Ísafold - 01.12.1906, Side 2

Ísafold - 01.12.1906, Side 2
Erleiidar ritsímafréttir til ísafolda,r frá R. B. Khöfn 30. nóv. kl. 7 sd. Heimsblöð um ísland. Beimsblöðin Times og Pall Mall Gazette < Lundúnum ræða um sam- bandið milli íslands og Danmerkur. Sprengingarslys. Sprengiefnasmiðja íWitten á f>ýzka- laDdi sprakk í loft upp í fyrradag. f>ar fengu 40 manna bana, en 200 sárir. Frá Danmörku. Herman Trier hefir sagt sig frá for- mensku í landvarnarnefndinni. Rosenborgarþjófurinn dærndur í 2 ára betrunarhúsvinnu. * Fréttin getur ekki neitt um, h v a ð biöðin Times og Pall Mall Gazette hafa að segja um sambandið milli ís- lands og Danmerkur, og er það baga- legt. Landvarnarmálanefndin danska hef- ir setið á rökstólum árum saman. Far ið var a5 kviaast, að meiri hiuti henn- ar mundi hallast fulimikið að iand varnarstefnu hægrimanna eða stefnu- ley8ie-káki J. C. Christensens yfirráð- gjafa; og er ekki ósi nnilegt að það hafi valdið, að Herman Trier vill ekki hafa lengur formensku í nefndinni. Hann er einbeittur og óhvikull vinstri- maður í því máli sem öðrum, og vill láta rffa niður vlggirðinguna um Khöfn o. s. trv. Rosenborgarþjófurinn heitir Steffen- sen. Hann var gripavörður í Rosen- borgarhöll, og varð uppvís að því í vor, að hafa stolið allmiklu af dýrgrip- um þeim, er þar eru geymdir, emkum fágætp postulínssmíði. Síðdegisguðsþjónusta í dómkirkjtinni kl. ó á mórgnn (B. H.). Ura hatnargerðina fyrirhuguðu eða Roykjavíkurhöfn koma greinar í næsta bl. jþað er eins og bæjarbúar hafi vaknað við vondan draum, er málið það var vakið upp til umræðu um daginn. Fara umræð- ur manna nú mjög í eina átt: að hér þurfi að vara sig. Heiðruðum kaupmönnum og kaup- félögum á Islandi tilkynnist hér með, að við undirritaðir höfum bundið með 088 félagsskap undir firmanafninu 0- Johnson & Kaaber tíl að annast kaup á útlendum vörum og sölu á íslenzkum afurðum. Á ferð okkar um f>ýzkaland, Bretland hið mikla og Danmörku, hefir oss öðlast að ná einka- 8ölu fyrir ísland hjá fjölda beztu og ódýrustu verksmiðjum og verzlunar- húsum í ýmaum greinum, eptir því sem bezt hentar fyrir íslenzka mark- aðinn. Verðlistar og sjmishorn til sýnis á skrifstofu okkar í Lækjargötu 4. Virðingarfylst Olafur Johnson. Ludvig Kaaber SímautaDáskrift: »Import« Talsími 174. Innlend verzlun. í almanaki, sem Magasi'nið gefur viðskiftamönnum sínum, standa kjarn- yrði neðst á hverju blaði. Sama dag og fréttin barst hingað um útlenda milljónafélagið, sem ætlar að gleypa allar verzlanir á Islandi, stóð á alman- aksblaðinu »Bleibe im Lande und náhre dich redlich«, eða á isleozku: •Vertu kyr í landinu og áreiðanlegur í viðskiftum*. fiessi orð eru einkunnarorð Thom- eens verzlunar, sem er stofneett í. Reykjavík 1837 og þvl elzt allra verzl- ana hér, og ein af þeim sárfáu stærri verzlunum á íslandi, sem er innlend en ekki selstöðuverzlun, hvorki frá Danmörku né Skotlandi. Thomsens Magasín ber engan kvíð- boga fyrir samkepninDÍ við milljóna- félagið. Magasínið flytur vandaðarvör- ur og selur þær með litlum ágóða, fylgist með tímanum og vill afla sér trausts allra góðra landa. F á n i n ii. Þeir lifa lengst, sem með orðnm ern vegnir, og svo mun verða um íslenzka fán- ann (hvítan kross í blám feldi). — Ef nokkur trúir likræðn prestsins í