsingar (aðrar en frá hús- ráðanda) nokkurs staðar á húseignina nr. 8 f Austurstræti. Verður kært til sektar ef brotið er bann þetta. Klaððarnir hentugu eru komnir enn þá einu sinni i bókverzlun ísafoldarprentsmiðju. 3 herbergi án húsgagna til leigu fyr- ir einhleypa í nýju húsi við Stýrimanna- 8tlg. Ritstj. visar. alþýðufyrirlestur eftir Jón Jónsson sagnfr. fæst í bókverzlun ísafoldarprentsm. Verð 4 kr. ■1 » Guítar, mjög vandaður og lítið eitt brúkaður, er til söln. Ritstjóri visar á.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.