Ísafold


Ísafold - 21.11.1906, Qupperneq 4

Ísafold - 21.11.1906, Qupperneq 4
308 I S A F 0 LD ALFA LAVAL er langbezta og algcngasta skilvinda í heitni. Tombóla. Að fengnu leyfi heldur Lestrarfélag Seltirninga tombólu til ágóða fyrir fé- lagið laugardaginn 8. og sunnudaginn 9. des. í hinu nýja barnaskólahúsi Seltjarnarneshrepps. Vilji einhverjir styrkja félagið með gjöfum, eru þeir vinsamlega beðnir að koma þeim til einhvers af oss undir- rituðum. Björn Ólaýsson, Mýrarhúsum. Jón Þórðarson, Báðagerði. Péiur lngjaldsson, Lamba8töðum. Jón Friðriksson, Hverfisg. 22. Oddur Jónsson, Ráðagerði. Sigurður Jónsson, Bakka. Sigurður Pétursson, Mýrarhúsum. PcMiingar fandnir á götnnni og getnr réttur eigandi vitjað þeirra gegn fnndar- launum á skrifstofu bæjarfógeta. Pjármark Finnboga G. Lárussonar á Rúðum i Staðarsveit er: Hvatt bæði eyru. Eiginbr.m. F G L, hreppsbr.m. S H 4. Aldan Fundur í kvöld á vanalegum stað og tíma. Cand. mag. Bjarni Jónsson frá Vogi talar á fundinum. Félagsmenn beðnir að fjölmenna. Stjórnin. Bóka í pappírsverzlun Isafoldarprentsmiöju selur flestar íslenzkar bækur, sem nú eru fáanlegar hjá bóksölum, hefir auk þess til sölu talsvert af dönskum bókum og útvegar útlendar bækur og blöð svo fljótt, sern'ikostur er á. Ennfremur hefir verzlunin til sölu höfuðbækur, prótokolla, skrifbækur og viðskiftabækur af ymsri stærð, og þyki þær eigi hentugar, sem til eru, þá eru þær búnar til á bókbandsverkstofu prentsmiðjunnar eftir því sem óskað er. Pappír, alls konar, er til sölu og um- slög stór og lítil, ágætt blek í stórum og smáum ílátum, og alls konar ritföng og ritáhöld. Til heimalitunar viljum vér sér staklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa verðlaun, enda taka þeir öllum öðrum litum fram, bæði að gæðum og litarfegurð. Sérhver, sem notar vora liti, má ör- uggur treysta því, að vel muni gefast. — í stað hellulits viljum vér ráða mönnum til að nota heldur vort svo nefnda »Castorsvart«, því þessi litur er miklu fegurri og haldbetri en nokk- nr annar svartur litur. Leiðarvísir á íslenzku fylgir hverjum pakka. — Lit- irnir fást hjá kaupmönnum alstaðar á íslandi. Buchs Farvefabrik. mmmm^tmmmmmmmmmm^mmmm^^mmm^m^mmmmmmmmmmmmtmmm Kopíublek, ný tegund, sögð ágæt, í bókverzlun laafoldarprentsm. sem stundar nám við verzlunarskólann, vandaður og stundvís óskar eftir at- vinnu við verzlunarstörf. — Hall- dór þórðarson bókbindari gefur nánari upplýaingar um piltinn. Appelsínur Epli Vínber HvitkaMiiifiið Kartöflur o. fl. kom með s/s Kong Trygve til verzl. B.H.Bjarnason kom með s/s Kong Trygve til yerzlun B. H. Bjarnason Vegglampar eru nú aftur komnir til verzl. B. H. Bjarnason. Falleg hugmyndabréfspjöld fásfc fyrir 7 aura hvert og 7 mynda- bréfspjöld fást f ekiftum fyrir 100 briikuð, heil, íslenzk frímerki og 2 myndabréfspjöld fyrir 100 erlend frí- merki notuð. Vikjord Sehweigaardsgata 50 Kristjania. Norge. air JriRirRjum ann, sem eiga ogreidd safnaðar- giöld sín, áminnast um að gjalddagi þeirra er 15. nov. ár hvert. Einnig þeir, sem eiga *>borg- uð prestsverk til fríkirkjunnar, eru beðnir um að greiða þau sem fyrst. €Sqfnaóarsfjérnin. Skautar vandaðir og ódýrir í verzlun B. H. Bjarnason. Atvinnu við verzlun gefcur stúlka, sem er vön búðarstörfum, fengið við verzlun utan Reykjavíkur. Góð kjör i boði. Menn snúi sér til þorleifs Jónssonar á Bókhlöðustfg 2. I. 0. G. T. Afmælisfagnaður st. Einingin nr. 14 fimtudaginn 29. nóv. Þar verður lesið, sungið, leikið og talað m. m. Skuldlausir félagar stúkunnar fá ókeypis aðgang. Nákvæmar ákveðið á næsta fundi. Nyir félagar gefi sig fram. Fundur á hverju mið- vikudagskvöldi. Kitsonsljósið. 