Dagblað- inn 30. nóvbr. þ. á., þá skal eg visa hon- nm til skólastjóra Páls Halldórssonar og Mattíasar Þórðarsonar (sem hefir kynt sér málið rækiiega á Fálkanum, berskipinu) og Halvorsens &Larsens Tillæg til Den officielle norske Almanak 1906, redigeret nnder Med- virknig af N. R. Bull, Bureauchef i det statistiske Centralbureau í Kristjaníu. A öllum þessum stöðum fær hann að vita, að í fána Kríteyinga er efri feld- urivn við stöngina rauður með hvítri stjörnu. Beri menn nú þessar heimildir saman við Jón Olafsson, Daghiaðið og H. Olsen, sem enginn þekkir. Útför Dagblaðsins verður eflaust á und- an útför fánans. »Jón Ólafsson er ekki kongur á Krít«. Rvik 30. nóv. 1906. Bjarni Jónsson frá Vogi (formaður Stúdentafélagsins). Reykjavikur-annáll. Dánir. Björn Magnúson frá Hvoli i Mýr- dal dó i Landakotsspítala aðfaranóttt. 29. f. m. Ragnheiður Jónsdóttir (Stephensen), ekkja Þórðar Torfasonar frá Vigfúsarkoti, dó 24- f. m., 80 ára. Fasteignasala. Þinglýsingar frá í fyrra dag: Sigurður Jónsson fangavörður selur Helga Helgasyni verzlunarmanni 800 ferálnir af erfðafestnlandi af Neðraholtsbletti við Oðins- götu á 800 kr. Sveinn Jcnsson hóndi á Vatnsenda selur Jóhannesi Lárussyni trésmið Rvk húseign nr. 49 við Laugaveg á 6,300 kr. Fánamálið. Þeir fluttu tölur um fánann hér í fyrra kveld i Iðnaðarmannahúsinu, cand. mag. Bjarni Jónsson frá Vogi (for- maður Stúdentafél.) og mag. art. Guðm. Finnbogason, og sagðist báðum mjög vel. Ræða G. F. var allítarleg hugvekja sérlega vel samin, og þyrfti helzt að komast i hvers manns hendur hér á landi. Söngflokkur hr. Sigfúsar Einarssonar söng fánaljóðin hvað eftir annað. Var gerður hinn mesti rómur að bvoru- tveggja. Húsið troðfult., ásamt forsölum háðum, alt út á götu. Hjúskapur. Erlendur Þorvaldsson og yngismær Maria Guðmundsdóttir (Kárastíg 2), 24. nóv. Guðbergur Guðmundur Jóhannsson og ym. Herburg Guðrún Jónsdóttir (Laugaveg 75), 30., nóv. Olafur Oscar Lárusson læknaskólastúdent og ym. Sylvía Guðmundsdótiir (Spítalastig 6), 24. nóv. Sigurður Sigurðsson og Helga Þóranna Helgadóttir (Bergstaðastr. 31). Horfni maðurinn hér úr hæ fyrir nokkrum vikum,ÞorsteinnÞor8tein8son, upprunninn úr Mýrdalnum, fanst24.f. m undir isnum í Tjörn- inni nórðanverðri, 7—8 faðma frá landi suður af Iðnaðarmannahúsinu. Hefir lík- legast lent i Tjörninni annarsstaðar, en íikið borist þetta, er það fór að rotna. Kveldmessur eiga að verða hér í dóm- kirkjunni vikuna næstu alla saman kl. ö'/a, nema kl. 5 á laugardaginn. Samein. félag. Skálholt lagði af stað til útlanda 21. f. m. Með skipinu tók sér far Einar sýslumaður Benediktsson og frú hans. Laura (Aasberg) kom frá útlöndum 26. f. m. Farþegar: Kaupmernirnir Geir Zoéga, Th. ThorsteÍDSSon og Böðvar Þorvaldsson (á Akranesi), Krag-Miiller, Guðm. Oddgeirs- son verzlm., frú Katrín Briem (Viðey), frk. Asta Thorsteinsson, dönsk hjúkrunarkona frk. Nielsen, Abrahamsen agent (frá Fær- eyjum), Carlsen, forstöðumaður templara- hótelsins væntanlega og frú hans, o. fl. Taugaveiki hefir gert til muna vart við sig undanfarnar vikur, ekki mannskæð þó að svo stöddu; hafa veikst um 30—40 alls, flestir i Skuggaliverfi, en nokkrir i vestur- hverfum hæjarins. Veðrátta. Þíðviðri framan af vikunni. Frost og föl á jörðu i gær og í fyrra dag. Austanbylur