1000 kerta Kitsonslampi eyðir um kl.t. fyrir 4 aura í ljósmeti. 700 kerta Lux-lampi eyðir um kl.t. fyrir 42/3 aura í ljóemeti. Kitsonslamparnir eru allra lampa fullkomoastir, en eru þó engu að síður að miklum mun ódýrari en Lux lamparnir og allir samkynja lampar. Hygnir menn láfca því vonandi hér eftir ekki glæpast á, að kaupa að mun dýrari og kostnaðarmeiri lampa. Allar upplýsingar Kitsonslömpunum viðkomandi, fást hjá undirrituðum umboðsmanni fyrir: The Kitson Light Foreign Supply Co., London. B. H. Bjarnason. Nýjar regnkápur. sjöi. >’ýtt enskt vaóinál og döinnklæði. Vergarn, i*i.-.u, <>.. ..hicit, brúnt og biátt, ank mesta fjöltla af öðrum nýjum vörum, er nu komiö með Kong Trygve í oóýrusiu álnavöruvQrzlunina i Reykjavík, verzlun Th. Thorsteinssons að Ing*ólfshvoli. Yerkleg jarðyrkjukensla. Næsta sumar tek eg nokkra menn til að kenna þeim: 1. Vanalega þúfnasléttun með plóg og herfi. 2. Plæging sáðreita og undirbúning undir sánÍDgu. 3. Að sá höfrum, byggi, grasfræi o. fl. 4. Að bera verzlunaráburð á sáðreiti. ð. Að gera opna skurði. 6. Að gera lokræsi (holræsi). Námsskeið verða 2. Hið fyrra 7 vikur,. frá 26. maí til 14. júlí, og hið síðara 4 vikur, frá 1. til 29. septbr. Nemendur l& fæði og húsnæði ókeyp- is, en ekkert kaup. Nemt ndur, sem koma langt að, geta ef þeir óska þess í tíma, fengið kaupa- vinnu við heyskap frá 14. júlí til 1. sept. hér í Olafedal eða í nágrenni. þeir sem vilja nota kenslu þessa, aunað eða bæði uámsskeiðin, geri mér viðvait um það í janúar næstk. Ólafsdal í nóv. 1906. T. Bjarnason. Styrktarsjóður skipstjóra og stýrimanna við Faxaflóa. þeir sem sækja vilja um styrk úr téðum sjóði, verða að hafa sent bón- arbréf þar að lútandi, stfluð til stjórn- ar Öldufélagsins til undirritaðs fyrir lok þessa árs. Aðnjótandi styrks úr sjóðnum geta einungis orðið félagsmenn Oldufélags sins, ef þeir sökum veikinda eður elli- lasleika eru hjálparþurfar, samt ekk- jur félagsmanna og eftirlátin börn. Reykjavík 20. nóv. 1906. Hannes Hafliðason. J arðyr kj uYerkfæri sel eg þannig: Ólafsdalskerruna . . . kr. 80,00 a. Ólafsdalsplóginn litla úr stáli...................— 32,00 - Aktýgi á 2 plóghesta, með keðjum . . . — 30,00 - Aktýgi fyrir Ólafsdals- kerruna.................— 25,00 - Hemla fyrir 2 hesfca . . — 8,00 - Tindaherfi vanal. — stál- tindar..................— 14,00 - Hestareku fyrir 2 hesta — 26,00 - Ristaspaða óskefta 3 kr. skefta..................— 3,50 - Valtraherfi — stáltindar — 60,00 - Knífaherfi — stálknifar hertir...................— 40,00 - Bæði þe8si herfi saman, reynast mér ágæt verkfæri til að mylja grjótlausa grasrótarplægju. Verkfærin verða send í júní og júlf á hverja höfn kriugum land sem ósk- að er, kaupendum kostnaðarlaust. Áskilið er, að borgun fyrir verkfær- in verði komin til mín fyrir 30. sept. næstkomandi. Ólafsdal í nóv. 1906. T. Bjarnason. Tombóla til ágóða fyrir Ekknasjóð Reykjavfkur, verður haldiu i Bárubúð laugardaginn 24. þ. m. kl. 5—7 og 8—10 og suunu* dag 25. þ. m. kl. 6—8. Húsið opnað síðara skiftið kl. 9. Inngangur 15 au. Dráttur 25 au. Margir ágætir munir. Tombólunefndin. ____Ritntjúri Bjftrn Jónsson,_ IsafoldarprentsmiðjA.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.