í dag. Vixilfölsun. Maður er nýlega dæmdur hér i hæ fyrir þann glæp, Jón Einarsson, í 1 árs betrunarhúsvinnu. Fyrir auglýsingum fer miklu meira í þessu tölublaði en hæfilegt hlutfall sé við lesmál þess. Annríki í prentsmiðjunni meinaði að koma út 2 tblöðum í einu. Sú ein er hér bót í máli um ísafold, að hún lætur kaupendur sína fá lð—25 tbl. um árið um fram önnur blöð á líkri stærð og með sarna verði; og mætti sá viðauki allur vera eintómar aug- lýsingar án þess að á hallaðist við þau. Biöjið kaupiHunn yðar um ASTR0S II g;~inmc a r e t t r n~i lxt Tlp TQP og önnur algeng nöfn á vindlum vor- um, cigarettum og tóbakstegundum og verið vissir um, að þér fdið jafnan vörur af beztu tegund. Karl Petersen & Co. Köbenhavn. Umboð Undirskrifaður tekur að sér að kaupa útlendar vörur og selja ísl. vörur gegn mjög sanngjörnum umboðslaunum. G. Scli. Thorsteinsson. Hyer sá er borða vill gott Margaríne fær það langbezt og ödýrast eftir gæðum hjá Guðm. Olsen. Telefon nr. 145. fctaloscher á karlmeun, kvenfólk og börn talsverð- ar byrgðir af ýmsum öðrum skófatn- aði kom með Lauru. Fram að jólum njóta viðskiftamenn sérstakra hlunninda við skófatnaðarkaup í Aöalstræti 10. Undirritaður kaupir hældar og þurkaðar sauðagærur; líka órökuð kálf- skinn. Hvortveggja háu verði. Bergur Einarsson Lindargötu 34. ketti og allskonar skraut á jólatré, ætt og óætt, er bezt að kynna sér sem fyrat- verð á í Aöalstsœti 10. Orvals ávextií: Epli Appelsinur Vínher Bananas o. fl. komið með Lauru í Aðalstrœti nr. 10. Sigfiis Syeinbjörnssofl fasteignasali hefir bæði til sölu ag leigu urvpl af fast eignum í Reykjavik — skípum (þar á meðal mótor- og gufuskip), verzlunarstöðum, sveita- og sjávarjörðum á Vestur- og Suðurlandi (þar á meðal nokkur nýlosnuð ágætis jarð- næði). — I úrvali þessu finnast flestallar tegundir isienzkra hlunninda. 8uiiiilen(!iiigar og aðrir landsmenn, sein ætla að kaupa skip, — eða að flytja til Reykjavikur, — eða að- fá sér jarðnæði á Vestur- eða Suðurlandi, geta skriflega eða munnlega snúið sér að tasteignasala Sigfúsi Sveinbjörnssyni, Laugaveg nr. 20 A. Eigandi störrar verzlunar og utgerðar á Suðurlandi vill selja hálfa verzlun og útgerð sína dugandi manni og féiaga, sem getur tekið' að sér meðtorstöðu og rekstur nefndrar verzlunar og útgerðar. — Tilboðum veitir viðtöku Sigfús Sveinbjörnsson, fasteignasali í Reykjavik. ^Jióíaísíími fyrir bæði bæjarmenn og aðra er fast- ákveðinn; daglega kl. II—12 árd. — Auk þess er mig að hitta heima flesta daga kL 9—11 árd., 2—4 og 7—9 síðd. Sigfús Sveinbjörnsson, fasteignasali. Útgerðarinenn Og skipstjórar! Undirritaður pantar ágæta spritt- kompása — millilíðalaust — frá útlendum verksmiðjum, ó v a n a- lega ódýra, eins og eftirfylgjandi verð sýnir: |>vermál kompásrósar: 4" á1/^" 5" 6" 7" Verð kr.: 27 30 33 40 48 — — 25 27 30 36 45 Á ódýrari kompásana sést aðeins of- an frá. Kompásar með 4" eða 4j/2" kompásrós eru mjög hentugir handa mótorbátum. Eg panta og önnur sjófræðisleg áhöld af öllum tegundum, með ágæt- is verði, þar á meðal sjókort. Einnig panta eg 1 j ó s k e r handa stórum og smáum skipum, ódýr og góð. Reykjavík 29. nóv. 1906. Páll Halldórsson. Syltetau ágætt, lang-ódýrast í Aöalstrœti 10*

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.